Dagblaðið - 21.09.1978, Side 16

Dagblaðið - 21.09.1978, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. I « DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i Hraðfrystiskápur til sölu. Uppl. í síma 11067 eftir kl. 4. Til sölu handlaug á fæti og önnur í borð, einnig litil elda- vél, Greta. Uppl. i síma 51208. Til sölu skrifborð og frystikista, 380 litra. Uppl. i sima 86041 eftirkl. 17. Til sölu vegna brottflutnings Fiat 128 árg. ’74, Citroén G.S. Club árg. 72 og Ignis uppþvottavél. Uppl. milli kl. 6 og 8 e.h. að Rauðalæk 9,1. hæð. Rafmagnshitatúpa. Til sölu 12 kílówatta hitatúpa, 180 lítra, með innbyggðu hitaelimenti, tilbúin til tengingar. Á sama stað er til sölu olíuketill með öllu. Uppl. í sima 95— 4400. Til sölu vegna breytinga Simens rafmagnsþilofnar, st. 164x 14,5, 2 stk. 1200 wött, 122x40, 1 stk, 1500 wött 86x40, 2 stk, 1000 wött. Uppl.. eftir kl. 17 í síma 40866. Morse geirskurðarhnifur, nýr, loftdrifinn, til sölu. Uppl. i síma 84336 eftir kl. 7. Rafmagnsritvél. Sem ný og ónotuð Triumph Gabríella 5000 er til sölu, verð kr. 185.000. Uppl. í síma 33454 eftir kl. 18. Bækur, bækur, blöð. Kaupum og seljum bækur og blöð,1 höfum gott úrval og margar sjaldgæfar bækur. Fyrstu útgáfur Göngur og réttir. Ódáðahraun og margt fleira athyglis- vert. Litið inn I leiðinni. Fornbóksalan, Ingólfsstræti 3,sími 15830. Reiðhjól og eldavélarhella. Til sölu Royal Sport reiðhjól, verð 25 þús., einnig eldavélarhella með tveimur plötum og bakaraofni. Verð 12 þús. Uppl.isíma 76984. Ódýrt notað tekkhjónarúm til sölu, einnig stór Atlas frystiskápur. Uppl. ísíma21408. Terylene herrabuxur frá 5.000 kr., dömubuxur á 5.500 kr., einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið34,sími 14616. Mokkajakki nr. 40 til sölu. Hver vill kaupa vikugamlan kven- mokkajakka úr Rammagerðinni (nr. 40, millilitur) af manneskju sem hefur ekki efni á að eiga hann. Verð kr. 60 þús. Uppl. í dag og á morgun í síma 14692. Toyota K450 prjónavél til sölu, borð og munstur fylgja, verð 100 þús. Uppl. í síma 36907 efti rkl. 7. Hraunhellur. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur og hraunbrotastein tii hleðslu i görðum, á gangstígum og fl. Uppl. ísímum 83229 og 51972 Loftpressa, 3ja fasa, með þrýstikút, hentug fyrir sprautuverkstæði til sölu. Er sem ný. Hagstætt verð. Uppl. I síma 50925. Oskastkeypt D Óska eftir frystikistu, 4—500 lítra. Uppl. í sima 82170. Vantar sófasett á verðbilinu 50—70 þús. Hringið í sima 26249 milli kl. 3 og 6 í dag. Óska eftir notuðum froskbúningi með öllu tilheyrandi á sanngjörnu verði. Uppl. hjá Óskari í síma 92—2481 milli kl. 5.30 og 7.30. V erksmiðjuútsalan. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopi. Nýkomið handprjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullar- bolir og fl. Opið kl. 13—18, Les-prjón h/f, Skeifunqi 6. Óska eftir að kaupa vel með farinn ísskáp og svefnsófasett. Uppl. I síma 76792. Óska eftir að kaupa góða, notaða skólaritvél. Uppl. I síma 82342 eftirkl.6. 1 Verzlun D Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, simi 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir í barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi> Hannyrða- verzlunin Strammi. Veiztþú, að Stjörnu-málning er útvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga, I verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir, málningaverksmiðja, Höfðatúni 4, sími 23480. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi4,simi30581. Svefnsófi, tvíbreiður, nýbólstraður til sölu, sima- stóll með borði og skúffu, nýbólstrað, lítið blómaborð með hillum, gömul fót- stigin Singer saumavél í borði, mjög góð. Uppl. I síma 38449. 2 antik sófastólar tilsölu. Uppl. ísíma 41613eftirkl. 5. Til sölu nýiegur svefnsófi. Verð 30 þús. Uppl. í síma 82865 eftir kl. 5. Tii sölu nýtt hjónarúm með náttborðum og dýnum. Uppl. í síma 29382 eftirkl. 5. Tilboð óskast I vönduð, útskorin svefnherbergishús- gögn. Uppl. í síma 16208. Raðsófasett til sölu. Uppl. ísíma 72117. Óska eftir vel með förnum tveggja manna svefn- sófa. Uppl. í síma 16909 eftir kl. 6 á kvöldin. Svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 20767. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Til sölu á verkstæðinu sessalon, klæddur með grænu plussi, einnig ödýrir síma- stólar. Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, simi 19740. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, borðstofuborð, svefnbekkur. rólur og vegasalt. Uppl. I sima 43611 milli kl. 2 og6. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvildarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um I nd allt. I Fatnaður D Karlmannsleðurjakki til sölu. Lítið notaður leðurjakki nr. 46 til sölu. Uppl. í síma 84703. Verksmiðjusala. Herra-, dömu- og barnafatnaður í miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður í vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl.' 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar í stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasín Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi. sími 85020. Fyrir ungbörn D Nýiegur barnavagn óskast. Uppl. í sima 26851. Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, rauður að lit, vinylklæddur. Verð 40 þús., einnig er til sölu blátt burðarrúm, verð 5 þús. Uppl. i síma 25842 eftirkl.7. 1 SjónvÖrp D Finlux litsjónvarpstæki. Eigum eftir á gömlu verði Finlux lit- sjónvarpstæki I viðarkössum, 22” á kr. 410 þús. 22” með fjarstýringu á kr. 460 þús., 26” á kr. 465 þús. 26” með fjarstýr- ingu á kr. 525 þús. Kaupið litsjónvarps- tækin þar sem þjónustan er bezt. Sjón- varpsvirkinn, Arnarbakka 2, simi 71640 og71745. Sportmarkaðurínn umboðsverzlun Samtúni 12, auglýsir:’ Þarftu að selja sjónvarp eða hljóm- flutningstæki? Hjá okkur er nóg pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljóm- flutningstæki. Reynið viðskiptin. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Opiðfrá 1—7 alla daga nema sunnudaga. Sími 19530. I Heimilisfæki i Óskum eftir notaðri þvottavél. Tilboð sendist DB merkt „544”. Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn isskáp, má vera gamall. Uppl. i sima 76534 eftir kl. 3 næstu daga. Til sölu sjálfvirk AEG þvottavél, lítið notuð, og General Electric ísskápur. Uppl. i sima 21726 eftir kl. 5. Til sölu nýleg saumavél, tegund Toyota M. 5000. Vélin er lítið notuð og er enn i ábyrgð. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022. H—6400. Hljóðfæri D Til sölu Farfisa Transikord harmóníka ásamt magnara. Uppl. i síma 15753 eftir kl. 7. High-hat diskar og aðrir hlutar úr trommusetti óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—545. Óska eftir hljómsveitarrafmagnsorgeli með innbyggðum magnara, má kosta frá 150—200 þús. Uppl. i síma 33027. Nýlegt Yamaha trommusett til sölu, Zhildjan symbalar, mjög góðir, fylgja. Uppl. I síma 13892 eftir kl. 5. Vantar söngvara, sem getur spilað á gítar, í hljómsveit á Austurlandi. Uppl. i síma 97-2291 í mat- málstímum. Sem ný harmoníka til sölu, 60 bassa, af gerðinni Parrot. Uppl. eftir kl. 19 i sima 76316. Vil kaupa þverflautu fyrir byrjanda. Sími 52633. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum I póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Óska eftir píanói. Uppl. i síma 92—3135. Söngskóiinn i Rvk. óskar eftir að taka á leigu og/eða kaupa píanó. Uppl. í síma 21942, 83670 og 41197. ðfó stíjSja á réttU hnappana’ - enda auívelfc meí olivelli skólaritvéllnni. Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu 121 Reykjavík Sími 28511 Hljómtæki Til sölu svo til ónotað Sony TC 280 segulbandstæki fyrir spólu, selst ódýrt. Uppl. í sima 73365. '------------------Á Innrömmun, i Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikið úrval af' ramipalistum. Norskir, finnskir og enskir. innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, sími 52070.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.