Dagblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978. Alþýðubanda- lagið íHafnarfirði: Jafnt af báðum kynjum í framboði Fyrrum ritstjóri Alþýðublaðsins og síðar samtakamaður á listanum Til þess er sérstaklega tekið á lista Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði að ná- kvæmlega helming listans skipa konur. Er hlutur þeirra líklega hvergi annars staðar eins mikill. Ægir Sigurgeirsson kennari er áfram í fyrsta sæti listans en hann hefur verið eini maður bandalagsins í bæjarstjórn. Önnur er Rannveig Traustadóttir þroskaþjálfi, 3. Þorbjörg Samúelsdóttir verkakona, 4. Gunnlaugur R. Jónsson kennari. 5. Helga Birna Gunnarsdóttir þroskaþjálfi, 6. Guðmundur Ólafsson verkamaður, 7. Hrafnhildur Krist- bjarnardóttir húsmóðir, 8. Kristján Jónsson stýrimaður, 9. Björn Guð- mundsson trésmiður, 10. Harpa Braga- dótlir húsmóðir, 11. Bergþór Halldórs- son verkfræðingur, 12. Kristir) Krist- jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, 13. Hólntfríður Árnadóltir sérkennari, 14. Gunnvör Karlsdóttir læknaritari. 15. Geir Gunnarsson alþingismaður, 16. Guðmunda Halldórsdóttir húsmóðir. 17. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari (hefur verið einn af frammámönnum i SFV|, 18. Stefán H. Halldórsson gjald- keri, 19. Valgerður Jóhannesdóttir mat- ráðskona, 20. Hjörleifur Gunnarsson fv. bæjarfulltrúi, 21. Gísji Sigurðsson fv. lögregluvarðstjóri og 22. Sigrún Sveins- dóttir verkakona. Alþýðubandalagið fékk i siðustu kosningum 533 atkvæði og 1 mann í 11 manna bæjarstjórn. -DS. Aiþýðubandalagið á Sauðárkróki: Sex konurá listanum Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Sauðárkróki til bæjarstjómar- kosninganna hefur verið lagður fram. Eftirtaldir menn eiga sæti á listanum: 1. Stefán Guðmundsson vélvirki, 2. Rúnar Bachmann rafvirki, 3. Bragi Skúlason húsasmiður, 4. Bragi Þ. Sigurðsson vélsmiður, 5. Sigurlína Árnadóttir iðnverkakona, 6. Lára Angantýsdóttir símavörður, 7. Skúli Jóhannsson iðnverkamaður, 8. Hjalti Guðmundsson húsasmiður, 9. Fjóla Ágústsdóttir iðnverkakona, 10. Erla G. Þorvaldsdóttir húsmóðir, 11. Jónas Þór Pálsson málari, 12. Þorsteinn Vigfússon sjómaður, 13. Jón Snædal húsasmiður, 14. Steindór Steindórsson verkstjóri, 15. Valgarð Björnsson bifvélavirki, 16. Hulda Sigurbjömsdóttir verkstjóri, 17. Hreinn Sigurðsson framkvæmdastjóri og 18. Hólmfriður Jónasdóttir hús- móðir. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar bauð Alþýðubandalagið fram lista með Framsóknarfélaginu og fékk sá listi 420 atkvæði og þrjá af sjö bæjarfulltrúunt kjörna. — Bæjarfulltrúar á Sauðárkróki hafa verið sjö talsins siðan 1947 en verður nú fjölgað i níu. -A.Bj. Alþýðuf lokkurinn á Akranesi: BÆJARFULLTRÚARNIR EFSTIR A LISTA Rikharður Jónsson málarameistari og Guðmundur Vésteinsson trygginga- fulltrúi. sem verið hafa menn Alþýðu- flokksins i bæjarstjóm á Akranesi, skipa tvö cfstu. sælin á lista Uokksins fyrir kosningarnar i vor. Fékk flokkurinn siðast 385 atkvæði og þessa tvo nienn i 9 nianna bæjarstjóm. 1 þriðja sæti núna er Rannveig Edda Hálfdánardóttir húsmóðir. 4. Sigurjón Neshreppur utan Ennis: Skúli efsturá iista Alþýðubandalags Skúli Alexandersson framkvæmda- stjóri skipar efsta sætiðá framboðslista Alþýðubandalagsins á Hellissandi og Rifi, Neshreppi utan Ennis með öðrum orðum. Hefur Skúli verið eini maðurinn sem Alþýðubandalag hefur átt í hreppsnefndinni og með flokki óháðra. Fengu þeir 70atkvæði. 5 eru í hreppsnefndinni. Annar á listanum nú er Krislinn Jón Friðþjófsson skipstjóri, 3. Sæmundur Kristjánsson hafnarvörður, 4. Bjarn- heiður Gísladóttir húsmóðir, 5. Arn- heiður Matthíasdóttir húsmóðir, 6. Bragi Guðmundsson sjómaður. 7. Guðríður Sörladóttir húsmóðir. 8. Reynir Benediktsson stýrimaður, 9. Kristján Jóh. Karlsson vélstjóri og 10. Þórður Ársælsson vélstjóri. -DS. Atyýðubandalagið á Reyðarfiiði: Helgi Seljan og Guðmundur Beck ur baráttunni Þeir tveir menn sem setið hafa í hreppsnefnd á Reyðarfirði á vegum Alþýðubandalags eru ekki í baráttu- sætunum fyrir listann núna. Helgi Seljan alþingismaður fer i heiðurssætið og Guðmundur Már H. Beck fer í 6. sætið. Forval gerði það að verkunt að nýir menn eru í efstu sætum listans. Efstur er Árni Ragnarsson simvirki. 2. Þorvaldur Jónsson verkamaður, 3. Hafsteinn Larsen járnsmiður, 4. Björn Jónsson verzlunarmaður, 5. Helga Aðalsteinsdóttir húsmóðir, 6. Guð- mundur M.H. Beck bóndi, 7. Þórir Gíslason verkamaður, 8. Ingibjörg Þórðardóttir húsmóðir, 9. Anna -Páls- dóttir talsímavörður, 10. Rúnar Ólsen verkstjóri, 11. Lovisa Kristinsdóttir, húsmóðir, 12. Kristinn Björnsson verka- maður, 13. Viðar Ingólfsson verka- maðurog 14. HelgiSeljan þingmaður. Til sýslunefndar eru boðnir fram Óskar Ágústsson trésmiður, sem þar hefur setið, og Ásgeir Metúsalemsson gjaldkeri. - DS Samtök vinstri manna á Akureyri: Tvö skáld og bæjarstjórnar- maður á lista Framboðslisti samtaka vinstri manna hefur nú verið lagður fram á Akureyri og skipar Ingólfur Árnason rafveitu- stjóri, sem setið hefur 1 bæjarstjórn, efsta sætið. Ingólfur er annar af þeim tveim mönnum sem sitja 1 bæjar- stjórninni á vegum Alþýðuflokks og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna sem buðu fram sameiginlega. örinur á listanum er Úlfhildur Rögn- valdsdóttir húsmóðir, 3. Þorsteinn Jóna- tansson ritstjóri, 4. Dröfn Friðfinns- dóttir húsmóðir, 5. Ari Rögnvaldsson vélstjóri, 6. Björn Hermannsson verk- stjóri, 7. Elin Stefánsdóttir Ijósmóðir, 8. Gunnar J. Gunnarsson verkamaður, 9. Áslaug Hauksdóttir Ijósmóðir, 10. Jón Hjaltason sjómaður, 11. Kristín Hólm- grímsdóttir húsmóðir, 12. Hákon Sigurðsson rafvirki, 13. Þengill Jónsson bifvélavirki, 14. Eiríkur Jónsson verk- fræðingur, 15. Guðmundur Olsen vélvirki, 16. Pétur Stefánsson vélvirki, 17. Guðmundur Sigurbjörnsson tæknifræðingur, 18. Þórarinn Þor- bjarnarson verkamaður, 19. Kristján Einarsson skáld frá Djúpalæk, 20. Guðmundur Frímann skáld, 21. Ingólfur Ámason verkamaður og 22. Tryggvi Helgason fv. form. Sjómanna- félags Eyjafjarðar. í síðustú kosningum fengu Alþýðuflokkur og SFV 927 'atkvæði og 2 menn af 11 i bæjarstjórn. -DS. Sjálfstæðismannalistií Hveragerði: Samþykktur með lófataki Framboðslisti sjálfstæðismanna í Hveragerði til sveitarstjórnar- kosninganna var samþykktur með lófa- taki á fundi Sjálfstæðisfélagsins Ingólfs. Eftirtaldir menn eiga sæti á listanum: 1. Hafsteinn Kristinsson framkvæmda- stjóri, 2. Stefán Magnússon trésmiður, 3. Helgi Þorsteinsson múrari, 4. Ólafur Óskarsson trésmiður, 5. Ævar Axel Axelsson járnsmiður, 6. Aðalsteinn Steindórsson eftirlitsmaður kirkjugarða, 7. Friðgeir Kristjánsson húsasmiður, 8. Svavar Hauksson símvirki, 9. Guðjón Björnsson garðyrkjumaður og 10. Sigrún Sigfúsdóttir húsmóðir. Við síðustu sveitarstjórnarkosningar fengu sjálfstæðismenn 247 atkvæði og þrjá af fimm hreppsnefndarfulltrúum kjörna. -A.Bj. Hannesson byggingameistari. 5. Önundur Jónsson prentari, 6. Arnfríður Valdintarsdóttir húsmóðir. 7. Haukur Ármannsson framkvæmdastjóri, 8. Erlingur Gissurarson tæknifræðingur, 9. Guðrún Jónsdóttir húsmóðir. 10. Guðmundur Rúnar Daviðsson tré- smiður, II. Valentínus'Ólason stýri- ntaður, 12. Guðmundur Páll Jónsson nemi, 13. Þórólfur Ævar Sigurðsson iþróttakennari, 14. Jóhannes Jónsson bakarameistari, 15. Kristín Ólafsdóttir Ijósmóðir, 16. Hallgrimur Árnason byggingameistari. 17. Svala ívarsdóttir húsmóðir og 18. Sveinn Kr. Guðntunds- son bankafulltrúi. -DS. Alþýðubandalagið á Eskifirði: Nýja áningarskýlið áHlemmi alvegað veröa tilbúið Enn á eftir að Ijúka ýmsu og ganga frá rusli í kringum skýlið. Bæjarfulltrúarnir ekki með Forval Alþýðubandalagsins á Eskifirði gerði það að verkunt að nýir menn eru i efstu sætum framboðslistans i bæjarstjórnarkosningunum í vor. Kosnir voru tveir fulltrúar flokksins í. siðustu kosningum og er hvorugur þeirra á listanum nú. Fyrsta sæti listans skipar Hrafnkell A. Jónsson verkamaður, ' 2. Guðni Óskarsson tannlæknir, 3. Guðjón Björnsson kennari. 4. Hafsteinn Guðvarðsson vélstjóri, 5. Sigurður Ingvarsson verkamaður, 6. Hjalti Sigurðsson rafvirki, 7. Jórunn Bjarna- dóttir húsmóðir, 8. Hildur Metúsalems- dóttir, 9. Þorbjörg Eiriksdótlir verka- maður, 10. Elias Andrésson verka- maður. 11. Helgi Björnsson sjómaður. 12. Jón Guðmundsson sjómaður. 13,- Bjarni Sv. Sveinsson sjómaður og 14. Jón Kr. Guðjónsson verkamaður. Í siðustu kosningum fékk Alþýðubandalagið 121 atkvæði og 2 menn af 7 í bæjarstjórn. - DS Alþýðubandalagið á Seyðisfirði: Þorleifurf fyrsta sæti Þorleifur Dagbjartsson stýrimaður, sem verið hefur bæjarfulltrúi sameiginlegs lista Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og óháðra kjósenda á Seyðisfirði, skipar nú efsta sætið á fram- boðslista Alþýðubandalags i bæjar- stjórnarkosningunum. Önnur á listanum er Fjóla Svein- björnsdóttir húsmóðir, 3. Jóhann Jóhannsson kennari, 4. Pálína Jóns- dóttir húsmóðir, 5. Einar Þór Jónsson trésmiður, 6. Gísli Sigurðsson skrifstofu- maður, 7. Reynir Sigurðsson vélvirki, 8. Guðlaugur V. Sigmundsson iðnnemi og 9. Einar H. Guðjónsson verkamaður. Á Seyðisfirði eru 9 menn i bæjar- stjórn, þar af 3 af lista Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og óháðra borgara. Fékk sá listi 163 atkvæði 1 síðustu kosningum. -DS. Sjálfstæðismenn á Siglufiiði: Framboðið birt Framboðslisti sjálfstæðismanna á Siglufirði við bæjarstjórnarkosningarnar hefur verið birtur. Á listanum eru þessir menn: 1. Björn Jónasson bankaritari, 2. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, 3. Runólfur Birgisson fulltrúi, 4. Árni V. Þórðarson iðnverkamaður, 5. Stein- grimur Kristinsson verkamaður, 6. Ómar Hauksson skrifstofustjóri, 7. Markús Kristinsson verksmiðjustjóri, 8. Steinar Jónasson hótelstjóri, 9. Páll G. Jónasson byggingameistari, 10. Óli J. Blöndal bókavörður, 11. Jóhannes Þ. Egilsson iðnrekandi, 12. Soffía Ander- sen húsmóðir, 13. Matthías Jóhannsson kaupmaður, 14. Ásgrímur Helgason sjó- maður, 15. Hreinn Júlíusson bygginga- meistari, 16. Kristinn Georgsson vél- stjóri, 17. Þórhalla Hjálmarsdóttir hús- móðir og Knútur Jónsson framkvæmda- stjóri. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fengu sjálfstæðismenn 320 atkvæði og þrjá af níu bæjarfulltrúum kjörna. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.