Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 21.04.1978, Blaðsíða 2
J8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. APRlL 1978. HVAÐ ER A SEYÐIUM HELGINA: Árbœjarprestakall: Barna og fjölskyldusamkoma i Safnaðarheimili Árbaejarsóknar kl. 11 f.h. Aliaris- gönguathöfn í Dómkirkjunni kl. 20.30. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. ÁsprestakaK: Méssa kl. 2 e.h. að Noröurbrún I. Séra GrímurGrimsson. BraiðhohsprastakaN: Fermingarguðsþjónustur i Bú- staðakirkju kl. 10.30 f.h. kl. 2 e.h. Altarisganga mið vikudagskvöld 26. april kl. 8.30. Séra Lárus Halldórs- son. Bústaðakkkja: Fermingarmessur Breiðholtspresta- kalls kl. 10.30 f .h. og kl. 2 e.h. Sóknarnefndir. Digranasprestakall: Barnasamkoma i Safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig kl. 11 f.h. Fermingarguðsþjón- ustu I Kópavogskirkju kl. 10.30 f.h. og kl. 14. Séra Þorbergur Kristjánsson. Fella- og Hólaprestakall: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 f.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra HalldórS. Gröndal. Hallflrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Lcsmessa nk. þriðjudag kl. 10.30 f.h. Beðiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Arngrimur Jónsson. Síðdegismessa og fyrirbænir kl. 5 e.h. Séra Tómas Sveinsson. Langhohsprestakall: Ferming kl. 10.30 f.h. Guðs þjónusta kl. 2 e.h. Safnaðarstjórn. Laugameskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Einleikur á flautu: Gisli Helgason. Organisti Ragnar Björnsson. Séra Guömundur Óskar ólafsson. Bænamessa kl. 5 siðd. Organleikari Ragnar Björnsson. Séra Fnnk M. Halldórsson. Keflavikurkirkja: Kristið æskufólk heldur vorsam komu fyrir fermingarbörn í dag, laugardag kl. 5 sd. Sóknarprestur. Iþróttir FÖSTUDAGUR íslandsmótið i handknattleik ÍÞRÓTTAHtJSIÐ VIÐ STRANDGÖTU HAFNARFIRÐI Haukar gegn sigurvegara i A-riðli i 3. fl. kvenna kl. 19. 19. Fram-ÍR 2. fl. kvenna kl. 19.25. Sigurvegari í A riðli gegn sigurvegara i B riðli 4. fl. A pilta kl. 20. Haukar-Fram m.fl. karla kl. 20.30, bikarleikur. AKUREYRI KA-Víkingur 3. fl. pilta kl. 20J0. Reykjavikurmótið í knattspyrnu. ÁRBÆJARVÖLLUR Fvlkir-Leiknir 1. fl. karla kl. 19. Meistarakeppni K.S.Í. MELAVÖLLUR Valur— i.A kl. 20. LAUGARDAGUR íslandsmótið i handknattieik íþróttahósið við strandgötu HÁFNARFIRÐI Sigurvegari i A-riðli gegn Þór Akureyri 3. fl. kvenna kl. 13. Völsungur-ÍR 2. fl. kvenna kl. 13.25. KA gegn sigurvegara i A-riðli 4 fl. pilta kl. 14. AKUREYRI Víkingur-FH 3. fl. A pilta kl. 11. FH-KA 3. fl. A pilta kl. 16. Þór-Valur 5. fl. A pilta kl. 16.35. REYKJAVÍKURMÓTIÐ I KNATTSPYRNU. MELAVÖLLUR. Þröttur-Ármann m. fl. karla kl. 14. FRAMVÖLLUR Fram-ÍR 3. fl. A pilta kl. 16.30. VÍKINGSVÖLLUR Víkingur-Leiknir 4. fl. pilta kl. 13.30. Vikingur-Leiknir 4. fl. B pilta. ÁRMANNSVÖLLUR Ármann-Valur 4. fl. A pilta kl. 13.30. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Þróttur 4. fl. A pilta kl. 13.30. BREIÐHOLTSVÖLLUR ÍR-Fram 4. fl A pilta kl. 13.30. |R-Fram 4. fl. B pilta kl. 14.40. VALSVÖLLUR Valur-Ármann 5. fl. A piltakl. 13.30. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur-Fylkir 5. fl. A pilta ki. 13.30. Þróttur-Fylkir 5. fl. piltaki. 14.30. FRAMVÖLLUR Fram-ÍRS.n. Apiltakl. 13.30. Fram-ÍR 5. fl. B pilta kl. 14.30 Fram-tR 5. fi. C pilta kl. 15.30. SUNNUDAGUR íslandsmótið i handknattleik. ÍÞRÓTTAHÍISIÐ viðstrandgötu HAFNARFIRÐI Haukar- Þ6r Akureyri 3. fl. kvenna kl. 13.30. Fram-Vöjsungur 2. fl. kvenna kl. 13.55. Sigurvegari I B-riöli 4. fl. karla kl. 14.30. Valur-Vikingur 1. fl. karla kl. 15. AKUREYRl Valur-Fram 5. fl. pilta kl. 11. Fram-Þ6r 5. fl. pilta kl. 16. REYKJAVlKURMÓTIÐ I KNATTSPVRNU. MELAVÖLLUR Fram-Vikingur m. fl. karla kl. 14. ÁRMANNSVÖLLUR Ármann-Valur 2. fl. A pilta kl. 13.30. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Þróttur 2. fl. A pilta kl. 13.30. MELAVÖLLUR Leiknir-Vikingur 3. fl. A pilta kl. 16.30. VALSVÖLLUR Valur-Armann 3. fl. A pilta kl. 13.30. ÞRÓTTARVÖLLUR Þróttur-Fylkir 3. fl. A pilta kl. 13.30. FELLAVÖLLUR Leiknir-Vikingur 5. fl. A pilta kl. 13.30. Leiknlr-Vikingur 5. fl. B pilta kl. 14.30. Leiknir-Vikingur 5. fl. C pilta kl. 15.30. Lefkfist FÖSTUDAGUR ÞjÓÐLEIKHÚSIÐ Káta ekkjan, kl. 20, uppselt. IÐNÓ Skáld-Rósa, kl. 20.30, uppselt. UTLI LEIKKLÚBBURINN Rauðhetta, kl. 20.30 í Félagsheimili Kópavogs. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Laugardagur, sunnudagur, mánudagur, kl. 20, frumsýning. IONÓ Skjaldhamrar, kl. 20, uppsclt. Blossað bamaíán, miðnætursýning, kl. 22.30 I Austurbæjarbíói. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ öskubuska kl. 15. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur, kl. 20. IDNÓ Refimir, kl. 20.30. FÖSTUDAGUR Austurbsjarbió: Æðisleg nótt með Jackie, kl. 5,7,9. Bsjarbiö: Flugstöðin 77, kl. 9. Gamlabíó: Kisulóra, kl. 5,7,9. Bönnuö innan 16 ára. NAFNSKfRTEINI. Hafnarbíó: Mauraríkið, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan I6ára. Háskólabió: Vandræðamaðurinn, kl. 5,7,9. Laugarásbió: Á mörkum hins óþekkta, kl. 5, 7.10, 9, 11.10. Nýja BÍ6: Taumlaus bræði, kl. 5,7,9. Bönnuö innan 16ára. Regnboginn A: Tálmynd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B: Fórnarlambið kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05, og-11.05. C: Fólkið sem gleymdist kl. 3-»,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. D: Óveðursblika. kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15.. Stjörnubió: Vindurinn og Ijónið, kl. 5, 7,10, 9.15. Bönnuöinnan 14ára. Tónabió: ROCKY, kl. 5, 7.30,10. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARDAGUR Austurbæjarbió: Æöisleg nótt með Jackie, kl. 5,7,9. Bæjarbió: Flugstöðin 77, kl. 5,9. Gamlabíó: Lukkublllinn, kl. 3. Kisulóra, kl. 5, 7, 9. NAFNSKÍRTEINI. Háskólabió: Vandræðamaðurinn, kl. 5,7,9. Laugarásbió: Á mörkum hins óþekkta, kl. 5, 7.10. 9, 11.10. Nýja BI6: Taunmlaus bræði, kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn: A: Tálmynd kl. 3, 5, 7, 9. og 11 B: Fórnarlambið kl. 3,05, 5,05, 7.05 9,05, og 11.05. C: Fólkið sem gleymdist kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10, og 11.10. D: óveðursblika kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9.15 og 11.15. Stjörnubió: Vindurinn og Ijónið, kl. 5,-7.10, 9.15. Bönnuðinnan 14ára. Tónabió: ROCKY, kl. 5, 7.30, 10. Bönnuö innan 12 ára. SUNNUDAGUR Austurbsjarbió: Æðisleg nótt með Jackie, kl. 5, 7, og 9. Bæjarbió: Jói og baunagrasið, kl. 3. Flugstöðin 77, kl. 5og9. Gamlabió: Lukkubillinn, kl. 3. Kisulóra, kl. 5, 7, og 9. Bönnuð innan 16ára. NAFNSKÍRTEINI. Hafnarbió: Maurarikið. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan I6ára. Háskólabíó: Bugsy Malone, kl. 3. Vandræða maðurinn, kl. 5,7og9. • Laugarásbió: Tizkudrósin Milly, kl. 3. Á mörkum hinsóþekkta, kl. 5,7.10,9, 11.10. Nýja BI6: Bláfuglinn, kl. 3, Taumlaus bræði, kl. 5, 7, 9. Regnboginn: A: Tálmynd kl. 3, 5, 7, 9. 11. B: Fórnarlambið kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C: Fólkið sem gleymdist kl. 3,10, 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. D: óveðursbiika kl. 3,15, 5,15 7,15, 9,15 og 11.15. Stjörnubió: Gullna skipið. kl. 3. Vindurinn og Ijónið, kl. 5,7.10,9.15. Bönnuð innan 14ára. Tónabió: Teiknimyndasafn 1978, kl. 3. ROCKY, kl. 5, 7.30, og 10. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir tíl kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudaeskvöld til kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR: Glssibsn Gaukar. Hollywood: Diskótek, Davlð Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Seifossi. Hótel Saga: Lokaö einkasamkvæmi. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Póker, Kasion og diskótek Hinrik Hjörleifssonar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbsn Gömlu dansarnir. Óðak Diskótek, John Róberts. Sigtún: Brimkló og diskótek, Ásgeir Tómasson. Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmenn og diskótek, öm Petersen. LAUGARDAGUR: Glssibsn Gaukar. Hollywood: Diskótek, Davíð Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi. Hótel Saga: Hijómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfsacfé: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Póker, Kasion og diskótek Ásgeir Tómas- son. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansarnir. óðal: Diskótek, John Róberts. Sigtún: Brimkló (niðri) Ásar (uppi). Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmenn ogdiskótek, örn Petersen. SUNNUDAGUR: Glæsibæn Gaukar. Hollywood: Diskótek, Davið Geir Gunnarsson. Hótel Borg: Hljómsveit Gissurar Geirssonar frá Selfossi. Hótel Sagæ Sunnu-skemmtikvöld með mat. Hljóm sveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Klbúbburinn: Póker og diskótek Hinrik Hjö.ieifsson. Óðal: Diskótek, John Róberts. Sigtún: Ásar (niðri). Diskótek (uppi). Ásgeir Tómas- Þórscafé: Þórsmenn og diskótek, örn Petcrsen. Gallerí, Suðurgötu 7 A morgun, laugardaginn 22. apríl, opnar Ingiberg Magnússon einkasýningu í Gallerí Suöurgötú 7. Hann mun sýna grafikmyndir og teikningar en sýningunni lýkur 7. mai. Gæludýrasýning i Laugardalshotl 7. mai 1978. Óskafi er cftir sýningardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýrin sin vinsamiegasi hringi- i eftirtalin simanúmer: 76620,42580,38675,25825 eða 43286. Jónas Guðmunds- son sýnir í Keflavík Jónas Guðmundsson opnaði á sumardaginn fyrsta málverkasýningu I Keflavík. Sýningin er í sal Iðnaöar mannafélags Suðumesja að Tjamargötu 3, Keflavik. Jónas sýnir að þessu sinni um 30 myndir, flestar mál aðar á þessu og siðasta ári, og eru viðfangsefni hans bátar og sjósókn og annað I tengslum við sjóinn. Sýn- ingin verður opin daglega frá kl. 14.00—22.00, ncma á föstudag, þá veröur opið frá 18.00—22.00, en sýn- ingunni lýkur á sunnudagskvöld 23. apríl. Jónas hefur tvisvar áður sýnt I Keflavik, seinast fyrir þremur árum eða vorið 1975. Málverkasýning Gísli Sigurðsson listmálari opnaði si. laugardag sýn-. ingu I Norræna húsinu, en þar sýnir hann 74 myndir, 53 oliumálverk og 21 teikningu.'Eru þetta ýmist pensilteikningar eða pennateikningar. Sýningin verður opin fram að naestu helgi á venjulegum sýn- ingartima. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Laugardagur 29. apríl 16.30 íþróttir. Umsiónarmaður Bjarni Felix 18.15 On We Go. Enskukennsla. 24. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. 4. þáttur. Á suðurleið. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augl.Hjngar og dagskrá. 20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 21.20 Dave Allen lætur möðan mása (L). Breskur gamanþáttur. Þyðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly. Bandarisk biómynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk Cliff Robcrtson og Claire Bloom. Charly Gordon er fulltióa maöur, cn andlcga vanþroska. Hann gengur í kvöldskóla og leggur hart að sér. Árangur erfiðisins er litill, en kennari hans hjálpar honum að komast, á sjúkrahús, þar scm hann gengst undiraðgerð. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok. Ijósaskiptunum nefnist norskur inþáttungur eftir Sigrid Undset, sem er i dagskrá sjónvarpsins mánudaginn 24. ipril kl. 21.20. m > Lokaþátt- urmnum Húsbændur oghjú Sunnudaginn 30. apríl kl. 20.30 er lokaþáttur myndaflokksins Húsbændur og hjú. Munu eflaust margir sakna Bellamyfjölskyldunnar og hjúa hennar, enda hafa þau verið heimilisvinir okkar alllengi. J>essi síðasti þáttur nefnist Hvert fer ég héðan? og ekki er annað að sjá en að Georgina litla ætli að gifta sig i þessum þætti. Allavega minnir tertan óneitanlega á brúðartertu. t

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.