Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22.JÚLÍ 1978. SUNNLDAGUR Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 i umsjá séra Sig- urðar Hauks Guðjónssonar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Safnaðarstjórn. Fella- og llólaprestakall: Guðþjónusta í safnaðar- heimilinu að Kcilufelli 1 kl. II. Séra Hreinn Hjartar- son. Hátcigskirkja: Guðþjónusta kl. II. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. II. Lesmessa nk. þriðju- dagkl. I0.30árd. Beöiðfyrirsjúkum. Prestamir. Landspitalinn: Messa kl. 10. Séra Karl Sigurbjömsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. II. Fermd verða Ingigerður Stefánsdóttir og Karl Víkingur Stefánsson frá Sviþjóð. Séra Þorbergur Kristjánsson. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. II. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis sunnudag. Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar predikar. Séra Gunnþór Ingason. Skálholtshátíöin Sunnudaginn 23. júlí er hin árlega Skálholtshátíð. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir allari ásamt séra Guðmundi Óla ólafs- syni. meðhjálpari Björn Erlcndsson. Skálholtskórinn syngur. forsöngvarar: Ingvar Þórðarson, Bragi Þor steinsson og Sigurður Erlendsson. Trompetleikarar: Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson. Orgelleikari: Haukur Guðlaugsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. Róbert A. Ottósön raddsctti alla þætti messunnar. Kl. 13.30 klukknahringing. kl. 13.40 orgelleikur. kl. 14.00 lúðraþytur lúr Þorlákstiðum). Bæn i kórdyrum. Samkoma verðurí kirkjunni kl. 16.30. Félagar úrSinf- óniuhljómsveit Islands leika. Marteinn H. Friðriksson stjórnar. Ferðir vcrða farnar austur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 árdegis og frá Skálholti kl. 18. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆ.R: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek Ásgeir Tómasson. IIÓTF.L BORG:Skuggar. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Birgis Gunn laugssonar. Grillið opið fyrir matargesti. INGÓLFSCAFÉ:Gömlu dansamir. KLÓBBURINN: Sirkus. Kasion og diskótek Vil hjálmur Ástráðsson. I.INI)ARBÆR:Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek John Roberts. SIGTÍJN: Bingókl. 3. Galdrakarlarogdiskótek. Grill- barinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Dóminik. TJARNARBÍJÐ: Rock—Reykjavik. Hljómsvetin Tivoli ásamt söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Örn Petcr sen. Matur framreiddur fyri matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNLDAGUR GLÆ'SIBÆ'R: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. IIOLLYWOOD: Diskótek Ásgeir Tómasson. Vincent Price og Charles Bronson. kl. 3:15,5:15,7:15. 9:15 og 11:15. STJÖRNUBÍÓ: Hjartaöer tromplhjertererTrumO. Leikstjóri: Lars Brydesen. aðalhlutverk: Lars Knut son. Ulla Gottliebog MortenGrunwald, kl. 5.7:l0og 9:15. Bönnuð innanl4 ára. TÓNABÍÓ: The Getaway, aðalhlutverk: Steve McQueen og Ali MacGraw. HÓTEL BORG: Lokaö. HÓTF.L SAGA: Átthagasalur: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Grillið opiö fyrir matargesti. KLÍJBBURINN: Lokað. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op- inn. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. FÖSTUDAGUR SF.YÐISFJÖRÐUR: Maukar. LAUGARDAGUR V ALASKJÁLF: Haukar. HVOLL: Póker. BÖDARDAI.UR: Deildarbungubræöur: Iþróllir Knattspyrna um helgina LAUGARDAGUR íslandsmótið i knattspyrnu 1. deild KAPI.AKRIKAVÖI.LUR FHÍBVkl. 16. akurf:yrarvöli.ur KA-ÍAkl. 14. 2. DKILD NESKAUPSTAÐARVÖLLUR Þrótlur-Ármann kl. 14. LAUGARDAI.SVÖI.LUR Fylkir-Þór kl. 14. ÍSAFJARÐARVÖLLUR ÍBÍHaukarkl. 14. ESKIFJARÐARVÖI.I.UR Austri-Revnir kl. 17. J. DKILD VÍKURVÖI.LUR USVS-Hekla kl. 16. BOLUNGARVÍKURVÖLLUR Bolungarvík-Njarðvik kl. 16. HEIÐARVÖLLUR ÍK-Stjarnan kl. 14. FELLAVÖLLUR l.ciknir-Skallaftriniurkl. 16. ÓLAFSVlKURVÖI.I.UR Víkinftur-Aftureldintt kl. 16. HÁSKÓI.AVÖI.LUR Óðinn-Snæfell kl. 16. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS-Svarfdælir kl. 16. GRENIVlKURVÖLLUR Maf’ni-Árroóinn kl. 14. íslandsmótið I knattspyrnu pilta VESTMANNAEYJAVÖLLUR lBV.Fram3.fl. A,kl. 14.30. FRAMVÖLLUR Fram-ÍBV 4. fl. A,kl. 14. Fram-lBV 5. fl. A. kl. 15. ÓLAFSVÍKURVÖLLUR Vikinuur-Afturcldinf: 4. fl. C. kl. 15. STJÖRNUVÖLLUR Stjarnan-Skallagrfmur 4. fl. C. kl. 14. ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR Þór-Vestri 4. fl. D, kl. 15. HORNAFJARÐARVÖLLUR Sindri-Austri 4. fl. F, kl. 16. Sindri-Austri 5. fl. F,kl. 15. GRÓTTUVÖLLUR Grótta-Höröur 5. fl. D,kl. 15. SUNNLDAGUR íslandsmótið f knattspyrnu 1. deild LAUGARDALSVÖLLUR Fram-UBKkl. 20. KEFLAVlKURVÖLLUR ÍBK-Valur frestaö. 3.DEILD SUÐUREYRARVÖLLUR Stefnir-Njarðvfk kl. 14. íslandsmótið i knattspyrnu pilta KR-VÖLLUR KR-Þór 2. fl. A, kl. 15. KA-VÖLLUR KA-Í A 2. fl. B.kl. 14. STYKKISIIÓLMSVÖLLUR Snæfell-Haukar 3. fl. C, kl. 16. BREIÐHOLTSVÖLLUR ÍK-Þór 3. fl. D, kl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji-Þróttur 4. fl. F, kl. 16. Einherji-Þróttur 5. fl. F, kl. 15. BORGARNESVÖLLUR Skallagrimur-Haukar 5. fl. C, kl. 15. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir-Hörður 5. fl. D, kl. 15. Gotf mót um helgina LAUGARDAGUR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR: Landskeppni við Lúxemborg, Icelandic Open GSÍ. holukeppni 32 kepp endur, útsláttur. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR: Höggleikur - undirbúningskeppni vegna Oliubikars. Blömabikars. Nýliðabikars. M/f (24/30». Olíubikar: FélagarGR 18 ára og eldri ásamt yngri félögum er hafa 13 og lægra i forgjöf. Blómabikar Sama ikvoimanokkur). Nýliða- bikar: Félagar 18 ára og eldri á 1. og 2. ári. Full for- gjöf. GOLFKLÚBBUR KEILIS: Green Some - 18 holur. holukeppni. NESSKLÚBBURINN: Silfurkeppnin. Opin kvenna- keppni meðogán forgjafar, 18 holur. GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA: Öldunga keppni. GOLFKLÚBBUR ÓLAFSFJARDAR: Radíóstyttan, 18 holur. SUNNUDAGUR GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR: Landskeppnin viö Lúxemborg. Icelandic Open GSÍ, 32 keppendur, útsláttur. NESSKLÚBBURINN: Silfurkeppnin. Opin kvenna- keppni meðogán forgjafar, !8holur. Frjálsíþróttamöt um helgina LAUGARDAGUR kl. 09— 12 Starfsiþróttir. Dráttarvél. — Bamaskóli. kl. 09— 13 Borðtennis — Iþróttavöllur. kl. 10— 12 Frjálsar iþróttir — Grasvöllur. * kl. 10—12 Knattspyma— Malarvöllur kl. 13—15 Knattspyrna— Malarvöllur. kl. 13— 19 Körfuknattleikur og blak — Iþróttahús. kl. 14 — . Frjálsar íþróttir — Grasvöllur. kl. 14 — Handknattleikur — við Barnaskólann. kl. 14 — Júdó — Selfossbíó. kl. 14— 17 Skák — Barnaskóli. kl. 14—18 Starfsiþróttir. Hestadómar svæði hesta- manna. Jurtagreining — Barnaskóli. Linubeiting — Á Selfossi v. gagnfr. sk. Dráttarvélaakstur. kl. 15—18 Sund — Sundlaug. kl. 15— 18 G lima — íþróttasalur bamaskólans. kl. 15 — Starfsiþróttir — Starfshlaup á íþróttavöllum. kl. 20—22 K völdvaka — iþróttahús. . kl. 22—02 Dansleikur — iþróttahús. SUNNUDAGUR kl. 10—14.30 Frjálsar iþróttir — Grasvöllur. kl. 10— 13Sund — Sundlaug. kl. 10—13:30 Knattspyrna: 5—6 sæti. 3.-4. sæti — Malarvöllur. kl. 10—12 Handknattlcikur: 3.-4. sæti, L—2. sæti — viðbarnaskóla. kl. 10— 13 Skák — Barnaskóla. kl. 10—11.30 Körfuknattl. 3—4sæti — íþróttahús. kl. 11.30—14.30 Blak 3—4 og 1.—2. sæti — íþrótta hús. kl. 14.30— .00 Hátiðardagskrá — Grasvöllur. kl. — 18 Knattspyrna L—2. sæti. — Grasvöllur. Mótslit — Grasvöllur. kl. 18—20 Fjölskylduskemmtun — íþróttahús. kl. 21—01 Dansleikur ,— iþróttahús. Ennfremur frimerkjasýningalla daga í safnahúsi. Sundmeistaramót íslands fer fram miðvikudaginn 26. júlí, laugardaginn 29. júli og sunnudaginn 30. júli. Miðvikudaginn 26. verður keppt í eftirfarandi greinurn: 1500 m skriðsund karla. 800 m skriðsund kvenna. 400 m bringusund karla. Laugardaginn 29. júlí verður keppt i eftirfarandi greinum: 400 m fjórsund karla 100 m flugsund kvenna. 200 m baksund karla. 400 m skriðsund kvenna. 200 m bringusund karla 100 m bringusund k venna 100 m skriðsund karla. 100 m baksund kvenna. 200 m flugsund karla. 4 x 100 m skriðsund kvcnna. 4 x 100 m fjórsund karla. Sunnudagur 30. júlí: 200 m fjórsund kvenna. 200 m flugsund karla. 200 m baksund kvenna. 400 m skriðsund karla 200 m bringusund kvenna. 100 m bringusund karla. 100 m skriðsund kvenna. 100 m baksund karla. 200 m flugsund kvenna. 4 x 200 m skriðsund karla. 4 x 100 m fjórsund kvenna. Þátttökutilkynningum ber að skila til skrifstofu SSl fyrir þriðjudagskvöld 25. júli nk. Niðurröðun i riðla fer fram á skrifstofu SSl þriðjudagskvöldið 25. júlí kl. 19. Nánari upplýsingar veitir Hafþór B. Guðmunds- son i sima 10281 eða í vs. 83430. Útivistaiferðir Sunnud. 23/7. kl. 13 Marardalur. Létt gönguferð. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1500 kr. Fritt f. böm. m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ. bensinsölu. Verzlunarmannahelgi. 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Hvitárvatn — Karlsdráttur 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Sumarleyfisferðir í ágúst: 8—20. ágúst, Hálendishringur 8—13. ágúst. HofTellsdalur 10— 15. árgúst. Gerpir Grænlandsferðir 3—10. og 17—24. ágúst! FæreyjarlO— 17.ágúst. Verzlunarmannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagigar 4. Hvitárvatn Karlsdráttur 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælisfellshnúkur. Verzlunarmannahelgi IMoregur 14—23. ágúst. Uppl. bg farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6asimi 14606. Ferðafélag íslands Laugardagur 22. júlí kl. 13.00. 1. Skoðunarferð i Bláfjallahella, eina sérkennilegustu náttúrusmið i nágrenni Reykjavikur. Hafið góð Ijós meðferðis. Fararstjórar: Einar ólafsson og Sigurður Kristinsson. 2. Fjallagrasaferð í Bláfjööll. Hafið ilát meðferðis. Fararstjóri: Anna Guömundsdóttir. Verðkr. 1500gr. v. bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Sunnudagur 23. júlf kl. 13.00. Róleg fjöruganga í Hvalfirði. Hugað að steinum og fjörulifi. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verð kr. 2000 gr. v. bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Miðvikudagur 26. júlf. Kl. 08.00 Þórsmörk. Kl. 20 Kvöldfcrð í Viðey. Sumarleyfisferðir 27. -30. júli. Ferð i Lakagíga og nágrenni. Gist i tjöldum. 28. júli—5. ágúst. Gönguferð um LónsöræS. Gist i tjöldum við Illakamb. Fararstjóri Kristinn Zophonias- son. ' Níu ferðir verða famar um verzlunarmannahelgina. Pantið timanlega. Aflið nánari upplýsinga á skrifstof unni. Alþýðubandalagið í Kópavogi Sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður farin 28.—30. júlí inn á Hvcradali Þjófadali og Kerlíngarfjöll. Farmiðar verða seldir 25. júli i Þinghóli frá kl. 16—18 og 20—22, smti 41746. Nánari upplýs- ingar i síma 40595 og 41279. Allir velkomnir. Te-grasaferð í Heiðmörk verður farin, sunnudaginn 23. júli n.k. ef veður leyfir. Farið frá Hlemmtorgi kl. 10. Bilalausu fólki séð fyrir fari. Utanfélagsmenn velkomnir með. Stjórn Náttúru- lækningafélagsins. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Kvennadeiláin gengst fyrir dagsferð fyrir félagskonur þriðjudaginn 1. ágúst nk. og verður farið austur aðSkógum undir Eyjafjöllum. Vinsamlegast tilkynnið bátttöku fyrir 25. júli i síma 28222 og verða nánari uþplýsingar veittar á sama stað. Verkstjórafélag Reykjavíkur fer sina árlegu skemmtiferð 29.—30. júli. Farið verður i veiðivötn. Nágrenni skoðað undir leiðsögn farar- stjóra. Gist verður i skála feröafélagsins. Verkstjórar tilkynni þátttöku sem fyrst. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Verkstjórafélags Reykjavikur i sima 27070 frá kl. 13 til I7daglcga. Sumarferð f ramsóknar- félaganna á Vestfjörðum Framsóknarfélögin á Vestfjörðum efna til sumarferð- ar um Djúp og i Kaldalón helgina 22.—23. júli. Kvöldvaka á laugardagskvöldið. Nánar auglýst siðar. Jöklarannsóknafélagið Ferðir sumarið 1978: 25. júli: Gönguferð á Goðahnjúka i Vatnajökli. 19. ágúst: Farið inn á Einhyrningsflatir. 8. sept.: Farið í Jökulheima. Upplýsingar á daginn i síma 86312, Ástvaldur, og 10278, Elli. Upplýsingar á kvöldin i sima 37392. Stefán.og 12133, Valur. Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför. Sumarferð framsóknarfélaganna Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til sumarferðar sinnar i Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli. Aðalleiðsögumenn og fararstjórar verða Eysteinn Jónsson, fyrrverandi alþingismaður og Kristján Bene diktsson, borgarfulltrúi. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu fulltrúaráösins Rauöarárstig 18. Simi 24480. tílkyrmingar ] TÍllAKir I.Ö4>ITMTHV>V 1. ii JiJU EPWI. »:>amKVfí}rrtrf w’.s.-v&na ;b:*. 1) . Ii> mcn:o:i8m: Júiius La'-ser. citir J6n Övj'tscf. (bis. 2} «*ítir JórtfttJtn »:CrmvrKJS*o:i ibi*. 5i Á við >J creif (WS. 33) Ról:x''):x£::.'i t S*^tv — f r* v'íecrts::) WtvJx — Kcs.iíAÁ;. Jirmrn — í»«cas«r*YSing : — Hmq-Jííov.wM;: ::e* >:x> v«,.r:i:^«.;:t'x 0:5*6twm I*:xr-1> to: Vftr.jiWMSCT: f'ttr-kvimðMVfti:: Kriifis.Ta Jár*riittir A:,j:a:,-í>:::"'x^::: w^-r-xt »:>:.A.tfti*,-*:IxjtftU. tk. t*&«YJ !ii Asfriftó'Sjvid 3.009 Kr. ft í C9C kf. f/rir I95S frxjxi-r/.'x — D'C.-itxwí.x:. #.«■!*»/•; — !3!« Tímarit lögfrœðinga Út er komið Tímarit lögfræðinga og er þetta l. hefti. Efni er m.a. Framkvæmd refsidóma, In memoriam: Július Lassen eftir Jón ólafsson, Refsivist eftir Jóna- tan Þórmundsson, Á við og dreif. Útgefandi er Lög fræðingafélag íslandsoger ritstjóri Þór Vilhjálmsson. Æskan 7-r.g. á»o, ».i- i&ittr v»i» Æskan er komin Sumarblað Æskunnar, júli ágúst blaðið er komið út fjölbreytt að vanda, 52 siður að stærð. Meðal efnis má nefna: Martin Andersen Nexö, Inn í ævintýrið, eftir Ester Sjöblom, Kattaeyjan, Þannig „litur” Súsanna á heiminn, Bömin fara i sveit, Leikföng frá gamalli tið. Heigull eða hetja? eftir Axel Bræmer. Þrir æfinga- leikir undir knattspymuna, Úrslit i verðlaunaferð til Parisar, Plötuflóð 1978, Þriþraut FRÍ og Æskunnar, Faðir og sonur í Paris, Þær geta margt í ABBA, Tarzan, skrýtlur, myndasögur og krossgáta. Ritstjóri erGrimur Engilberts. Geðvernd Munið frimerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Sumarmót IMorræna sumarháskólans verður að þessu sinni haldið hér á landi dagana 22.— 30. júli og ákvað islenzka undirbúningsnefndin að halda það i húsakynnum Menntaskólans á Laugar vatni/Hótel Edda. Reiknað er með að þátttakendur verði 200 og koma þeir alls staðar að af Norðurlöndum. Norræni sumarháskólinn starfar á öllum Norður- löndunum ogeru staðardeildir i 20bæjum. Skólinn er styrktur af Norræna menningarmálasjóðnum. Aðalstarfsemi Norræna sumarháskólans fer fram i námshópum. Á fundi sem haldinn var i janúar á þessu ári kom fram að alls eru starfandi á milli 130 og 140 hópar. Sameiginleg verkefni eru valin á sumarmótum sem haldin eru ár hvert til skiptis á Norðurlöndum og er hvert verkefni i gangi i 3 ár. Á mótunum hittast hinir ýmsu þátttakendur og bera saman bækur sinar um niðurstöður sameiginlegra rannsóknarverkefna og leggja á ráðin um hvernig starfmu skuli haldiö áfram. Vegaþjónusta FÍB Bifreiðir verða staðsettar helgina 22.—23. júli sem hér segir: FÍB 3 verður staðsettur við Þrastarlund — þjónustu- svæði Árnessýsla. FÍB 5 við Hvitárskála. Borgarfirði. FÍB 9 við Mývatn. FÍB vill itreka að ökumenn hafi nauðsynlegustu vara- hluti meðferðls. Ekki sízt varahjólbarða. Veitingastofan við Þrastarlund er miðstöð vegaþjón- ustubifreiða FÍB um helgar og hefur verið sett þar upp talstöð. Hlustað er á rás 19 (27.185 MHZ). Siminn i Þrastarlundi er 99—ll II og gcta ökumenn komið skilaboðum til vegaþjónustumanna. Gigtarfélag íslands til Mallorka 17. september Gigtarfélag íslands hefur o ncð skrifstofu að Hátúni 10 í Reykjavik og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—4e.h. Meðal annarra nýjunga i starfsemi félagsins, má nefna, að ætlunin er að gefa félagsmönnum kost á ferð til Mallorka 17. september nk. með mjög hagkvæmum kjörum. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna ferðarinnar kl. 5—8 e.h., 24.-28. júli. Má þá fá allar upplýsingar um ferðina, en sími skrifstofunnar er 20780. Skyndihjálp Kennaranámskeið Rauði Kross íslands efnir til kennaranámskeiðs i skyndihjálp dagana 20—27. ágúst nk. i kennslusal RKÍ, Nóatúni 21, Reykjavik. Fyrir námskeiðið ■verður bréfanámskeið sem samanstendur af 3 kennslubréfum. Æskilegt er að umsækjendur hafi kunnáttu í skyndihjálp og/eða reynslu af kennslu eða félagsstörfum Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 15. Boðið verður upp á léttan hádegisverð á skrifstofu. RKl dagana sem námskeiðið stendur. Námskeiöið veitir réttindi til að kenna á almennum námskeiðum i skyndihjálp. Þátttökugjald er kr. 10.000. Umsóknar- frestur er til I0. júli og verður tekið við umsóknum i síma (9I) 26722 þar sem einnig verða veittar nánari upplýsingar. Námskeið Dagana 22. júlí til 3. ágúst nk. gengst frjálsiþróttadeild KR fyrir byrjendanámskeiði i frjálsum íþróttum á Melavellinum. Námskeiðið hefst kl. I0 árdegis. Þátt- takendur mæti til skráningar fyrsta daginn. Þátttöku- gjalderkr. 3500. Þjóðhátíð - Vestmannaeyjar tilboð óskast i eftirtalda aðstöðu á þjóðhátið Vest- mannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. öl og pylsur. Tóbak og sælgæti. ís og poppkorn og veitingasölu. Tilboð skulu hafa boriz* íþróttafélaginu Þór fyrir 26. júli og verða tilboð opnuð kl. 13 i skrifstofu Þórs i félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði Jónssyni i síma 98-1860. Fundartímar AA Fundartímar AA-deildanna i Reykjavík eru sem hér segir: Tjamargötu 3c mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Frá Kattavinafélagi Íslands I óskilum eru tveir kettlingar á að gizka 3—4ra mán- aða gamlir. Gulbröndóttur högni með hvita bringu og^ fætur og dökkbröndótt læða með brúngulum ffckkj- um. Kattavinafélag Íslands.sími 14594. Frá félagi einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá I. júli til l.sept. Ljósmæðrafélag íslands Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar vegna „Ljósmæðratals” þar alla virkadagakl. 16—17. Simi 24295. Borgarapótek Vegna sumarleyfa verður apótekið lokað frá I5. júli og opnað aftur til almennrar afgreiðslu mánudaginn 14. ágúst. Landsmót AA um helgina Landsmót AA-samtakanna verður haldið að Húsafelli um helgina og hefst það í kvöld. Sætaferðir verða frá AA-húsinukl. I8idag. í fyrra var landsmót AA haldið i Eyjafirði. Var það vel sótt og heppnaðist ágætlega. Jafnan er mikið um það að heilar fjölskyldur sæki mótið og er þess vænzt aðsvoverðieinnignú . Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara, fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Mirmingarspjöld Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld Ifimmtudag) frá kl. 19—21.00 vegna úlfarar Bjargar Ólafsdóttur og rcnnur andviröið i Bjargarsjóð. Minningarkort Barnaspítala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki, Háaieitisapoteki, Kópavogs Apótcki. Lyfjabúð Breið- holts, Jóhannesi Norðfjörð hf. Hvcrfisgötu 49 og Laugavegi 5. Bókabúð Oiivers, Hafnarfirði, Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði, Geysi hf. Aðalstræti. NR.132— 20.JÚLÍ 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259,80 260,10 1 Stariingspund 492,20 493,10* 1 Kanadadollar 231,10 231,70* 100 Danskar krónur 4630,00 4640,70* 100 Norskar krónur 4798,70 4809,70* 100 Sœnskar krónur 5716,15 5729,35* 100 Rnnskmörk 6176,90 6191,10* 100 Franskir frankar 5832,00 5845,40* 100 Belg.frankar 799,65 801,45* 100 Svissn. frankar 143P.45 14339,25* 100 Gyllini 11672,45 11699,45* 100 V.-Þýzk mörk 12601,55 12630,65* 100 Lírur 30,69 30,76* 100 Austurr. sch. 1747,75 1751,75* 100 Escudos 569,50 57030 100 Pesetar 33430 335,60* 100 Yen 128,66 12836* *Brayting frá stðustu skráningu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.