Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAfílÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRlL 1978. 17 I , Árshátídir Árshátíð Framsóknarfélags Grindavíkur vcröur haldin i Fcsti laugardaginn 29. april nk. Góö hljómsveit. Halli og Láddi skemmta. Aldurstakmark 18 ár. Útivistarferðir Föstud. 28/4 kl. 20. 1. Húsafell. Gengið á Hafrafell eöa Ok. Strút og víöar. Göngur við allra hæfi, tilvalin fjölskylduferö. Farið í Surtshelli (hafiö góð Ijós með). Gist í góöum húsum, sundlaug, gufubað. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. 2. Þórsmörk. Góöar gönguferðir. Gist i húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Ferðafélag íslands 29. april—1. mai kl. 08.00: 1. Hnappadalur — Kolbeinstaöafjall — Gull- borgarhellar og viðar. Gist i Lindartungu i upphit uðu húsi. Famar verða langar og stuttar gönguferðir Farið í hina viðfrægu hella i Gullborgarhrauni. Gengið á Hrútaborg. fariö að Hliðarvatni og viðar. 2. Þórsmörk. Gist i sæluhúsinu. Farnar gönguferðir bæði langar og stuttar cftir þvi sem veður leyfir. • Frá og með næstu helgi vcrða ferðir i Þórsmörk um hverja helgi sumarsins. Allar náari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudogur 30. apdl. L'KL 9.30: Gönguferö á Botnssúlur, 1095 m. Gcngið úr Hvalfirðinum á Botnssúlurnar og komið niður hjá Svartagili. Fararstjóri: Magnús Guðmunds sona. Verðkr. 2500 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13: Þingvellir. Gengið um eyðibýlin Hraun- tún. Skógarkot, Vatnsvikin. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verðkr. 2000 gr. v/bilinn. 3. Kl. 13.00: Vlfilsfell, 655 m. 5. ferö. „Fjall ársins 1978". Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. iú00 gr. v/bilinn. Gcngið úr skarðinu við Jóscpsdal. Einnig gctur göngufólk komið á eigin bílum og bætzt í hópinn við fjallsræturnar og greiöir þá kr. 200 i þátttökugjald. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fritt fyrir börn i fylgd með foreldrum sinum. • Mánudagur 1. mai: 1. Kl. 10.00: Akrafjall og söguferð umhverfls Akra- fjall. Ferðin er tviþætt. annars vegar gengið á Akra fjall. 574 m. fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. og hins vegar farið um slóðir Jóns Hreggviðssonar. einnig verður komið i byggðasafnið i Görðum. Leiðsögu menn: Ari Gislason ogGuðrún Þórðardóttir. Verö kr. 2500 gr. v'bilinn. 2. Kl. 13.00: Tröllafoss - Haukafjöll. Létt ganga viðallra hæfi. Verðkr. lOOOgr. v/bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fritt fyrir börn í fylgd með foreldrum sinum. Myndakvöld I Lindarbœ miövikudaginn 3. mai kl. 20.30. Þetta verður siðasta myndakvöldiö aö sinni. Finnur Jóhannsson og Grétar Eiriksson sýna myndir, m.a. úr Þjórsárverum. Hvitárnesi og Karlsdrætti. fuglamyndir og fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm' leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt i hléinu. Skagfirðingafélagið Sumarfagnaðarfundur annaö kvöld kl. 21 í félags heimilinu að Siðumúla 35. Hafnfirðingar Kvenfélagið Hrund heldur sinn árlega sumarfagnaö i húsi Iðnaðarmanna Linnetstig 3 laugardaginn 29. april kl. 9. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 2—4 sama dag. Mætið vcl. Skólaslit í Skálholti Skálholtsskóla verður slitið sunnudaginn 30. april. Þann dag hefst guðsþjónusta í Skálholtskirkju kl. I3. en að henni lokinni fara skólaslit fram i salarkynnum Lýðháskólans. Mæðradagurinn verður nk. sunnudag. 30. april. Að venju mun Mæðrastyrksnefnd hafa mæðrablómiö til sölu í tilefn dagsins. Munu sölubörn annast sölu þess, eins og jafn- an áður, en öllum ágóða af sölu merkisins verður nú ■sem fyrr variö til orlofsdvalar efnalítilla eldri kvenna. sem ekki eiga ella kost á hvildarviku i sumar. Mæðrablómið verður ekki fremur en áður selt í blómaverzlunum en sölubörn munu að venju ganga i ’ hús og bjóöa það til sölu og eins verður reynt aö selja það við samkomuhús borgarinnar. Kaffisala í Betaníu 1. maf Eins og venja er hefur Kristniboðsfélag kvenna i Reykjavik kaffisölu i Betaniu Laufásvegi 13. I. mai nk. Konurnar vænta mikillar aðsóknar eins og hefur verið undanfarin ár enda þekkja margir borgarbúar hve rausnarlega er á bórð borið i Betaníu þcnnan mán aðardag. Húsið er opið frá kl. 14.30—22.30. Allur ágóði rennur til Kristniboðsstarfsemi. Sauðárkrókur Stórbingó i félagsheimilinu Bifröst föstudaginn 28. april kl. 8.30. Meöal verðlauna sólarlandaferð. Hlutavelta og happdrætti í Hveragerði Undanfarið ár hefur hópur áhugafólks staðið fyrir söfnun til ágóða fyrir orgelsjóð i Hveragerðiskirkju. Vegna góðra undirtekta Hvergerðina var ráðizt í að panta fimmtán radda pipuorgel frá ítaliu og mun það væntanlegt til landsins í sumar. Sunnudaginn 30. april kl. 2 e.h. verður haldin i Hvcragerði (næsta hús við Eden) stór hlutavelta og happdrætti. Allur ágóði rennur í orgelsjóð. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Kaffisamsæti fyrir aldraða Skaftfellinga verður i Hreyfllshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 30. april kl.*3 e.h. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn I. mai kl. 20.30. Munið kafflsöluna og skyndihappdrættið. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 3. mai kl. 20.30 í anddyri Breiöholtsskóla. Fundarefni: Spiluð veröur félagsvist, einnig verður sýning á munum unnum 4 námskeiðum félagsins í vetur. Opinn fundur um landbúnaðarmál og íslenzka atvinnustefnu í Tjarnarlundi Opinn fundur um landbúnaöarmál og íslenzka at- /innustefnu verður haldinn að Tjarnarlundi, Saur- oæ, i Dalasýslu sunnudaginn 30. april kl. I4.30. Stuttar framsöguræður flytja: Ragnar Arnalds, Helgi Seljan, Ólafur Ragnar Grimsson, Jónas Árnason. Fyrirspurnir. Frjálsar umræður. Austur-Barða- strandarsýsla Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn i Króksfjarðarnesi sunnudaginn 30. apríl nk. kl. 14.00. •Framsögur flytja: Gunnar Guðbjartsson form. Stétt- arsambands bænda og Jónas Jónsson bóndi á Melum i :Hrútafiröi. Á fundinn koma alþingismennirnir Stein- grimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson. Allir velkomnir. Náttúruverndarþing, hið þriðja i röðinni. verður haldið dagana 29. og 30. apríl næstkomandi. I náttúruvcrndarlögum, sem i gildi gengu vorið 1971. eru ákvæði um að Náttúruverndar- þing skuli haldið þriðja hvert ár og var fyrsta þingið háð i Reykjavik i april 1972. Á þinginu verður fjallað um náttúruvernd landsins og gerðar tillögur um þau verkefni, sem brýnast er talið aö leysa. Þá kýs þingið 6 menn i Náttúruvemdarráö og 6 menn til vara, en for- mann og varaformann skipar menntamálaráðherra. Veröur þingið haldið að Hótcl Loftleiðum i Reykja- vík, og hefst kl. 9 laugardaginn 29. apríl og á sama tima daginn eftir vcrður framhald þess. Byggingasam- vinnufélög Nokkur byggingasamvinnufélög i Reykjavik og ná- grenni gangast fyrir sameiginlegum fundi að Hlégarði í Mosfellssveit næstkomandi laugardag. 29. april, kl. lOfyrir hádegi. Sérstaklega verður rætt um lög og reglur sem nú eru i gildi og varða félögin. og tillögur gerðar um breyt- ingar félaganna og samstarf þeirra á milli. Gert er ráð fyrir að fundurinn standi fram eftir degi, en gert verður stutt hlé um hádegi. Fundarstjóri er Jón Snæ- björnsson. öllum byggingasamvinnufélögum er boðin þátttaka i þessum fundi, en æskilegt er að þau tilkynni þátttöku. sina til Húsnæöismálastofnunar rikisins i sima 28500. Aðalfundir Aðalfundir Samvinnutrygginga g.t.. Liftryggingafélagsins And- vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf.. verða haldnir fimmtudaginn I* júni nk. að Bifröst i Borgarfirði. og hefjast kl. I0 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs verður haldinn i Barnaskólanum að Egilsstöðum sunnud. 30. april 1978 kl. 15. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Vestfjarða- kjördæmi — Hólmavík Landssamband sjálfstæðiskvenna og Sjálfstæöis kvennafélag Strandasýslu efna til almenns stjórnmála ,fundar sunnudaginn 30. april kl. 4 sd í Félags heimilinu Hólmavik. Rætt verður um almenn íands ^mál og málefni Strandamanna. Að loknum framsögu ræðum fyrirspurnir og frjálsar umræður. Að fundin um loknum verður haldinn aðalfundur Sjálfstæðis félags Strandasýslu. Fundarefni: Venjulegaðalfundar störf. Fjölmennum. Fundurinneröllum opinn. Alþýðuflokkurinn boðar til almennra stjórnmálafunda í Vestfjarðakjör- dæmi sem hér segir: BÍLDUDALUR: Í félagsheimilinu sunnudaginn 30. april kl. 4 e.h. Framsögumenn: Árni Gunnarsson ritstjóri, Jón Baldvin Hannibalsson skólameisiari og Sighvatur Björgvinsson alþm. Að framsöguræðum loknurn hefjast frjálsar umræður og fyrirspurnir. PATREKSFJÖRÐUR: I félagsheimilinu mánudaginn l. maí kl. 4 e.h. Fram- sögumenn: Árni Gunnarsson ritstjóri, Jón Bald- vin Hannibalsson skólameistari og Sighvatur Björgvinsson alþm. Að framsöguræðum loknum hefj- ast frjálsar umræður og fyrirspurnir. öllum er heimill aðgangur að fundunum. Alþýðubandalagið á Akureyri Alþýðubandalagið á Akureyri boðar til opins fundar laugardaginn 29. april i Alþýðuhúsinu. Fundurinn hefst kl. 14. Fyrirspurnum fundarmanna svara: StéTán Jónsson alþingismaður Soffía Guðmundsdóttir bæjar- fulltrúi Helgi Guðmundsson formaður Trésmiðafélags Akureyrar og Kjartan Ólafsson ritstjóri Þjóðviljans. Fundarstjóri: Kristín Á. Ólafsdóttir. Norðurlands- kjördæmi vestra — Sauðárkrókur Landssamband sjálfstæðiskvenna og Sjálfstæðis- kvennafélag Sauðárkróks efna til almenns stjórnmála- fundar laugardaginn 29. april kl. 4 sd. í samkomu- húsinu Sæborg. Á fundinum verður rætt um alm. landsmál og málefni Norðvesturlands. Að loknum framsöguræðum: Fyrirspurnir og frjálsar umræður. Fundurinn er öllum opinn — fjölmennum. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður haldinn i Laugarneskirkju sunnudaginn 30. april kl. 15 að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarheimilis- málið. önnur mál. Stjórnmálafundir k... j Framsóknar- flokkurinn Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn í Króksfjarðarnesi sunnudaginn 30. apríl nk. kl. I4.00. Framsögur flytja: Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, og Jónas Jónsson, bóndi á Melum i Hrútafírði. Á fundinn mæta alþingismennirnir Steingrimur Her mannsson og Gunnlaugur Finnsson. Allir velkomnir. Kappræðufundur í Njarðvík Samband ungra sjálfstæðismanna og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins gangast fyrir kappræðufundi i Stapa, Njarðvik, sunnudaginn 30. april klukkan I4.30 um efniö Höfuðágreiningur isl. stjórnmála — efnahagsmál — utanrikismál Fundarstjórar verða: Július Rafnsson af hálfu SUS og Jóhann Geirdal af hálfu ÆnAb. Ræðumenn SUS: Friðrik Sophusson, Anders Hansen og Hannes H. Gissurarson. Ræöu- menn ÆnAb: Arthúr Morthens, Guðmundur Ólafs- son og Svavar Gestsson. Sjálfstæðisfólk i Reykjanes- kjördæmi er eindregið hvatt til að fjölmenna og mæta stundvíslega. Ath: Ferð er frá Umferöarmiðstöðinni klukkan 13.30. SUF-stjórn Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnu- daginn 30. apríl að Rauðarárstíg 18 og hefst kl. 13.30. Umsjón dagbókan Halla Jónsdóttir i Sími27022 Fermingar Fella- og Hólasókn Ferming i Bústaðakirkju 30. april kl. 13.30. Prestui séra Hreinn Hjartarson. Adolph Bergsson, Torfufelli 2. Árni Helgi Gunnlaugsson. Rjúpufelli 48. BirgirGuðmundsson.Stuðlaseli 13. Engilbert Kristjánsson, Möðrufelli 5. , Guömundur Brynjar Kristmundsson, Fifuseli 36. Hans Ragnar Sveinjónsson, Unufelli 5. Jafet Egill Gunnarsson. Unufelli 4. Jakob Ásmundsson. Æsufelli 4. Jóhannes Freyr Baldursson. Fannarfclli 4. Lúðvik Berg Bárðarson. Stifluseli 8. ólafur Hilmarsson, Æsufclli 4. ’>áll Jóhannsson. Keilufelli 21. Rögnvaldur Hreiðarsson. C-gata 5, Blesugróf. Sigurður Fannberg Reynisson, Yrsufelli 9. Sigurgeir Kristjánsson. Torfufelli 21. Skúli Bjarnason, Vesturbergi 75. Steinar Þorsteinsson. Jórufelli 8. Svanur Kristjánsson, Engjaseli 68. Þórður Erlendsson, Iðufelli 8. Þorvaldur Sveinn Guðmundsson, Keilufelli 37. örn Erlingsson. Kötlufelli 9. Agnes Garðarsdóttir. Iðufelli 8. Anna Maria Hilmarsdóttir, Fannarfelli 4. Ástbjörg Þóra Erlendsdóttir. Rjúpufclli 48. Bryndis Rut Stefánsdóttir, Vesturbergi 10. Gqðrún Kristbjörg Ástvaldsdóttir, Vesturbergi 67. Guðrún Sólveig Pálmadóttir. Keilufelli 30. Guðrún Sigriður Briem, Unufelli 27, Helena Vigdis Kristjánsdóttir. Þórufelli 10. Inga Björk Ingólfsdóttir. Rjúpufelli 29. Jóhanna Sigriður Baldvinsdóttir, Vesturbergi 107. Jóhanna Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Flúðaseli 82. I Jórunn Ingibjörg Kjartansdóttir. Asparfelli 6. Júliana Þorvaldsdóttir. Rjúpufelli 42. Katrin Þuríður Magnúsdóttir, Jórufelli 2. Kristín Pálína Ingólfsdóttir. Rjúpufelli 29. Kristin Kristjánsdóttir, Fannarfelli 12. Kristjana Skúladóttir, Veslurbergi 91. • Kristrún Sigurðardóttir, Tórfufelli 21. Linda Hrönn Eggertsdóttir. Þórufelli 9. Margrét Hauksdóttir. Torfufelli 27. Ragnheiður Björg Harðardóttir. Vesturbergi 8. Sigfríð Bcrglind Þorvaldsdóttir, Torfufelli 44. Sigurfljóð Jóna Hilmarsdóttir. Þórufelli 22. Sigurlaug Reynisdóttir. Flúðaseli 4. Sjöfn Finnbjörnsdóttir, Yrsufclli 11. Sólveig Róshildur Erlendsdóttir. Torfufelli 23. Þóra Gisladóttir. Unufelli 50. Ferming I Bústaðakirkju 30. april kl. 10.30. Prestur séra Hreinn Hjartarson. Agnar Þór Sigurðsson, Stifluseli 11. Alfreð Karl Alfreðsson, Rjúpufelli 21. Árni Jóhannes Bjarnason, Flúðaseli 63. BaldurGrétar Harðarson, BakKaseli 29. Baldur Ármann Steinarsson. Akraseli 28. Brynjólfur Magnússon, Keilufelli 24. Erling Pétur Erlingsson. Torfufelli 20. Guðmundur Egill Sigurðsson, Yrsufelli I. Hólmar ólafsson, Vesturbcrgi 4. Jóhann Már Jóhannsson, Unufelli 33. Jón Gunnar Vilhelmsson, Keilufelli 9. Magnús Hörður Högnason, Rjúpufelli 42. Markús Þórarinn Þórhallsson, Gyðufelli 10. óskar Haraldsson, Völvufelli 50. Sigdór Rúnarsson, Torfufelli 35. Stefán Garðarsson, Unufelli 23. Steinar Sigurðsson, Gyðufelli 6. Þór Ragnarsson, Unufelli 31. Agnes Helga Bjarnadóttir, Fannarfelli 2. Ama Bára Arnarsdóttir, Völvufelli 50. Elsa Guðbjörg Jónsdóttir. Möðrufelli 13. GuðrúnGuðmundsdóttir, Nönnufclli 13. lnga Birna Úlfarsdóttir, Unufelli 14. lngigerðurGuðmundsdóttir, Unufelli 31. Kolbrún Eyþórsdóttir, Jórufelli 12. Margrét Guðrún Þorsteinsdóttir, Unufelli 27. Martha Ernstsdóttir. Nönnufelli 1. Sigrún Margrét Arnardóttir. Unufelli 29. Sigrún Pétursdóttir, Unufelli 35. Sigurjóna örlygsdóttir. Jórufelli 4. Sólveig Birna Sigurðardóttir, Æsufelli 4. , Unnur Ragnarsdóttir. Yrsufelli 5. Unnur Sigurbjörnsdóttir. Unufelli 25. ÚTVARP NÆSTU VIKU Jlfe Útvarp Laugardagur 29. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 8.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar. kl. 9.00: Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Ýmislegt um vorið. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Miðvikudaginn 3. mai mun hljóm- sveitin Reykjavík skemmta okkur með hljómiistarflutningi i sjónvarpinu í þættinum Hér sé stuð. Væntum við þess að hljómsveitin, sem heitir í höfúðið á höfuðborg okkar tslendinga, láti eitt- hvað gott frá sér fara eins og hún er vön. Stjórn upptöku er i höndum Egils Eðvarðssonar og er þátturinn í litum. RK 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. ólafur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar. Heinz Holliger og félagar i Rikishljómsveitinni í Drcsden leik. Konsert í C-dúr fyrir óbó og strengjasveit op 7, nr. 3 eftir Jean Marie Leclair; Vittorio Negri stjórnar. Lola Bobesco leikur á fiðlu ásamt kemmersveitinni i Heidelberg þættina Vor og Sumar úr „Árstiðunum" eftir Antonio Vivaldi. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: BjamiGunnarsson. * 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Konur og verkmenntun. Siðari þáttur. Umsjónarmenn: Björg Einarsdóttir, Esther Guðmundsdóttir, og Guðrún Sígriður Vil- hjálmsdóttir. 20.00 Hljómskálamúsik. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaöur: Jóhann Hjálmarsson. 21.00 ^Spænsk svlta” eftir Albéniz.. Filhar- moníusveitin nýja i Lundúnum leikur: Rafael Frtlbeck de Burgos stjórnar. 21.40 Teboð. Konur á alþingi. Sigmar B. Hauks- sonstjórnar þætlinum. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.00 Danslög. . 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.' Sunnudagur 30. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög. Arthur Greenslade og félagar hans leika lög hljómsveitarinnar „Abba”. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfr. 10.25 Fréttir). a. Fantasía i C-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Franz Schubert. Yehudi Menuhin og . Louis Kentner leika. b. Píanókvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Jörg Demus og Barylli strengjakvartettinn leika. c. Litil svíta eftir Claude Debussy. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur: Ernest Ansermet stj. d. Píanó- konsert nr. 23 i A-dúr (K488) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Clifford Curzon og Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika. Stjórnandi: Istvan Kertesz.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.