Dagblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ1978.
19
Vissulega tókst okkur ekki að '
' drepa þau eins og áætlað var
en sem sannir listamenn verðum
við að gera ráð fyrir að|eitthvaðý
Einsog hvað?
Vekur hún þig kannski
til að gefa þér
' svefnlyf?
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað aftur að Hamraborg 10,
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
timi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum
frá kl. 3—7. Lokaðum helgar.
Leigumiðlunin
í Hafnarstræti 16,1. hæð. Vantar á skrá
fjöldann allan áf 1—6 herb. íbúðum
og skrifstofuhúsnæði. Fyrirfram-
greiðslu, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga, nema sunnudaga
frá kl. 9 til 18. Uppl. í síma 10933.
Leigumiðlunin
Njálsgötu 86.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum.
Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum
heitið, ásamt reglusemi. Sparið yður
tíma og peninga. Skráið húsnæðið hjá
okkur yður að kostnaðarlausu. Opið aUa
daga frá kl. 10—12 og 13—18 alla daga
nema sunnudaga. Leigumiðlunin Njáls-
götu 86, s. 29440.
Húsnæði óskast
i)
Hjón með eitt barn,
hann kennari, hún sjúkraUði, óska eftir
að taka á leigu 3ja herb. U>úð frá 1.
ágúst. Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 36479.
FuUorðinn maður
óskar eftir einstakUngsíbúð eða stofu
með eldunaraðstöðu. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Fljótt — 38.”
Tvær stúlkur utan af landi
óska eftir herbergjum með eldunar
aðstöðu frá og með 15. sept. Reglusemi
heitið. Uppl. hjá auglþj. DB.
H—741.
Reglusamur maður
utan af landi óskar eftir að taka á leigu
herbergi eða einstakUngsibúð. Verður
lítið heima. Fyrirframgreiðsla kemur tU
greina. öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. hjá auglþj. DB i stna 27022.
H—87599.
Óska eftir að taka
á leigu bUskúr. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022. „
____________________________H—027.
Ung, nýgift hjón
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í
Vesturbæ, ekki skilyrði, góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 34698 á kvöldin og
86170ádaginn.
tbúð óskast.
Ég er einstæð móðir með átta ára gamalt
bam og mig vantar 2ja tU 3ja herb. ibúð
um næstu mánaðamót í Reykjavík eða
Hafnarfirði. Það má vega gegn einhverri
húshjálp eða hugsa um gamalt fólk. Er
vön á sjúkrahúsi að hugsa um gamalt og
sjúkt fólk. Uppl. í síma 54176.
Sextug hjón óska
eftir 3—4 herb. íbúð helzt 4ra herbergja.
Fjögur i heimili. Algjör reglusemi og
skUvis mánaðargreiðsla. Uppl. í síma
75731.
Ungt, barnlaust
kennaraháskólapar óskar eftir 2ja til 3ja
herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í dag
og næstu daga i síma 11801.
2ja tU 3ja
herbergja íbúð óskast til leigu í Keflavík
eða NjarðvUc. Uppl. í sima 92—1763.
2 baUerinur óska
eftir 3ja herbergja íbúð til leigu í haust
Helst nálægt miðbænum. Reglusemi og
góðumgengni. Uppl. isima 14791.
Skipti:
Óska eftir að fá íbúð til leigu í Reykja-
vUc, helzt með húsgögnum, i skiptum á
tveggja herbergja íbúð með húsgögnum
á Isafirði. Uppl. í sima 94—4046.
3ja herbergja fbúð
óskast til leigu. Erum á götunni. Uppl. í
síma 11872.
tbúð óskast,
helzt i Vesturbæ, má vera litil. 3 í
heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i síma 75270 í dag og næstu daga.
tbúð óskast,
helzt i Vesturbæ, má vera litU. 3 i
heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 75270 í dag og næstu daga.
Ungan mann vantar eitt herbergi
og eldhús eða eldunaraðstöðu strax.
Sími 10387.
Ung stúlka með eitt barn,
nú búsett í Vestmannaeyjum, óskar eftir
■2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Æskileg
istaðsetning mið- eða vesturbær en ekki
:Skilyrði. Uppl. i sima 29635 og 92—
;2171. Ema Valdimarsdóttir.
HafnarQörður norðurbæn
3ja tU . 4ra herbergja ibúð helzt í norður-
bæ óskast til leigu frá 1. okt. í nokkra
mánuði. Uppl. i sima 41637.
Rúmlega fertugur maður
i mjög góðri stöðu óskar að taka sem
fyrst á leigu, rúmgott herbergi eða litla
íbúð. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins i sima 27022.
H—065.
LitU 2ja herb. ibúð
óskast á leigu, ekki í kjaUara. Ein í
heimUi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl.isima 43798.
Mig vantar hefbergi
;ða litla íbúð, góð fyrirframgreiösla ef
óskað er. Húshjálp kæmi til greina eftir
samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022.
H—87976.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. i simum
23992 og 17055.
Einhleypur námsmaður
óskar eftir 2ja herb. ibúð sem næst Há-
skólanum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—510.
Vill einhver vera svo vænn
tð leigja ungu pari utan af landi tveggja
herbergja íbúð frá og með 15. sept. Við
lofum reglusemi og einhverri fyrirfram-
greiðslu. Uppl. í síma 97—5275 eftir kl.
6 á kvöldin.
Ungt reglusamt par
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. í síma 75146eftir kl. 6.
Einstæður faðir
með 14 ára son óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 34022.
Ungur námsmaður
með konu og eitt barn, óskar eftir 2ja—
3ja herbergja íbúð strax, eða 1. ágúst.
Uppl. í simum 25536 og 12461 eftir kl. 7
á kvöldin.
Óskum eftir
3—4ra herbergja íbúð fyrir starfsmann
okkar. BílahöUin, Skemmuvegi 4, sími
76222.
Ung stúlka óskar eftir
að taka á leigu herbergi með aðgangi að
baði. Reglusemi heitið. Uppl. i síma
19760.
Óska eftir
2ja herb. íbúð til leigu strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 76808 eftir kl. 7.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu strax.
Einhver húshjálp möguleg. Uppl. i síma
71433milli kl. 6og 10.
Íbúðareigendur ath:
Fimmtugur, reglusamur maður óskar
eftir 1 herbergi með baði og eldunarað-
stöðu. Góðri umgengni heitið. Regluleg-
ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19643
eftir kl. 7.
Húseigendur-leigjendur.
Látið okkur leigja fyrir yður húsnæðið
yður að kostnaðarlausu. Gerum húsa-
leigusamninga einnig yður að kostnaðar-
lausu. Kjörorð okkar er góð þjónusta.
Leigumiðlunin og fasteignasalan, Bjarg-
arstig 2, áður Miðstræti 12, sími 29454.
Ábyggileg bamlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem
fyrst. Reglusemi áskilin. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 37813
eftir kl. 4.
Atvinna í boði
Opinber stofnun
óskar að ráða starfskraft til afleysingar á
skrifstofu. Vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir
27,þ.m.merkt7876.
Eldri mann vantar
húshjálp a.m.k. hluta úr degi Herbergi
fylgir. Viðkomandi þarf að hefja störf í
ágúst nk. Uppl. í síma 75871 eftir kl. 3
nema á kvöldmatartíma. i
Tvær konur óskast
til afleysinga í mötuneyti nú þegar.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H-060
Starfskraftur óskast
í söluturn, í austurbænum. Uppl. í sima
71878 milli kl. 5 og 7 í dag.
Stúlkur óskast
strax í afgreiðslu, vaktavinna og helgar-
vinna, í ísbúð í Hafnarfirði. Uppl. á
staðnum í dag. Skalli Lækjargötu 8.
Innheimtustarf.
Óskum eftir að ráða fólk, 17 ára eða
eldra, til innheimtustarfa á kvöldin.
Sjávarfréttir, Ármúla 18, Reykjavík.
Vantar góðan vélritara
(sem hefur eigin vél) til að vélrita hand-
rit og ganga frá þeim í bókarform.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Vel
gert”.
Vantar 14—16 ára ungling
i sveit. Þarf að vera vanur vélum. Uppl. í
sima 73359.
16ára stúlka
óskar eftir mikilli vinnu strax. Dugleg og
reglusöm. Margt kemur til greina. Uppl.
ísíma 29954.
13—14árastúlka
óskast til að gæta 9 mánaða barns,
móðirin vinnur vaktavinnu. Uppl. eftir
kl. 4 í síma 52108.
Bamgóð 12—14 ára stúlka
óskast til að ná í barn á dagheimili kl. 4
og hafa til kl. 6—7. Helzt sem næst
Kleppsvegi. Uppl. í síma 38758 eftir kl.
20.
Þjónustufyrirtæki
í miðbænum óskar eftir starfskrafti.
Starfið er aðallega fólgið í
tollskýrslugerð og vélritun. Einhver
málakunnátta nauðsynleg.
H—872.
Innivinna:
Smiðir og eða handlagnir menn óskast
til vinnu við innréttingar og frágang.
Uppl.ísíma 84720.
I
Atvinna óskast
i
18 ára gömul kona
óskar eftir vinnu hálfan daginn, eftir
hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. i
!íma 72843 fyrir hádegi eða eftir kl. 19.
Ég er 18 ára og
vantar vinnu 1 Rvk, er mörgu vanur og
illt kemur til greina. Upplýsingar hjá
tuglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
>7022.
H-055
___________________________________Þ
Atvinnurekendur takjð eftir.
Mig vantar vinnu. Margt kemur til
greina. Er 21 árs piltur. Uppl. i síma
82408.
Tværkonur óska
eftir vinnu. AUt kemur til greina. Uppl.
ísíma 11872.
Sumardvöl' j
14—15áradrengur
óskast í sveit i Borgarfirði í sumar. Þarf
að kunna á vélar. Upplýsingar hjá aug-
lýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H-8107
Getum tekið 1 telpu
á aldrinum 9—12 ára í sumardvöl.
Uppl. i síma 99—6555.
1
Leiga
8
Hjólhýsi óskast
til leigu dagana 11. til 17. júlí. Yrði stað-
sett á Þingvöllum. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—366.
Barnagæzla
8
Barngóð 12—13ára stúlka
óskast i sveit. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022.
H-067
13— 14árastúlkaóskast
í sveit, til léttra heimilisstarfa og barna-
gæzlu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón-
ustu Dagblaðsins í síma 27022.
H-066
Kona óskast
til þess að gæta 4ra ára drengs frá kl.
hálf níu til kl. eitt eftir hádegi, frá og
með 1. ágúst. Uppl. i síma 19151 eftir kl.
7.
Óska eftir miðaldra konu
að passa rúmlega árs gamla telpu hálfan.
daginn, þarf helzt að geta komið heim.
Uppl.ísíma 37396.
Óska eftir telpu
13—14 ára, til að gæta tveggja lítilla
drengja á Stokkseyri. Uppl. í síma 33886
á daginn og 99—3228 á kvöldin.
I
Einkamál
8
Maðurá bezta aldri
óskar eftir að kynnast konum, giftum
eða ógiftum, á aldrinum 35 til 40 ára
með tilbreytingu í huga eða sem vin og
félaga. Uppl. ásamt símanúmeri óskast
sent DB merkt „Trúnaðarmál 897”.
Óska eftir kynnum
við konu, á aldrinum 20 tii 45 ára, gifta
eða ógifta, fjárhagsaðstoð kemur einnig
til greina. Þagmælsku heitið. Svar ásamt
uppl. sendist DB fyrir 14. júlí merkt K—
37.
Tilkynningar
Hestamenn! Hestamenn! Hestamenn!
Tökum að okkur að flytja hesta, hvert út
á land sem er. Geymið auglýsinguna.
Uppl.ísíma 41602.
1
Tapað-fundið
8
Tapazt hefur
3ja mánaða kettlingur í Breiðholti.
Hann er grár að lit og með hvíta bringu.
Finnandi vinsamlega hringið í síma
72318.
Vatnslitamynd merkt J.T,
Týndist á leiðinni frá Hafnarstræti að
Týsgötu. Finnandi vinsamlegast hringi
síma 35454 eða 24220.
Gleraugu týnd.
fyrradag töpuðust lesgleraugu annað-
hvort á leiðinni frá Sundahöfn að
biðskýli SVR við Kleppsveg eða frá
Grensásstöðinni að Síðumúla.
Umgjörðin er dökkgræn. Finnandi
vinsamlegast hringi I síma 35562.
1
Spákonur
8
Spái I spil og lófa.
Uppl. ísíma 10819.