Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 4
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978. ÚTVARP NÆSTU VIKU 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Afstæóishyggja 1 siðfræði. Mike Marlies • gistilektor flytur siðasta erindi í flokki hádegis- erinda um viðfangsefni í heimspeki. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert i a- moll op. 53 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk og Tékkneska fílharmoníusveitin ieika; Karel Ancerl stjórnar. b. „Brasilíuþrá”, svíta mynd- rænna dansa eftir Darius Milhaud. Hljómsveit Franska rikisútvarpsins leikur; Manuel Rosent^hal stj. 15.00 Landbúnaður á íslandi: — fyrsti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Guðlaugur Guöjónsson. 16.00 íslenzk einsöngslög: Inga Maria Eyjólfs- dóttir syngur lög eftir Bjama Böðvarsson o.fl. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 íslenzk maiblóm. Ingimar óskarsson náttúrufræðingur flytur erindi (Áður útv. i apríl 1967) 16.50 Kórsöngun Fischer-kórinn 1 WUrtenberg syngur vinsæl lög. Söngstjóri: Gotthilf Fischer. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini og Danni á Öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viöar Eggertsson les (7). 17.50 Dansar i gömlum stíl. Per Bolstad og Káre Korneliussen leika á harmónikur ásamt hljómsveit. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningai. 19.25 Boðið til veizlu. Bjöm Þorsteinsson prófessor flytur þriðja þátt úr Kínaför 1956; dálitla glæpasögu. 19.55 Frá tónleikum Kammermúsikklúbbsins i Bústaðakirkju 3. febr. s.l. siðari hluti: Franski tónlistarflokkurinn „La Grande Ecurie et la Chambre du Roy” flytur „Alcione”-svituna eftir Marin Marais og Kantötu fyrir sópran og hljómsveit eftir Joseph Bodin de Boismortier. Einsöngvari: Sophie Boulin. Stjórnandi: Jean- Claude Malgorie. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skuldir” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur. Kristjana E. Guðmundsdóttir lýkur lestri sögunnar (5). 20.55 Frá orgeltónleikum í Dómkirkjunni. Karel Paukert leikur verk eftir Sweelinck, Bach, Liszt, Ligeti, Alain, og Eben. 21.25 Um suðurhluta Afríku. örn Ólafsson menntaskólakennari flytur fyrra erindi sitt. 22.00 „Ljóð án orða”. Rena Kyriakou leikur pianóverk eftir Mcndelssohn. 22.20 Úr visnasafni Útvarpstíðinda. Jón úr Vör flytur níunda þátt. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. „Ameríkiimaður í París”, hljómsveitarverk eftir George Gershwin. Hátíðarhljómsveit Lundúna ,leikur; Stanley Black stjórnar. „Vor í Appalakíufjöllum”, ballettmúsik eftir Aaron Copland. Fíl- harmóniusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 1. maí Hótfflísdagur verkalýflsins 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar ömólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóíeikari. Fréttir kl. 7,30,8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét ömólfsdóttir les framhald þýðingar sinnar á sögunni „Gúró” eftir Ann Cath. — Vestly (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Tónlelkar kl. 10.45. Nútíma- tónlist kl. 11.00: Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.05 Tónleikar. a. „Sóleyjarkvæði”, tónlist eftir Pétur Pálsson við Ijóðaflokk Jóhannesar úr Kötlum. Eyvindur Erlendsson stjómar flutningi lesara og söngvara. b. „Sauma- stofan”, lög og ljóð eftir Kjartan Ragnarsson. Leikarar i Leikfélagi Reykjavikur syngja. Útsetjari tónlistarinnar, Magnús Pétursson, o.fl. hljóðfæraleikarar leika. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Útihátíðarhöld 1. mai-nefndar verkalýösfélaganna i Reykjavík. Fluttar verða ræður og tónlist, m.a. leika Lúörasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðs- ins. 15.30 Kórsöngun Alþýðukórinn syngur. Söng- stjóri: Dr. Hallgrímur Hclgason. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sérum timann. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalheiður Bjarn- freösdóttir formaður starfsstúlknafélagsins Sóknar talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynniri 20.50 U iumál verkálýðshreyfingarinnar. H.ialti JÖ!; Svcinsson stjórnar samfelldri dag- skrá ilar m.a. um almenna þátttöku i félaíi iiþýðusamtakanna. 22.00 „Gav i ’ svítan eftir Aram Katsja- túrjan. t.veitin Filharmonia i Lun- dúnum ieik'ar; höfundurinn stjórnar. 22.30 Veðuríregnir, Fréttir. 22.50 Danslög. 23.55 Fréitir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfími kl. 8.15 og 9.05. Frétfir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (II). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tónieikar kl. 11.00: Hljómsveitin „Har- monien” í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 1 op. 17 eftir Johan Svendsen; Karsten Ander- sen stj. / Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 33 eftir Aledander Glazúnoff; Boris Khajkin stj. 12.00 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. ^4.30 Miðdegissagan: ,3»ga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á Brekkan. Bolli Gústavsson les (12). 15.00 Míðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazý leika Sónötu nr. 1 i f-moll fyrir fiðlu og pianó op. 80 eftir Prokofjeff. Jacqueline Eymar og strengjakvartett leika Pianókvintett í d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 LitU barnatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um tímann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um veðmál. Jón Kristjánsson fiski- fræöingur talar um silungsrannsóknir. 20.00 Ptanósónata nr. 2 op. 64 eftir Dmitrl Sjostakóvitsj. Emil Gilels leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Kaupangur” eftir Stefán Júliusson. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngun Maria Markan syngur lög eftir islenzk tónskáld. b. Undir eyktatindum. Sigurður Kristinsson kennari flytur annan frásöguþátt sinn um byggð og bú- skap.á Fjarðarbýlum Mjóafjarðar. c. Kvæða- lög: Magnús Jóhannsson kveður „Mansöng” eftir Sigurð Breiöfjörð, „Ljóðabréf til litillar stúlku” eftir Jóhannes úr Kötlum og „Læk inn” eftir Gísla ólafsson. d. Eins og Napóleon á Stóra-Grána. Björn Egilsson á Sveinsstöðum í Tungusveit segir frá Pétri Björnssyni gangna- stjóra í Teigakoti. Baldur Pálmason les frásög- una. e. Stúlkan á heiðinni. Sigurður Ó. Pálsson les frásöguþátt eftir Jón Björnsson frá Hnefils- dal og kvæði eftir Benedikt Gíslason frá Hof- teigi. f. Kórsöngur: Kór Söngskólans í Reykja- vík syngur islenzk lög; söngstjóri: Garöar Cortes. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög. Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Vangaveltur yfir vondum heimi”: Bandaríski orðleikjasmiðurinn Ogden Nash og danski heimspqjíingurinn Piet Hein velta vöngum í bundnu máli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örn- ólfsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (12). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25 Filharmoniusveit Lundúna leikur „Jepta”, forleik eftir Hándel; Karl Richter stj. / Hans Heintzw leikur á orgel „Sjá morgunstjarna blikar blíð” fantasiu eftir Buxtehude / Agnes Giebel og Marga Höffgen syngja með kór og hljómsveit leikhússins i Feneyjum „Te deum” eftir Vivaldi; Vittorio Negri stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Fíl- harmoníuhljómsveit Lundúna leikur „Töfra- sprota íeskunnar”, svítu nr. 1 op. 1 eftir Edward Elgar; Eduard van Beinum stj. / Fíl- harmoníuhljómsveitin í Los Angeles leikur „Petrúsjka”, ballettmúsik eftir Igor StravinSky; Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðufregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Berlinar leikur „Á ferð um skóginn”, hljóm- sveitarþátt eftir Oskar Lindberg; Stig Rybrant stjórnar. Dennis Brain og hljómsveitin Fílhar- monia i Lundúnum leika Hornkonsert eftir Paul Hindemith; höfundurinn stjórnar. Mstislav Rostropóvitj og Enska kammer sveitin leika Sinfóniu fyrir selló og hljómsveii op. 68 eftir Benjamin Britten; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ,irt. 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna. „Steini og Danni á öræfum” eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les sögulok (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Gestur i útvarpssal: Martin Berkowsky leikur á pianó Kinderszenen eftir Robert Schu- mann. 20.00 Að skoða og skilgreina. Kristján E. Guö- mundsson tekur saman þáttinn, sem fjallar um hópmyndun meðal unglinga, uppreisn gegn foreldrum og samfélagi o.fl. (Áður á dagskrá i janúar 1976). 20.40 Íþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 21.00 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur feril frægra þýzkra söngvara. Þrettánd ogsiðsti þáttur: Peter Anders. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason hasstaréttarrit- ari segir frá. 21.50 íslenzk tónlist: Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les siðari hluta (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. London Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Pomp and Circumstance”, mars nr. 1 i D-dúr op. 39 eftir Edward Elgar Hljómsveitin Filharmónía i Lundúnum leikur: Sir John Barbirolli stjórna b. Óbókonsert i D- dúr eftir Richard Strauss. Heinz Holliger og Nýja fílharmóniusveitin i Lundúnum leika; Edo de Waart stjórnar. c. Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaikovský. Peter Katin og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Edric Kundell stjórnar d. Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll op. 61 eftir Camilla Saint-Saens. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin i Paris leika; Jean Fournet stjórnar. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni. Siguröur Bjarnason prestur safnaðarins predikar. Kór og kvartett safnaðarins syngur undir stjórn Garðars Cortes. Einsöngvari: Birgir Guðsteinsson. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á friv aktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. a. Magnificat eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Ann- Marie Connors, Elísabet Erlingsdóttir, Sigríður E. Magnúsdóttir, Keith Lewis, Hjálmar Kjartansson, Pólifónkórinn og kammersveit.. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. b. Sinfónia nr. 96 i D-dúr „Kraftaverkið” eftir Joseph Haydn. Clcveland hljómsveitin leikur; George Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 „Heimsljós”, sjö söngvar fyrir barytón og hljómsveit eftir Hermann Reutter við Ijóð úr samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Guömundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.40 Góð eru grösin. Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn og ræðir við Ástu Erlingsdóttur grasalækni og Vilhjálm Skúla- son prófessor (Áður á dagskrá annan páska- dag). 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Á útleið” eftir Sutton Vane. Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson. Persónur og leikendur: Scrubby...Valdemar Helgason. Anna...Lilja Þórisdóttir. Henry...Sigurður Skúlason. Tom Prior...Hjalti Rögnvaldsson. Frú Cliveden- Banks...Auður Guðmundsdóttir. Séra William Duke ..Bjarni Steingrimsson. Frú Midget... Anna Guðmundsdóttir. Lingley...Steindór Hjörleifsson. Séra Frank Thomson...Valur Gislason. 22.10 Einsöngur I útvarpssal: ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum eftir Lehár, Johann Strauss o.fl. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlítar. Þórunn Sigurðardóttir stjómar umræðum um fólksfjölgun á íslandi. Þátturinn stendur i u.þ.b. klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 5. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15, 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les þýðingu sina á sög- unni „Gúró” eftir Ann Cath. — Vestly (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Tríó i C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Beethoven/Lazar Berman leikur Pianósónötu i h-moll eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing” eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Þ. Gústavsson les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Leontyne Price og Nýja filharmoníusveitin flytja „Knoxville, sumarið 1915”, tónverk op. 24 fyrir sópran rödd og hljómsveit eftir Samuel Barber; Thomas Schippers stjórnar. Clifford Curzon og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Píanó- konsert nr. 2 eftir Alan Rawsthorne; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Stúlkan Fríða og skrímslið”, franskt ævintýri í endursögn Alans Bouchers, þýtt af Helga Hálfdanarsyni. Þor- björn Sigurðsson les. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Um mannréttindadómstól Evrópu. Þór Vilhjálmsson hrestaréttardómari flytur erindi. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Sinfónía nr. 3 í a- moll op. 44 eftir Sergej Rakhmaninoff; Fíla- delfiuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. 20.40 Um suðurhluta Afriku. örn Ólafsson menntaskólakennari flytur síöara erindi sitt. 21.10 Óperutónlist: Mario del Monaco syngur ariur úr óperum eftir Verdi, Hljómsveit óper- unnar í Monte Carlo leikur með, Micola Rescigno stjórnar. 21.25 „Saga úr þorskastriði”, eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les. 21.45 tslenzk tónlist: Pétur Þorvaldsson leikur á selló og ólafur Vignir Albertsson á píanó. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleðistund. Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 6. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórnandi: Sigrún Bjömsdóttir. Lesið úr „Kofa Tómasar frænda”, sögu eftir Harriet Beecher Stowe, og sagt frá höfundinum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir útvarps- og sjónvarpsefni. 5.00 Miðdegistónleikar. a. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazý leika Sónötu í Es-dúr, fyrir horn og pianó op. 28 eftir Franz Danzi. b. Evelyn Lear syngur lög eftir Hugo Wolf við Ijóð eftir Eduard Mörike; Erik Werba leikur undir á pianó. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon fiytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðúrfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Við Heklurætur. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Harald Runólfsson í Hólum á Rang- árvöllum; fyrsti þáttur. 20.05 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmáður: Njörður P. Njarðvik. 21.00 íslenzk tónlist: a. Lög eftir Gylfa Þ. Gisla- son við Ijóð eftir Tómas Guðmundsson. Róbert Arnfinnsson syngur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. b. Lög eftir Emil Thoroddsen. Karlakór Reykjavíkur syngur. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.40 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni í umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Iaugardaginn6. maí: Karluk NÝ HLIÐ Á VILHJÁLMISTEFÁNSSYNI Skotinn William McKinley, sem kominn er á niræðisaldur, er liklega eini maðurinn sem enn er á lifi og lifði það að fara i heimskautaferð með Vil- hjálmi Stefánssyni. Þeir fóru ásamt fleirum á heimskautafarinu Karluk til Norðurskautsins fyrir um sextiu árum og var Vilhjálmur leiðangursstjóri. Um þessa reynslu sína hefur McKinley ritað bók undir nafninu Karluk og kom hún út í íslenzkri þýðingu nú fyrir jólin. Og í sjónvarpi á laugardagskvöldið 6. mai verður rætt við hann í skozkri heimildarmynd um þessa einstæðu reynslu. Óskar Ingimarsson, sem þýðir heimildarmyndina um Karluk, sagði að McKinley bæri Vilhjálmi ekkert Ein þeirra gömlu mynda sem birt var i bókinni Karluk. Vilhjálmur er lengst til hægri en meó honum eru liffræðingurinn Fritz Johansen og mannfræðingurinn Henry Beuchat. allt of vel söguna. Hann kemur fram með sjónarmið sem við tslendingar 1 höfum ekki heyrt fyrr. Svipað kemur fram í bók McKinley sem hefur notið mikilla vinsælda eftir því sem starfsfólk á Borgarbóka- safninu sagði. Stöðvast bókin litt inni og er biðlisti eftir því að fá hana lánaða. En McKinley fær ekki að tala illa um Vilhjálm án þess að kappanum gefist tækifæri á að svara fyrir sig. 1 heimildarmyndinni er sýnt viðtal sem tekið var við Vilhjálm árið 'l 962, árið sem hann lézt. Það sem Óskar sagði aö gæfi þó myndinni mest gildi eru gamlar mynd- ir er sýndar eru. Eru þar bæði kvik- myndir og ljósmyndir sem líklega fáir hafa séð áður. Gæti því orðið verulega áhugavert að fylgjast með þessari heimildarmynd um Karluk. Hún hefst klukkan 21.20 á laugardaginn eftir viku. DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.