Dagblaðið - 21.09.1978, Page 19

Dagblaðið - 21.09.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. 19 í Mummi! Mummi! Eg var að kaupa píanókonsert Rachmaninofs númer 2 í c moll með Svatoslav Richter og fílharmoniuhljómsveit V Varsjárborgar undir stjóm Stanisláw Wislocki....! 5600 krónur!!D Þetta er rándýrt.| maður! Veiztu að þú getur fyrir 500 kall í viðbót keypt nýjustu skifuna með Splat bing-boing með ! Bunuvallabræðrum og ^ Pulsu-Pétri. 9 4 áhugamenn um Ijósmyndun óska eftir að taka á leigu einhvers konar húsnæði sem vinnuaðstöðu, helzt sem næst miðbænum. Vatn þarf að vera til staðar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—591. 2 ungar stúlkur óska eftir I—3ja herbergja íbúð strax. Öruggar mánaðargreiðslur og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—96594. Unga stúlku vantar 2ja-3ja herb. ibúð strax. Tilboð merkt „583” sendist DB. Keflavík. I —2 herbergi og eldhús óskast fyrir eldri konu. Uppl. í sima 92—2774. Óskum eftir að taka á leigu einbýlishús eða stóra sérhæð með svölum. Uppl. í síma 25121. ^ 2ja-3ja herb. íbúð óskast. Ársfyrirframgreiðsla í boði. Nánari upplýsingar veittar í síma 37394 eftir kl. 5 í dagog næstu daga. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð í Keflavík strax. Uppl. í síma91—37532 eftir kl. 20. Vélsmiðjan Normi óskar eftir herbergi i Garðabæ eða ná- grenni fyrir starfsmann. Uppl. í sima 53822. Miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð i eða sem næst miðbænum. Góð umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—6410 Bilskúr óskast á leigu i fimm mánuði fyrir ca 20 þús. á mán., greitt fyrirfram. Uppl. . i sima 38640 (Reynir eða Baldvin). frá kl. 9— 18 og 73970 eftir kl. I8næstu kvöld. Iðnaðarmaður um fertugt óskar eftir húsnæði (herbergi) og fæði á sama stað, helzt hreinlætisþjónusta o. fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—6061. Leigumiðlunin i Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði. reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. Óska eftir herberg i eða litilli íbúð með baði og eldhúsi nálægt Landakotsspítala. Uppl. i síma 38373. Tvítugstúlka óskar eftir herbergi á leigu. helzt i Hliðunum. Uppl. i sima 32713 eftir kl. 7. Óska eftir 3ja herbergja íbúð á góðum stað í bæn- um. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—466. I Atvinna í boði i Fyrirtæki óskar að ráða mann til útkeyrslustarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—569. Óskum eftir að ráða sendil allan daginn. Ráðning til skamms tíma kemur ekki til greina. Uppl. í síma 24333 eftir kl. 1. Duglegur verkamaður óskast í byggingarvinnu. vinnustaður við Melbæ við Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 84555 og 74936. Stýrimann og háseta vantar á NB Jón Þórðarson. Uppl. um borð i bátnum í Reykjavikurhöfn. Vantarstúlku til útskrifta og símavörzlu. Hafskip hf„ Grandaskála, simi 25313. Aðstoðarmaður eða nemi óskast i bakari í Breiðholti, einnig kona til ræstinga. Uppl. í síma 42058 frá kl. 7—8. Röska stúlku vana afgreiðslu vantar í söluturn. Uppl. í sima 31116 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Saumakonur óskast. Bláfeldur, Siðumúla 31, bakhúys. Ráðskona óskast i sveit, sem fyrst, má hafa með sér barn. Uppl. eftir kl. 7 í síma 66453. Verkamenn óskast í byggingavinnu, aðallega i handlang. Uppl. í síma 32871. Barngóð stúlka, 15—17 ára, óskast strax til að gæta 2ja barna í sveit í vetur. Uppl. i sima 19283 eftir kl. 5. Vanan vélstjóra og einnig háseta vantar á 45 tonna bát sem er að hefja róðra með línu, gerir úl frá Keflavik. Uppl. i síma 36283. Vélstjóra eða mann vanan vélum vantar strax á reknetabát. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—370. Hárgreiöslusveinar athugið. Hárgreiðslusveinn óskast til samstarfs við rakara. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—357. Vantar2 háseta á rcknelabát strax. Uppl. i síma 97- 8826. Ráðskona óskast i sveit. Miðaldra kona óskast á gott og rólegt sveitaheimili. Uppl. í sima 96—41643 eftirkl. 17. Fólk óskast i rófuupptöku, fjórði hver poki i laun. Svefnpokapláss. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—149. Starfsmenn óskast nú þegar. Ákvæðisvinna. Uppl. i sima 35625. Stýrimaður, vélstjóri, matsveinn og háseti óskast á reknetabát frá Hornafirði. Uppl. hjá auglþj. DB i sím 27022. H—138. Atvinna óskast i Byggingavinna. Er tvítugur og vantar vinnu hjá húsa- smið, hef verið í verknámsskóla í tréiðn. Uppl. ísíma 14574. 18áraunglingur óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 29147 eftir kl. 6. Ungan mann vantar vinnu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 27421. 22ja ára gamall piltur óskar eftir plássi á litlum skuttogara, vanur netum. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Nemi i fósturskólanum óskar eftir aukavinnu. Uppl. í síma 37359 eftir kl. 6 á kvöldin. Atvinnurekendur, 23ja ára stúlka með stúdentspróf og góða vélritunarkunnáttu óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi. Uppl. í síma 28858 eða 22020. Þungavinnuvélar. Vanan tækjastjóra vantar vinnu strax. 4ra ára reynsla á skurðgröfum. Uppl. í síma 92- 1056 rriilli kl. 18og22. ' Ungkona óskar eftir ræstingu á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—360. I Barnagæzla Barngóð kona vill gjarnan taka að sér að gæta barna fyrir hádegi. Uppl. í síma 71718. Tek börn í gæzlu, hef leyfi, er i vesturbænum. Uppl. i síma 28061. Hafnarfjörður. Er byrjuð að taka börn i gæzlu. er á góðum stað í miðbænum. Uppl. í síma 53647. Barngóð stúlka, 15—17 ára, óskast strax að gæta 2ja barna i vetur i sveit. Uppl. i síma 19283 eftir kl. 5. Tek börn í gæzlu fyrir hádegi. er í Árbæjarhverfi. hef leyfi, uppl. i sima 85873. Telpa óskast til að ver^ úti með I 1/2 árs dreng, 2 tíma á dag eftir hádegi, 4 daga vikunnar. Helzt sem næst Safamýri. Simi 83368. Get tekið börn i pössun, er i Hólahverfi. Uppl. i síma 73977. Get tekið börn i gæzlu allan daginn, hef leyfi. Uppl. i síma 75501. I! Tapað-fundið V Regnhlif tapaðist í miðbænum þann 19. sept. Vinsamlega hringið í síma 36687 eftir kl. 5. Rauð barnaúlpa með rennilás tapaðist i eða fyrir utan Iðnaðarmannahúsið, fyrir hádegi laug- ardaginn 15. sept. Finnandi vinsamleg- ast hringið í sima 54479. Ortina karlmannsúr tapaðist í austurþænum þriðjudaginn 19. þessa mán. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 30383. Fundarlaun. Blá mittisúlpa, merkt með nafni, tapaðist síðasta föstudag á leiðinni frá Öskjuhlíðarskóla að Miklatorgi. Vinsamlegast skilið úlpuni í Öskjuhlíðarskóla eða hringið I síma 75807. Balletskóli Sigríðar Ármann, Skúlagötu 32, innritun í síma 72154. Ýmislegt Aðalfundur íþróttafélagsins Léttis verður haldinn fimmtudaginn 28. sept. kl. 17 að Skúla- túni 2. Stjórnin. Fataviðgerðir. Tek að mér viðgerðir á fatnaði, er nálægt Hlemmi. Uppl. og pantanir í sima 26924. Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp. hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni I2,sími 19530, opið 1—7. Skemmtanir » Diskótekið Disa — ferðadiskótek. Höfum langa og góða reynslu af flutn- ingi danstónlistar á skemmtunum, t.a.m. árshátiðum. þorrablótum, skólaböllum, útihátíðum og sveitaböllum. Tónlist við allra hæfi. Notum ljósasýóv og sam- kvæmisleiki þar sem við á. Kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Veljið það he/la. Upplýsinga- og pantanasímar 52971 og 50513 (ásamt auglýsingaþjón- ustu DB í síma 27022 á daginn). H—94528 Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt í dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfuni litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynijum tónlistirta sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð franiar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga- og pantanasími 51011 I Leiga Hjólhýsi-Geymsla. Einangrað geymsluhúsnæði fyrir hjól- hýsi 90 km frá Reykjavík, austurleið, til leigu. Verð, án tryggingar, 20 þús. hver vagn. frá 1.1078 til 1.6.79. Uppl. í síma 85989. I Þjónusta i Tökum að okkur múrverk i aukavinnu í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Tilboð óskast send til af- greiðslu DB merkt „Múrverk”, fyrir helgi. Múrarameistari tekur að sér minni háttar múrviðgerðir, geri við leka á steyptum þakrennum, annast viðgerðir á þakrennum og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 44823 i hádegi og á kvöldin. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úr- val áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin, Mávahlíð 7, simi 12331. Önnumst allarjtéttingar á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. i síma 74743 milli kl. 7 og 8 og ■27620 milli kl. 9og 5. Trésmíði. Isetningar á hurðum og gluggum. Uppsetningar á innréttingum og öllu tré- verki. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i síma 32477 eftir kl. 7

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.