Dagblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978. Enn ekki ákveðið hverjir verzla þar Nú er veriö að leggja síðustu hönd á áningarstöð SVR við Hlemm. Síðustu áætlanir gerðu reyndar ráð fyrir að öllu yrði iokið fyrir 20. april en frídagarnir mörgu í kringum páskana settu strik i reikninginn. Nú er að sögn Eiríks Ásgeirssonar forstjóra SVR gert ráð fyrir að verktakarnir skili skýlinu af sér fyrstu dagana í maí. Enn er ekki búið að ákveða hvaða verzlanir fá aöstöðu i hinu nýja skýli en opinberlega verður auglýst eftir tilboðum í slíkt um helgina. Verða eflaust margir um þann væna bita. Skýlið ætti þá að vera hægt að opna í maí eða júni og verða margir efíaust fegnir að þurfa ekki að híma úti i öllum veðrum á meðan þeir bíða efdr strætó. Jafnvel þótt sumarið sé komið er ekki víst að góða veðrið láti bjóða sér upp á notkun hvern dag. -DS. 4 Inni er allt að verða komið f lag. DB-myndir: Ragnar. Þarna er siðasta hönd lögð á útihurð hins nýja skýlis. ✓ Sjálfstæðismannalistinn á Sauðárkróki: Keppa að þvf að ná meirihluta Nýir menn á f ramboðslista sjálfstæðismanna á Eskifirði Sjálfstæðismenn hafa lagt fram fram- boðslista sinn á Sauðárkróki við bæjar- stjórnarkosningarnar. Þessir menn eiga sæti á listanum: 1. Þorbjörn Árnason lögfræðingur, 2. Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri, 3. Friðrik J. Friðriksson héraðslæknir, 4. Björn Guðnason byggingameistari, 5. Pálmi Jónsson verktaki, 6. Jón Ásbergs- son framkvæmdastjóri, 7. Birna Guð- jónsdóttir húsmóðir, 8. Sigurður Hansen lögregluþjónn, 9. Guðmundur Tómas- son hótelstjóri, 10. Kristján Ragnarsson skipstjóri, 11. Páll Ragnarsson tann- læknir, 12. María Ragnarsdóttir verka- kona, 13. Haraldur Friðriksson banka- maður, 14. Fjóla Sveinsdóttir verka- kona, 15. Jón Ámason bílstjóri, 16. Bjarni Haraldsson kaupmaður, 17. Jón Nikódemusson vélsmiður og 18. Halldór Þ. Jónsson lögfræðingur. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 365 atkvæði og 3 af sjö bæjarfulltrúum kjörna. - A.Bj. Tíu efstu menn á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins við bæjarstjórnarkosn- ingarnar á Eskifirði eru: 1. Ragnar Halldór Hall sýslufulltrúi, 2. Árni Halldórsson skipstjóri, 3. Ingvar Þ. Gunnarsson atvinnurekandi, 4. Dag- mar Óskarsdóttir húsmóðir, 5. Herdís Hermannsdóttir húsmóðir, 6. Sigríður Kristinsdóttir húsmóðir, 7. Karl Sim- onarson atvinnurekandi, 8. Malmfreð Árnason verkamaður, 9. Ævar Auð- björnsson rafvirki og 10. Ingólfur Fr. Hallgrímsson umboðsmaður. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 148 atkvæði og tvo af sjö bæjarfulltrúum kjörna. Karl/abj. Alþýðuflokkur í Hafnarfirði: Endurnýjaöí efstusætunum BúðahreppuríFáskrúðsfiiði: Framboð sjálfstæðismanna Framboðslisti sjálfstæðismanna til sveitarstjórnarkosninganna í Búða- hreppi i Fáskrúðsfirði hefur verið birtur. Þessir eiga sæti á listanum: 1. Albert Kemp vélv., 2. Stefán Jóns- son iðnnemi, 3. Sigurður Þorgeirsson af- greiðslumaður, 4. Jóhann Antoniusson framkvæmdastjóri, 5. Guðlaugur Einarsson skipasmiður, 6. Oddný Jóns- dóttir húsmóðir, 7. Agnar Jónsson vél- virki, 8. Ægir Kristinsson bifreiðarstjóri, 9. Bergur Hallgrímsson framkvæmda- stjóri, 10. Dóra Gunnarsdóttir hús- móðir, 11. Erlendur Jóhannesson stýri- maður, 12. Heiðar Jóhannsson sjó- maður, 13. Guðmundur Vestmann skip- stjóri og 14. Einar Sigurðsson skipa- smiðameistari. Til sýslunefndar: Már Hallgrímsson útibússtjóri og til vara Ólafur Bergþórsson kennari. Við síðustu sveitarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 87 atkvæði og 2 af 7 hreppsnefndarfulltrúum kjörna. " - A.Bj. Sjálfstæðismenn í Kópavogi: Flokkslistinn birtur Framboðsliti uppstillinganefndar og flokksfélaga Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna bæjarstjórnarkosning- anna hefur verið lagður fram. Á list- anum eru þessir menn. 1. Axel Jónsson alþingismaður, 2. Richard Björgvinsson viðskiptafræð- ingur, 3. Bragi Michaelsson fram- kvæmdastjóri 4. Steinar Steinsson skólastjóri, 5. Torfi B. Tómasson fram- kvæmdastjóri, 6. Steinunn Sigurðardótt- ir húsmóðir, 7. Stefnir Helgason fram- kvæmdastjóri, 8. Árni örnólfsson skrif- stofumaður, 9. Hilmar Björgvinsson hdl., 10. Skúli Sigurðsson vélstjóri, II. Ásthildur Pétursdóttir fulltrúi, 12. Ingimundur Ingimundarson bifreiða- stjóri, 13. Ársæll Hauksson verka- maður, 14. Þórarinn Þórarinsson handa- vinnukennari, 15. Jón Auðunsson pípu- lagningameistari 16. Jóhanna Thor- steinsson forstöðumaður, 17. Ármann Sigurðsson, járnsmiður, 18. Guðný Berndsen húsmóðir, 19. Arnþór Ingólfs- son lögregluvarðstjóri, 20. Erlingur Hansson deildarstjóri, 21. Jósafat J. Lin- dal, sparisjóðsstjóri, og 22. Guðmundur Gíslason bókbindari. Við síðustu bæjarstjómarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 1965 atkvæði og 4 af 11 bæjarfulltrúm kjörna. A.Bj. Þcir Haukur Helgason skólastjóri og Kjartan Jóhannsson verkfræðingur, sem setið hafa í bæjarstjórn fyrir Alþýðu- flokk I Hafnarfirði, eru hvorugur i fram- boði fyrir flokkinn þar núna. Haukur er þó ekki farinn langt þar sem hann er i framboði fyrir flokkinn I Garðabæ. Efstur á listunum núna er Hörður Zóphaniasson skólastjóri, 2. Jón Bergs- son verkfræðingur, 3. Lárus Guðjóns- son vélvirki, 4. Grétar Þorleifsson tré- smiður, 5. Guðríður Eliasdóttir form. Verkakvennafélagsins Framtiðarinnar, 6. Guðni Kristjánsson verkamaður, 7. Gunnar Friðþjófsson form. FUJ, 8. Eyjólfur Sæmundsson efnaverkfræð- ingur 9. Arnbjörg Sveinsdóttir skrif- stofumaður, 10. Bragi Guðmundsson læknir, 11. Ingvar Viktorsson kennari, 12. Guðrún Emilsdóttir hjúkrunarfræð- ingur, 13. Guðfinna Vigfúsdóttir hús- móðir, 14. Gylfi Ingvarsson vélvirki, 15. Svend-Aage Malmberg haffræðingur, 16. Margrét Á. Kristjánsdóttir, 17. Dag- björt Sigurjónsdóttir ritari Framtiðar- innar, 18. Guðni Björn Kjærbó kennari, 19. Yngvi Rafn Baldvinsson íþróttafull- trúi, 20. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., 21. Stefán Gunnlaugsson deildarstjóri og 22. Þórður Þórðarson fv. framfærslu- fulltrúi. 1 síðustu kosningum fékk Alþýðu- flokkurinn 980 atkvæði og 2 menn af 11 kjörna. - DS Alþýðuflokkurinn á Eskifirði: Vanur maðurí efsta sæti listans Sjö efttu menn á lista Alþýðuflokks- ins á Eskifirði eru: 1. Vöggur Jónsson bæjarfulltrúi, 2. Jóna Halldórsdóttir húsmóðir, 3. Stefán Óskarsson verka- maður, 4. Rúnar Halldórsson verka- maður, 5. Hallgrimur Arason vélstjóri, 6. Einar Eyjólfsson verkamaður og 7. Bjarni Kristjánsson verkamaður. Við bæjarstjórnarkosningarnar I vor eru þrír listar í framboði á Eskifirði, auk Sjálfstæöismenn íHafnarfiröi Alþýðuflokkslistans, þ.e. Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðubandalag og Fram- sóknarflokkur. Efsti maður Alþýðu- flokkslistans, Vöggur Jónsson bæjarfull- trúi, er sá eini úr hópi frambjóðenda sem áður hefur verið í bæjarstjórn. Alþýðuflokkurinn fékk 68 atkvæði og einn mann kjörinn við síðustu bæjar- stjórnarkosningar. Karlabj. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði við bæjarstjórnarkosning- arnar hefur verið lagður fram. Á listan- um eru þessir menn: 1. Ámi Grétar Finnsson hrl., 2. Guð- mundur Guðmundsson sparisjóðsstjóri, 3. Einar Þ. Mathiesen framkvæmda-. stjóri, 4. Stefán Jónsson forstjóri, 5. Hildur Haraldsdóttir skrifstofustjóri, 6. Jóhann G. Bergsson verkfræðingur, 7. Páll V. Daníelsson framkvæmdastjóri, 8. Ellert Borgar Þorvaldsson kennari, 9. Sigþór Sigurðsson kerfisfræðingur, 10. Sveinn Þ. Guðbjartsson framkvæmda- stjóri, 11. Trausti Ó. Lárusson fram- kvæmdastjóri, 12. Elín Jósefsdóttir gjaldkeri, 13. Sigurður Kristinsson mál- arameistari, 14. Magnús Þórðarson verkamaður, 15. Finnbogi F. Arndal umboðsmaður, 17. Ármann Eiríksson sölumaður, 17. Stefán Jónsson hús-. gagnasmiður, 18. Þorleifur Björnsson skipstjóri, 19. Erla Jóna Karlsdóttir hús- móðir, 20. Skarphéðinn Kristjánsson vörubifreiðarstjóri, 21. Ásdís Konráðs- dóttir húsmóðir og 22. Oliver Steinn Jóhannesson bóksali. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 2264 atkvæði og 5 af 11 bæjarfulltrúum kjörna. - A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.