Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. 115 HVAÐ ER A SEYÐI UM HELGINA? Sjá miðopnu SJONVARP NÆSTU VIKU i i Sjónvarp Laugardagur 29. apríl 16.30 Iþróttir. Umsiónarmadur Bjarni. Fclix- son. 18.15 On We Go. Enskukcnnsla. 24. þádur endursýndur. 18:30 Skýjum oíar (L). Sænskur sjónvarps myndaflokkur. 4. þáttur. Á soöurleiA. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Saenska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspvrnan (Ll. Hlé. 20.00 Fréttlr o* veður. 20.25 Augl.Hjngar o* dagskrá. 20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmcnn Ólafur Ragnarsson og Tagc Ammendrup. 21.20 Dave Allen hetur móðan mása (L). Breskur gamanþáttur. Þyóandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Charly. Bandarisk bíómynd frá árinu 1968. Aöalhlutverk Cliff Robcrtson og Clairc Bloom. Charly Gordon cr fulltiöa maöur. en andlega vanþroska. Hann gengur I kvöldskóla og leggur hart aö sér. Árangur erfiöisins cr litill. en kennari hans hjálpar honum að komast á sjúkrahús. þar sem hann gengst undir aögerö. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 30. apríl 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Ásdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokk- ur. Lokaþáttur. Hvert fer ég héðan? Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.20 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva I Evrópu 1978 (L). Keppni fór aö þessu sinni fram i París 22. apríl, og voru keppendur frá 20 lönd- um. Þýöandi Ragna Ragnars. (Evróvision — Sjónvarpsunnudaginn7. maí: BallaðanumÓlaf Liljurós Kvikmynd Rósku „Ballaöan um Olaf Liljurós” eftir listakonuna Rósku er á dagskrá sjón- varpsins sunnudaginn 7. maí kl. 20.30. Árið 1-968 var Róska við nám i list- um I Róm og byrjaði þá að fást við kvikmyndun. Fékk hún ásamt félögum sinum lánaða kvikmynda- tökuvél. Héldu þau síðan til Parisar og festu ýmsa atburði á filmu. Má segja að þá hafi kvikmyndaáhugi Rósku fyrst vaknað fyrir alvöru, og frá árinu 1973 hefur hún unnið að myndaflokki um tsland. t þeim flokki eru átta kvik- myndir.og er Ballaðan um Ólaf Lilju- rós sú áttunda í röðinni. Er Ballaðan i litum en hinar sjö fyrri i svarthvitu. Hefur ítalska sjónvarpið keypt sýningarréttinn á fyrstu sjö myndun- um, en þær voru gerðar á árunum 1973—75, og hafa þær þegar verið sýndar í ítalska sjónvarpinu. t september sl. heimsótti Róska land sitt og þjóð. Hélt hún þá blaðamanna- fund og -sagði m.a. um mynd sína: „Engin þjóðsaga sprettur af sjálfu sér. Bak við hverja þjóðsögu hlýtur að vera einhver þjóðfélagslegur bak- grunnúr.” Við gerð kvikmyndar sinnar hefur Róska tekið mið af þess- um þjóðfélagslega bakgrunni þjóðsög- unnar og reynt að draga upp mynd af því þjóðfélagi sem ríkti á tímum sög- unnar. Róska hefur svo sannarlega unnið að mikilli og góðri landkynningu með kvikmyndum sinum um tsland. Ennfremur sagði Róska: „Huldu- fólk var myndgerð imynd hinna verr settu í þjóðfélaginu. Það lifði í vellyst- ingum og klæddist skrautklæðnaði dags daglega og var því ímynd betra þjóðfélags. Yfirvöld reyndu því að koma alls kyns óþverra yfir á huldu- fólkið og gera heim þeirra tortryggileg- an.” Ballaðan um Ólaf Liljurós er hálf- tima löng og eins og áður er sagt i lit- um. Leikendur eru allir íslenzkir en þeir eru: Dagur Sigurðarson, Sigrún Stella Karlsdótyr, Megas, Þrándur Thorodd- sen, Guðlaug Guðjónsdóttir, Jón Gunnar, Sigriður Jónsdóttir, Birna Þórðardóttir, Ásgeir Einarsson og Róska. Myndatakan var í höndúm Þrándar Thoroddsen og hljóðupptöku annaðist Jón Hermannsson. Tónlist við mynd- ina er eftir hinn þjóðkutina Megas og sviðsmynd eftir Jón Gunnar Árnason. Klippingin er í höndum ítalans Angelo Lo Conte. Að lokinni töku þessarar myndar sagðist Róska mundu taka til við gerð myndar um Alþingi íslendinga, nánar tiltekið stofnun þess á Þingvöllum árið 930, og ætlar hún sér að reyna að skýra frá hver hafi verið upphaflega hugmyndin að stofnun þess. Það er ekkert vafamál að með kvik- myndatökum sínum hefur Róska m.a. stuðlað að mikilli og góðri landkynn- ingu, einkum á ttalíu. þar sem hún hefurstarfað mest. - RK 20.55 Charles Dickens (L). Breskur myndaflokk- ur. 5. þáttur. Frami. Efni fjórða þáttar: Charles Dickens er þingfréttaritari i miklum metum. Hann er mikill samkvæmismaöur og kynnist hinni laglegu en vitgrönnu Maríu - Beádnell. dóttur auöugs bankastjóra. Dickens veit, aö hann er of fátækur til aö hljóta náö fyrir augum væntanlegs tengdaföður sins. en kemur til hugar leið til aö auögast fljótt: Hann ætlar að verða frægur leikari og hefur leik- listarnám. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.45 Höfum við gert skyldu okkar? (L). Kanad- isk fræöslumynd um lömun af völdum heila- skemmda. Þessi lömun er ólæknandi, og hingaö til hefur litið verið gert til aö létta sjúkl- ingum lífiö. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. Aö lokinni myndinni ræöir Ómar Ragnarsson við Helgu Finnsdóttur.'fyrrvcrandi formann Foreldrasamtaka barna meö sérþarfir. 22.30 Dagskrárlok. Föstudagur 5. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir (L). Gcstur i þættinum er söngvarinn Lou Rawls. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. UmsjónarmaðurGuðjón Einarsson. 22.00 Hin stoltu. (Les orgueilleux). Frönsk- mexíkönsk bíómynd frá árinu 1953. Leikstjóri Yves Allegret. Aðalhlutverk Michele Morgan og Gérard Philipe. Hjón koma til smáþorps í Mexíkó í páskafri. Maöurinn veikist skyndi- lega af drepsótt og deyr. Peningum er stolið frá konunni. og hún stendur uppi ein og yfirgefin. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 6. >. mai 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. 25. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. 5. þáttur. Ágirnd vex með eyri hverjum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspy rnan (L). TF 1 via DR). 23.20 Að kvöldi dags (L). Séra Kristján Róbertsson, sóknarprestur í Kirkjuhvols- prestakalli í Rangárvallaprófastsdæmi, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 1. maf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 „Nú skyldi ég hlæja, ef ég væri ekki dauður” (L). Kvikmynd þessa geröu Jón Her- mannsson og Þrándur Thoroddsen eftir sam- nefndri þjóösögu. 20.45 Staða verkalýðshreyfmgarinnar (L). UmræÖuþáttur i beinni útsendingu. Stjórn- andi Guðiaugur Þorvaldsson háskólarektor. 2J.35 Philby, Burgess og Maclean (L). Árið 1951 gerðist atburður, sem vakti heimsathygli. Tveir háttsettir starfsmenn bresku leyniþjón- ustunnar, Guy Burgess og Donald Maclean, flúðu til Sovétríkjanna. Ellefu árum síöar flúöi einnig Kim Philby, einn æðsti maður leyni- þjónustunnar. í þessari leiknu, bresku sjón- varpsmynd er lýst aðdraganda þess, er þrír vel menntaðir Englendingar af góðum ættum ger- ast kommúnistar og njósnarar i þágu Sovét- ríkjanna. Handrit Ian Curteis. Leikstjóri Gordon Flemyng. Aðalhlutverk Anthony Bate, Derek Jacobi og Michael Culver. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 22.55 Sveitaball. Svipmyndir frá sveitaballi í Aratungu sumariö 1976. ÞarskemmtuRagnar Bjarnason og hljómsveit hans. söngkonan Þuriður Sigurðardóttir, Bessi Bjarnason og Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. Áður á dagskrá 12. desember 1976. 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Móðirin (L). Dönsk leikbrúðumynd, gerö eftir ævintýri H.C. Andersens. Dauðinn kemur í heimsókn til móðurinnar og tekur barn hennar.Hún er reiöubúin að leggja allt i sölurnar til að fá barnið aftur. Ste^grímur Thorsteinsson þýddi ævintýriö. Lesarar Helga Bachmann og Helgi Skúlason. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 21.20 Serpico (L). Bandariskur sakamálamynda- flokkur. Felustaðurinn. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Sjónhending (L). Erlendar myndir og mál- efni. UmsjónarmaðurSonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. maf I8.00 Ævintýri sótarans (L). Tékknesk leik- brúðumynd. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.10 Á miðdepli jarðar og i miðdepli sólar (L). Sænsk teiknimyndasaga í fimm þáttum um börn í Suður-Ameriku. Fyrsti þáttur er um Manúelu, indiánastúlku. sem á heima uppi í fjöllum. Þýðandi og þulur Hallveig Thorla- cius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). I8.35 Hér sé stuð (L) Hljómsveitin Reykjavik skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. 19.05 On We Go. Enskukennsla. 25. þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi (L). Umsjónar- maður Örnólfur Thorlacius. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Á vorkvöldi (L). Umsjónarmenn Ólafur Ragnarsson og Tage Ammendrup. 2I.20 Karluk (L). Skosk heimildamynd um heimskautafariö Karluk. sem fórst í leiðangri til norður-heimskautsins fyrir rúmum sextiu árum. Lciðangursstjóri var rVilhjálmur Stefánsson. í förinni var Skotinn William McKinlay, sem nú er um nirætt. og hann lætur m.a. í Ijós álit sitt í forystuhæfileikum leiðangursstjórans. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 2I.45 Einvigið á Kyrrahafinu (L) IHell in the Pacific). Bandarísk biómynd frá árinu I969. Leikstjóri John Boorman. Aðalhlutverk Lee Marvin og Toshiro Mifune. Sagan gerist styrj- aldaráriö IV44. Japanskur hermaður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rekur bandarisk- an hermann á björgunarfleka að eynni. Þýð- andi.Ellert Sigurbjörnsson. 23.25 Dagskrarlok. Sjónvarp á sunnudagskvöld kl. 20,30: Síðasti þáttur Húsbænda og hjúa GÆFA EÐA GJÖRVILEIKIKEMUR í STAÐINN EFTIR VIKU Rósa hverfur... Þá rennur upp skilnaðarstundin mikla á sunnudagskvöld. Húsbændur og hjú hverfa af skjánum „forever and ever” eins og Kaninn segir. Að vísu verður þeirra ekki eins sárt saknað því aðrir gamlir kunningjar koma i staðinn. Eftir rúma viku hefst sem sagt annar hluti Gæfu eða gjörvileika. I siðasta þætti sem við sáum um Húsbændur og hjú gerðist sá drama- tískiatburður sem þjóðin hafði beðið eftir lengi, James skaut sig. Að visu voru einstöku smábörn hnuggin ýfir þvi að fá ekki að sjá hann við þessa iðju sína en létu þó huggast þegar allt útlit var fyrir að Rósa færi sömu leið. En sú von brást. í lokaþættinum er ekkert eftir nema að gifta Georgínu og svo flytja lávarðurinn og lafðin i anri- að smærra hús. Fylgir þeim nokkuð af þjónum. í þáttasyrpunni um Gæfu eða gjörviléika verður einnar persónu sárt saknað, Tom Jordache. Hann var leik- inn af Nick Nolte af slíkum tilþrifum að mönnum þótti hann vera það sem helzt var varið i i þáttunum.En Nolte var orðinn svo dauðleiður á að leika í flokknum að hann fékkst ekki til þess að vera með í þessari syrpu, þó honum væri boðið gull og grænir skógar. Rudy Jordache, sem leikinn er af Peter Strauss, verður áfram aðalper- sóna leiksins. Ásamt honum eru svo Billy Abbott, sonur Júlíu konu Rudy, og Wesley Jordache, sonur Toms, i aðalhlutverkunum. Sá aumi skúrkur Falconetti kemur einnig mikið við sögu, liklega í hverjum þætti. Alls verða þættirnir um Gæfu eða gjörvileika 21 og auðvitað allir í litum. Margir sem séð hafa þessa seinni syrpu erlendis hafa látið í Ijós að þessir séu ekki eins góðir og þeir fyrri. Er syo sem ekkert við þvi að segja þvi miklar áskoranir hafa komið fram i blöðum um að þessir þættir yrðu sýndir og ^verða menn þá að sætta sig við að gæðin séu ekki eins og þeir helzt vjldu. DS ...Rudi kemur i hennar stað.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.