Dagblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLl 1978.
Þeim Chris Noonan og Chrís Scott
fannst vist sjónvarpið eitthvað skrítið
þepar þœr horfðu fyrst á þáttinn Ég get
gertþað.
Sjónvarpið „talar” við þau
Chris Noonan, jjógurra ára og Chris
Scott. fimm ára. horfðu stórum opnum
augum á sjónvarpið og vissu að þœr voru
ekki að horfa á venjulega teiknimynd
eða einn af þessum hurnutimum, sem
allir cru eins. Ékki nóg meó það að þcer
sætu og horfðu á sjónvarpið, heldur
horfði sjónvarpið líka á þær.
„Börn Ameríku", sagði þulurinn,
„kynna þáttinn Ég get gert það. Með
aðalhlutverkið ferð þú sjálfur. ”
„Hvers vegna eru þau i sjónvarpinu að
klappafyrir okkur, " spurði Chris Scott.
„Eru þau eitth vað skrítin ?' ’
Svo sannarlega eru stjómendur
þátturins Ég get gert það ekkert skrítnir.
Titgangurinn með þessum nýja þœtti
fyrir hörn undir tólf ára aldri er sá að fá
hörnin til þess að vera með i þvi sem þau
sjá i sjónvarpinu, í stað þess að sitja
þegjandi flötum beinum og láta mata sig
á misgóðu efiiL í þessum þœtti breyta
t.d. krakkamir sokkunum sínum í tusku-
dúkkur, t.d. hunda, endur,svín og ijón.
Stundum halda þau tónleika fyrirframan
sjónvarpstœkið og h(jóðfærin eru ekki
önnur en kinnarnar, sem þau tromma á
með fingrunum. En þött hljóðfærin séu
ekki stærri eða flóknari geta þau verið
ótrúlega hávaðasöm og skemmtilegt að
spila á þau.
Upphafsmenn þátta þessara eru
Margaret Skutch og Brooks Jones, sem
eru mjög framarlega í kennslumálum
Bandarikjanna. Upphaflega voru þætt-
hörnunum að taka virkan þátt í þvi
semerað gerast hér í upptökusalnum hjá
okkur og komastþannig að því hvað þau
raunverulega geta, öðlast þau sjálfs-
traust, sem er eitt af þvi mikilvægasta
fyrir allar manneskjur. Með þessum
þáttum viljum við segja við bömin aðþau
geti gert það sem þau langar til alveg
En ekki leið á löngu þar til hann var það skemmtdegasta sem þær horfðu á t sjónvarpinu og svo sannaríega taka þær þátt i
þvi sem þarferfram af lifi og sál. Stundum halda krakkarnir tónleika fyrir sjónvarpið og sjálfa sig og tromma þá með
fingrunum á kinnarsér.
I
Hún er svo sannarlega ekki hálfsoj
og leið yfirþví sem hún er að horfa á.
irnir ætlaðir bömum 12 ára og yngri, en
það hefur komið I Ijós, að eldri böm hafa
einnig mjög mikla ánægju og gagn af
þeim. Skutch segir að böm læri mest á
því að gera eitthvað sjálf og með því að
gera eitthvað kynnast þau sjálfum sér
betur og hæfileikum sínum. „Það sem
bömin læra bezt á þvi að framkvæma
sjálf er sjálfsvirðing. Ef við leyfúm
eins og t.d. I skólanum þegar við hvetjum
bömin meðþvl að segja þeim að þau geti
gert það sem þau eiga að gera. ”
„Þetta var eina leiðin til þess að ná til
þess Jjölda bama, sem eyddi meira eða
minna af deginum I að láta sjónvarpið
mata sig, og þessi leið hefur .vw>
sannarlega reynzt góð og árangurinn
alvegfrábær, ” sagði Skutch.
( Þi6nusta Þi6nusta Þi6nusta J
A.J Skóli Emils 2^*., » Vornámskeið Kennslugreinar: píanó, harmóníka, munn|,arpa> gjtar, nielódica og W rafmagnsorgel. llóptímar, cinkatímar Innritun í sima 16239. ™ Emil Adólfsson ^ Nýlendugötu41. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Vorum aö taka upp 10“ tommu hjolamtell fyrir Combi Camp og fleiri tjaldvagna. Höfum á lagar allar staarðir af hjolamtellum og alla hluti í kerrur, sömuleiðis allar gerAir af kerrum og vögnum. ÞÓRARINN KRISTINSS0N Klappar.tig 8. Sími 28616 (Haim. 72087) RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26 öll viðgerðarvinna sími 74196 Komumfljótt! iHúsbyggjendur! /Látið okkur teikna
SKRÓÐGARÐAÚÐUN Símar84940og 36870 ÞÓRARINNINGIJÓNSS0N skrúðgarðyrkjumeistari PIINORflMfl ÞÉTTILISTINN er inngreyptur og þéttir vel gegn hitatapi. Gluggasmiðjan Síðumúla 20 Reykjavík - Símar 38220 og 81080. ( |f®Íf 1 raflögnina L/óstákn % ICvöldsímar: 0 Heytendaþjónusta Gestur 76888 Björn 74196 Reynir 40358
( Veralun Verzlun Verzlun ]
Spira
Ver*krrW.«mT
Verð kr. 55,000
JSb
Sófi og svef nbekkur í senn.
íslenzkt hugverk og hönnun.
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiðja
Skommuvegi 4. Sími 73100.
Skrífstafu
SKRIFBORD
Vönduó sterk
skrifstofu skrif-
borð i þrem
stæróum.
Verð frá
kr. 108.000
MOTOROLA
Alternatorar i bíla og báta, 6/12/24/32 volta.
Platinulausar transistorkveikjur f flesta bila.
Haukur £r Ólafur hf.
Ármúla 32. Slmi 37700.
ALTERNATORAR
6/12/24 volt í flesta bila og báta.
VERÐFRÁ 13.500.
Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Rafmagnsvörur i bila og báta.
BÍLARAF HF.
- S. 24700
SJUBU SKIIHÚM
IsltuktHwitiiHuiiierii
A.GUÐMUNDSSON
Húsg&gnaveric8mk)ja
Skammuvegj 4. Simi 73100.
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smióastofa h/i Jrönuhraum 5. Sími 51745.
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Býöur úrval garðplantna
og skrautrunna.
Opið
virka daga:
sunnudaga
9-12 og 13-19
lokað
Sendum um allt land.
Sækið sumarið til okkar og
flytjið það meö ykkur heim.
FORSTOFU
HÚSGÖGN
Vutðlu. 1D0.90tr
Verð kr. 119.500
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiðja,
Skemmuvegi 4 KópavogL Simi 73100.