Dagblaðið - 13.09.1978, Síða 13

Dagblaðið - 13.09.1978, Síða 13
12 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978. LOUISE JOY BROWN II, HLUTI Heildverzlun Tryggvagötu 8 — Reykjavík Símar 24340 ÚR VIÐTALSGREIN VIÐ HÚSMÓÐUR í HEIMILISBLAÐINU „VIKAN" 6.7.1978. Sparar ekki ávextina „Það er eitt, sem ég hef aldrei getað sparað, og það eru ávextir, enda finnst mér ávextir alls ekki dýrir hér á landi. Krakkarnir fá alltaf ávexti á hverjum degi," sagði Jytte. Það er mjög athyglisvert, að Jytte skuli vera á þeirri skoðun, að ávextir á íslandi séu á skaplegu verði, — því innflutningur á ávöxtum er frjáls." BifiRfiviN mm Nýir ávextir með iiverri skipsferð LÆKNIRINN OG FYRIRSÆTAN Standard náði marks forustu Þrir Evrópulcikir voru háðir i gær og í einum þeirra lék tslendingur — Ásgeir Sigurvinsson hjá Standard Liege. Standard varð að leika heimaleik sinn i Ghent, borg, sem er um 160 km fjarlægö frá Liege. UEFA — setti bann á leikvöll Standard vegna óeirða, sem þar urðu i Evrópukeppninni á síðasta keppnistímabili. Standard lék við Dundee Utd. frá Skotlandi í UEFA- keppninni og sigraði 1—0. Eina mark leiksins skoraði Mathieu Denier fyrir Standard á fertugustu mínútu. Áhorf- endur voru 15 þúsund — og ekki er vist að þetta eins marks forskot nægir Standard, þegar leikið verður i Dundee eftir hálfan mánuð. Þá lék Everton, Englandi, í sömu keppni gegn Finn Harps á Ballybofey á írlandi. Everton sigraði 5—0 eftir 2—0 í hálfleik. Þeir Dave Thomas, Bob Latchford, Mick Walsh og Andy King, tvö, skoruðu mörk Everton. Áhorfendur voru flmm þúsund. Leikmenn írska liðsins Finn Harps hljóta að óttast leikinn við Everton i Liverpool. Fyrir tveimur árum tapaði liðið 12—0 í Derby í UEEA-keppninni. Samtals 16—1, sem er ein versta útreið sem um getur i Evrópukeppni. Þá hefur norska liðið Bodö Glimt unnið sér rétt i aðra umferð Evrópukeppni bikarhafa þrátt fvrir tap í Luxemborg i gær gegn Union. Silvain Teitgegn skoraði eina mark leiksins fyrír Union. Þetta var síðari leikur liðanna. Glimt sigraði í fyrri leik liðanna 4—0. Samanlagt þvi 4—1. Akumesingar í Köln — herrablööin •MAhúsio Uugavegi 178 - Sími 86780 Vinsælustu From s Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ■ Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ENSKIR VEUA GEGN DONUM Enski landsliðseinvaldurinn Ron Greenwood valdi í gær 18 manna lands- liðshóp í Evrópuleikinn gegn Dönum i Kaupmannahöfn 18. september. Fimm leikmenn hans eru frá Liverpool. Nær allir þekktustu leikmenn Dana, sem leika með erlendum liðum, munu taka þátt i leiknum nema Henning Jensen hjá Real Madrid. Spánska félagiö neitaði algjörlega að sleppa honum. Iþrottir , erueinniga bls. 15 1 enska landsliðshópnum eru þessir leikmenn. Ray Clemence, Phil Neal, Emlyn Hughes, Terry McDermott og Ray Kennedy, allir Liverpool, Mick Mills, Paul Mariner og Brian Talbot, Ipswich, Dave Watson og Peter Barnes, Man. City. Brian Greenhoff og Steve Coppell, Man. Utd. Tony Currie og Trevor Cherry, Leeds, Kevin Keegan, Hamborg, Peter Shilton, Nottm. Forest, Trevor Brooking, West Ham, og Ray Wilkins, Chelsea. Landsliðseinvaldurinn gat ekki valið Trevor Francis, Birming- ham,sem á við meiðsli að stríða. Tveir leikir voru í gær i átta-liða úr- slitum ensk-skozku bikarkeppninnar. Burnley sigraði Celtic 1—0 á heima- velli sínum en hins vegar gerði St. sér litið fyrir og vann Bristol 1 í Bristol. Mirren City 2- Nokkrir leikir voru háðir í ensku deildakeppninni og urðu úrslit þessi: 3. deild Blackpool-Chesterfield 0—0 Bury-Plymouth 1—2 Colchester-Chester 2—1 Gillingham-Sheff. Wed. 0—0 Hull City-Walsall 4—1 Peterbro-Carlisle 0—0 Swansea-Rotherham 4—4 Swindon-Brentford 2—0 4. deild Aldershot-Bradford 4—0 Barnsley-Torquay 1—2 Bournemouth-Huddersf. 2—0 Doncaster-Port Vale 1-3 Grimsby-Wimbledon 2-2 Halifax-York 0—1 Newport-Crewe 1-2 Northampton-Darlington 4-1 Portsmouth-Scunthorpe 0-0 Barnsley, liðið, sem Alan Clarke stjórnar, tapaði í fyrsta skipti á leiktíma- bilinu. Liverpool er nú eina liöið í öllum deildunum fjórum, sem er með 100% árangur á Englandi. Barnsley er þóefst í 4. deild með 10 stig. Sama stigafjölda hefur Wimbledon — annað árið, sem liðið leikur í deildakeppninni. Reading, eftir fimm leiki, Aldershot, Grimsby og York hafa niu stig. 1 3. deild er Swansea með 10 stig og Hull hefur sama stiga- fjölda. 37. TÖLUBLAÐ 40. ÁRGANGUR 13. OKT. 1978 VERÐ KR. 530.- Meiriháttar rannsókn er nú hafin i Milanó á Itlíu vegna siyssins alvarlega á kappakstursbrautinni i Monza i grand prix keppninni á sunnudag. Sviinn Ronnie Peterson lézt og hinn fertugi italski kapp akstursmaður Vittorio Brambilla slasaðist alvarlega. t morgun leið honum aðeins betur en er engan veginn úr lifshættu — og ef hann lifir, sennilega öryrki það sem eftir er vegna heilasketnmda. Myndin að ofan var tekin rétt áður en keppnin hófst. Yfirmaður Lotus, Colin Chapman, ræðir við sina menn, Marío Andretti næstur honum og Ronnie Petersen lengst til hægrí. Andetti varð heimsmeistari i Monza — elzti maður, sem unnið hefur titilinn, 38 ára, en hann fagnaði ekki meistaratitlinum. Bezti vinur hans og samherji hjá Lotus var látinn. Evrópumótin í knattspyrnu á fulla ferð: LANDSUÐ USA FEKK SKELL í DORTMUND! Bandaríska landsliðið í knattspyrnu fékk skell í fjórða leik sínum i Evrópu- ferðinni í gærkvöld. Liðið lék þá við vestur-þýzka 1. deildarliðið Borussia Dortmund og tapaði 4-0. Leikmenn þýzka liðsins náðu strax undirtökunum á heimavelli sínum. Wagner og Hiiber skoruðu í fyrri hálf- leik — Runge og Voege í þeim síðari. Áhorfendur voru sjö þúsund og urðu þeir fyrir mikium vonbrigðum með slaka frammistöðu bandaríska liðsins. Greini- legt að leikmenn þess hafa ekki nægilega þjálfun í jafn erfiða keppnisferð og verið hefur hjá þeim. Þá fékk New York Cosmos skell gegn Bayern í Miinchen i gærkvöld. Bayern sigraði með 7-1 að viðstöddum 75 þús- und áhorfendum og flestir þeirra komu til að sjá Franz Beckenbauer leika með Cosmos. Hann var áður fyrirliði Bayern — og gerði i gær sitt bezta til þess að setja fjör í framlínumenn sina. Hvað eftir annað gaf hann glæsisendingar á þá en þeir voru ekki með á nótunum. Keis- arinn fórnaði höndum hvað eftir annað í örvæntingu. Hins vegar voru gömlu félagarnir hans hjá Bayern á skotskónum og Gerd Múller hættulegastur að venju. 1 fyrri hálfleik skoraði hann þrívegis, 3-0 í hálf- leik. í s.h. skoruðu þeir Karl-Heinz Rummenigge og Norbert Janzon tvö mörk hvor. Bezti maður liðsins var þó Paul Breitner. sem stjórnaði leik Bayern. Var framvörður. Eina mark Cosmos skoraði ítalinn Giorgio Chinaglila á 70 mín. — en bezti maður Cosmos var enski útherjinn Dennis Tueart. Kveðju- danslekur í Þórscafé kl. 9—2 í kvöld fyrir austur-þýzku meistarana frá Magdeburg. Lúdó og Stefán leika. Einnig er diskótek. VALUR 1958 Valur a Laugardalsvelli Um sextíu leikir I Evrópumótunum þremur i knattspyrnu verða viðs vegar í Evrópu í dag og kvöld. Íslenzku liðin, íslandsmeistarar Akra- ness frá 1 íyrra, og bikarmeistarar Vals, eiga erfið verkefni fyrir höndum. Mæta þýzkum mótherjum. i Evrópukeppni bikarhafa leikur Valur við Magdeburg frá Austur-Þýzkalandi á Laugardalsvellinum, sem er i hópi beztu knatt- spyrnuliða Evrópu. Allt leikmenn í liðinu, sem leikið hafa í austur-þýzka landsliðinu. Mögu- leikar Vals eru þvi litlir — en Valsmenn ættu þó að geta staðið i Magdeburg á Laugardals- vellinum. Leikurinn hefst kl. 18.15 og fyrír hann munu Halli og Laddi og hljómsveitin Brimkló skemmta áhorfendum i klukkustund. Akurnesingar leika við vestur-þýzku meistarana Köln í Evrópubikarnum í kvöld. Köln hefur frábæru liði á að skipa og ætti að komast langt í þessari keppni. Þeir leikmenn ÍA, sem meiddust í leiknum gegn Val sl. sunnudag, Árni Sveinsson og Jóhannes Guðjónsson, hafa að mestu náð sér og munu leika í kvöld. En leikurinn verður mjög erfiður fyrir Skagamenn — Köln hefur nokkra heims- fræga leikmenn í liði sínu. Miðherji ÍA, Pétur Pétursson, verður mjög í sviðsljósinu og menn frá nokkrum liðum í V-Þýzkalandi og Belgiu munu gagngert horfa á leikinn til að fylgjast með honum. Liverpool, Evrópumeistararnir tvö síðustu árin — sigurvegarar í Evrópubikarnum — fá erfiða mótherja í kvöld. Leika þá við Nottm. Forest — Englandsmeistarana — i Notting- ham. Bob Paisley, stjóri Liverpool, sagði i gær að hann gerði sig ánægðan með jafntefli. ítalska meistaraliðið Juventus, sem féll út í vor í undanúrslitum gegn Brugge, Belgiu, gerir sér vonir að ná góðri forustu í Torino I kvöld gegn Glasgow Rangers. Sterkasti varnar- maður Juventus, Claudio Gentile, getur ekki leikið þar sem hann er í leikbanni — og sama gildir um Derek Johnstone hjá Rangers. íþróttir HALLUR SIMONARSON

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.