Dagblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. JÚLl 1978. Veðrið ÍVeðpurspá I dag er 6 þossa leið; hœg breytileg átt um alt land, Mtils háttar rigning eða súld öðru hverju 6 Suður- og VesturiandL Þurrt veður og skýjað fyrir norðan og þokumóða á Austfjörðum. KL 6 I morgun var I Reykjavflc 10 stiga hiti og súld, 6 Gufuskólum 10 stig og þoka, Gaharvrta 9 stig og þoka, Akureyri 12 stig og skýjað, Dalatanga 7 stig og þokumöða, Höfn 8 stig og þokumóða, Vestmanna- eyjum 8 stig og rignbig. Þörshöfn I Fnreyjum 6 stig og létt-' skýjað, Kaupmannahöfn 13 stig og skýjað, Osló 13 stig og rigning, London 11 stig og léttskýjað, Hamborg 11 stig og rigning, Madrid 10 stig og heiðrfkt, Lissabon 15 stig og heiðrikt I Krístín Pétursdóttir, Ólafsvik, andaöist á Stykkishólmsspítala miðvikudaginn 5. júlí. Sigurður Ó. Lárusson, fyrrv. prófastur, er látinn. Guðrún H. Skúladóttir, lézt að elliheim- ilinu Grund aðfaranótt 6. júlí. Sesselja Simonardóttir verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugar- daginn 8. júlí kl. 14. Elin Þorsteinsdóttir frá Löndum verður jarðsungin frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 8. júli kl. 14.00. Jón Nikulásson frá Kirkjubæ, Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Ferðafélag íslands Noregsferð l ágúst verður félögum i F.í. gefinn kostur á kynnis- ferð um fjalllendi Noregs með norska ferðafélaginu. Farin verflur 10 daga gönguferð um Jötunheima og gist í sæluhúsum norska ferðafélagsins. Þátttaka til-■ kynnist fyrir I0. júlí. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Félag austfirzkra kvenna fer í skemmtiferðalag laugardaginn 8. júlí. Ferðinni heitið í Landmannalaugar. Félagskonur látiö vita i! síma 21794 (Margrét) 37055 (Laufey) eða 75625 (Sonja) fyrir fimmtudagskvöld. IIIIUIIIIIIIIIIIIIIII Framhaldaf bls. 23í Ökukennsla, æfingatímar, hæfiiisvottorð. Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384. Læríð að aka Cortinu GL. ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, sími 83326. ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskól. og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu : síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beek. --------------------------------------, ökukennsla — æfingatímar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni a Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir sími 81349. Uppl. einnig hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86149 ökukennsla — æfingatímar. Greiðslukjór. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímr. Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskað er. ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. 'ökukennsla —æfingatímar. 'Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd I ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. í sima 81349 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—86100 ökukennsla. Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax, dag efta kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ferðalag Félag Snæfellinga og Hnappdæla I Reykjavík minnir á ferðalag á Snæfellsnes og í Breiðafjarðareyjar um næstu helgi. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni föstudaginn 7. júlí kl. 20. Tilkynnið þátttöku til Þorgils sími 19276 fyrir 5. júli. átyrktarfélag aldraðra Suðurnesjum Ráðgert er að fara í tveggja daga ferð til Egilsstaða 28. júlí nk. Þátttaka tilkynnist til ferðanefndar fyrir 5. júlí. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík ráðgerir skemmtiferð í Þjórsárdal og að Sigöldu laug- ardaginn 8. júli. Upplýsingar veittar í simum 37431 og 32062. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík minnir á sumarferðina til Vestmannaeyje laugardaginn 8. júlí. Upplýsingar i sima 35457. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Sumarferð verður farin 9. júlí. Lagt verður af stað frá Frikirkjunni kl. 08.00 f.h. Farið verður í Þórsmörk og verða farmiðar í verzluninni Brynju til föstudagí kvölds. Uppl. í síma 15520—30729. Sýfttngar Sumarsýning í Norrœna húsinu Laugardaginn 8. júlí kl. 15.00 veröur opnuð sumar- sýning í Norræna húsinu. Þar sýna Bragi Ásgeirsson '; og Sverrir Haraldsson. Einnig verða sýndar myndir eftir Ásgrim Jónsson, sem fengnar eru að láni í Ásgrímssafni. Þetta er i þriðja sinn sem Norræna húsið heldur slikar sýningar, en tilgangurinn er að veita erlendum ferða- mönnum innsýn í islenzka myndlist- og vera jafnfram islenzkum listunnendum til ánægju. Sýningin verður opin til 30. júli frá kl. 14 til 19 dagl.nema áfimmtu dögum, þá veröur sýningin opin til kl. 22 þvi þá er „Opið hús” fyrir erlenda fcrðamenn, — fyrirlestrar, tónleikar og kvikmyndir í samkomusalnum, — og bókasafnið og kaffistofan opin fram eftir kvöldi. Happdræít? Björgunarsveit Ægir, Garði Dregið hefur verið í happdrætti Björgunarsveitarinnar Ægis, Garði. Upp komu eftirtalin númer: 1470, 24499,453,738,1755,1356 og 2134. Júní 1978. Mánuðurinn var kaldur um land allt. í Reykjavík var meðalhitinn 7 til 8 gráður, og er það l ,7 gráðu kaldara en í meðalári. Er þetta nasstkaldasti júnímánuður frá aldamótum, en árið 1921 var júnímánuður 0,l stigi kaldari en núna.Árið 1922 var meðalhiti júni sá sami og núna og 1975 var 0,l gráðu hlýrra að jafnaði. Á Akureyri og Höfn var 0,8 gráðu kaldara en venja er og var meðalhitinn 8,5 gráður á Akureyri, en 8,2 gráður á Höfn. Á Hvera- völlum var til jafnaðar 3,7 gráða, en í Sandbúðum var meðalhitinn tæplega 2 gráður. Úrkoman i Reykjavík mældist 38 mm, sem er tæplega meðalúrkoma, en á Akureyri var úr- komumagnið 14 mm, sem er 2/3 meðalúrkomu i júnimánuði. Á Höfn mældist úrkoma 51 mm, á HveravöUum 59 mm, en í Sandbúðum aðeins 25 mm. Sólskinsstundir í Reykjavik voru 195 og er það 6 klst. meira en i meðalári. Vísnakvöld í Norræna húsinu Vísnavinir, félag áhugafólks um vísnasöng, halda Afhending tmnaöarbréfs Nýskipaður sendiherra Thailands, herra Chet Navarat., og nýskipaður sendiherra Alþýðulýðveldisins Kóreu, i herra Chon Gi Gap, afhentu forseta íslands, herra • Kristjáni Ekljárn, trúnaðarbréf sin að viðstöddum ut- anríkisráðherra íslands, herra Einari Ágústssyni sl. miðvikudag. Sendiherra ThaUands hefur aðsetur sitt í Kaupmannahöfn og sendiherra Alþýðulýðveldisins Kóreu hefur aösetursitt í Stokkhólmi. vísnakvöld i Norræna húsinu á miðvikudagskvöldið: kl. 20.30. Fram kemur m.a. Frank Johansson frá' Svíþjóð og syngur visur eftir Berge Sjöberg, Evert Táabe og fleiri. Frank er mjög þekktur i heimalandi sinu fyrir túlkun á vísum. Einnig kemur fram Amaklur A. Amarson gitar- leikari sem síðastliöið vor lauk prófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Þá skemmtir Tritiltoppa- kvartettinn og tvær ungar stúlkur, þær Rannveig Friða Bragadóttir og Bergþóra Ingólfsdóttir. Dregið f kosninga- happdrætti Fjölvfs í kosningahandbók Fjölviss fyrir alþingiskosningamar var að venju efnt til getraunar um kosningaúrslitin — þingmannatölur og atkvæðatölur flokkanna Eins og vænta mátti tókst fáum að komast nærri réttum tölum, enda úrslitin á ýmsan hátt óvænt. Þó tókst einum þátttakenda að komast furðu nærri því rétta, svo að frávikin voru aðeins 2 þingmenn og 6345 atkvæði. Þessir unnu til verðlauna: Kristján Jóhanns- son, Melhaga 4 Rvk. Halldór Ármannsson, JStóragerði 24 Rvk. Guttormur Sigbjamarson, Leiru- bakka 16 Rvk. Verðlaunanna má vitja til Bókaútgáf- unnar Fjölviss, Siðumúla 6. Lionsklúbburinn Fjölnir Enn eru ósóttir 2 vinningar í happdrætti Lions- .klúbbsins Fjölnis. Vinningur á miða nr. 10809 Sharp litsjónvarpstæki og vinningur á miða nr. 20068 sólar- landaferð með Sunnu. Kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins Þrítugasta þessa mánaðar verður dregið í kosninga- happdrætti Alþýðubandalagsins. Vinningarem ferðir, m.a. til Kína, Júlgóslavíu, Spánar og. írlands. Enn hafa skil ekki verið gerð aðfulluog eru allir sem enn eiga eftir að skila af sér hvattir til að gera það strax. Skil er hægt að gera að Grettisgötu 3, sími 17500 og að Siðumúla 6 (Þjóðviljahúsinu), sími 81333. Dregið í Happdrætti Krabbameinsfélagsins Drcgið var i happdrætli Krabbameinsfélagsins 17. úni sl. Vinningar voru fjórir. Chrysler le Baron fólks- rifreið, árgerð I978, kom á miða númer 71389. jrundig litsjónvarpstæki. 20 tommu með fjar- ttýringu, komu á miða númer 43379,45047 og 47822. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan ttuðning. Nr. 122 — 6. júli 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 BandarfkjadoNar 259.80 260.40 1 Stariingspund 485.85 487.05* 1 KanadadoHar 231.55 232.05* 100 Danska-’.rónur 4825.45 4838.15* 100 Norskar krónur 4827.90 4839.00* 100 Sænskar krónur 5714.00 5727.20* 100 Finnsk mörk 6169.60 8183Æ0* 100 Franskir frankar 5840.50 5854.00* 100 Belg. frankar 802.80 804.70* 100 Svissn. frankar 14324.30 14357.40* 100 GyMini 11753.50 11780.70* 100 V.-Þýzk möik 12658J20 12685.40* 100 Lirur 30.68 30.75* 100 Austurr. sch. 1754.80 1758.90* 100 Escudos 572.25 573.55* 100 Pesetar 322.00 332.80* 100 Yen 128.57 128.86* * Brayting fré sfðustu skráningu. Gerry Cottle's circus Nú um helgina verða siðustu sýningar á GERRY GOTTLE’S CIRCUS, sem staðið hefur yfir í Laugar- dalshöllinni nú undanfarna daga. Sýnt verður föstu- f dag kl. 6 og 9, laugardag kl. 3 og 8 og á sunnudag , verða tvær siðustu sýningar þessa heimsfræga fim- leikafólks. Þær verða kl. 3 og 9. Nú er hver að verða síðastur að krækja sér i miða þvi það er að verða upp-1 selt. Sala á aðgöngumiðum fer fram í LaugardalshöU i ogí Austurstræti. I Tilkyimingar Hestamót Geysis Hestamót Geysis í Rangárvallasýslu, verður haldið á velli félagsins, Rangárbökkum við Hellu, sunnudag- inn 9. júlí nk. Mótið hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Gæðingakeppni í A og B flokkum, kappreið- ar, stökk 250 metra, stökk 350 metra, stökk 800 .metra, stökk 1500 metra brokk 1500 metra, skeið 250 'metra. Peningaverðlaun: 25% af aðgangseyri mótsins, verður varið til kappreiðaverðlauna, auk þess fá 3 fyrstu hestar i hverri grein, verðlaunapening. Frá félagi einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júli til l.sept. Hlutavelta og flóamarkaður verður laugardag 8. júlí kl. 2.00. Bamaheimilið Sólhlif Engihliðó. ► 1,..2...3=6 SÆTA SOFASETTIÐ "mallo' é óvenju lágu verði miðað við gæði, eða aðeins 247.000.- kr. og með staðgreiðsluafslætti aðeins 222.300.-kr. Mallo-sófasettið er vandað, efnismikið og þér getið valið um sex ólik munstur í áklæði Litið inn í stærstu húsgagnaverslun landsins. Og það kostar ekkert að skoða. Li □ C Q E C3 LJ< II i pí Húsgagnadeild Jón Loftsson hf. wmm Hringbraut Wfffi á ^; V JH fSjfff | § $1 S jfj ^ | f mK % «

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.