Dagblaðið - 16.09.1978, Síða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1978.
Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudag
inn 17. september, 17. sunnudag eftir Trinitatis.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safn
aðarheimili Árbatjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guð
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I
Séra Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa í Breiðholts
skóla kl. 11 árd. Haustfermingarbörn eru beðin a/
koma. Miðvikudagskvöld: Almenn samkoma að Selja
braut 54 (Kjöt & Fiskur). Séra Lárus Halldórsson.
BÍJSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Jór
Mýrdal. Séra Ólafur Skúlason.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Haust
fermingarbörn eru beðin að mæta eftir messu. Sér.
HalldórS. Gröndal.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Séra Arngrímu:
Jónsson. Börn sem fermast eiga i haust komi til mess
unnar. Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Lesmessa nk
þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Kar
Sigurbjömsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur
björnsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd
Séra Árni Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl
11, séra Árelíus Níelsson. Organleikari Jón Stefáns
son. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga
Ulav Garcia dePresno stúdentaprestur prédikar.
(Ræðan verður túlkuð). Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II árd. Séra Guð
mundur óskar ólafsson. Haustfermingarbörn Nes
kirkju komi til viðtals nk. þriðjudag kl. 6. Prestarnir.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL - KEFLAVÍKUR
PRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11 árd. i Innri
Njarðvikurkirkju. Opið hús fyrir ungt fólk i Kirkju
lundi kl. 18 laugardag. Ólafur Oddur Jónsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11
árd. Séra Emil Björnsson.
Lelfclist
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sonur skóarans ogdóttir bakarans, kl. 20.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sonur skóarans og dóttir bakarans, kl. 20.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sonur skóarans ogdóttir bakarans, kl. 20.
IÐNÓ
Glerhúsið, kl. 20,30. UPPSELT.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og
diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Músik úr hljómflutningstækjum.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar. Grillið: Matur framreiddur fyrir matar
gesti. Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir.
LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek Tony Burton.
SIGTÚN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Galdrakarlar og
diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilcgur klæðnaður.
SKIPHÓLL: Dóminik
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Björgvin
Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti.
HÓTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12-14.30 og 19-
02.Orgelleikur.
HREYFILSHÚSIÐ: Fjórir félagar.
KLÚBBURINN:Cirkus. Tivoli ogdiskótek.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og
diskótckið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek.
HÓTEL BORG: Músik úr hljómflutningstækjum.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar. Grillið: Matur framreiddur fyrir matar-
gesti. Snyrtilegur klæðnaður.
INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansamir.
LEIKHÚSKJALLARINN: Skuggar.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek Tony Burton.
SKIPHÓLL: Dóminik.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Björgvin
Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti.
HÓTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12—14.30 og kl.
19—Ol.Organleikur.
KLÚBBURINN: Cirkus og diskótek.
SIGTÚN: Ásar niðri með gömlu dansana.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla
daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14 til 22, þriðjudaga til föstudaga 16 til 22. Að-
gangur og sýningarskrá eru ókeypis.
Sýning á
„Loftinu"
Sýningin verður opin kl. 9—18 virka daga, kl. 10—18
i laugardögum og kl. 14— 18 á sunnudögum.
Sýningar á „Loftinu” hafa legið niðri i sumar vegna
íigendaskipta en verða nú teknar upp að nýju og er
;ýning Vignis Jóhannssonar upphaf vetrarstarf-
>eminnar.
Bókasafn Dagsbrúnar,
Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 4—7 síðdegis.
Árbæjarsafn
er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—10 alla
virka daga.
Listasafn
Einars Jónssonar
Opiðalla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00.
Ibsens-sýning í
Landsbókasafni
Opnuð hefur verið í anddyri Safnahússins við Hverfis-
götu sýning á verkum Henriks Ibsens í tilefni af 150
ára afmæli skáldsins á þessu ári.
Sýningin er opin virka daga kl. 9—19 nema á laugar-
dögum kl. 9—16.
Listasafn íslands
Til sýnis er nú í Listasafni íslands teppi er Norðmenn
gáfu íslendingum i tilefni af 11 alda afmæli íslands-
byggðar. Teppinu mun I framtíðinni verða ætlaður
samastaður í Þjóðarbókhlöðunni, þegar þar að kemur.
Norska teppið verður til sýnis í Listasafni íslands dag-
legafrákl. 13.30-19.00.
Iþróttir
LAUGARDAGUR
GOLFKLÚBBUR AKURKYRAR: Parakeppni.
GOLFKLÚBBUR HORNAFJARÐAR: Para og
hjónakeppni.
COLFKLÚBBUR LEYNIS: Flaggakeppni: Leikið
eins og SSS dagsins/forgjöf viðkomandi nær.
GOLFKLÚBBUR SELFOSS: Sla/inger. IS holur
meðogán forgjafar kl. 1.
GOLFKLÚBBUR RF.YKJAVÍKUR: Höggleikur -
Baccardi-bikarinn. M/f (24/30). Allir félagar GR 18
ára ogeldri.
NESSKLÚBBURINN: Veitingabikarinn. 18 holur
með forgjöf. Sigurvegurum og maka boðið i kvöldverð
í einu veitingahúsi borgarinnar.
GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA: Arnars
keppnin.
GOI.FKLÚBBUR SIGLUFJARÐAR: Bændaglíma.
SUNNUDAGUR
GOLFKLÚBBUR KEILIS: J.G.kvennakeppni - 18
holur með og án forgjafar.
GOLFKLÚBBUR BORGARNESS: Hótel Borgar
nesbikarinn. 18 holur meö fullri forgjöf.
T orf æruaksturskeppni
Björgunarsveitin Stakkur i Keflavik heldur torfæru-
aksturskeppni við Grindavik sunnudaginn 17. sept. og
hefst hún kl. 14.
Væntanlegir keppendur láti skrá sig i simum 92-2874
(Ragnar) eða 92-2009 (verzl.) fyrir hádegi laugardag-
inn 16. sept.
Ferðafélag Islands
Sunnudagur 17. september
1. kl 10. Hrafnabjörg — Þingvellir. Gengið verður á
Hrafnabjörg sem er 765 m hátt fjall norðaustur frá
Þingvallavatni. Verð kr. 2.500. Fararstjóri: Sigurður
Kristjánsson.
2. kl. 13. Gengið um eyðibýlin á Þingvöllum. Létt
ganga. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2.000.
Farið verður I báðar ferðirnar frá Umferðar-
miðstöðinni að austanverðu. Farmiðar greiddir við
bllinn.
Útivistarferðir
Laugard. 16/9
kl. 13: Jarðfræðiskoðun með Jóni Jónssyni
jarðfræðingi, Heiðmörk, Eldborgir undir Meitlum,
■ Kristnitökuhraun o. m. fl., verð 1500 kr4
kL 20: Tunglskinsganga, tunglmyrkvi, hafið sjónauka
meðferðis, verð 1000 kr.
Sunnud. 17/9
kl. 1030: Esja, Hátindur (909 m) og Hábunga (914
m), fararstj. Anna Sigfúsdóttir, verð 1500 kr.
kL 13: KrækUngatinsla og fjöruganga við Laxárvog,
steikt á staðnum, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir, verð
2000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Fwndir
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
heldur fund mánudaginn 18. sept. kl. 20.30 í safnaðar-
heimili Grensás. Sagt verður frá alþjóðlegri ráðstefnu
krístilegra heilbrigðisstétta.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi íslands
Félagsfundur verður haldinn að Hallveigarstöðum
sunnudaginn 17. september kl. 20.30. Miðillinn David
Loparto flyturerindi um huglækningar.
Skíðadeild ÍR
Almennur félagsfundur verður haldinn i skiðaskála
félagsins á sunnudaginn 17. þ.m. kl. 2 e.h. Rætt verð-
ur um vetrarstarfið.
Aðalfundir
Aðalfundur Heimdallar
Aðalfundur Heimdallar SUS í Reykjavik, verður hald-
Hafnar-
fjörður!
Einstaklingsíbúð til
sölu að Nönnustíg
12 — Góður garður
á góðum, kyrrlátum
stað.
Uppl. í síma 28644
og 51124
inn nk. sunnudag 17. september kl. 14.00 í Valhöll við
Háaleitisbraut. Dagskrá: 1 - Skýrsla stjórnar.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
3. Umræður um skýrslur og reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda.
7. önnur mál.
Félagsmenn eru eindregið hvattir til að fjölmenna.
Kaffiveitingar.
Aðalfundur
Dýraverndunarfélags
Reykjavíkur
verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 16.
sept. kl. 5. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál.
Réttað í Lögbergsrétt—
Kaffisala í Kópaseli
Hin árlega kaffisala Lionsklúbbs Kópavogs fer fram
sunnudaginn 17. september frá kl. 14 til 18 í barna-
heimilinu Kópaseli í Lækjarbotnum. Réttað verður í
Lögbergsrétt þennan sama dag.
Nýlega hafa farið fram breytingar og stækkun á
Kópaseli. Nú sem fyrr verða bornar fram veglegar
veitingar við bætta aðstöðu. Ágóða af kaffisölu er
varið til styrktar börnum til sumardvalar á þessu
heimili og annars staðar i sveit.
Árbók nemendasambands
Samvinnuskólans
Út er komið fjórða bindi Árbókar Nemenda sambands
Samvinnuskólans. 1 bók þessari er nemendatal þeirra
sem útskrifuðust á árunum 1923 til 1973, eða samtals
sex árgangar. Auk æviatriða og mynda af öllum nem-
endum þessara ára er i bókinni grein eftir Guðmund
Sveinsson fyrrverandi skólastjóra um tildrög að flutn-
ingi Samvinnuskólans að Bifröst og fyrsta undirbún-
ing hans. Einnig eru í bókinni kaflar úr fundargerða-
bókum skólafélagsinsá hverjum tima.
Frá Fósturskóla Íslands
Skólinn verður settur í Norræna húsinu mánudaginn
18. sept. I. bekkur komi kl. 10 f.h., 2. og 3. bekkur kl.
1 e.h.
Hestamenn
Vegna mikillar eftirspumar um pláss fyrir hesta á vetri
komanda er nauösynlegt fyrir þá sem voru með hesta
hjá okkur i fyrra og eins fyrir þá sem eiga
viðtökuskírteini og ætla að vera með hesta i vetur að
panta pláss nú þegar og eigi siðar en 15. septcmber.
Nokkrum plássum er óráðstafað núna. Skrifstofan er
opinkl. 14—17. Simi 30178.
Blaöburöarbörn óskaststrax í
Sandgerði
Uppl. hjá umboösmanni í síma 7662.
BIAÐIB
“■Fjöfcreytt og skemmtilegf
tungumálanám
Enska - Þýzka - Franska - Spánska - NoróuriandamáGn
Islenzka fyrir útlendinga
Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin
fara fram á því máli sem nemandinn er að læra svo að hann æfist í talmáli
alltfrá byrjun.
Síðdegistímar — kvöldtímar.
MlMIR,
Brautarholti 4 - Sfmi 10004 (kL 1 -7 e.h.)
Motor-pakkningar
í Dodge og Plymouth
6 cyl 170-198-225
8 cyl 273-318-361-383
400-413-426 STD-440
Soggreinapakkningarí 8 cyl 350-361-383-400-413-426-
440.
J. Sveinsson ft Co.
Hverfisgötu 116, símar 15171 — 22509.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiHimiiiiiiimmiimiiiiiiiiiriiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Framhaidafbls.19
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alla vega hluti. T.d. hjól bilút
vörp. segulbönd. myndavélar. sjónvörp.
hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport
markaðurinn umboðsverzlun Samtúni
12. sími 19530, opið 1—7.
1
Þjónusta
B
Húsgögn—rammalistar.
Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar
i Mjóuhlið 16 framleiðir og selur mynda-
rammalista, gerir við gömul húsgögn
og pólerar þau upp eftir þörfum og
smíðar ný- eftir óskum viðskiptavina.
Geymið auglýsinguna og reynið
viðskiptin. Húsg gnavinnustofa Eggerts
Jónssonar. Mjóuhliö ló.sími 10089.
Garðeigcndur.
Get bætt við mig nokkrum verkefnum
fyrir veturinn. Tek að mér stand
setningu lóða, einnig viðhald og
hirðingu, gangstéttalagningu. vegg-
hleðslu, klippingu og fl. E.K. Ingólfsson
garðyrkjumaður, sími 82717.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu. hæði úti og inni.
lilhtKY ef óskað er. Málun hf.. simai
76°46 og 84924.
Tökum að okkur
hellulagnir og standsetningu bílastæða.
Uppl. í sima 42387 milli kl. 18 og20.
Múrarameistari
tekur að sér minniháttar múrviðgerðir:
gerir við leka á steyptum þakrennum,
annast bikun á þakrennum og sprungu-
viðgerðir. Uppl. í síma 44823 í hádegi og
á kvöldin.
Húsbyggjendur.
Rífum og hreinsum steypumót. Vanir
menn. Uppl. í síma 19347.
Steypum stéttar
og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppi.
fyrir hádegi og á kvöldin í sihia 53364.
Önnumst allar þéttingar
.á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir.
Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og
.27620 milli kl. 9 og 5.
Hreirigerningar
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og vand-
virkst fólk, uppl. í síma 71484 og 84017:
, Hreingerningarstöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Nýjungá íslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim,
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu,
veitum 25% afslátt á tómt húsnæði.
Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa
og húsgagnahreinsun, Reykjavík.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og
27409.
Klæðningar. Bólstrun.
Sími 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissýnishoma. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7. simi
12331.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingemingar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Simi 35797.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Hreingerningarfélag Reykjavikur,
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Simi
32118.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum. stigagöngum
og stofnunum. Einnig utan borgarinnar.
Vanir menn. Uppl. eflir kl. 6 á kvöldin i
sima 26097 (Þorsteinn) og í sima 20498.
I
Ökukennsla
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
simi 66660 og hjá auglþj. DB i sima
27022.
Læríð að aka Cortinu Gh
Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason, simi 83326.
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Reynslutimi án skuldbindinga. Kenni á
Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef
óskaðer. Engir lágmarkstímar. Hringdu
í síma 74974 og 14464 og þú byrjar
strax. Lúðvík Eiðsson.
Ökukennsla, æfingartimar,
endurhæfing. Lipur og góður
kennFlubíll. Datsun 180 B árg. '78.
Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla og
öll prófgögn ef óskað er. ökukennsla
Jóns Jónssonar, simi 33481.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg.'78. Engir
skyldutímar. Þú greiðir bara fyrir þá
tima sem þú ekur. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Þorlákur
Guðgeirsson ökukennari, símar 83344,
35180 og 71314.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam-
band við ökukennslu Reynis Karlssonar
i símum 20016 og 22922. Hann mun út-
vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan
Passat LX. Engir lágmarkstímar.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B. árg. '78.
sérstaklega lipranog þægilegan bíl.
Útvega öll prófgögn, ökuskóli. nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, simi 75224 og 13775.
Ökukennsla—Bifhjólapróf.
Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað, engir lágmarkstimar.
Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax.
Eirikur Beck.