Dagblaðið - 13.09.1978, Side 16

Dagblaðið - 13.09.1978, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27C22 ÞVERHOLTI I 1 Til sölu i Notað gólfteppi ca 35 fm, gulBrúnt, einlitt, einnig renni- hurð (Pella) úr eik 80x200 cm. Simi 82125 eftirkl. 8. Til sölu Talyor isvél, 1 hólfa. Uppl. í sima 98— 1279 og 2567. Tvö Hansaskrifborð til sölu. Uppl. I sima 35948. Opið næturhitunarkerfi til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í sím- um 53307 og 53710 eftir kl. 5 næstu kvöld. Til sölu falleg baðherbergisinnrétting með vaski og blöndunt rtækjum (115 x 53) á kr. 35 bús„ ennfremur nokkrar innihurðir úr eik á kr. 15 þús. stk. Uppl. í síma 42911. Til sölu uppstoppaðir fuglar. Uppl. I sima 4256 L ísskápur á 35 þús., tauþurrkari á 75 þús., eldhús- borð á 8 þús og stólar á 2 þús. kr. stk. Til sýnis og sölu á Klapparstíg 42. Sláturhús Hafnarfjarðar. Kjötsagir. viftur, ískista, 700 I, þvotta- vél, alls konar áhöld, skrifborð með 15 skúffum, 100 ára gamalt. Stólar og bekk- ir og margt fl. Allt á að seljast. Guðmundur Magnússon, Hafnarfirði. sími 50199. Frystiklefi til sölu, 5,3 rúmmetrar, sérbyggður, I fasa mótor. 1 hestafl, vélin notuð ca 15 mán., teg. Prestcold. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—518. Original Hanou háfjallasól og AEG hárþurrkari til sölu. Uppl. i sima 15930 milli kl. 13 og 18. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein til hleðslu i görðum á gangstigum og fl. Uppl. í sima 83229 og 51972. Honda SS 50árg.’75, til sölu, á sama stað er til sölu Toshiba stereógræjur og Chopper hjól. Uppl. i síma 75920 eftir kl. 6 á kvöldin. Saumavél. Til sölu er saumavél I borði. Uppl. i síma 31359 eftir kl. 17. Rafha hitatúba, 10,5 kilóvött, með spiral, ásamt dælu, þenslukeri og fl. til sölu. Nánari uppl. eftir kl. 19 í sima 95—4315. Barnavagn, barnastóll og vandaður bílstóll til sölu, einnig sænskt, stórt sófaborð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—483. Tii sölu rafmagnshitakútur, Westinghouse, og 15 stykki rafmagnsofnar. Uppl. í sima 43444. __________£________ Tcrylene herrahuxur frá 5.000 kr„ dömubuxur á 5.500 kr„ einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð34,sími >4616. Til sölu endaraðhúsalóð. Allar teikningar fylgja og öll gjöld greidd. Skipti á bíl. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—420 Nóturtil sölu. Úrval nýrra og notaðra nótnabóka, is- lenzkra og erlendra, fyrir ýmis hljóðfæri til sölu I Bókabúðinni Skólavörðustig 20, sími 29720, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Óskast keypt i Hefilbekkur óskast til kaups. Á sama stað óskast bil- skúr á leigu. Engar bílaviðgerðir. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H—95569 Barnabílstóll óskast til kaups, helzt ekki mjög dýr. Á sama stað eru leigðir út brúðarkjólar og seldir frúar- kjólar í stórum númerum. Uppl. i sima 53758 og 17894. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, ásamt hrein- lætistækjum, VC og handlaug. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—65614. Okkur vantar klæðaskáp, isskáp og tvibreiðan svefnsófa. Vinsam- legast hringið I síma 38854 eftir kl. 6 á kvöldin. Notuð eldavél óskast til kaups. Einnig notuð útidyra- hurð, sem nota mætti til bráðabirgða. Uppl. I sima 31254. Þvottavél, skólaritvél. Nýleg, sjálfvirk þvottavél og skólaritvél óskast. Uppl. I sima 74268. Óskum cftir að kaupa Ijósritunarvél. Uppl. í sima 29460 frá kl. 9—1 f.h. Trésmíðavél. Óska eftir að kaupa sambyggða tré- imiðavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—488. Hulsubor. Hulsubor óskast keyptur. Sími 76030. Hitatúpa óskast, ekki minna en 10 kw. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—5407. Verkfæri: Höggskrúfjárn. topplyklar. sett og lausir, aðrir lyklar, skröll, sköft, fram- lengingar. kertatoppar, þjalir, rörskerar. kónatæki. Snittasett, skrúfjárn, hamrar, þykktarmál, tengur, skrúfstykki, lílil og stór. Smerglar, handsn.. járnsagir, boga- sagir, felgulyklar, járnklippur, tengur. borsveifar. Framl. fyrir borvélar, drátt- arbeizli og kúlur. öfuguggar, meitlar, endurskinsplötur. Hjöruliðir i jeppa, ódýrir smekklásar og m.fl. Haraldur. Snorrabraut 22. Opið kl. 11 —12 og I — 6. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða. falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega úrvals fagmenn sé þess óskað. Finnsk áklæði á sófasett og svefnsófa, vcrð kr. 1.680 m. Póstsendum. Opið frá kl. 1—6, Máva- hlið 39. Innrömmun Margrétar, Vesturgötu MA.sími 14764. Nýkomið niikið úrval rammalista. ntál- verkalistar i úrvali mjög hagstætt vcrð. Góð og fljót afi'i iðsla. opið kl. 2—6 mánudaga—löstudaga. miðbjalla. Inn- römmun Margrélar. Vesturgölu 54A. sinti 14764. Veiztþú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalausl beint frá framleiðanda alla daga vikunnar. einnig laugardaga, i verk- sntiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytl litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir. ntálningaverksmiðja, Höfðatúni 4. sinti 23480. Allt á gömlu verði. Slercósamstæður, iransistorútvörp. bilaútvörp. bilasegulbönd. hátalarar og loftnel. Memoret. Antpcx og T.D.K. Kassettur. hljómplötur, ntúsikkasseitur og átta rása spólur. íslenzkar og er lcndar. Póstsendunt. F. Björnsson, Radíóverslun. Bergþtirugötu 2. simi 23889. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengjajárnum á mjög góðu verði. Úrval af flaueli, yfir 20 litir. allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu I kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum I póstkröfu. IJppsetningarbúð in, Hverfisgötu 74. sinti 25270. Heildverzlun óskar eftir vörum I umboðssölu. Kaup á góðunt vörum koma til greina. Uppl. i síma 85950 og 84639. Lopi—Lopi. ija þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4,sími 30581. I Húsgögn i Svefnsófi og 2 stólar til sölu.Verð 75 þús. Uppl. í sima 11628. Vandað og fallegt palesander borðstofuborð með 6 stólum til sölu. Uppl. í sima 71294 eftir kl. 4. Til sölu vegna flutnings 5—6 manna þýzkur sófi, 260 cm á lengd, lítur vel út, selst á 35 þús. kr. Einnig borðstofuborð á kr. 15.000. Uppl. að Grundarstig 4, 3ja hæð, simi 25551. Vel með farið sófasett, (svefnsófasett), ásamt sófaborði til sölu. Uppl. i sima 44877. Notað vel með farið borðstofusett úr tekki til sölu 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 24545. Til sölu er fallegt kringlótt og tágaborð og útskor- inn ruggustóll. Uppl. í sima 43235. Gamalt antik hjónarúm með snyrtiborði til sölu, þarfnast við- gerðar og selst því ódýrt. Uppl. í síma 92- 3261. Antik. Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn- herbergishúsgögn, stakir stólar, borð, bókahillur og skápar. Gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, simi 20290. Húsgagnaverzlun Þorstein Sigurðssonar’Grettisgötu 13. simi 14099. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skatthol. Vegg hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar- stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. . Til sölu vel með farinn svefnsófi. Lágt verð. Uppl. i sima 81899. I Fatnaður i Brúðarkjóll. Til sölu er mjög fallegur, hvitur brúðar- kjóll, stærð 36—38. Uppl. I sima 31359 eftirkl. 17. Brúðarkjóll til sölu, sérlega fallegur. Uppl. í síma 38728 eftir kl. 5. Vcrksmiöjusala. Herra-. dömu- og bamafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður í vikulokin: Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk smiðjusal okkar I stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasín Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. sími 85020. I Fyrir ungbörn i Til sölu Silver Cross barnakerra, burðarrúm, barnabílstóll, (Eurodrive). Einnig eru til sölu á sama stað 2 vetrarkápur nr. 14. Uppl. I sima 35100. Hvitt barnarimlarúm til sölu á kr. 12.500.-, kerruvagn á 30 þús. og Passap Duamatic prjónavél, 3ja ára, ónotuð á kr. 90.000. Uppl. i síma 85023 eftirkl. 5.30. Til sölu er Royal kerruvagn, mjög vel með farinn, einnig barnaleikgrind og barnastóll, hvort tveggja vel með farið. Uppl. i sima 86893. Til sölu er burðarrúm, ungbarnastóll úr taui, barnabað og gam- all Silver Cross kerruvagn. Uppl. I sima 43235. Vil kaupa kerru með skermi og svuntu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—462. Svalavagn óskast til kaups. Simi 75831. Óskum eftir að kaupa vel með farinn ísskáp, gjarnan lítinn, tvískiptan.einnig Iitla frystikistu. Uppl. i síma 85903 eftirkl. 5. Óska eftir ísskáp, 100x110 cm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—570. Þvottavél (Candy) til sölu. uppl. í síma 82836. Óska eftir aökaupa notaðan ísskáp, lítinn og ódýran. Sími 85208 eftir kl. 7. Óska eftir gamalli Rafha eldavél, þarf að vera i góðu lagi. Uppl. i sima 40999. TÍÍ sölu Royal Sphinx klösett og vaskur I gulum lit, ónotað, á kr. 90 þús. Uppl. I síma 43490. Til sölu Hahn strauvél, lítið notuð, einnig miðstöðvarketill frá vélsm. Sig. Einarss., 3ja fm, árg. ’72, með brennara og þrýstikút. Uppl. I sima 53567. 1 Sjónvörp b Óska eftir að kaupa svart/hvítt. 1—2ja ára gamalt, sjónvarp á ca 25—30 þús. Uppl. I sima 51087 eftir kl.7. Finlux litstjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki í viðarkössum, 22”, á kr. 410 þús„ 22ja” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús., 26” með fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit- sjónvarpstækin þar sem þjónustan er bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simi 71640og7!745. Sportmarkaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:' Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. I Dýrahald B Hreinræktaðir Collie hvolpar til sölu. Uppl. i sima 93—7004. eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2 hestar, 5 og 7 vetra og Ferguson dráttarvél með ámoksturstæki. Uppl. I síma 53430. I Safnarinn i Verðlistar 1979 Frímerkjaverðlistar. Facit Norðurlönd 3.790, Lilla Facit Norðurlönd í lit 1975, AFA Norðurlönd 2525, AFA Vestur- Evrópa 9.770, Michel Þýzkaland i lit 2.520, Michel Þýzkaland special 8.720 Michel Austur-Evrópa 9.150. Mynt verðlistar. Kraus alheimsverðlisti 9.500 Yoman USA 1.300. — Frimerkjamið stöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170 Frimerkjamiðstöðin Laugavegi 15, sími 23011. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 2 la, simi 21170. Til sölu litið notaður trompet. Uppl. i síma 42866 milli kl. 4 og 10. Til sölu stök Sonor Conga tromma. Uppl. i síma 28509 milli kl. 3 og 6. Bassaleikarar. Til sölu HH Combo bassakerfi og Fend- er jassbass. Uppl. I síma 93—2128 eftir kl. 9á kvöldin. Píanóstillingar og viðgerðir í heimahúsum. Sinii 19354. Otto Ryel. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum i póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, Effektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gitara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. 1 Hljómtæki i Hvervill kaupa ný hljómtæki á gamla verðinu, Ken- wood magnari, 2x75 sínusvött, Ken- wood hátalarar, 130 sínusvött og Sony kassettutæki. Ef einhver á Hondu SS 50 árg. ’78 og vill skipta kemur það vel til greina. Uppl. í sima 92—2664. Óska eftir að kaupa litið notuð hljómflutningstæki. Simi 38959. Til sölu tveir JVC 5331 80 vatta hátalarar, Sansui QS 500 4ra rása bakmagnari, úr- lesari, 2x33 sínusvött og 2 Dynaco A 10 hátalarar. Uppl. i síma 22447 eftir kl. 18. Ljósmyndun Pentax spotmatic F með 28 mm linsu til sölu. Uppl. i síma 53885 eftir kl. 7 á kvöldin. 16 mm súper 8 og stándard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn. Tarzan o. -fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar I heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í sima 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar ogslidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur. Gög og Gokke. Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna. m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i 51011001 útgáfum. Ennfremur úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Filmur póstsendar út á land. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.