Dagblaðið - 01.09.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978.
•21
9
DAGBLAÐiÐ ER SMÁ AUGLÝSIMGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTi
i
Til sölu
D
Til sölu vegna flutnings
Elektrolux kæliskápur, nælonteppi á
hjónarúm, sófapúðar, stuttir og síðir
stóresar, alls konar þykkar gardínur,-.
ungbarnasæng, burðarrúm, ungbama-
stólar (plast og tau) ódýr fatnaður á 0—
10 ára krakka, ýmis konar kven-
fatnaður, jakkaföt á meðalmann, hansa-
hillur hansaskápur, hansaskrifborð o. fl.
Til sýnis og sölu á Hagamel 28, 1. hæð,
föstud. l.sept. kl. 19.00-22.00og laugar-
dag2.sept. kl. 14.00-22.00.
Til sölu lítil,
ónotuð eldhúsinnrétting á einn vegg.
Lengd 220 cm. Vönduð smíði,
rennihurðir. Verð kr. 180.000. Sími
74191, föstudag og laugardag.
Vélskornar túnþökur
til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. í símum 99-
4424 og 82019.
Terylene herrabuxur
frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr„
einnig drengjabuxur. Saumastofan
Barmahlið 34, simi 14616.
V erzlunarpeningakassi.
Vandaður og fullkominn verzlunarkassi
til sölu á góðu verði. Uppl. í sima 93—
6295 i hádeginu ogeftir kl. 19 á kvöldin.
Trésmíðavél,
sambyggður afréttari og þykkjarhefill,
24” ásamt blokkþvingum, 5 búkka til
sölu. Uppl. í síma 93—6295 i hádeginu
ogeftir kl. 19.
Til sölu ný aftaníkerra,
burðarmikil á nýjum dekkjum. Dekkja-
stærð 615, varadekk og 50 mm
kúlutengi. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 5 í
dagognæstudaga.
Til sölu 16 ferm
miðstöðvarketill, nýlegur. Uppl. í sima
92-8090.
Fólksbilakerra
til sölu, 50 mm kúla, verð 50 þús. Uppl. í
síma71325.
Trésmiðavél
til sölu. Sambyggð trésmíðavél, tegund
Rekord, með 4 ha mótor, 3ja fasa,
220/380 volt. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—013.
Til sölu gaseldavél
(3 hellur með ofni). Uppl. í símum 35740
og 25990.
Til sölu rafmagnsvatnsdæla,
lítið notuð. Uppl. í síma 99—5046 á
laugardag.
Göður tjaldvagn
til sölu. Einnig mótor og gírkassi í Opel
Kadett. Uppl. í síma 66335 (heima) og
vinnusími 81225.
Ullargólfteppi
með filti til sölu og sjálfvirk þvottavél
sem þarfnast viðgerðar. Ódýrt.
Kommóða óskast á sama stað. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—054.
4 stólar og tveir kollar
úr Ijósum við með bastsetum til sölu.
Uppl. hjá auglþj. Einnig 12 mánaðar-
bollar með diski á 25 þús. Uppl. • hjá
ahglþj. DB í síma 27022.
H—077.
9
Óskast keypt
D
Mig vantar Oscilloscope.
Þeir sem hafa slíkt tæki ásamt áhuga á
sölu hringi eftirkl. 5 í síma 74161.
2 góðir kafarabúningar
óskast með öllu. Skipti á vélarlausum
Fíat 125 koma til greina. Uppl. i síma
51039eftir kl. 17 i dagog næstu daga.
Notaður stálvaskur
óskast til kaups. Sími 27471.
MBIABIB
frjálst, óháð dagblað
Ókkur vantar
röskan
vélhjólasendil
strax!
Upplýsingar
Sími 27022.
í Þverholti 11.
Óska eftir að kaupa
2—3 gólfteppi, stærð ca 7 1/2x6 og
4x4, helzt ljós. Uppl. í síma 92-1612.
Útidyrahurð óskast
keypt. Uppl. í síma 17888 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa
svart/hvitt sjónvarp, 20—24”, verð 25-
30 þús. Uppl. í síma 34439 eftirkl. 6.
Saumavél, Pfaff,
bólstraravél óskast til kaups. Uppl. í
síma 51403 eftir kl. 5 á daginn.
Flygill og pianó
í góðu ástandi óskast.
31357.
Uppl. í síma
9
Verzlun
D
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun
til leigu. Tilboðsendist blaðinu sem fyrst
merkt: „Haust 51”.
Verksmiðjusala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn
og lopi, nýkomið handprjónagarn,
mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar-
bolir og fl. Opið 13—18. Les-prjón h/f,
Skeifunni 6.
Púðauppsetningar
og frágangur á allri handavinnu. Stórt
úrval af klukkustrengjajárnum á mjög
góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir,
allt tillegg selt niðurklippt. Seljum
dyalon og ullarkembu í kodda. Allt á
einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu.
Sendum i póstkröfu. Uppsetningarbúð-
in, Hverfisgötu 74. simi 25270.
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og
auðveltað ná úr blettum. Útvega úrvals
fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á
sófasett og svefnsófa, verð kr. 1.680 m.
Póstsendum. Opið frá kl. I—6, Máva-
hlið 39.
Tónaval auglýsir.
Mikið úrval af ódýrum, notuðum og vel
með förnum hljómplötum ávallt fyrir-
liggjandi. Kaupum notaðar hljómplötur
á hæsta verði. Opið 1—6. Tónaval,
Þingholtsstræti 24.
Veizt þú,
að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og
er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust'
beint frá framleiðanda alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln-
ingarverksmiðja, Höfðatúni 4, R. Sími
23480.
9
Fyrir ungbörn
D
Góóur Tan Sad
bamavagn til sölu á kr. 35 þús. Uppl. i
síma71605.
Öska eftir að kaupa
kerru eða kerruvagn. Uppl. I síma 99—
3258 milli kl. 5 og 9.
Blaðburðarfólk
vantarí eftirtalin hverfi frá 1. september
Miöbær, Austurstræti, Hafnarstræti
Vesturgata, Bakkastígur
Hverfisgata frá 2—117
Stórholt, Skipholt frá 1—45
Þórsgata, Freyjugata
Leifsgata, Fjölnisvegur
Skarphéðinsgata
Hringbraut, Meistaravellir
Fornhagi, Tómasarhagi
Sörlaskjól, Kaplaskjólsvegur frá 27
Tunguvegur, Rauðageröi
Suðurlandsbraut, Síðumúli
Uppl. á afgreiðslunni
ísíma27022.
iBIABIB
Til sölu erMarmet
kerruvágn og burðarrúm. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—102.
Til sölu barnarimlarúm,
bílstóll og tveir litlir hátalarar. Uppl. i
síma 86635 eftirkl. 16.
9
Fatnaður
D
Verksmiðjusala.
Herra-, dömu- og barnafatnaður kmiklu
úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið
alla daga, mánudaga til föstudaga, kl.
9—6. Stórmarkaður í vikulokin: Á
föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar-
dögum kl. 9—6 breytum við verk-
smiðjusal okkar i stórmarkað þar sem
seldar eru ýmsar vörur frá mörgum
framleiðendum, allt á stórkostlegu stór-
markaðsverði. Módel Magasín
Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími
85020.
9
Húsgögn
D
Gott sófasett
frá Víði til sölu. Uppl. í síma 92—7180
eftir kl. 7 næstu kvöld.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum gegn póst-
kröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar. Langholtsvegi
126, simi 34848.
Til sölu rúmlega
árs gamalt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og
einn stóll, ásamt hornborði og sófaborði.
Uppl. í síma 72062.
Stofuskápur til sölu,
er með gleri. Vel með farinn. Uppl að
Laugateig 33 kjallara, eftir kl. 5.
Til sölu hjónarúm
með dýnum, 1,45x1,90, ásamt
snyrtiborði og spegli. Verð 120 þús.
Þetta er notað, ekki antik. Uppl. í síma
73787.
Til sölu að Nökkvavogi 27
risi, nýtt plusssófasett, 3ja sæta, 2ja sæta
og einn stóll. Mjög fallegt. Sími 84593
eftir kl. 4.
Tvíbreiðursvefnsófi
og djúpur stóll til sölu. Verð ca 50 þús.
Á sama stað óskast svefnbekkur eða
rúm. ekki lengra en 175 cm. Uppl. í síma
86635 eftirkl. 16.
Skrifborð.
Vandað og vel með farið skrifborð
óskast, helzt með bókahillu. Uppl. í síma
84147.
Skrifborð til sölu
á kr. 25 þús. Uppl. í sima 74400.
Sófasett til sölu.
Uppl. i síma 72967 eftir kl. 21 og eftir
hádegi á laugardag.
Eldhúsborð og 4 stólar
með baki til sölu. Nýtt frá Krómhús-
gögnum. Verð 50 þús. Einnig Swallow
kerruvagn á 25 þús. Uppl. í sima 76664
eftir kl. 18.
Til sölu rúm,
svefnbekkur og sófaborð. Uppl. i sima
17954.
Antik.
Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn
herbergishúsgögn, stakir stólar. borð og
skápar, gjafavörur. Kaupum og tökum i
umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6,
sínii 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og
margt fl. Hagstæöir greiðsluskilmálar.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
9
Heimilistæki
D
Óskum eftir að kaupa
lítinn isskáp. Uppl. í síma 53556.
Sjálfvirk, 3ja ára þvottavél
i góðu lagi og vel með farin til sölu. Verð
75 þús. Uppl. í sima 14098.
ísskápur til sölu,
90 cm hár. Uppl. í síma 75083.
Óska eftir að kaupa
taurúllu með 60 cm til 2ja metra
breiðum valsi. Uppl. í síma 22469.
9
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn
umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss.
Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til
nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm-
flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaðurinn Samtúni 12. Opið frá 1—7
alla daga nema sunnudaga. Sími 19530.
9
Byssur
D
Haglabyssa óskast.
Uppl. í síma 24168.
9
Dýrahald
D
Hvolpar til sölu,
5 vikna, svartur og hvítur hundur, brún
og hvít tík, undan Terryer og íslenzkum.
Uppl. í síma 74819 eftir kl. 5 1 kvöld og
næstu kvöld.
Hreinræktaður hundur.
Ég leita að góðum eiganda fyrir 2ja ára
mjög fallegan hund, eiganda sem hefur
tíma og áhuga til að annast og njóta
sérlega skemmtilegs og góðs félaga.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-821
6 vetra, rauðskjóttur
klárhestur með tölti til sölu á
Þórustöðum i Ölfusi, sími 99—1174.
Tek hesta i hagagöngu,
mánaðargjald 2.500 kr. fyrir hestinn.
Tek hesta í vetrarfóður. Uppl. Meðalfelli
Kjós.
9
Hljóðfæri
D
Yamaha hljómsveitarorgel,
• 2ja ára og Charma 900 Wesley, eins
mánaðar gamalt til sölu. Uppl. í sima
97—7171 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix,
Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine ma • Tra. — Hljómbær
sf„ ávallt í fararbr i. Uppl. í síma
24610. Opið alla dr. a frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
iPíanóstillingar
og viðgerðir i heimahúsum, simi 19354.
9
Hljómtæk
P
Til sölu Radionette
sambyggt útvarp, Garrad plötuspilari og
hátalarar (stereo ). Allt í tekkskáp. Mjög
vel útlitandi. Verð 50 þúsund. Uppl. í
síma 32816.
9
Ljósmyndun
D
Til sölu Grautner fjarstýring,
6 rása. Tilboð. Einnig Minolta
Autopak—8 d6 og Kanon zum 814 e,
super-8 kvikmyndatökuvélar. Uppl. 1,
sima 92—1544.
Til sölu Yasika T1 elektro
Ijósmyndavél með 55 mm linsu, Fishay
linsu og 200 mm aðdráttarlinsu, flass
og taska fylgir. Uppl, i síma 26869 eftir
kl. 18.