Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 22

Dagblaðið - 06.07.1978, Síða 22
Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd, með Charles Bronson og Lee Remick Leikstjóri: Don Siegel íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. AUSTIJRHÆJARBÍÓ: Hefnd háhyrningsins (Orca — The Killer Whale) Aðalhlutverk: Richard Harrisog Charlotte R a mpling. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hafnarfjarðarbíó: Þau gerðu garðinn frægan (seinni hluti). Sýnd kl. 9. HAFNARBÍÓ: Hvarer verkurinn, kl3,5,7,9og 11. Háskólabíó: Til móts við gullskipið. (Golden Rendezvous). Aðalhlutverk: Richard Harris og Ann Tuckel. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey & The Bandit). kl. 5,7 og9. NÝJA BÍÓ: Le Casanova De Fellini, aðalhlutverk: Donald Sutherland, kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. REGNBOGINN: A: Litli risinn, aðalhlutverk: Dustin Hoffman, kl. 3, 5,30, 8 og 10.50. B: Strið karls og konu. aðalhlutverk: Jack Lemmon, kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, og 11,05. C: Blóðhefnd dýrðlingsins, kl. 3,10. 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. D: Spánska flugan, aðalhlutverk: Leslir Philips og Therry Thomas, kl. 3.15,5,15,7,15 9,15og 11,15. STJÖRNUBÍÓ: Við skulum kála stelpunni (The For- tune), leikstjóri: Mike Nichols, aðalhlutverk: Jack Nicholson. Warren Beatty og Stockard Channing, kl. 3,5. 7 og 9. TÓNABÍÓ: Hestaþjófurinn og vegamaðurinn, aðal hlutverk: Marlon BrandoogJack Nicolson, kl. 5,7,20 og 9.40. Bönnuð innan 16 ára. í Lindartoæ fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðasala í Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17-20.30 Sími 21971. Nemendaleikhúsið Önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 @ 7 63 40 Gangstéttarhellur til sölu Flestar tegundir af gangstéttarhellum til sölu. Keyrðar á staðinn ef óskað er. Upplýsingar í síma 99—4357. Helgi Þorsteinsson múrarameistari. i:<o:n stillanlegir og tvívirk- ir höggdeyfar með ábyrgð. Varahluta- og viðgerðaþjónustan er hjá okkur. SMYRILL HF., Ármúla 7, sími 84450, Rvík. 4 BILAPARTASALAN Höfum úrval notaöra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: Ford Pick-up 1966 Volvo Duet 1965 Rambler American 1967 Moskvitch 1972 Chevrolet Impala 1965 Skoda 1001972 Cortina 1967-1970 Einnig höfum viö úrval afkerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfiatúni 10 - Sími 11397 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. JÚLt 1978. Í) Útvarp Útvarp Útvarpkl. 21.20: Skírður ef tir Njáli á Bergþórs- hvoli „í kvöld er síðasti þáttur úr Garðinum en ég held áfram að staldra við á Suðurnesjum og næst fer ég yfir í Grindavík, en að visu verður hlé í næstu viku,” sagði Jónas Jónasson er DB spurðist fyrir um þáttinn. Jónas mun ræða við einn mann úr Garðinum í kvöld og er það Njáll Benediktsson, mikill athafnamaður, en er að draga sig í hlé frá störfum. „Njáll er merkilegur maður og gaman er að tala við hann,” sagði Jónas okkur. „Njáll er skírður eftir Njáli á Bergþórshvoli og á hann sér draumamann sem hefur leiðbeint honum í lífinu. Njáll er mikill íslendingur og ég átti notalegan dag á heimili hans í Garðinum. Þessi þáttur er Jónas Jónasson staldrar i síðasta sinn við í Garðinum. eins og hinir fyrri, opinskár, að lokum. Þátturinn hefst kl. 21.20, og hreinskilinn og einlægur,” sagði Jónas er 25 mínútna langur. Útvarp kl. 22.50: Áfangar r Ásmundur Jónsson. áður á föstudögum. Sagði Guðni Rúnar að þeir félagar væru mjög ánægðir með að hafa fengið þáttinn færðan yfir á fimmtudaga og gæfi það fleirum kost á að hlusta. Guðni Rúnar sagðist vonast til að þátturinn fengi að vera áfram á þessum dögum, en hann verður alla vega á fimmtudögum í sumar. Þátturinn Áfangar er á dagskrá kl. 22.50 og er tæplega klukkustundar langur. -ELA ELÍN ALBERTS DÖTTIR. Afangar á f immtudögum í stað föstudaga Hótel Akureyri býöur allagesti velkomna HÓTEL AKUREYRI HAFN ARSTRÆTI 98 SÍMI96-22525. Þessi þáttur er framhald af þeim siðasta og höldum við áfram að kynna Jackson Browne. í kvöld munum við aðallega kynna texta hans og er hann mjög góður textahöfundur. Textar Browne eru flestallir um fólk sem hann hefur kynnst, bæði um vini og vinkonur. „Jackson Browne er talinn einn merk- asti tónlistarmaður nútímans, þó hann hafi ei verið svo lengi starfandisagði Guðni Rúnar er við spurðum hann um þáttinn Áfanga. Þátturinn hefur nú verið fluttur yfir á fimmtudaga en var Guðni Rúnar Agnarsson. Nýkomið! Amerísk gæöavara jrá Vanity Fair: Athugið: Breytilegir eins og myndin sýnir. Teg. 75/139 brjóstahöld Litir: Hvítt eða beige. Stærðir: Frá nr. 32 til 36, í B, C og D skálastœrðum. PÓSTSENDUM Fatadeildin Aðalstræti 9, simi 13577.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.