Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978. 25 Bridge „Ágizkun mín var röng,” sagði spil- arinn í suður eftir að hafa tapað sex hjörtum i spili dagsins. Það var slæm afsökun. Það þarf enga ágizkun í spilinu, Vestur spilar út tígulníu og lokasögnin er sex hjörtu. Norðuk a ÁK V D54 0 KDG32 * ÁKD Austuk VtSTl'R A G8763 V Á986 0 9 + 864 * 10952 v7 Ó 1074 * 97532 SUÐUR A D4 V KG 1032i ó Á865 + G10 Suður drap á tígulkóng blinds og spilaði trompi. Vestur gaf tvisvar en drap í þriðja sinn, sem hjartanu var spilað. Spilaði siðan spaða. Nú þurfti suður að komast heim á sin spil til að taka síðasta trompið af vestri. Hann gat reynt að komast heim á tígulás eða með því að trompa þriðja lauf blinds. Fyrst reyndi hann ás og kóng í laufi. Vestur kastaði fyrst áttunni — síðan fjarkanum. Var að gefa í skyn að hann ætti aðeins tvö lauf — kjánalegt í sjálfu sér, og alltof augljós blekking. En suður féll í gildruna. Spilaði tígli, sem vestur trompaði. Tapað spil. Afsakanir — en þar þurfti enga ágizkun í spilinu. Allt og sumt, sem suður þurfti að gera, eftir að hafa tekið tvo slagi á tromp, var að spila tveimur hæstu i spaða og síðan tveimur hæstu í laufi. Þá er þriðja trompinu spilað. Sama hverju vestur spilar til baka — hann læsir blind ekki inni. Ef tígli fær suður slaginn á ás — og spaða eða laufi trompar suður. gf Skák 1 keppni þýzku skákfélaganna i ár kom þessi staða upp i skák Treppner, sem hafði hvítt og átti leik, og Ungnad. mm mm ii m wm, 17. Bxh6 — gxh6 18,Dd2-Hfe8 19. Dxh6 — Bf8 20. Dg6+ — Kh8 21. BxU — gefið. „Af hverju er húsmæðrum ekki gert skylt að hætta að vinna á ákveðnum aldri.” Raykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seftjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 5 i 166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kaflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400,1401 og 1138. Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akurayri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek ' Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. sept. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hsfnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótak og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessúm apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 24-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótak Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9- 18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Þetla er sá sem sefjir að é« sé leióinlegur. Hann er alltaf einn á ferd. Reykjavík—Kópavogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230.’ Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Naetur- og halgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja togreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i síma 22445. Kaflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vaatmannaayjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Stysavarðetofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannbaknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heímsóknartími Borgarepítallnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19, Hailauvamdaretöðln: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Faeðingardeild Kl. 15—16 og 19.30 — 20.! : FaeðingarheimHi Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppaapftalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30. Landakotaspftali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. jGrensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshaaHð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sótvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. LandspftaMnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30. BamaspftaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VffHsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VisthebnHið Vffilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — ÚdánadeUd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðaisafn - Lastrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sófhaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaöa ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgraiflsta f Þinghoftsstrretf Si ■p^/reiiVf Hvað segja stjörnurnar? Spáin gHdir fyrir laugardaginn 2. aeptember. Vatnsbermn (21 jan. —19. febr): YlUÍS HWrkf eru á lofVfc sem ^efn það 1 skyn að fullorðna fólkið fái samkeppni- um völd ok áhvif. l>ú munt þurfa á öllu þínu skppskyni að halda. Skoðanaágreiningur mun koma upp hjá mörK- um Vatnsberum í daí>. Fiskamir (20. febr.— 20. marz): (lættu þess að ofreyna þig ekki llkamloKa . stjörnurnar sýna smáóhapp hjá þeim sem eru of duKlegir. Sá sem er elskaður kemur til. með að eijta f erfiðleikum með eitt bónorð. MáttUr þinn til þess að fá fólk á þitt band ætti að bjarga deginum. Hrúturinn (21. marz— 20. aprU): Eignamenn munu fá óvænt tækifæri til að auka við sír. Þú kannt að þurfa að fórna ýmsum þægindum til þess að hrinda mikilli áætlun af stað, en það verður þess virði. Naufið (21. aprfl— 21. maí): óvanalegt tækifæri gefst f dag til þess að sýna hvað l þér býr. Þú kannt að fá aðra til þín í leit að ráðleggingum. Nautin munu finna sig 1 fararbroddi hvarvetna um þessar mundir. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Vertu nærgætin(n) við nána ættingja. Þú verður beðinn um framlag til merks félags. Smámisskilning við einn af hinu kyninu verður kippt í lag. Krabbinn (22. júni— 23. júli); Þetta er góður dagur. Innri kraftur þinn ætti að gera allt auðvelt fyrir þig. Þú kemst auðveldlega í gegnum öll þin verkefni, og átt meiri tima fyrir sjálfan þig en venjulega. Ljónið (24. júlí— 23. ágúat): Frétt um að upp úr trúlof- unn hafi slitnað kemur þér ekki á óvart. Þetta er slæmur dagur til ferðalaga. Hugsaðu vel málið áður en þú gerir eitthvað út af bréfi sem þér barst l dag. Þú skalt vega alla möguleika fyrst. Meyjan (24. ág.—23. sept): Fólk er.mjög vinsamlegt ga'gnvart þér. Nú er rétti tíminn til að biðja um greiða. Skuld sem þú hefur lengi verið að burðast með, verður greidd. Þú ferð út i kvöld og skemmtir þér konunglega. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þetta er rétti dagurinn til þess að fara í heimsóknir og stutt ferðalög. Skyldmenni þitt. sem er komið á efri ár og hefur átt l-erfiðleikum, vill finna þig. Þú virðist hafa kraft til þess að láta aðra hheja. Sporðdrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Þú ert hálförg (argur) út i röskun sem varð á áætlunum þlnum. Þú verður að koma peningamálunum I lag. Einhver róman- tískur blær svífur yfir kvöldinu. Bogmaðurinn (23. nóv.— 20. des): Fjölskyldumálin eru erfið núna og það er ekkert logn I loftinu. Reyndu aé vera eins mikið út á við og þú getur. Náinn vinur lætui þig sjá skoplegu hliðar málsins. Steingeitin (21. des.— 20. jan.): Mótmæli gegn hugmynd- um þfnum valda þér vonbrigðum. Eldri persóna mun standa með þér og þú færð alla vega eitthvað af þlnu fram, Nýr vinur lítur á þig meó rómantfskuin áhuga. fyrstu vikurnar á þessu áft. Vertu þolinmóð(ur). stjörn urnar eru þér I vil og llf þitt kemur tii með að verða bjartara. Það kann svo að fara að þú flyljir úr húsi þvi sem þú býrð í. 29«. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bemedeHd er opin lengur en dl kL 19. Taaknbókasafnifl BkiphoM 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókassfnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargsrður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavöröustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurlnn f Laugardah Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opiö daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50^-16. Norrasna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13— 18. SHSanir Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HitavsitubHanir Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520, Seltjarnames, simi 15766. Vatnsvahubttamin Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður,sími 53445. SfmabHanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. BHanavakt borgaratofnana. Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hættu þessum söng og danslátum Lína, ef þig vantar aura í búðarráp þá segðu það umbúðalaust. t.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.