Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRtL 1978. HVAD ER Á SEYÐIUM HELGINA? Árbœjarprostakall: Barnasamkoma i Safnaöarheim ili Árbæjarsóknar kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta i Safn- aðarheimilinu kl. 2 c.h. Séra Guömundur Þorsteins- son. Bústaðakirkja: Messa kl. 5 (athugið breyttan messu- tima). organleikari Guðni Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur. Falla- OQ Hólaprestakall: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30f.hog l.30e.h.Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barnasanikoma kl. 11 f.h. Guösþjón- usta kl. 2 e.h .altarisganga. Organleikari Jón G. Þórar insson. Séra Halldór S. Gröndal. HallflHmskirkja: Guðsþjónusta kf. 11 f.h. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30 f.h. Beðiö fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspltalinn: Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Hátoigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Tómas Sveinsson. Siðdegis- guðsþjónusta og fyrirbænir kl. 5 siöd. Séra Arngrimur Jónsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Árelius Nielsson. Guösþjónusta kl. 2 e.h. Ræðu- efni: Helgi mannlegs lífs. Einsöngur: Elín Sigurvins- dóttir. við orgelið: Jón Stefánsson, Safnaðarstjórnin. Laugameskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Aðalfundur safnaðarins verður strax að lokinni messu. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Barnasam- koma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl.'l 1 f.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Guö- mundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Bænaguðsþjónusta kl. 5 siðd. Sr. Guömundur óskar ólafsson. Keflavikurkirkja: Bænadagurinn. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Iþróttir FÖSTUDAGUR íslandsmótið I handknattleik. Fram — FH kl. 20. Siðari leikur líðanna um tslands- meistaraiiiil kvenna i handknatileik. Fram - KR I mfl. karla kl. 21. LAUGARDAGUR Reykjavikurmótið I knattspyrnu. FRAMVÖLLUR: Fram—Fylkir, 2. fl. A, pilta, kl. 14. ÞRÓTTARVÖLLUR: Þrðttur—Ármann, 2. fl. A, pilta, kl. 14.40. BREIOHOLTSVÖLLUR: IR—Leiknir, 3. fl. A.pilta.kl. 16.30. ÁRBÆJARVÖLLUR: Fylklr—Fram, 3. fl. A, pilta.kl. 15.30. ÁRMANNSVÖLLUR: Ármann—Þróttur, 3. fl. A, pilta, kl. 14.30. FRAMVÖLLUR: Frant—Fylkir, 4. fl. A. pilta, kl. 13.30. ÞRÓTTARVÖLLUR: Þrúttur— Armann, 4. fl. A, pilta, kl. 13.30. VALSVÖLLUR: Valur-KR, 4. fl. A, pilta. kl. 13.30. VALSVÖLLUR: Valur-KR, 4. fl. B, pilta, kl. 14.30. BREIÐHOLTSVÖLLUR: iR-Laiknlr, 5.n. A piltakl. 13.30. iR—Lelknlr, 5.fl. B.pilta.kl. 14.30. iR—Lefltnir, 5.f1.C, pilta.kl. 15.30. ARBÆJARHVERFI: Fylkir—Fram, 5. fl. A, pilta, kl. 13.30. Fylklr— Fram, 5. fl. B, pilta, kl. 14.30. ARMANNSVÖLLUR: Armann—Þróttur, 5. fl. A, pilta, kl. 13.30. KR-VÖLLUR: KR-Valur, 5. fl. A, pilta. kl. 13.30. KR-Valur, 5. fl. B.pilta.kl. 14.30. KR-Vakir, 5. fl. C, pilta, kl. 15.30. Golf Hvaleyri Fyrsta opna golfkeppni sumarsins, UNIROYAL keppnin, fer fram hjá Golfklubbnum Keili I Hafnar- firði laugardaginn 29. april. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar og hefst keppnin kl. 9 f.h. SUNNUDAGUR Reykjavfkurmótið i knattsp.vrnu. MELAVÖLLUR: KR-Vlkingur, mfl. karla.kl. 17. KR-VÖLLUR: KR—Valur, 3. fl. A, pilta, kl. 13.30. KR-Valur, 3. fl. B.pilta.kl. 14.50. Úrslitaleikur Bikarkeppni HSÍ Vlklngur - FH kl. 19. FÖSTUDAGUR Austurbæjarbió: Hringstiginn kl. 5, 7, 9. Bönnuð innanlóára. Bæjarbíó: Tuttugu og ein klukkustund i MQnchen kl. j 9. Bönnuðbörnum. Gamla bló: Kisulóra kl. 5, 7. 9. Bönnuð innan 16 ára. I NAFNSKÍRTEINI. Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3.5.30.8.30, II. Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 5,9. Laugarásbió: öfgar i Ameriku kl. 5, 9. 11. Innsbruck 1976, vetrarólympiujcikarnir, kl. 7. Nýja bió: Fyrirboðinn kl. 5, 7.10, 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn: A: The Reivers kl. 3, 5, 7, 9, II. B: Demantarániö mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10 7.10, 9.10, 11.10. D:. MANONkl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15. Stjörnubió: Emanuelle I kl. 5, 7 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónabfó: Avanti. kl. 5 og 9. LAUGARDAGUR Austurbæjarbió: Hringstiginn k|. 5, 7, 9. Bönnuð innan 16ára. Gamla bló: Bilaþjófurinn kl. 5, 7, 9. Napóleon og Samanta kl. 3. Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3,5,30,8.30, II. Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 5,9. Laugarásbió: öfgar I Ameriku kl. 5, 9, 11. Innsbruch 1976, vetrarólympiuleikarnir, kl. 7. Nýja bíó: Fyrirboðinn kl. 5, 7,10, 9.15. Bönnuð innar 16 ára. Regnboginn: A: The Rcivers, kl. 3, 5, 7, 9, 11. B:1 Demantaránið mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05, C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. D: MANONkl. 3.15,5.15,7.15.9.15, 11.15. Stjömubió: Afbrot lögreglunnar, kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan 16 ára. Tónabió: Avanti, kl. 5 og 9. SUNNUDAGUR Austurbæjarbió: Barnasýning kl. 3. Hringstiginn kl. 5, 7,9. Bönnuð innan 16 ára. Gamla bíó: Bilaþjófurinn kl. 5, 7, 9. Napóleon og Samanta kl. 3. Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 3,6,9. Laugarásbíó: öfgar í Ameriku kl. 5, 9,11. Innsbruck 1976, vetrarólympiuleikarnir, kl. 7. Kvenhetjan i villta vestrinu kl. 3. Nýja bíó: Fyrirboðinn kl. 5, 7.10, 9.15. Bönnuð innan I6ára. Regnboginn: A: The Reivers kl. 3, 5, 7, 9, 11. B: Demantaránið mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05.; C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. D:! MANONkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15,11.15. Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3., 5.30,8.30, 11. Stjömubió: Afbrot lögreglunnar. kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3: Gullna skipið. Tónabió: Avanti, kl. 5 og 9. MÁNUDAGUR Austurbæjarbió: Hringstiginn kl. 5, 7, 9. Bönnuð innan I6ára. Gamla bló: Bílaþjófurinn kl. 5,7,9. Hafnarbió: Einræðisherrann kl. 3.5.30,8.30, 11. Háskólabió: Sigling hinna dæmdu kl. 3, 6,9. Laugarásbió: öfgar i Ameriku kl. 5, 9, II. Innsbruch 1976, vetrarólympiuleikarnir, kl. 7. Nýja bíó: Fyrirboðinn kl. 5, 7.10,9.15. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn: A: The Reivers kl. 3. 5, 7. 9, II. B: Demantaránið mikla kl. 3.05, 5.05, 7.05. 9.05, 11.05. C: Rýtingurinn kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10. 11.10. D: MANONkl. 3.15,5.15,7.15.9.15, 11.15. Stjömubió: Afbrot lögreglunnar. kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuðinnan 16 ára. Tónabió: Avanti, kl. 5 og 9. MÍR-salurinn Sové/k kvikmynd um opinbera heimsókn Geirs Hall grimssonar forsætisráöherra til Sovétrikjanna á sið asta ári verður sýnd almenningi ásamt fleiri myndum i MÍR-salnum, Laugavegi 178. laugardaginn 29.april nk. K vikmynd þessi er í litum, með ensku tali. og hefst sýningin kl. 14.00 og aftur kl. 15.30. öllum er heimilll aögangur. FÖSTUDAGUR Þjóðleikhúsið: öskubuska kl. 15, Káta ekkjan kl. 20. uppseit. Iðnó: Skáld-Rósa kl. 20.30, uppselt. Nomendaleikhúsið: Slúðriö kl. 20.30 í Lindarbæ. LAUGARDAGUR Þjóðlelkhútlð: Öskubuska kl. 15, Káia ckkjan kl. 20, uppscll. Iðnó: Skjaldhamrar kl. 20.30, Blcssaö barnalán kl. 23.30, miðnætureýnlng I Auslurbæjarbiói. SUNNUDAGUR Þjóðleikhúslð: öskubuska kl. 15. Laugardagur. sunnudagur. mánudagur kl. 20. Iðnó: Saumastofan kl. 20.30. MÁNUDAGUR Nemendalelkhúsið: Slúöriökl. 20.30 i Lindarbæ. Frá Guðspeki- félaginu I kvöld kl. 9 er erindi eftir Grétar Fells, leyndardómur andlegs þroska. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins i Reykjavík hefur veizlukaffi og happdrætti i Lindar- bæ . I. mai nk. kl. 2e.h. SJÓNVARP NÆSTU VIKU Skemmtistaóir bnrgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. oj sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. FÖSTUDAGUR Giœsibœr Hljómsveit GissurarGeirssonar. Hollywood: Diskótek. DaviðGeir Gunnarsson. Hótel Borg: Kasion. Hótel Saga: Úisýn, skemmtikvöld með mat. Hljóm sveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Ingólfscafé: Gömlu dansamir. Klúbburinn: Póker, Haukar og diskótek, Hinrik Hjör leifsson. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Óóal: Diskótek.John Roberts. Sigtún: Brimkló (niöri). Reykjavik (uppi). Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmennogdiskótek.örn Petersen. LAUGARDAGUR Glæsibœr Hljómsveit GissurarGeirssonar. Hollyw'ood: Diskótck, DaviðGeirGunnarsson. Hótel Borg: Kasion Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásam söngkonunni Þuriði Siguröardóttur. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Pókcr, Tívolí, og diskótek. Ásgeir Tómas son. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Lindarbær: Gömlu dansamir. Óóal: Diskótek. John Roberts. Sigtún. Brimkló(niöri). Reykjavik (uppi). Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmenn og diskótek. örn Petersen. SUNNUDAGUR Glæsibær Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Hollywood: Diskótek. DavíðGeir Gunnarsson. Hótel Borg: Kasion. Hótel Saga: Nemendasamband Verzlun^rskóla Islands. Klúbburinn: Póker. Haukar og diskótek. Hinrik Hjörleifsson. Óóal: Diskótek. John Roberts. Sigtún: Brimkló (niðri). diskótek (uppi). Þórscafé: Þórsmenn ogdiskótek. örn Petersen. MÁNUDAGUR Hollywood: Diskótek. DaviðGeir Gunnarsson. Klúbburinn: Póker og diskótek. Ásgeir Tómasson. Öðal: Diskótek. John Roberts. Flataskóli í Garðabæ, áður barnaskóli Garðahrepps. er nú að Ijúka sinu 20. starfsári. I tiiefni af þvi verður afmælissýningá handa vinnu, teikningum. vinnubókum og alls konar verk- efnum nemenda opin kl. 14—19 næstkomandi laugar- dag og sunnudag 29.—30. april. Ennfremur veröur Ijósmyndasýning af nemendum og úr félagsstarfi undanfarin 20 ár Kvenfélag Garðabæjar selur kalTi báöa dagana, meðan á sýningu stendur. til ágóóa fyrir dagheimilin i bænum. Guðni Hcrmansen listmálari frá Vestmannaeyjum sýnir 19 ollumálverk og 13 vatnslitamyndir i sal mötuneytis innanlandsflugs Flugleiða á Reykjavikur- flugvelli. Sýningin verður opin til 17. april nk. Karl Olsen jr. opnar sina fyrstu einkasýningu i sjálfstæðishúsinu aö Hólagötu 15. Njarðvik. Karl sýnir að þessu sinni 33 verk. oliu-, túss-. krítar og vatnslitam>ndir. Sýningin stendur frá 29. april til 15. mai og er opin alla virka daga frá kl. 19—22 en helgidaga frá kl. 13—22. Sædýrasafnið Opiðalladaga frákl. 10—19. Tónlistarskóli Kópavogs Rögnvaldur Sigurjónsson pianóleikari heldur tónleika á vegum Tónlistarfélags Kópavogs sunnudaginn 30. april kl. 5 e.h. i sal Tónlistarskóla Kópavogs að Hamraborg 11,3. hæö. Rögnvaldur mun vigja nýjan flygil skólans við þetta tækifæri. milljóna verkfæri frá Steinway. Á efnisskránni eru verk eftir Beethoven. Chopin og Liszt. Aðgöngumiðar verða seldir við inn- ganginn. T ónmenntaskóli Reykjavíkur mun halda tvenna vortónleika á næstunni. Hinir fyrri _ vcrða laugardaginn 29. april kl. 2 eftir hádegi i Austur bæjarbiói. Seinni tónleikarnir verða sunnudaginn 7. mai i Austurbæjarblói kl. 1.15 eftir hádegi. Annað kvöld og næstu laugardags- kvöld heldur Ólafur Ragnarsson áfram að skemmta okkur i þætti sínum Á vor- kvöldi kl. 20,30. Hafa þessir þættir vakiö mikið og gott umtal og virðast allir vera sammála um ágæti þáttanna. Atriðin eru öll stutt og skemmtileg og auðsjáan- lega gerð með þaö fyrir augum að allir fái eitthvað við sitt hæfi. Á myndinni hér sjáum við islenzkufræðinginn okkar sem leggur sig allan fram um að bæta málfar okkar og auka orðaforða eins og frekast er kostur. Kunnum við honum vitanlega beztu þakkir fyrir tilraunina, hvort sem hún heppnast nú eða ekki. Þættirnir eru i litum og tæplega klukku- stundar langir. RK Einvigiö á Kyrrahafinu eöa „Heli in íhe Pacific” nefnist bandarlsk biómynd á árinu 1969 sem sýnd verður i sjón- pinu laugardaginn 6. mai. Sagan rist styrjaldarárið 1944. Japanskut maður er einn á Kyrrahafseyju. Dag nokkurn rekur bandariskan hermann á björgunarfleka að eynni. Með aðalhlut- verk i myndinni fara þeir Lee Marvin og Toshiro Mifune. Þýðandi er Ellert Sigur- björnsson og er myndin i litum. RK

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.