Dagblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ1978. GAMLA BÍO StmlUVÍ KAdK MGM (r.&) Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd með Charles Bronson og Lee Remick Leikstjóri: Don Siegel tslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kyikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Hefnd háhymingsins (Orcs-1 The killer whale), aðalhlutverk: Richard Haris og Charlotte Rampling, kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. GAMLA BÍÓ: Telefon (gerð eftir metsöluskáldsögu Walters Wager), leikstjóri: Don Siegel, aðalhlutverk: Charles Bronson og Lee Remick, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14ára. HÁSKÓLABÍÓ: Til móts við gullskipið (Golden Rendezvous), aðalhlutverk: Richard Harris og Ann Turkel, kl. 5,7 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓ: Reykur og Bófi (Smokey & The Bandit), aðalhlutverk: Burt Reynolds, Sally Field og Jackie Gleason, kl. 5,7,9 og 11. NÝJA BÍÓ: Le Casanova de Fellini, aðalhlutverk: Donald Sutherland, kL 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. STJÖRNUBÍÓ: Við skulum kála stelpunni (The Fortune), leikstjóri: Mike Nichols, aðalhlutverk; Jack Nicholson, Warren Bearry og Stockard Channing, kl. 5,7 og 9. Barnasýningar AUSTURBÆJARBlÓ: Tinni, kl. 3. GAMLA BlÓ: Bangsimón og Disney teiknimynda- j safn, kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ: Útlaginn ungi, kl. 3. NÝJA BÍÓ: Árás Indíánanna, kl. 3. Xcniemlalcikhús I. f Lindarbœ sunnudagskvöM kL 20.30. Miflasala f Lindarfoœ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17-20J0 Sími 21971. Nemendaleikhúsið REYKIÐJAN HF. SMIÐJUVEGI 36 © 7 63 40 önnumst hvers konar matvælareykingar fyrir verslanir, mötuneyti og einstaklinga. stillanlegir og tvívirk- ir höggdeyfar með ábyrgð. Varahluta- og viðgerðaþjónustan hjá okkur. SMYRILL HF.f Ármúla 7, sími 84450, Rvík. >/ WZWL Húsgögn SkeHunni 8, slmi 37010 og Hjallahrauni 13 Hafnarfirfli, sfmi 53044. Stœrsta úrval af hjónarúmum á landinu I Útvarp Ci Utvarp ÚtvarpkL 22.50: Alltaf fjör á kvöld- „Það er mikið um að vera á kvöld- vaktinni” sagði Sigmar B. Hauksson er við spurðumst fyrir um þáttinn hans í kvöld, Á kvöldvaktinni. Mikill gesta- gangur verður á kvöldvaktinni og kemur þar auðvitað fastagestur okkar Ámi Björnsson þjóðháttafræðingur og spjallar við okkur. Farið verður á myndlistarsýningu á Kjarvalsstöðum og skoðuð framúrstefnulist. „Ég mun sýna fólki listaverk í útvarpinu en það hefur aldrei komið fyrir áður. Ég og leikarinn Gísli Rúnar Jónsson munum kynna bandaríska grínistann Space Jones. Aðsent efni verður lika á dagskrá og get ég þar nefnt efni frá Akranesi,” Sigmar sagðist vilja skora á fólk að senda meira efni í þáttinn þar sem þetta væri þáttur fyrir alla. Rætt verður við fólk sem gefur útlendingum ýmsar upplýsingar og fáum við þá að vita hvað ferðafólk spyr helzt um. Sigmar sagðist muna eftir einu atviki sem átti sér stað í verzlun i bænum, þar kom inn brezk kona og spurði afgreiðslustúlkuna hvort steikja Sigmar B. Hauksson ásamt tæknimanni. 'ætti skyr og svaraði stúlkan auðvitað um hæl: No”. „Ég mun láta jarðfræðing skjálfa með því að spyrja hann hvenær eldgos hefst i Kröflu en það virðist enginn jarðfræð- ingur geta sagt til um það. Ég mun svo fá til mín Guðjón Arngrímsson blaða- mann og kvikmyndagagnrýnanda' og munum við athuga bíóin i sjónvarpsfríi, kvikmyndirnar sem sýndar eru og svo hvaða áhrif júlímánuður hefur á kvik- myndahúsin. Það er óhætt að segja að það er alltaf fjör á kvöldvaktinni,” sagði Sigmar að lokum. Kvöldvaktin hefst kl. 22.50, og er hún klukkustundar löng. ELA g Útvarp Föstudagur 7. júlí 12.00 Dagskrá. T&ileikar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baum. Málmfriður Sigurðardóttir les (l 9). 15.30 Miðdegistónleikan Sinfóníuhljómsveitin í Detroit leikur „Antar”, sinfóníu nr. 2 op 9 Rimsky-Korsakoff; Paul Paray stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). Popp. 17.20 Hvað er ad tama? Guðrún Guðlaugsdótt- ir stjórnar þætti fyrir böm um náttúruna og umhverfið; VI: Veðrið. 17.40 Barnalög. 17.50 Um endurhæCngu bUndra 1 Sviþjóð. Endurtekinn þáttur Gísla Helgasonar frá síð- asta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Misrétti—jafnrétti. Dr. Gunnlaugur Þórðarson fly tur síðara erindi sitt. 20.40 Andvaka. Fimmti þáttur um nýjan skáld- skap og útgáfuhætti. Umsjónarmaður: Ólafur Jónsson. 21.20 Sinfónía nr.3í F-dúr op.90eftir Johannes Brahms. Hljómsveitin FUharmónía í Lundún- um leikur; Otto Klemperer stjómar. 22.05 Kvöldsagan: Hjá brezka heimsveldinu i Kaldaðarnesi. Hjörtur Pálsson les úr óprent- aðri minningabók Gunnars Benediktssonar rit- höfundar (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktir. Umsjónarmaður: Sigmar B. Hauksson. - 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 11 tonna Bátalónsbátur árg. '73 til sölu. Afhending strax. í bátnum er PM vél, ratsjá, dýptarmælir, fisksjá, 6 rafmagnshandfæra- rúllur, lína og netaspil. Bátur og vél í mjög góðu ástandi. Nánari uppl. gefur Eignaval sf. Suðurlandsbraut 10, sími 85650, heimasími sölumanns 13542. Bílasalan Skeifan, Skerfunni 11, símar84848og35035. Glæsilegur bíll! Ford Econoline árg. 1974. Ekinn 106 þ.km., 6 cyL, beinskiptur. Verð kr. 2.450.000.- Þessi gullfallegi bíller tilsölu hjá Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11, símar 84848 og 35035. Fáum við að sjá Þátt Ullmannog Bergman ef tir sumarfrí Liv Uilmann og Ingrid Bergman hafa vakið á sér mikla athygli vegna uppljðstrana um einkamál sin, í sjónvarpsþætti sem sýndur hefur verið á Norðurlöndum. í vetur tók sænska sjónvarpið upp þátt með Liv Ullmann og Ingrid Bergman, var þetta nokkurs konar gestaþáttur þar sem ungur maður talaði við þær stöllur. Þessi þáttur vakti mikla athygli í Svíþjóð þar sem þær leikkonur spjölluðu um sín mál, hvemig þeim kæmi saman og fl. Þátturinn var ekki ósvipaður þættinum, þegar Árni Johnsen spjallaði við Guðrúnu Á. Simonardóttur og Þuriði Páls- dóttur og vakti mikla athygli hér- lendis. En væri það nú ekki þjóð- ráð hjá sjónvarpinu að taka þennan þátt til sýningar eftir sumarfrí, margir mundu eflaust hafagaman afþví.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.