Dagblaðið - 30.01.1978, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 30. JANUAR 1978.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI
Til sölu kæliskápur
á kr. 16 þús og lítil gömul Hoover
þvottavél á 12 þús. kr. Einnig nýir
og notaðir vélavarahlutir í
Moskvitch '65 á kr. 10 þús. Uppl. í
síma 17914 milli kl. 2 og 6
laugardag og sunnudag. (Jón).
Til sölu Singer prjónavél,
er í góðu tekkborði. Uppl.
32638.
síma
Til sölu prjónavél
í góðu lagi, verð kr. 20 þús. Uppl. í
síma 43177 í dag frá 1 til 6 og á
morgun sama tíma.
Til sölu skautar
nr. 41, einnig til sölu drengja-
reiðhjól, þarfnast lítillar
viðgerðar. Uppl. í síma 37406.
Til sölu 3ja ára gamait
hringlaga stáleldhúsborð og 4
stólar. Stærð borðplötu 110 cm.
Einnig nýlegur blúndustóris, hæð
1.70, lengd 6 metrar. Uppl. í síma
40809.
Til sölu vegna flutnings
sófasett, Rafha eldavél og ýmis
fatnaður. Uppl. í síma 41561 í dag
og næstu daga.
Til sölu sjónvarp,
Arena, útvarp og plötuspilari með
hátölurum. allt í fallegum
tekkskáp. Uppl. í síma 35055.
Sjálfvirk Hoover þvottavél,
til sölu, barnagrind, hoppróla
burðarstóll, eldhúsbekkur, skóla-
ritvél og kerrupoki, sem nýr.
Uppl. í síma 24317 Bræðraborgar-
stíg 19.
Til sölu svefnbekkur
og svefnstóll. Einnig er til sölu
Grundig radíófónn. Hlaðrúm
óskast til kaups á sama stað. Uppl.
í síma 83749.
Rammið inn sjálf.
Seljum útlenda rammalista í
heilum stöngum. Gott verð. Inn-
römmunin, Hátúni 6, sími 18734.
Opið 2-6.
8
Óskast keypt
D
Rokkur óskast.
Ungt fólk sem safnar munum frá
fyrri tíð óskar eftir gömlum rokki
sem mætti þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 31206 eftir kl. 6.
Ritvél og hansahillur
óskast til kaups, vantar einnig
kassettuútvarp i bíl. tJppl. í síma
33749 eftir kl. 17.
Óska eftir rafmagns hitavatnskút
100-150 1. Uppl. í síma 93-2607
milli kl. 5 og 7.
Geirskurðarhnifur óskast
til kaups nú þegar. Uppl. í síma
92-2355.
Oska eftir að kaupa
lítinn gas-ísskáp í sumarbústað.
Uppl. i síma 51457.
Sportmarkaðurinn
Samtúni 12, auglýsir: Við kaup-
um vel með farnar hljómplötur.
Sportmarkaðurinn, Samtúni 12,
opið 1-7 alla daga nema
sunnudaga.
Nýtt ódýrt, náttfataflónel,
röndótt, og rósótt, nýtt straufritt
sængurveraefni, ljósir litir, nýtt,
fallegt sængurveradamask, hvitt
sængurveradamask, fallegur
frottedregill, ódýr handklæði.
Þorsteinsbúð, Keflavík, Þor-
steinsbúð Reykjavík.
Nýtt, ódýrt prjónagarn,
30% ull, prjónastærð 6, 209 kr.
hnotan, Cedacryl 181 kr., Peter
Morse 155, Grillon Merino, Golf-
garn, bandprjönar, allar stærðir,
hringprjónar, allar stærðir,
heklunálar, allar stærðir. Þor-
steinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð
Reykjavík.
Daglega nýjar sængurgjafir,
hettupeysur og samfestingar í
stíl, velúr vagnföt, bab.v loðúlpur,
baby kjólar, babv náttföt, baby
nærföt, bleiur 182 kr. og 205 kr.
stk., bleiugas, barnabaðhand-
klæði, Þorsteinsbúð Keflavik,
Þorsteinsbúð Reykjavík.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið
koddar, svæflar, vöggusængur
straufrí sængurverasett, kr. 5700
hvítt flónel, kr. 495 metrinn
óbleiað léreft, kr. 545 metrinn
þurrkudregill, kr. 270 metrinn
bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand
klæði, kr. 1650, prjónakjólar
11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300
grár litur. Lakaefni margir litir
tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun
in Höfn Vesturgötu 12, sími
15859.
Frágangur á handavinnu.
Setjum upp púða, strengi og
teppi. Gott úrval af flaueli og
klukkustrepgjajárnum. Nýjar
sendingar ámálaðra listaverka-
mynda. Skeiðarekkar, punthand-
klæðahillur og saumakörfur. Gott
úrval af heklugarni. Hannyrða-
verzlunin Erla Snorrabraut.
Harðfiskur á þorrabakkann,
seljum brotafisk og mylsnu.
Hjallur hf. Hafnarbraut 6, slmi
40170.
Verksmiðjusala,
Verksmiðjusala ódýrar peysur,
bútar, garn og lopaupprak. Les
Prjón hf. Skeifunni 6. Opið kl. 1-6.
Fyrir ungbörn
d
Vegna brottflutnings
er til sölu klæðaborð með
skúffum, aðeins notað í 3 mán.
Uppl. í síma 84902
lí
9
Fyrir veiðimenn
Fluguveióimenn.
Nú er tækifærið til að kaupa feng-
sælu flugurnar fvrir sumarið.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 38054 og
82015.
8
Vetrarvörur
Vélsleði óskast,
, árg. '74 eða yngri. Yamaha kemur
helzt til greina. Uppl. í sima 91-
71160.
8
Húsgögn
i
Sófasett til sölu.
Til sölu er notað sófasett með
rauðu dralonáklæði. 3ja sæta, 2ja
sæta og stóll með uppháu baki.
Uppl. í síma 76732 milli kl. 18 og
21.
Barnahúsgögn.
Vegna brottflutnings eru til sölu
tveir svefnsófar og tvær hillusam-
stæður i stíl. Hefur verið notað í
tvo mánuði. Uppl. í síma 84902.
Sérlega ódýrt.
Höfum okkar gerðir af Bra, Bra
rúmum og hlaðeiningum í barna-
og unglingaherbergi, málaðar eða
ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt-
ing á leiksvæði lítilla barnaher-
bergja. Komið með eigin hug-
myndir, aðstoðum við val. Opið
frá kl. 8—17. Trétak hf„ Þing-
holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763
og 75304 eftir kl. 7.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettis-
götu 13, sími 14099. Svefnstólar,
svefnbekkir, útdregnir bekkir,
2ja manna svefnsófar, kommóður
og skatthol. Vegghillur, veggsett,
borðstofusett, hvíldarstólar og
margt fleira. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um allt land.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstrun húsgagna. Höfum
italskt módelsófasett til sölu,
mjög hagstætt^ verð. (Jrval af
ódýrum áklæðúm, gerum föst
verðtilboð ef óskað er, og sjáum
um viðgerðir á tréverki. Bólstrun
Karls Jónssonar Langholtsvegi
82, sími 37550.
8
Heimilistæki
D
Til sölu ísskápur,
275 lítra, stórt frystihólf. Uppl. í
síma 44335 milli kl. 12 og 1.30 í
dag.
Til sölu lítill AEG grillofn.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022. _ H71811.
Til sölu stór frystiskápur,
verð 25 þús. Sími 16713.
Lítill isskápur
til sölu, ca 65 cm á hæð, 10 ára.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
ísskápur.
Gamall Kelvinator ísskápur til
sölu, br. 79 cm, hæð 148 cm, verð
17 þús. Uppl. í síma 13685 eftir kl.
18.
Rafha eldavél til sölu
gorma. Verð sama og gefins.
Sími 52857.
Kvengullúr tapaðist
í vesturbænum laugardaginn 21.
þ.m. Uppf. í síma 22596.
Til söiu sem ný
Rafha eldavél, hæð 90 cm, litur
rauður. Uppl. í síma 16389 eftir
kl. 7.
Til bygginga
Bvggingarefni óskast.
vinnuskúr, mótatimbur, lofta-
mót. Uppl. milli kl. 10 og 12.
Bvggung Reykjavík, Ármúla 1,
sími 86695.
Timbur til sölu.
Til sölu rúmlega 2000 m. af l"x6“
og rúmlega 2000 m af 2”x4“.
Uppi. i auglþj. DB í síma
27022 H71830
Vinnuskúr og timlnir
til sölu. 2x4 uppistöður. Uppl. í
síma 76688 og í síma 40498 eftir
kl. 7.
Sambyggt útvarp
og magnari með 2 hátölurum til
sölu. Gámall og er í góðu lagi.
Selst ódvrt. Uppl. í síma 31206
eftir kl. 6.
Sambvggð stereo samstæða
til söiú. Grundig útvarp, Dual
plötuspilari. Scantina-hátalarar.
litur silfurhúðaður og svartur.
Sérstakur silfurhúðaður fótur.
Fallegt í stofu. Selst ódýrt. L'ppl. í
sima 51514 eftir kl. 17.
Hljóðfæri
D
Til sölu Sony stereotæki,
útvarpsmagnari, plötuspilari,
tveir hátalarar, gott verð. Uppl. í
síma 86675 fyrir kl. 4 og 37601
eftir kl. 4.
iHljómbær auglýsir
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i
umboðssölu. Eitthvert mesta
úrval landsins af nýjum og
notuðum hljómtækjum og hljóð-
færum fyrirliggjandi. Ávallt
mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljóm-
tækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hljómbær sf., ávallt i
'fararbroddi. Uppl. i sima 24610,
.Hverfisgötu 108.
Fender 62.
Til sölu Fendor Strater Caster
gítar árg. '62 með 3 tvöföldum
pickuppum. Málmbönd óslitin.
Einnig VOX gítarmagnari með
boxi, 50 v. Uppl. í síma 41831 frá
kl. 7-8.
Nýtt musik organ
til sölu. Sími 16713.
8
Sjónvörp
D
Til sölu sambvggt
sjónvarpstæki-útvarpstæki.
Arena (danskt), í tekkkassa með
hurðum á. Uppl. í síma 36767.
Sportmarkaðurinn Samtúni
auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum
notuð sjónvörp á góðu verði.
Kaupum og tökum í umboðssölu,
sjónvörp og hljómtæki. Sækjum
og sendum. Sportmarkaðurinn
Samtúni 12, opið 1-7 alla daga
nema sunnudaga.
8
Ljósmyndun
D
Standard 8 mm, super 8
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í sima 23479 (Ægir).
8
Dýrahald
D
7 mánaða hvolpur
fæst gefins á gott sveitaheimili.
Uppl. í síma 40980 á daginn.
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður. í úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar Austurgötu 3,
Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf
187.