Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ 1978. [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI ) : ^ Til sölu i Gróðurmold. Úrvals gróðurmold. Heimkeyrsla. Uppl. í síma 32811 og 37983. Til sölu lófeta Cavalier hjólhýsi með ísskáp. Uppl. í síma41780. Grilltæki, lítið notuð, til sölu. Upplýsingar hjá auglýsingaþjón- ustu Dagblaðsins i sima 27022. H-875 Rammið inn sjálf. Sel rammaefni i heilum stöngum. Smiða ennfremur ramrna ef óskað er. Fullgeng frá myndum. Innrömmunin. Hátúni 6. Opið 2—6, simi 18734. Til sölu notaður stofuskápur með gleri og fata- hengi á kr. 35 þúsund. Einnig rabarbari á sama stað. U ppl. í síma 92—6513. Gott hústjald til sölu. Uppl. i síma 43317. Rafmagnsorgel. Farfisa professional og magnari til sölu. Gott verð. Á sama stað er einnig til sölu símaborð með 2 sætum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022. H—702 Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 73454. Óskast keypt Viljum kaupa góðan tjaldvagn. Uppl. í sínia 95-1417. Oskaeftir að kaupa notaða miðstöðvarof a. Uppl. í síma 85076. Kaupum gullpeninga Jón Sigurðsson 1961,1 lOOára 1974,sér- smiðuð sett 1974 og erlenda gullpen- inga. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A,sími21170. Fólksbílakerra óskast til kaups, eða grind af kerru. Uppl. í síma 71119 eftir kl. 7 á kvöldin. Djúpfrystir. Djúpfrystir óskast keyptur, 2—3 metra langur með mótor. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 38858. Erum kaupendur að gellum, kinnum, skötu og sjósignum fiski. Borgum hæsta verð fyrir góða vöru. Uppl. I sima 85528 og 75902. Kaupum notaðar hljómplötur. Tónaval Þingholtsstræti 24. Byggingameistarar. Óskum eftir að kaupa hæðarkíki ásamt þrifæti, skilyrði að hann sé í góðu lagi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—578. i Verzlun v Vinsælu vatteruðu úlpuefnin voru að koma aftur. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur Arnarbakka 2 Breiðholti. f sherprise húsið auglýsir F sherprise leikföng í úrvali. bensinstöðvar, skólar. brúðuleikhús. spitalar. sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir. brúðukerrur, 6 gerðir. stignir bilar. stignir traktorar. þrihjól. tvihjól. regnhlifakerrur barna, gröfur til að sitja á. knattspyrnuspil, bobbspil. billjardborð, stórir vörubilar. indjána tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna- fræðisett. Legokubbar. Póstsendum. I isherprise húsið. Skólavörðustig 10. Simi 14806. Veizt þú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval. einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjömulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Verzlunin Kirkjufell er flutt að Klapparstíg 27. Höfum mikið úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulíni. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staðar. Kirkjufell Klapparstíg 27. S. 21090. Tilvalið í sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelin. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir í miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Uppsetningará handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardínur, bönd og snúrur. Flauel í glæsilégu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbreyttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Tónaval auglýsir: Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3.950.-: Abbey Raod, Let it be, Rubber Soul, S.G.T., S Peppers Lonely Hearts Club band með Bítlunum. Some girls með Rolling Stones. City to City með Gerry Rafferty, Rawpower Iggy Pop. Tónaval. Þingholtsstræti 24. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, hnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Simi 13130. Fyrir ungbörn i Góð norsk barnakerra til sölu (ekki skermur). Uppl. í síma 73715. Til sölu nýlegur Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 41992frákl. 7—9ákvöldin. <j Húsgögn i Búslóð til sölu. Uppl.isíma73081. Vönduð Max húsgögn. Útskorin dagstofuhúsgögn til sölu og stakur sófi. Selst ódýrt. Uppl. í sima 7I239 eftir kl. 5 í dag og allan daginn laugardag. Til sölu 5 happy stólar með brúnu áklæði og 3 borð. Uppl. í síma 83385. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- an Höfðatúni 2, simi 15581. I Heimilistæki Til sölu Philco tauþurrkarí, verð 75 þús. Uppl. í síma 73227. Góð 300 til 4001 frystikista óskast. Uppl. i sima 93-2193. !> 1 Hljóðfæri 8 FENDER bassi til sölu. Uppl. í síma 94—7713. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóófæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir. öllum tegundum hljóð- færa og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. — Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. í sima 24610, Hverfis- götu 108. Hljóðfæraverzlunin Tónkvisl auglýsir: Höfum kaupendur af notuðum Gibson og Fender gítörum og bassagítörum. Mikil eftirspurn. Hljóðværaverzlunin Tónkvísl, Laufásvegi 17. Hljómbær— Hljómbær Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610, auglýsir. ATH. vorum að taka upp stálstrengja og klassíska gítara á mjög góðu verði, góð kjör. Eigum einnig fyrirliggjandi vinstri handar gítara fyrir örvhenta, tegund Guild og góðar eftirlíkingar af Ricken- backer, Gibson Les Paul og Fender Stratcoaster. Nú er rétti tíminn til að fá sér góðan kassagítar í ferðalagið. 1 Hljómtæki i Sértilboð, tónlist: 3 mismunandi tegundir 8 rása spólur á kr. 2999 allar, 3 mismunandi tegundir af hljómplötum eða kassettum, kr. 3999 allar eða heildarútgáfa Geimsteins, átta plötur, á 9999. Gildir á meðan upplag endist. Skrifið eða hringið. íslenzkt efni. Geimsteinn hf., Skólavegi 12 Keflavík, sími (92)2717. Til sölu Fender bassagræjur. Fender magnari og Fender box með 2 15" JBL hátölurum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-734 Marantz: Til sölu Marantz nýlegir HD 77 hátalarar verð 170 þús. Nýir kosta þeir 215 þús. Uppl. í síma 50915 eftir kl. 7. ■ Innrömmun i Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvik. Eru með úrval af islenzkum. enskum og finnskum rammalistum. einnig sporöskjulaga og kringlótta ramrna. Opið frá kl. 1—6 alla virka daga. laugardaga 10—12. Póstsendum. Simi 92—2658. c Verzlun Verzlun Verzlun j Athugið breyttan opnunartíma Opið _____ , ........... daga Spira Vorð krr«s:#mr Sóf i og s vef nbekkur í senn. Vorðkr. 55,000 is|enzkt hugverk og I innun. ÁV Á.GUÐMUNDSS0N HúsgGgnaverksmiðja Skemmuvegi 4. Sfmi 73100. Skrifstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu skrif borö i þrem stæróum. Verð fró kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skommuvogi 4. Simi 73100. swm smnm Islenzht Hu0 sgHandi/Eii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmkJastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR é/12/24 volt I flesta bila og báta. VERÐFRÁ 13.500. Amerísk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgeröaþjónusta. Rafmagnsvörur i bila og báta. 3ÍLARAFHF. !^S'19 Utanhússmálning Perma-Dri Þetta er olíulímmálning sem ekki flagnar né springur. Reynsla fyrir Perma-Dri á íslandi er 11 ára ending. Ath. að tveir litir eru til á gömlu verði og að allír litir eru á sama verði. Perma-Dri hentar mjög vel á allan stein, bárujárn, asbest, á hvers konar þök o.fl. og er í algjörum sérflokki hvað gæði snertir. Sigurður Pálsson byggingam., Kambsvegi 32 Reýkjavík. Símar34472og384l4. Hollenska FAM ryksugan.endingargóð.öflug ogódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Sími 37700. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-19 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sækiö sumarió til okkar og flytjiö þaö meó ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Vorð kr.100.90ff Verð kr. 119.500 Á.GUÐMUNDSSON IHúsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4 KópavogL Simi 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.