Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 20

Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 20
20 ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978. Veðrið Veðurspá i dag: Hœg suflvestanátt I og skýjafl um land allt, Rtils háttar I rigning á Norfluriandi en þokusúld I vestanlands. P Hiti kl. 6 í morgun, Reykjavík 10 stig og abkýjafl. Gufuskálar 10 stig og abkýjafl, Gaharvrti 9 stig og alskýjafl, Akureyri 8 stig og abkýjafl, Raufarhöfn 9 stig og skýjafl, Data- tangi 7 stig og skýjafl, Höfn 7 stig og skýjafl, Vestmannaeyjar 9 stig og' alskýjað, Þórshöfn í Fœreyjum 6 stig og lóttskýjað, Kaupmannahöfn 11 stig og alskýjafl, Osló 11 stig og skýjafl, London 11 stig og abkýjafl, Hamborg 10 stig og skýjað, Lissabon 15 stig og hoiflrikt Kristjana Pálsdóttir, sem lézt 28. júni. var fædd á Bíldudul 2I. mai 1889. Foreldrar hennar voru Jóhanna Áma- dóttir og Páll Matthiasson skipstjóri. Kristjana ólst upp hjá móður sinni og stjúpföður. Kristjáni Sigurðssyni fisk- matsmanni. Hún stundaði nám i Kvennaskólanum í Reykjavík. Kristjana var þrígift, eftirlifandi maður hennar er Kristján Júlíusson vigtarmaður. Kristjana verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í dag kl. 13.30. Jóhanna Jóhannesdóttir, sem lézt 28. júní, var fædd 2. ágúst 1907. Eftirlif- andi eiginmaður hennar er Albert Þor- geirsson vélstjóri. Þau eignuðust fimm börn, fyrsta barnið dó í fæðingu en hin börnin fjögur eru öll á lífi. Stefania Marteinsdóttir, Árgilsstöðum Hvolshreppi, lézt að Vífilsstöðum 4. júli. Anna Kristín Jónsdóttir, Laufskógunt 21 Hveragerði, lézt 5. júli. Runólfur Eiríksson hárskerameistari verður jarðsunginn frá Frikirkjunni föstudaginn 7. júlí kl. 13.30. • < Guðriður Jóhanna Hafliðadóttir andaðist 25. júni. Jarðarförin hefur farið fram. Jón Magnús Runólfsson verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugar- daginn 8. júlí kl. 14. Jón Bjarnason, Garðbæ, Vesturgötu 105 Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 8. júlí kl. I4. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Stjórnendur eru l'oringjar frá Akureyri ásamt löytn. Tjáland frá Noregi. Velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Meira frá sumar mótinu. Einar J. Gíslason ogfleiri tala. Útivistarferðir Föstud. 7/7. Kl. 20 Þórsmörk. Tjöld. Stóriendi i hjarta Þors merkur. (iönguferðir við allra hæfi. i.augard. 8/7. Kl. 8 J0 Fimmvörðuháls 2 d. Gengið frá Skógum. Norðurpólsflug 14. júlí. örfá sæti laus. Einstakt tækifæri. Sumarleyfisferðir. Hornstrandir—Hornvík 7.-15. júli. Fararstjóri. Jón I. Bjarnason. Ilornstrandir— Hornvik 14.-22. júli. Hornstrandir— Aðalvík-Hornvik. Einsdagsferðir — vikudvalir — Hálfur mánuður. Föstudagana 7. júli, og 14. júli kl. 15 og iaugard. 22. júli kl. 8 með Fagra nesinu frá ísafirði. Skráning frá djúpbátnum og Útivist. Upplýsingará skrifstofu Lækjargötu óa.simi 14606. Jöklarannsóknafélag íslands Fcrðir sumarið 1978: 8. júlí. Gönguferð á Esjufjöll í Vatnajökli. 25. júlí. Gönguferð á Goðahnjúka i Vatnajökli. 19. ágúst. Farið inn á Einhymingsfiatir. 8. sept. Farið i Jökulheima. Upplýsingar á daginn i sima 86312. Ástvaldur og 10278. Elli. Upplýsingar á kvöldin i sima 37392. Stéfán og 12133. Valur. Þátt taka tilkynnist þrcmur dögum fyrir brottför. DC-félagar Munið eftir kvöldferðinni í Heiðmörk, föstudaginn 7. júli. Farið verður frá Pósthúsinu v/Hlemmtorg. kl. 19.30. Takiö með ykkur nesti og gott skap. Ferðalag Félag Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavik minnir á ferðalag á Snæfellsnes og i Breiðafjarðareyjar um næstu helgi. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni föstudaginn 7. júli kl. 20. Tilkynniö þátttöku til Þorgils simi 19276 fyrir 5. júli. Átthagafélag Strandamanna i Reykjavik minnir á sumarferðina til Vestmannaeyjt laugardaginn 8. júli. Upplýsingar í sima 35457. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Sumarferð verður farin 9. júli. Lagt verður af stað frá Frikirkjunni kl. 08!00 f.h. Farið verður i Þórsmörk og verða farmiðar i verzluninni Brynju til föstudagj kvölds. Uppl. isíma 15520-30729. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII9IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls.19 Hreingerningar önnumst hreingerningar á ibúöum og stofnunum. Vant og vand- virktfólk. Uppl. isima71484og84017. Hólmbræöur—hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð hreinsar teppin án þess að slíta þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar í sima 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, 'eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýr'. tækni sem fer sigurför um allan heini. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun. Reykjavik. Hreingemingarfélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein ' gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Björgvin Hólm. (S Þjónusta í Húsbyggjendur. Tökum að okkur að rifa og hreinsa mótatimbur á kvöldin og um helgar, ákvæðisvinna eða eftir uppmælingu. Uppl. i síma 92—6561. Geymið aug lýsinguna. Kemisk fatahreinsun — Gufupressun. Efnalaugin Spjör Drafnarfclli 6, Breiðholti (við Iðnaðarbankann). Opið í hádeginu. Austurferöir. Reykjavik, Þingvellir, Laugarvatn. daglega, frá Reykjavík kl. II. frá Laugarvatni kl. 5, laugardaga kl. 7. Ólafur Ketilsson. Listasafn íslands Laugardaginn 8. júli næstkomandi verður Listasafn Islands opnaö a ny. Veroa pa til synis i safninu mál- verk og höggmyndir úr eigu safnsins sjálfs. og aðal áherzlan lögð á verk islenzkra listamanna. Safnið verður opið daglega frá kl. 13:30 til 16 Þessi sýning verður opin fram til 15. septembcr. Freeportklúbburinn Frceportklúbburínn — kl. 20.30,— Kvikmynd. Sumargleði hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar, Bessa Bjarnason- ar og Ómars Ragnarssonar. 6. júli. fimmtud. Þingeyri. 7. júli. fösiud. Bildudalur. 8. júli. luugard. Hnifsdalur. 9. júli.sunnud. Suðureyri. 12. júli. niiðvikud. Raufarhöfn. 13. júli. fimmtud. Vopnafjörður. 14, júli. föstud. Neskaupstaður. 15-júli, laugard. Egilsstaðir. 16. júli. sunnud. Fáskrúðsfjörður. 17. júli. mánud. Seyðisfjörður. 21. júli, föstud. Ólafsfjörður. 22. júli. laugard. Sævangur. 23. júli. sunnud. Ásbyrgi. Miðfirði. 28. júli. föstud. Höfn, Hornafirði. 29. júli, laugard. Hvoll. 30.júli.sunnud. Borgarnes. 3. ágúst. fimmtud. Hrisey. 4. ágúst. föstud. Akureyri. 5. ágúst, laugard. Skjólbrekka. Mývatnssv. ó.ágúst. sunnud. Skúlagarður. Kelduhv. 11. ágúst. föstud. Akranes. 12. ágúst. laugard. Hofsós. I3.ágúst.sunnud. Grindavik. 17. ágúst. fimmtud. Hótel Saga. 18. ágúst. föstud. Vestmannaeyjar. . 19. ágúst. laugard. Aratunga. 20. ágúst.sunnud. Kirkjubæjarklaustur. Frá f élagi einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá I. júli til l.sept. Hestamót Geysis Hestamót Geysis i Rangárvallasýslu. veröur haldið á velli félagsins, Rangárbökkum við Hellu, sunnudag- inn 9. júli nk. Mótið hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Gæðingakeppni í A og B fiokkum, kappreið ar. stökk 250 metra, stökk 350 metra, stökk 800 metra. stökk 1500 metra brokk 1500 metra. skeið 250 metra. Pcningaverðlaun: 25% af aðgangseyri mótsins, vcrður varið til kappreiðaverðlauna. auk þess fá 3 fyrstu hestar i hverri grein. verðlaunapening. Lionsklúbburinn Fjölnir Enn eru ósóttir 2 vinningar i happdrætti Lions- klúbbsins Fjölnis. Vinningur á miða nr. 10809 Sharp litsjónvarpstæki og vinningur á miða nr. 20068 sólar- landaferð með Sunnu. Happdrætti SVFÍ Eftirtalin númer hlutu vinning i happdrætti Slysavarnafélags íslands 1978: Nr. 30531 Chevrolet Malibu fólksbifreið. Nr. 23735 Binatonesjónvarpsspil. Nr. 8498 Binatonesjónvarpsspil. Nr. 27546 Binatonesjónvarpsspil. N'r. 28657 Binatonesjónvarpsspil. Nr. 4767 Binatonesjónvarpsspil. Nr. 44779 Binatone sjónvarpsspil Nr. 23503 Binatone sjónvarpsspil Nr. 24712 Binatone sjónvarpsspil Nr. 7966 Binatonesjónvarpsspil Kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins Þritugasta þessa mánaðar verður dregið i kosninga happdrætti Alþýðubandalagsins. Vinningareru ferðir. m.a. til Kina, Júlgóslaviu, Spánar og írlands. Enn hafa skil ekki verið gerð aðfulluog eru allir scm enn eiga eftir að skila af sér hvattir til að gcra það strax. Skil er hægt að gera að Grettisgötu 3. simi 17500 og að Siðumúla 6 (Þjóðviljahúsinu), simi 81333. Þremill — nýtt tímarit f yrir ungt fólk Komið er út nýtt tímarit sem ber nafnið Þremiil og er það ..ætlað ungu fólki. gefiö út af sannkölluðu félagi ungs fólks og ritstýrt af mönnum sem fyrir ungdóms sakir týndu ekki tilverunni þegar Kennedy var skotinn i Dallas,"einsogsegir i inngangsorðum blaðsins. í þessu fyrsta tbl. kennir ýmissa grasa. „Af hverju •var Rauða kverið svo óttalegt?" nefnist viðtal við Egil Egilsson kennara og rithöfund um Rauða kverið handa skólanemum og þá innrætingu sem fer fram i skólum landsins. Sagt er frá Kimewaza. nýrri islenzkri bardagalist. Grein er i blaðinu um bogfimi og nútima fylgjendur Hróa hattar og sagt er frá hljómsveitunum Tivoli og Pétri & úlfunum. Kvikmyndafræðingar blaðsins skrifa um ástæðurnar fyrir sifelldri aukningu ofbeldis i kvikmyndum og áhugakvikmyndagerð á íslandi. Einnig er að finna i blaðinu biladálk. skop. bruggþátt o.fi. Útgefandi Þremils er ungmennafélagið Þjóðbjörg sf. Formaður þess er Ásgeir R. Helgason. en ritstjórar eru Guðmundur Karl Bjamason. Ólafur Ólafsson. og Páll Stefánsson. Þremill er 32 bls. að stærð og litprentaður. Akureyringar: íslenska ihugunarfélagið heldur kynningarfyrirlestur um innhvera íhugun fimmtudag 6. júli kl. 20.30 að Möðruvöllum (M.A.) ogeröllum opinn. iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimii Tck að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. i sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍJrvals gröðurmold. Uppl. og pantanir í sima 51732 og 32811.____________________________ Húseigendur — Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fleira áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll óhreinindi hverfi og ónýt málning. Uppl. i síma42478 alla daga. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eft'r máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Sími 44600. Getum bætt við okkur málningarvinnu á húsum, þökum og fl. Vanir menn. Uppl. i síma 16085. Húseigcndur—málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús og fl. áður en málað er. Háþrýstidælur sem tryggja að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Einnig blautsand- : blástur og alls kyns þvottar. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 12696 á kvöldin og um helgar. Ij ökukennsla S) Ökukennsla-sfingatimar-endurhæfing. Lærið á nýjan bíl, Datsun 180—B, árg. ’78. Umferðarfræðsla og öll prófgögn í góðum ökuskóla. Sími 33481. Jón Jónsson ökukennari. Lærið að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogasor., sími 83326. ökukennsla er mitt fag. 1 tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita bezta próftak- anum á árinu 1978 verðlaun sem eru Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormaj' ökukennari, símar 19896, 71895 og 72418.____________________________ ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son.simi 66660. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í simum 21098 — 38265 — 17384. íslandsmót í knattspyrnu kvenna KEFLAVÍKURVÖ1.LUR IBK—Valurkl. 20. KAPl.AKRIKAVÖLI.UR HI-UBKkl. 19. Islandsmótið i knattspyrnu pilta KAPLAKRIKAVÖLLUR FH—KR 2. fl. A. kl. 20.30. VALLARCIERÐISVÖLLUR UBK—Valur2.n. A.kl. 20. ÁRMANNSVÖLLUR Ármann-Leiknir 2. fi. B. kl. 20. ESKIFJARÐARVÖLLUR Áustri-Huginn 4. fl. F. ki. 20. Austri-HuKÍnn 5. fi. F. kl. 19. Stjórnmálafurtdir SUF Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn laugardag inn I5.júliaðRauðarárstig 18 og hefst kl. 13.00. Hersföðvaandstæðingar Kópavogi Fundur fimmtudagskvöld kl. 20.30 i Þinghól. Umræðuefni heimsvaldastefnan ogönnur mál. Aðatfundur Hallgrimssafnaðar í Reykjavik verður i Hallgrims- kirkju fimmtudaginn 6. júli nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 6. júli kl. 20.30. Fundarefni. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagskonur mætiö á fundinn og sýnið skirteini við innganginn. ft - Nr. 121 — 5. júlí 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.40 1 Storiingspund 485.85 487.05* 1 Kanadadollar 231.55 232.05* 100 Danskar krónur 4618.65 4629.35* 100 Norskar krónur 4817.80 4828.90* 100 Sœnskar krónur 5721.85 5735.05* 100 Finnsk mörk 6172.50 6186.70 100 Franskir frankar 5834.60 5848.10* 100 Belg. frankar 804.30 806.20* 100 Svissn. frankar 14375.00 14408.20* 100 GyHini 11764.15 11791.35* 100 V-Þýzk mörk 12659.90 12689.10* 100 Lirur 30.75 30.82* 100 Austurr. sch. 1758.40 1762.40* 100 Escudos 573.50 574.80* 100 Pesetar 332.20 333.00* 100 Yen 128.79 129.09* * Broyting frá síðustu skráningu. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskól, og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu i sima 44914 og þú byrjarstrax. Eirikur Beek. Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir sími 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86149 Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímr. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, simi 40694.___________________________ Ökukennsla — æfingatíinar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessiliusson. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100 ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, simi 24158.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.