Dagblaðið - 16.09.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16.SEPTEMBER 1978.
19
1
Vörubílar
Volvo vörubíll F86
árg.'74 til sölu, keyrður 100 þús., góð
dekk og Santi Poul sturtur. Skipti
möguleg á eldri vörubil. Uppl. í síma
96-22332.
Til sölu Voivo vörubill
árg. '72, F 86 með búkka í mjög góðu
ásigkomulagi. Skipti koma til greina.
Uppl. í sima 94—4343 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Hanomac Henschel árg. ’71,
10 hjóla vörubíll, til sölu. Mjög hentug-
ur undir steyputunnu. Uppl. á daginn i
Bilasölu Matthíasar i síma 24540 og i
sima 71188 á kvöldin og um helgar.
<
Húsnæði í boði
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með þvi að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði, eða ef þér aetlið að leigja húsnæði.
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82, sími 12850.
Leiguþjónustan,
Njálsgötu 86, simi 29440. Leigutakar
ath. Skráning gildir þar til húsnæði fæst,
auglýsing innifalin í gjaldinu. Þjónusta
allt samningstímabihð. Skráið
viðskiptin með góðum fyrirvara.
Leigusalar ath. Leigjum út fyrir yður
íbúðir, fyrirtæki, báta og fl. Ókeypis
þjónusta. Erum í yðar þjónustu allt
samningstimabilið. Reynið viðskiptin.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86 simi
29440.
Gott 80 fm húsnæði
til leigu. Hentar fyrir léttan iðnað og
geymslur. Getur leigzt í tvennu lagi.
Frystir til staðar. Uppl. í síma 30553.
3ja til 4ra herb.
(90 ferm) portbyggð rishæð í eldri borg-
arhlutanum til leigu. Sérhiti og suður-
svalir. Laus fljótlega. Uppl. í síma
35441.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp..
sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
1—6 e.h.. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokaðum helgar.
3ja herb. fbúð til leigu
I Hafnarfirði, uppl. I sima 51062 eftir kl.
5.
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti
16, I. hæð. Uppl. í síma 10933. Opiðalla
daga nema sunnudaga frá kl. 12 til 18.
Húsnæði óskast
2ja til 3ja herb. ibúð
óskast til leigu frá 15. okt. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í sima 42839 frá kl. 4—8.
Hafharfjörður.
Ung stúlka óskar eftir að taka á leigu
litla íbúð í Hafnarfirði frá og með 15.
nóv. Uppl. i sima 27022.
H—768.
Litið iðnaðarpláss
óskast. Uppl. í síma 75726.
Mjög reglusamt ungt par
úr sveit óskar eftir að taka á leigu 2ja
herb. ibúð eða herbergi með eldunar-
aðstöðu. Getum tekíð að okkur húshjálp
eða barnagæzlu nokkur kvöld i viku.
Uppl. í síma 43139 milli kl. 7 og 8.
Húseigendur—leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
IMeð því má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11
er opin alla virka daga kl. 5—6, sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Óskum eftir 2ja til 3ja
herbergja ibúð strax, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. á Aski í síma 38550,
Valdís.
Góðibúð,
4ra herbergja óskast til leigu, helzt með
bílskúr. Tvennt I heimili. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—690.
Ung, reglusöm stúlka
óskar eftir einstaklingsíbúð í Hafnar-
firði. Uppl. í síma 52477, er heima eftir
kl. 7.
Óska eftir 2ja til 3ja
herb. ibúð til leigu í byrjun des. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i
sima 19652 eftir kl. 5.
Óska eftir 2ja herb. ibúð,
2 í heimili, algjör reglusemi, húshjálp
kemur til greina. Uppl. í síma 82078 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungur húsasmiður
vill taka á leigu 2ja til 3ja herbergja
íbúð, erum 2 I heimili. Standsetning
kemur til greina eða viðhald húseigna.
Öruggargreiðslur. Uppl. í síma 44446.
Ungt reglusamt, barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
11497.
Hjón með 2 börn
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja íbúð, helzt í Breiðholti eða austur-
bæ Kópavogs. Uppl. í síma 72735.
Fimmtugur reglusamur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í
síma 75726.
Erum þrjú
húsnæðislaus utan af landi, vantar 3ja-
4ra herb. íbúð. Ef þið hafið áhuga að
hjálpa okkur þá hringið í síma 33127.
Keflavfk.
Kennara vantar íbúð á leigu sem allra
fyrst. Uppl. gefur skólastjóri Gagn-
fræðasitólkans i Keflavík i síma 92—
1045.
Óskum eftir
að taka á leigu húsnæði sem hentað gæti
sem lager. Má vera óupphitað. Uppl. I
símum 76423 og 86947 á kvöldin.
Vatnslagnir sf„ pípulagningaþjónusta.
Rúmgóður bilskúr óskast,
hiti, rafmagn og vatn skilyrði. Uppl. i
síma 11602.
íbúðamiðlunin.
Höfum opnað að loknu sumarleyfi.
Höfum verið beðin um að útvega 2ja,
3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir. Mikil
fyrirframgreiðsla og góð umgengni.
Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í
síma 34423 frá kl. 13 til 18.
Systkini utan aflandi
óska eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst,
má vera í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi. Reglusemi heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—5721.
Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16,
1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af
I—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús-
næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla dga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í
sima 10933.
Óska eftir
3ja herbergja íbúð á góðum stað í bæn-
um. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022.
H—466.
Iðnaðarhúsnæði.
Óskum að taka á leigu iðnaðarhúsnæði
undir trésmiði. Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—455.
Hafnarfjörður.
Einhleyp kona óskar eftir 2ja herb. íbúð,-
reglusemi og skilvisum greiðslum heitið,
sími 51873.
Íbúð óskast.
Lítil en góð 2ja herb. íbúð óskast á leigu
sem fyrst. gjaman utanbæjar. Fyrir-
framgreiðsla Uppl. í síma 83074 eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöld.
I
Atvinna í boði
i
Ræstingakona óskast
til að ræsta kjötverzlun. Uppl. i sima
12112.
Stýrimaður óskast
á netabát. Uppl. I sima 93—2297.
Afgreiðslustúlka
óskast í söluturn, vaktavinna, einnig
óskast unglingur, drengur eða stúlka,
hluta úr degi til aðstoðarstarfa. Uppl. í
síma66126.
Starfskraftur óskast
til afgreiðslustarfa, sem fyrst. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—983.
Stýrimann og matsvein
vatnar á MB Verðanda, RE 9, á neta-
veiðar. Uppl. í síma 41454.
Stýrímann, matsvein og
háseta, vana reknetum, vantar á mb.
Eldhamar GK 72 sem er að hefja veiðar
á reknétum. Uppl. í sima 92—8286 og
um borð 1 bátnum I Hafnarfjarðarhöfn.
Vanan vélstjóra og háseta
vantar á 45 tonna bát sem er að hefja
róður með línu og gerir út frá Keflavík.
Uppl. ísíma 36283.
Atvinna óskastl
23 ára gamall Breti
óskar eftir vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—966
Get tekið að mér bókhald
fyrir litið fyrirtaeki. Uppl. i síma 54228.
Akranes.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Getur
byrjað strax. Góð íslenzku- og ensku-
kunnátta. Hefur bílpróf og bíl til um-
ráða. Uppl. i síma 93—2606 eftir kl. 18.
Dugleg, 17árastúlka
óskar eftir vinnu, er ýmsu vön. Uppl. í
sima 99—1181, bý í Reykjavík.
Kona óskar eftir
verksmiðjuvinnu og ræstingu. Annað-
hvort fyrir hádegi eða á kvöldin. Uppl. i
síma 13426.
Barnagæzla
uet tekið barn
I gæzlu frá kl. 7.30— 13, æskilegur aldur
3ja til 6 ára, er I vesturbæ. Uppl. I síma
17235.
f-------------->
Tapað-fundið
Svart seðlaveski tapaðist
þriðjudaginn 12. sept. á Skólavörðustíg
eða nálæet miðhrenum. Persónuskilriki
eru í veskinu.Eyþór \ Firíksson. Fund-
arlaun. Uppl. I síma 84958.
Svart seðlaveski
týndist 13. sept. á Laugardalsvellinum.
Finnandi hringi í sima 33140.
Vasatölva í bókarformi
hefur tapazt, tölvan var í hulstri og
plastumbúðum. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 25088 eða 11518. Fundar-
laun.
Einkamál
Ég er 27 ára,
fráskilin og á 7 ára dóttur. Ég leita fé-
lagsskapar hugsandi og þroskaðs manns
(27—38 ára), er þreytt á einangrun og
sambandsleysi nútímalífs. Höfði þetta til
þín þá sendu DB svar merkt „Tilgang-
ur — 841”. öll svör eru trúnaðarmál.
Skemmtanir
Diskótekið Dísa — ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af flutn-
ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m.
árshátíðum. þorrablótum. skólaböllum,
únhátíðum og sveitaböllum. Tónlist við
allra hæfi. Notum Ijósasjó ' < sam-
kvæmisleiki þar sem við a. K> tnum
lögin og höldum uppi fjörinu. Vcljiö það
hezta. Upplýsinga- og pantanasimar
52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón-
ustu DB i síma 27022 á daginn).
H—94528
Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek.
Mjög hentugt í dansleikjum og einka-
samkvæmum þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða dans-
tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu
rokkarana og úrval af gömlu dansa
tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi.
Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina
ef óskað er eftir. Kynnttm tónlistina
sem spiluðer. Athugið: Þjónustaogstuð
framar öllu. Dollý. diskótekið ykkar.
U pplýsinga- og pantanasími 51011.
Ýmislegt
Til leigu snittvélar.
Uppl. ísíma 14598 og 76524.
*