Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 1

Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 1
i l 4. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1978 — 143. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — ADALSÍMI 27022. f \ „Möguleikarnir á nýrri viðreisnarstjórn eru núll” viðræður Alþýðubandalags ogAlþýðuflokks ganga ,,bysna vel” „Möguleikarnir á nýrri viðreisnar- stjórn eru núll," sagði einn forráða- manna Alþýðuflokksins í viðtali við DB í morgun. Hann taldi útséð um, að ný stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks yrði mynduð að þessu sinni. Alþýðuflokkurinn hefði farið illa út úr síðustu viðreisnarstjórn. Viðreisnarmöguleikinn hefur verið nokkuð á döfinni síðan kosið var, og ýmsir sjálfstaeðismenn viljað kanna hann til hlítar. Viðræðum Alþýðubandalags og Alþýðuflokks verður haldið áfram i dag. Undirnefndir hittust klukkan níu í morgun, og klukkan ellefu hófust þingflokksfundir hjá báðum. Tals- menn flokkanna sögðu i morgun. að viðræðurnar gengju býsna vel en ekki væri séð, hvort málefnaleg samstaða næðist eða ekki. Líkurnar á minni- hlutastjórn þessara flokka virðast fremur hafa aukizt. Náist ekki samstaða um stjórn á breiðari grund- velli. blasir sá möguleiki við. Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur stefna að öðru leyti nokkuð hvort i sina átt. Alþýðubandalagið vill „vinstri stjórn" með Alþjðu og Framsóknarflokki. Alþýðuflokkurinn vill „nýsköpunarstjórn" með Sjálf stæðisflokki og Alþýðubandalagi. HH Tómata- framleið- endur með Sölufélagid — rættvið tómata- oggúrkubændurí Hveragerðiá bls. 8 llla horfir meðgras- sprettuna — einnig grænfóður og kartöflur — sjá bls. 8 Danmerkurmet íbankaráni: 100 milljónir sprengdarúr næturhólfi - sjá erlendar fréttir ábls. 6og7 Ný verð- hækkana- skriða fram- undan sjá baksíðu Aldursskipting í viðræður Þingmenn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags komu saman til/undai Alþingishúsinu í morgun. Skiptu menn liði, þannig að eldri„stjómmálarefirnir"funduðu á efiri hœð hússins, en þeiryngri rœddust við á jarðhœðinni. Fór rel á með vœntanlegum samstarfsmónnum I rtkisstjöm. DB-mynd: Ari. Dollarinnætti að kosta á f jórða hundrað skv. gengisspá LÍU: 15 prósent gengis- felling nauðsynleg — til að rétta hag frystihúsanna „Til þess að konta rekstri frysti- húsanna úr ntinus upp i núll með því einu að breyta gengi. þyrfti að hækka Bandarikjadollarinn i 306 til 307 krónur. en hann er nú á um 260 krónur." sagði Ágúst Einars- son viðskiptafræðingur hjá LIU i viðtali við DB í morgun. Þetta þýðir að dollarinn þyrfti að hækka um 18%. sent þýðir um 15% gengislækkun krónunnar. Þegar VSÍ gerði gengisspá i fyrra- sumar á grundvelli sáttatilboðs i vinnudeilunni þá. sem siðar var samþykkt litt breytt. var reiknað með að dollarinn þyrfti t.d. 1. marz sl. að kosta 259.60 kr. en þá var hann skráður á 252.90 kr. sem erckki umtalsverður munur. Siðan hefur hilið breikkað milli spárinnar og skráningar. Spáin taldi að dollarinn þyrfti I. júli sl. að vera kominn i 301.30 kr. til að vera raunhæft ntetinn. en þá var hann ekki skráður nema á um 260 kr. Takli Ágúst spána mun raun- hæfari en skráninguna/ en skv. spánni á dollarinn að vera á 350- kr. i nóv. nk. miðað við að launa hækkanir og vísitala stigi með sania hætti og undanfarið. G.S. Truflaniráflugiígær Nokkrar truflanir urðu á flugi i gær vegna þoku. Í innanlandsflugi voru tvær vélar fástar á Akureyri og Færeyjavélin varð að lenda á Egilsstöðum. Bœing þota frá Kaupmannahöfn gat ekki lent i Keflavik og var i nótt á Akurcyri. Í morgun voru aðeins tvær vélar til staðar i Rvik og fóru þær til Húsavikur og ísafjarðar. Má þvi búast við nokkurri röskun á áætlun i dag. •GAJ- Bráðabirgðaráðherrar hraða stöðuveitingum — sjá baksíðu

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.