Dagblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1978. 17 [( DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSlNGABLAÐiÐ SÍMS27022 ÞVERHOLTI ] 1 Til sölu D Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 74463 eftir kl. 6. Til sölu Ferm Freskcomatic tauþurrkari, 5 kilóa, sem nýr. Uppl. í síma 29679 eftirkl. 6. Til sölu Passap prjónavél. Verð 75 þús. Einnig BTH þvottavél. Uppl. ísíma 72186. Til sölu eru tveir tunnustólar og þorð. Mjög hentugt fyrir simaborð. Uppl. i síma 92-3492 eftir kl. 8 á kvöldin. Ný ryksuga til sölu með 800 vatta mótor. Selst ódýrt. Er með 10 mánaða ábyrgð. Uppl. í síma 71266 eftir kl. 7. Til sölu 8 rása segulbandstæki í bil. Uppl. í síma 85999 milli kl. 7 og 8. Til sölu nokkrir Ijóskastarar, tilvaldir i verzlun. Skólavörðustígur 20, sími 29720. 14 feta krossviðsbátur á vagni til sölu. Einnig er til sölu á sama stað Gufunestalstöð. Uppl. í síma 53200 éftir kl. 5. Til sölu prófarkapressa. Uppl. i síma 33885. Til sölu hlaðrúm : góðu ástandi. Uppl. í síma 38458. Til sölu er handfærarúlla á 15 þús. Notaðir netateinar á 2500 parið. Sófasett,. 4ra sæta, 2 stólar og borð á 70 þús. Miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 92-6926 milli kl. 18og20. Vill selja 20 kw rafmagnshitatúpu með öllum tilheyrandi búnaði. Uppl. í síma 92-8207 á kvöldin. Billjardborð. 7 feta nýtt billjardborð með steinplötu og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í sima 66280. Til sölu er nýlegt hjónarúim með áföstum náttborðum. Uppl. i síma 41395 eftirkl. 13. Eftirtaldir húsmunir: Úr dánarbúi eru til sýnis og sölu að Ægissíðu 60. 2. hæð fimmtudaginn 6. apríl kl. 17—20 (sími 12827): Sem nýtt gólfteppi, 3,7X4,7 m. Stór hillusamstæða, nýlegt rúm, gömul borðstofuhúsgögn og stofuklukka, loft- og veggljós, skautbúningur og ýmislegt fleira. Af sérstökum ástæðum er til sölu prjóna- og saumastofa. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Prjóna- og saumastofa” Húsdýraáburður til sölu. Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Sími 42002. Langdrægasta útvarpstæki veraldar. Til sölu nýtt Grundig Satellit 2100. Al- mennar upplýsingar lxlangbylgja, lx miðbylgja, lx FM-bylgja, 18xstuttbylgj- ur, 28 transistorar, 14 díóður 7 vött, magnari, 2x hátalarar.AFC, loftnet, inn- stunga fyrir spilara og segulband, inn stunga fyrir heyrnartæki, gengur fyrir rafmagni og rafhlöðum. SSB-tæki fylgir með. Verð kr. 210.000 staðgreitt. Uppl. í síma 27510. Keramik. Rýmingarsala á alls konar keramik- skrautmunum og nytjahlutum, kaffi og matarstellum i dag og næstu daga. Opið frá kl. 9—17. Inngangur frá austurhlið. Glit, Höfðabakka 9. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni I heilum 1 stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. lnnrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, simi 18734. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, simi 71386. Þú ætlar vonandi að fá þau í gjafaumbúðum!! Hvursvegna ertu svona súr á svipinn, Mummi.? Ég var að fá fyrsta auglýsingatilboðiÆS badmintonTerli mínum. TF nhver náungi hjá v Ingólfi Oskarssym -bauð mér ] rimm buntfruð katl. ef þetr I mæt+'-augK,sæ.. í V J Tilboð óskast i notuð gólfteppi á stigahúsi, heildarferm ca 282. Uppl. gefnar I símum 34201 og 35942 eftir kl. 5. Dúkkuhús. Til sölu sterk og vönduð dúkkuhús. Til- valdar afmælisgjafir fyrir stúlkur á aldrinum 5—11 ára. Uppl. i síma 44168. Traktor til sölu. Er frá JCB 4 gröfu. Uppl. í síma 41865. Til sölu tekkhjónarúm með dýnum og áföstum náttborðum. Uppl. I síma 66537. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, berrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt Lítill peningaskápur óskast til kaups. Uppl. I síma 81126 kl. 9—5 daglega. ---------------------------------U— Óska eftir að kaupa notaða þvottavél sem tekur 3—5 kiló. Uppl. hjáauglþj. DBsími 27022. H-7129 Loftpressa (50—801 kútur) óskast. Einnig litið rafsuðutæki. Hringið í síma 41566 milli kl. 6 og 8. Óska eftir að kaupa dráttarvél, 35 eða 45 ha. Helzt með ámoksturstækjum. Sími 53726. Notuð harmóníka óskast til kaups. Uppl. í sima 38558. tsskápur óskast hafið samband í síma 13292 eftir kl. 4. Kæliborð. Óska eftir að kaupa afgreiðslukæliborð 2,50—3 m langt. Þarf að vera I góðu lagi og lita vel út. Uppl. i síma 85528,-sftir kl. 7. I Verzlun D Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi 4, sími 30581. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Veiztu, veiztu, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, I verk- smiðjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Kuldaklæðnaður. Eigum fyrirliggjandi kuldaklæðnað frá Refrigiwear (U.S.A.), samfestinga, úlpur og buxur. Sendum I póstkröfu. Ámi Ólafsson, hf., símar 40088 og 40098. Fýrir ungbörn D Til sölu kerruvagn, vel með farinn., Uppl. i sima 71652. Til sölu barnavagn, verð kr. 12.000, barnabaðborð, verð kr. 10.000, hoppróla, verð kr. 3.000, plaststóll, verð kr. 1.000, burðarúm, verð kr. 1.000 bilstóll, verð kr. 2.500, bleyjupoki, verð kr. 1200. Uppl. i sima 66524. Svalavagn óskast. Uppl. í sima 73266. I íþróttir og útilíf D Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐ! Við selj um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. I til 4 alla daga. Athugið, ekkertgeymslugjald.Opið I til 7 alla daga nema sunnudaga. Til sölu er fallegur leðurjakki á 12 til 14 ára, verð 12 þúsund. Uppl. í sima 20053. ð VetrarVörur D Vélsleðacigendur. Til sölu stálspyrnur í belti á vélsleða, mjög gott í harðfenni og is. Sími 16040 og 72724. Barna- og unglingaskíði óskast keypt. Uppl. i sima 71580 eftir kl. 7.30. ð Húsgögn D Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skrif- borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, pianóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, sími 2029Q. Borðstofuskápur úr tekki og stórt hringlaga sófaborð til sölu, einnig dömufatnaður, nýr og notaður. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H-6709. Til sölu sófasett. Mjög vel með farið. Eldra sett í fallegum stíl, selst ódýrt. Uppl. í síma 24523 eftir kl. 7. Til sölu 4ra sæta sófi og tveir stólar á stálfótum, vel með farið, tilvalið í sjónvarpsherbergi eða sumar- bústað. Verð 55 þúsund. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H7024 Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Símastólar, skrautkollar, sófasett, á góðu verði. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Sími 19740. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Simar 16902 og 37281. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, sími 21744. 1 Heimilistæki D Til sölu Kitchen Aid uppþvottavél. Selst ódýrt. Sími 84192. Nýleg AEG uppþvottavél til sölu vegna Öutninga. Uppl. í sima 36623 eftir kl. 18. I Sjónvörp D Sem nýtt litasjónvarp til sölu vegna flutnings. Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022. H-6707. Til sölu er rúmlega tveggja ára ítalskt sjónvarp. svart-hvitt. Uppl. i sima 32553. Til sölu 24” sjónvarpstæki, nýyfirfarið, verð kr. 25 þúsund. Uppl. i síma 74969. Hljóðfæri D Til sölu Baldwin skemmtari á ábyrgð. Uppl. I sima 51654 eftir kl. 5. Rafmagnsorgel óskast. Sími 36521. Vil kaupa góðan bassagitar. Uppl. i síma 52904. Til sölu Yamaha B2R orgel, liðlega 2ja ára gamalt. Verð 180 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H77092 Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir. Til sýnis og sölu í búðinni Acoustic söngkerfi og bassamagnarar, Peawey P.A. 600 söngkerfi. Vorum einnig að fá i búðina Rogers trommusett, stærð 12", 13”, 14”, 16” og 22” með þremur Cim- bals og töskum. Verð: sértilboð. Að lok- um okkar stolt: Kramer gitarar og bass- ar. Gæðin framar öllu. Hljóðfæraverzl- unin Tónkvísl Laufásvegi 17, simi 25336. Til sölu er nýlegt Yamaha-orgel, B-5DR. Uppl. i síma 66416. Gott pianó óskast til kaups. Uppl. í síma 33749 eftir kl. 17. Langdrægasta útvarpstæki veraldar. Til sölu nýtt Grundig Satellit 2100. Al- mennar upplýsingar: lxlangbylgja, lxmiðbylgja. lxFMbvlgja, I8xstutt- bylgjur, — 28 transistorar. 14 dióður 7 vött magnari, 2x hátalarar, AFC, loft- net, innstungur fyrir spilara og segul- band, innstunga fyrir heyrnartæki, gengur fyrir rafmagni og rafhlöðum. SSB-tæki fylgir með. Verð kr. 210.000 staðgreitt. Uppl. í sima 27510. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mik.il eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávalit I fararbroddi. Uppl. ísima 24610, Hverfisgötu 108. 1 Listmunir D Málverk eða teikningar eftir íslenzka listmálara óskast til kaups eða umboðssölu. Uppl. i síma 22830 og 24277 frá kl. 9—6 og 43269 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.