Dagblaðið - 16.09.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978.
17
DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSIWGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
i
Til sölu
8
Til sölu 3 rækjutroll
og toghlerar. Hagstætt verð. Uppl. i
síma 62278.
Til sölu einstaklingsrúm
og sófaborð. Uppl. í síma 19561 milli kl.
3og4.
Múrarar.
Til sölu loftpressa, Biab, 3ja fasa 10
hestöfl, 800 lítrar, 14 kg þrýstingur
ásamt múrsprautu, 1 slöngu og fl. Uppl.
ístma 53907.
Ritvél til sölu.
Sími 16352 milli kl. 5 og 7.
Sem nýr Chrysler
utanborðsmótor, 6 ha., einnig ónotaður
UPO oliuofn i sumarbústað, gott verð ef
samiðerstrax. Uppl. i sima 71917.
350 sambyggð trésmíðavél
og bútsög til sölu. Uppl. í síma 92—3950
á daginn og í síma 92—3122 eftir kl. 17.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað okkar þekktu
hraunhellur og hraunbrotastein til
hleðslu i görðum á gangstígum og fl.
Uppl. í sima 83229 og 51972.
Terylene herrabuxur
frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr..
einnig drengjabuxur. Saumastofan
Barmahlíð 34, simi14616.
fl
Óskast keypt
8
Þvottapottar.
Rafmagnssuðupottar úr ryðfríu stáli
óskast. Hringið i síma 10907, sunnudag.
Djúpfrystir.
Nýlegur djúpfrystir, 2ja metra, óskast til
kaups. Uppl. i síma 40302.
Óska eftir að kaupa ísskáp
(ekki hærri en 152 cm), einnig borðstofu-
húsgögn og bókahillur. Uppl. hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—945
Geirskurðarhnífur
óskast keyptur. Uppl. i síma 40686.
Sildarflökunarvél
óskast til kaups eða leigu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—695.
fl
Verzlun
8
Lopi—Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað
beint af plötu, magnafsláttur, póstsend-
um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað
fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð-
arvogi 4, simi 30581.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Útsala — Utsala. Handklæði 20% afsl.,
sokk'ar 20% afsl., dúkar, gardínuefni,
divanteppi, náttföt, nærföt, blússur,
mussur, prjónavesti, ungbarnatreyjur
með hettu, vöggusett. Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12,simi 15859.
Veizt þú, að
Stjörnu-málning er útvalsmálning og er
seld. á verksmiðjuverði milliliðalaust
beint frá framleiðanda alla daga
vikunnar, einnig laugardaga, i verk-
smiðjunni. að Höfðatúni 4. Fjölbreytt
litaval, einnig sérlagaðir litir. án auka-
kostnaðar. Reynið viðskiplin. Stjörnu-
litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4.
sinii 23480.
fl
Húsgögn
8
Bólstrun Karls Adolfssonar,
Hverfisgötu 18, kjallara.
Til sölu á verkstæðinu sessalon, klæddur
með grænu plussi, einnig ódýrir síma-
stólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum.sími 19740.
Hjónarútn til sölu,
mjög ódýrt, með náttborðum, einnig
barnavagga á hjólum og burðarrúm.
Uppl. í síma 84681.
Tvíbreitt rúm
tilsölu. Uppl. í síma 76924.
Til sölu
dúósófi í Nökkvavogi 27, sími 37983.
Antik.
Borðstofusett, sófasett, skrifborð, svefn-
herbergishúsgögn, stakir stólar, borð,
bókahillur og skápar. Gjafavörur.
Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-
munir Laufásvegi 6, simi 20290.
Húsgagnaverzlun
Þorstein Sigurðssonar Grettisgötu 13,
sími 14099. 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður og skatthol. Vegg-
hillur, veggsett, borðstofusett, hvíldar-
stólar og stereóskápar, körfuhúsgögn og
margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum einnig í póstkröfu um land allt.
Verksmiðjusala.
Herra-. dömu- og barnafatnaður i miklu
úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið
alla daga, mánudaga til föstudaga, kl.
9—6. Stórmarkaður i vikulokin: Á
föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar-
dögum kl.' 9—6 breytum við verk-
smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem
seldar eru ýmsar vörur frá mörgum
framleiðendum, allt á stórkostlegu stór-
markaðsverði. Módel Magasin
Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sinti
85020.
fl
Fyrir ungbörn
8
Til sölu er vandaður
franskur tviburavagn í góðu ástandi.
verð 45 þús. Á sama stað er til sölu
vandað stórt skrifborð úr ameriskri
hnotu með leðurborðplötu. Uppl. í sima
25711.
Barnarimlarúm
með dýnu til sölu á 15 þús., barnastóll
með borði á 14 þús., burðarrúm á 4.500,
burðarbretti á 2 þús. og bólstraður
barnastóll á 3.500. Uppl. í síma 50125
og 11845.
fl
Sjónvörp
8
Svarthvítt sjónvarp,
Cupa 23”, 5 ára gamalt, til sölu. Uppl. i
sima 74908.
Til sölu
vel með farið 24” Grundig svart/hvítt
sjónvarpstæki í ljósum viðarkassa. Uppl.
í síma 86832 eftir kl. 19.30.
Sportmarkaðurinn
umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:
Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm-
flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss.
Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til
nýleg. vel með farin sjónvörp og hljóm-
flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport-
markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7
alla daga nema sunnudaga. Simi 19530.
Finlux litstjónvarpstæki.
Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit-
sjónvarpstæki ,i viðarkössum, 22”, á kr.
410 þús., 22ja” með fjarstýringu á kr.
460 þús„ 26” á kr. 465 þús., 26" með
fjarstýringu á kr. 525 þús. Kaupið lit-
sjónvarpstækin þar sem þjónustan er
bezt. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2,
simi71640og71745.
Óska eftir að kaupa
frystikistu. 2ja til 5 ára gamla. Uppl. i
síma 93-8676.
Barisskápur,
3 ára gamall, til sölu, mjög litið notaður.
Uppl. í síma 54228.
ísskápur-skipti.
Mig vantar isskáp, sem nálgast málin
150x60. Vil láta í skiptum stærri skáp,
sem er 144 x 66. Uppl. í síma 74948.
Hljóðfæri
8
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um-
boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins
af nýjum og notuðum hljómtækjum og
hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil
eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og
hljómtækja. Sendum í póstkröfu um
land allt. Erum umboðsaðilar fyrir
gæðamerkin Guild, Randall, Ricken-
backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam
orgel, Stingerland trommukjuða og
trommusett, Electro-Harmonix.
E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa
gítara og Maine magnara. — Hljómbær
sf.. ávallt i fararbroddi. Uppl. í sínia
24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og
2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Píanóstillingar og viðgerðir
i heimahúsunt. Sínii 19354. Otto Ryel.
Góður, vel með farinn
flygill til sölu. Uppl. í síma 76207.
Píanó óskast til kaups.
Uppl. ísíma7l696.
fl
Hljómtæki
8
Gítarmagnari
til sölu, lítur sæmilega út, er i góðu lagi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 75872 i dag og
næsta dag.
Philips
stercóutvarpstæki með kassettu til sölu.
Uppl. I síma 76924.
Til sölu
Teac segulbai.dstæki. model A2300 SD
með 7” spólustærð. Einnig er til sölu á
sama stað Pioneer plötuspilari, módel
PL550. kristalstýrður. Uppl. í síma 96—
22980 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar.
Kassettutæki óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—876.
Ljósmyndun
Litið notað
svart Nikkormat FT2-boddí til sölu.
Uppl. i síma 25842.
16 mm súper 8 óg standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til
valið fyrir barnaafmæli eða barnasam-
komur: Gög og Gokke. Chaplin. Bleiki
pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna
m.a. Slar wars. Butch and the Kid,
French connection. MASH o.fl. i stutt-
um útgáfum. ennfremur nokkurt úrval
mynda i fullri lengd. 8 mm sýningavélar
til leigu. Filmur sýndar í heimahúsum ef
óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8
mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. i
síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi.
Véla og kvikntyndaleigan.
Kvikmyndir. sýningarvélar. Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu. kaupum vel
með farnar 8 mm filmur. skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i sínia 23479
(Ægirl.
Nýtt. Nýtt.
Val innrömmun. Mikið úrval af
rammalistum. Norskir. finnskir og
enskir. innramma handavinnu sem
aðrar myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34. Hafnarfirði. sími 52070.
G.G. Innrömmun Grensásvegi 50,
simi 35163. Strekkjum á blindramma,
tökum allt til innrömmunar, fallegir
málverkarammar. Erum einnig með
tilbúna myndaramma, sem við setjum i
og göngum frá meðan beðið er.
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar fyrir lax
og silung til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27.
sínti 33948 og Njörvasundi 17. sinti
35995. Afgreitt til kl. 22.
Heimaræktaðir
skrauttiskar til sölu. sömuletðis magna
F nder Super Reverb Sími 1642
Drapuhlið 42, rishæð.
fl
Safnarinrr
8
Verðlistar 1979
Frímerkjaverðlistar. Facit Norðurlöm
3.790, Lilla Facit Norðurlönd í lit 1975
AFA Norðurlönd 2525, AFA Vestui
Evrópa 9.770, Michel Þýzkaland í lit
2.520, Michel Þýzkaland special 8.720
Michel Austur-Evrópa 9.150. Mynt
verðlistar. Kraus alheimsverðlisti 9.500
Yoman USA 1.300. — Frimerkjamið
stöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170
Frímerkjamiðstöðin Laugavegi 15, sím
23011.
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnij
kórónumynt, gamla peningaseðla og er
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla
vörðustíg21a,sími21170.
fl
Til bygginga
S)
Til sölu mótatimbur
700 m af I x6,151 m 2x4, 23 m af
1/2x4, 68 m af 1 x 4 og 54 m stubbar a
1 x 4. Uppl. í sima 52638 eftir kl. 7.