Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.01.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1978. 21 I ffi Bridge Spil dagsins var eitt hið bezta, sem spilað var á Olympíumótinu 1976. Ný-Sjálendingnum dr. Roy Kerr tókst með snjallri blekkingu að vinna gamesögn. Eftir að vestur og austur höfðu sagt pass opnaði austur á þremur tíglum. Kerr í suður sagði 3 spaða og norður hækkaði í fjóra. Vestur spilaði út tígulfjarka. Vestpr + 763 VÁ763 04 + ÁD753 Norður ♦ AD9 V D1082 0 863 + 864 Austur a enginn G54 0 ADG1095 + G1092 SUÐUK + KG108542 V K9 0 K72 + K Austur drap á tígulás og Kerr lét tígulkónginn á stundinni. Austur féll í gildruna. Aleit að kóngurinn væri einspil og spilaði laufgosa íoðrum slag. Vestur drap kóng suðurs með ás og spilaði laufi, sem suður trompaði. Kerr taldi víst, að vestur ætti hjartaás, , því annars hefði austur opnað á einum tígli — og taldi einnig öruggt, að vestur ætti lengd i hjarta. Hann spilaði upp á, að austur ætti hjartagosann þriðja. Spilaði trompi á níu blinds og hjarta frá blindum. Svfnaði niunni og vestur drap á ás og spilaði laufi. Kerr trompaði. Tók hjartakóng og síðan trompin af vestri. Þegar hjartagosi féll íj. drottninguna varð hjartatfan tiundi slagurinn. Það má vinna sex lauf á spil austurs-vesturs. t sex-landa-keppninni f Lukkuborg f ár kom þessi staða upp f skák Wibe, Noregi, og Kivipelto, Finnlandi. Wibe var með hvítt og átti leik. Ég hef áhyggjur af okkur, Dfsa. Hér áður fyrr þurfti meira en nokkur snjókorn og frost til þess að koma f veg fyrir að við færum á janúarútsöl- una. Slökkvilið Lögregia Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnos: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviíið og sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið. sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nastur- og halgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágranni vikuna 30. das. — 5. janúar ar í Lyfjabúö Braiöholts og Apótaki Austurbasjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lýfjabúðaþjónustu eru gefnarí símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar I símsvara 51600. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-^ og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —* fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna-; stofur lokaðar, en læknir er til viðtals ál göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki I sima 22445. KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. MMmM Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksimi 1110, Vestmannaeyj- arsími 1955, Akureyri slmi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. I Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heímsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.-fÖStud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 17. Da4! — Dd4 18. Hdl — Bd3| 19. Bxc6 — bxc6 20. Hxd3 og svartur gafst upp. Ef 20. — — Dxd3 21. Hdl og riddarinn fellur. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15,-laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeildir kl. 14.30—17.30. (Ijcirgæzludeild eftir samkomulagi. Grensasdoild: KI. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla claga frá kl. 14—17 o” 19—20. Vifilsstapaöspitali: Alla daga frá kl 15—16 og i !).:!(>—an * Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laug-, ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl 14— 23. Söfnln 'Borgarbókasafn Reykjavíkur: jAöalsafn—Újlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, ’sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aðalsafn — Lostrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. •fMánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin , heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- ‘þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Tm Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 4. janúar. Vatnsbarínn (21. jan.—1«. fab.): Utgjöldin eru eitthvað hærri en þú hafðir búizt við. Þú verður að spara nú um hríð. Þú hittir mjög aðlaðandi fólk I samkvæmislifinu. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Einhvers konar tafir verða á ferðaáætlunum sem þú hefur gert. Þú munt komast í [kynni við nýtt og spennandi fólk og færð ný áhugamál. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Vertu ekki að hugsa um það sem gerðist I fortíðinni, því framtíðin er miklu meira virði. Þú færð áríðandi tilkynningu l póstinum. Nautiö (21. apríl—21. mai): Þér tekst vel upp I sam- skiptum við fólk af sama kyni og þú sjálfur i dag. Ekki blæs byrlega í ástamálunum og þeir sem eru giftir geta lent í hörku rifrildi. Tviburamir (22. mai—21. júni): Ef þú getur komiö þinum málum á framfæri með klikuskap skaltu endilega gera það. Þér hættir til að missa af hlutunum vegna þess að þú vilt endilega vera einn á báti. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú hittir sennilega einhvern sem þú hefur ekki séð lengi. Þér verður boðið i skemmtilegt samkvæmi og hittir þar skemmtilegt fólk. Ljóniö (24. júlf—23. égúst): Eitthvað sem þú hefur lengi kviðið fyrir reynist vera saklaust. Þér léttir mikið og getur nú komiö fyrirætlunum þinum í framkvæmd. Þú færð samúð með ákveðinni persónu sem er i ástarsorg. Mayjan (24. égúst—23. sapt.): Ef þú hefur haft mikiö að gera undanfarið geturðu slappað af og tekið lifinu með ró. Akveðinn aðili reynist vera nfzkur þegar þú bjóst við rausn af hans hálfu. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Það litur út fyrir einhver vandræði svo þú skalt ekki byrja á neinu nýju heldur fara troðnar slóðir þar til f kvöld. Þá lagast allt og fer á betri veg. Sporödrakinn (24. okt.—22.nóv.): Þú færð bréf sem veldur þér nokkrum vónbrigðum. En vegna þess að þú ert góöum hæfileikum gæddur, finnurðu fljótt leiö úr vandanum. Gestur færir þér góðar fréttir. Bogmaöurínn (23. nóv.—20. das.): Þú veitir ákveðnum aðila góða hjálp og verður rfkulega launað fyrir. Einhver af yngri fjölskyldumeðlimum hefur ástæðu til að gleðjast. Staingaitin (21. das.—20. jan.): Vinskapur virðist vera að 'breytast i ástarævintýri. Þú finnur að það er ekki það sem þú óskar eftir og ættir að standa fast á þeirri skoðun þinni. Afmælisbam dagsins: Farðu varlega f byrjun ársins. Það eru alls kyns blikur á lofti fyrstu vikurnar. Eftir það (snýst allt á betri veg og þú átt mikla hamingju i jVændum. Uppleyst ástarævintýri hefur litla þýðingu þvi annað og miklu betra er f uppsiglingu og það verður þér itil gleöi og ánægju. Farandboka&ofn. AfgraiÖsla i Þinghöltsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,. heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin longur en til kl. 19. Tæknibókasafniö Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — simi 81533. .Bókasafn Kópavogs í Féíagsheimilinu er o*pið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagaröurinn í Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. Liatasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. • immtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir iRafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hftaveitubilanir: Reykjavík, Kóþavogur og Hafnarfjörður simi 25520, Seltjarnarnes, stmi 15766. |vatnsveitubilarni: Reykjavík, Kópavogur og jSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavfk símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Simabilarnir í Reykjavík, Kópavogi, Scl- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar :alla virka daga fra kl. 17 síðdegis til.kl. 8 ;árdegis og a ' helgidðgum er svarað allan Jsólarhringinn. jTekið er við tilkynningum um bilanir á véitu-^ kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,* 'sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.