Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978.
21
Hvað segja stjörnurnar?
© Blíll's
Allt í lagi, allt i lagi. Ég skal þvo upp fyrst þú krefst þess.
En þú verður þá að slá garðinn.
fh=ú
IHZ-
Engin bomadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknfcókasafnið Skiphohi 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19. simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — föstudaga frákl. I4—21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13—
I9.
Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74. er opið alla daga
ncma laugardaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókcypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vínnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. I0—
22. —
Grasagaröurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30— 16.
Néttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu
daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- -16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9—
l8ogsunnud / ' '3—18.
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230. Hafnarfjörður. simi 5l33o, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður. simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766.
yatiisveitubilamir: Reykjavik,. Kópavogur og
iSeltjarnarnes. simi 85477. Akureyri simi 11414,
iKeflavik símar 1550 cftir lokun 1552. Vestmanna-
teyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.sími 53445.
'Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, SeltjaVnamési,'
Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið ef við tjlkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Þann 18. mar/ voru gclin saman i hjóna-
band af séra Lárusi Halldórssyni i Bú-
staðakirkju Erla Guðrún Einarsdóttir og
Jón Ingi Pálsson. Heimili þeirra er á
Höfn i Hornafirði. Ljósmyndaslofa
Gunnars Ingimars. Suðurveri.
RevkjaUk: Lögregtan simi 11166. slökkvitið og sjúkra-
bifreiðsími 1.1100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifrtyð simi 11100.
HafnarOörðun Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 51100.
Kellavlk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400.1401 og I 138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðiö
simi I I60.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
'ökkvilið oe sinkrabifreið. simi 22222.
Reykjavík—Kópavogur-Settjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki
næst i heimilislækni. simi 11510. Kvöld og nætur
vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum cru læknastofur.
lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnarisimsvara 18888. ,
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt cr frá kl. 8-17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311 Nætur- og holgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima
23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmgnnaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Þann 25. marz voru gefin saman I hjóna
band af séra Guðmundi Óskari Ólafs
syni i Neskirkju Guðný Kristjánsdótlir
og Þorgrimur Guðmundsson. Hcintili
þeirra er að Norðurbraut I. Höfn i
Hornalirði. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars. Suðurveri.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útiánadeild Þingholtsstræti 29a. simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22. laugard. kl.*9—
16. Lokaó á sunnudögum.
Aóalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaóasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16.
Isólhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
’föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I. simi 27640.
Mánud,—föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió
fatlaöaogsjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
Stofnunum.simi 12308.
Spáin gildir f> rir föstudaginn 7. júli.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.l. Þú hittir einhvern sem hefur
dálitið undarlegar skoðanir. Taktu allt sern þú heyrir með nokkrum
fyrirvara. Ástarævintýri blómstra.
Fiskarnir (20. feb. — 20. marzk Haltu þig i fjarlægð frá hlutum
í almenningseigu i dag. þvi stjörnurnar eru ekki á þinu bandi.
Ef þú rcynir að koma þinum málum fram gengur það kannske ekki
vcl.
Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Gerðu þér glögga grein fyrir
framtiðaráætlunum áður en þú ræöir um það við fjölskylduna.
Einhver eldri persóna niun bera þér vel söguna á æðri stöðum.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Frestun á frii mun gera þér gramt i
geði. En það blessast allt þótt siðar vcrði. Hcimilislifiö er
hamingjusamt þessa dagana.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Hcimilislifið ætti að ganga betur. sér
staklega þcgar um eldra fólk er að ræða. Það vcrða blikur á lofti i
ástarsamböndum yngra fólksins.
Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Ljúktu skyldustörfunum snemma. þvi
félagsmálin munu taka upp tima þinn siðdegis. Skilaboð frá vini
þinum fá þig til að breyta áætlunum
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú færð tækifæri til að vinna þér
inn peninga með aukavinnu.Hugsaðu þig vel um áður en þú
ákvcður að fórna fristundum á altari fégræðginnar.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Gamall vinur sýnir þér niikið vinar-
bragð. Þú crt frekar á þeim buxunum að taka lifinu mcð ró. en
einmitt núna er þörf á miklu átaki.
Sporðdrekinn(24. okt. — 22. nó>.): Brél frá ákveðinni persónu sem
einu sinni hafði mikil áhrif á lif þitt vekur upp gamlar minningar. *
Þú kcmst að þvi að nútiðin er meira virði cn fortiðin.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þér hættir til að vcra örlitið
fljótfær. Einbeittu þér að þeim hlutum sem eru mest áriðandi og
njóttu síðan lifsins i rikum mæli.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú mátt ekki lita of dökkum
augum á lifið og tilveruna vegna ómaklegra ummæla gamals vinar.
Margir hugsa hlýtt til þin þrátt fyrir orð félaga þins.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
30. júní til 6. júlí er í Ingólfs Apóteki oj» Laugavegs-
apóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast citt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður
HafnarfjarðaraF'ótek og Norðurbæjarapótek eruopin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akurcyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartiaia
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 1112. 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakváVt.
^lJpplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9-19.
almenna fridaga kl. 13-15. laugardaga l'rá kl. 10-12.
Apót&k Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9
18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnar-
nes. simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavík
sími 1110. Vestmatuiaeyjar, simi 1955. Akureyri. simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvcrndaj^töðinni við
.Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 18.
Simi 22411.
19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18 30—19
Heilsuvemdarstöðin: Kl. I5-'16 og kl 18 30 -
19.30.
Fæðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.!
Fæðingarheimili Reykjavíkur Alladagakl. 15.30—
16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—li.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadwild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30.
,iaugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15 — 16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 — 16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Afmælisbarn dagsins: Þú eignast brátt ný og skemmtileg áhuga
mál. Ásiarsambandi sem þú hefur staöið i lýkur fyrir þinn
tilverknað og þú kemst aö raun um að það var þér fyrir beztu.
Sýndu gætni i fjármálum framan af árinu og þá gcturöú látiö ýmis
legt eftir þér seinni partinn.
baiul al' séra Þorbergi Kristjánssyni i
Kópavogskirkju Margrét Kristjánsdóttir
og Guðmundur Jóhannsson. Heintili
þeirra er að Brekasiig 19. Vestmanna-
eyjunt. Ljósntyndastofa Gunnars lngi
ntars. Suðúrveri.
Þú verður að gera þér grein fyrir Eddi að þetta kostar
skilnað!
Kmg Feature* Syndicate. Inc..
' -''7. World r.Rht* reserved
Ég skil fótboltann — ég skil bara ekki hann Bjarna Fel.