Dagblaðið - 21.09.1978, Side 20

Dagblaðið - 21.09.1978, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. Veðrið ' Veðurspá f dag: Austan og sfðan sunnanátt með Hgnfngu á Suflur- og Vesturiandi, einnig verflur rigning á Austfjörðum en úrkomultið fyrir norflan. Hiti kL 6 f morgun: Reykjavfk 9 stig og abkýjafl, Gufuskálar 8 stig og alskýjafl, Gaharviti 6 stig og skýj- afl, Akureyri 4 stig og rigning, Raufar- höfn 5 stig og skýjafl, Dalatangi 5 stig og rigning, Höfn f Homafirði 5 stig og súld og Stórhöffli f Vestmannaeyjum 8 stig og rígning. Þórshöfn f Fœreyjum 8 stig og af- skýjafl, Kaupmannahöfn 11 stig og al- skýjafl, Osló 1 stig og láttskýjafl, London 10 stig og léttskýjafl, Ham- borg 12 stig og súld, Madrid 13 stig og heiflrikt, Lissabon 18 stig og látt- skýjafl og New York 18 stig og látt- skýjafl. Andlát Gunnfriður Sigurðardðttir, Snorrabraut 34, andaðist á Landspitalanum þriðju- daginn 19. september. Cllfar Örn Sigurbjörnsson lézt erlendis 16. ágúst. Minningarathöfn fer fram í Langholtskirkju laugardaginn 23. sept- emberkl. 10.30. Bryndis Bogadóttir, Langholtsvegi 85, er lézt 15. þ.m., verður jarðsett frá Frí- kirkjunni í Reykjavík föstudaginn 22.' septemberkl. 15. Ingibjörg Sólveig Hlöðversdóttir, sem lézt 16. þ.m., verður jarðsungin frá Laugarneskirkju föstudaginn 22. sept- emberkl. 13.30. Jensina Bjömsdóttir frá Brú lézt 12. september sl. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 22. septem- ber kl. 15. Útför hennar verður gerð frá Stóradalskirkju laugardaginn 23. sept- ember kl. 14. Albert Sigtryggsson, Teigagerði 15, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, fimmtudaginn 21. september, kl. 13.30. F.lías Kristjánsson, Kleppsvegi 52, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. september kl. 10.30. Magnús Einarsson bakarameistari, Laugavegi 162, Reykjavik, verður jarð- settur frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. september kl. 13.30. Sveinbjöm Klemenzson vélstjóri, Sól- barði, Bessastaðahreppi, verður jarð- sunginn frá Bessastaðakirkju föstudag- inn 22. september kl. 14. Samkomur Hiadetffa Hafnarfirði Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Óli Ágústsson talar. AUir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudag: Bæn kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Aliir velkomnir. Nýttlff Vakningarsamkoma 1 kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Daniel Jónasson söngkennari o.fl. Sýríingar MIR-salurinn Laugavegi178 Kvikmyndin Æska Maxims verður sýnd laugardaginn 23. sept. kl. 15.00. öllum heimill aðgangur. Jþróttir KR — Opin f irmakeppni Knattspyrnudeild KR mun gangast fyrir opinni firma- keppni i kanttspyrnu dagana 30. sept. og l. okt. nk. á knattspyrnuvelj sinum. Leikið verður á litlum velli, 7 menn i liði og frjálsar innáskiptingar. Leiktimi er 2 X 15 min. Keppt verður um veglegan bikar. Þátttaka tilkynnist isima 12388 og 25960 fyrir 27. sept. Aðalfundir Alþýðubandalagið ð Akranesi Aöalfundur Alþýðubandalags Akraness og nágrennis verður haldinn I Rein, mánudaginn 25. september kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 27. sept- ember kl. 20.30 að Strandgötu 41. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjulegaðalfundarstörf. 3. Umræður um flokksstarfið. 4. önnur mál. Kjördæmasamtök ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi Aðalfundur veröur haldinn laugardaginn 23. þ.m. i Valaskjálf og hefst kl. I4.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, heldur fund i Valhöll, Háaleitisbraut l mánudaginn 25. sept.nk.kl. 20.30. Mosfellssveit — Kjalarnes—Kjös Fulltrúaráðs og trúnaðarmannafundur sjálfstæðis- manna i Kjósarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30 aö Hlégarði. Fundarefni: Ný viðhorf á vettvangi stjórnmálanna. Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthias Á. Mathiesen, Oddur ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Félag ungra sjátfstæðismanna í Mýrasýslu Almennur fundur verður haldinn k. fimmtudag, 21. sept., kl. 21.00 i sjálfstæðishúsinu i Borgarnesi. Fundarefni: AukaþingSUS. Mætið vel og stundvislega. Heimspekideild Háskóla íslands Frá 19.—22: september verða haldnir kynningarfyrir- lestrar á nokkrum greinum heimspekideildar og er dagskrá þeirra sem hér segir: Fimmtudaginn 21. september kl. 16.15 ræðir Peter Rasmussen um efnið Telst tungumálagrein til vis- inda? Sama dag kl. 17.15 ræðir Helgi Guðmundsson um islenzku. Föstudaginn 22. september kl. I7.15 ræðir Sveinn Skorri Höskuldsson um bókmenntafræði og bók menntarannsóknir. Fyrirlestrarnir verða allir fluttir i stofu 201 i Árna- garði. Nýstúdentar eru hvattir til að sækja þessa fyrirlestra, en öllum er heimill aðgangur. Útivistarfferðir Föstud. 22/9 kL 20: Haustferð á Kjöl. Beinahóll, Grettishellir, Hveravellir. Gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjamason og Kristján M. Baldursson. Leiðsögum. Hallgrimur Jónasson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Ferðafélag íslands 1. Föstudagur 22. sept. kl. 20 Landmannalaugar—Jökulgil. Ekið verður inn Jökulgilið í Hattver og umhverfið skoðað. 2. Laugardagur 23. september kl. 08. Þórsmörk — haustlitaferð. Gist í húsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fáksfélagar Smölun i Geldinganesi fer fram laugardaginn 23. sept. Hestar verða í rétt kl. 13— 15. Tekið verður í haustbeitarlönd uppi á Kjalamesi og verða hestaeigendur sjálfir að koma hestum sinum þangað. Bilar verða á staðnum til flutninga. Haustmót Framsóknarfélags Súgandafjarðar Framsóknarfélag Súgandafjarðar heldur sína árlegu haustskemmtun laugardaginn 23. september og hefst hún kl. 21. Ávbrp flytja Steingrimur Hermannsson, ráðherra, og Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur. Söngflokkurinn Randver skemmtir með söng og grini. Hljómsveitin Æfing leikur fyri rdansi. mnimiiiiimim írainhaíci afbls. 19 Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin I sima 53364. 'l'ökum að okkur alla málningarvinnu. bæði úti og inni.^ lilboó el' óskað er. Málun hl'.. simar 76°46 og 84924. Tökum aö okkur hellulagnir og standsetningu bilastæða. Uppl. í síma 42387 milli kl. 18 og 20. Hreingerningar Nýjung á Islandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir I sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Hreingerningarfélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vand- virkst fólk, uppl. í síma 71484og 84017: Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóði c o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áöur tryggjum við fljóta og vandaða1 vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm ( húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Hreingcrningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, og fleiru. Einnig teppa- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049. Haukur. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður I hverju starfi. Sími 35797. Tökumað okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig utan borgarinnar. Vanir menn. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i síma 26097 (Þorsteinn) og i sima 20498. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir; stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. I Ökukennsla i Ökukcnnsla-æfingadmar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158. ökukennsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstímar. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB I sima 27022. _______________________ Lærið að aka Cortinu Gh ökuskóli og öll prófgögn. Guðbraridur Bogason, simi 83326. Ökukennsla-æfingatfmar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78, alla daga, allan daginn. Engir skyldutímar, Fljót og góð þjónusta. Ut- vega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar. sími 40694. Ökukennsla—Reynslutimi. Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð 78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B. árg. 78. sérstaklega lipranog þægilegan bil. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. nokkrir, nemendur geta byrjað strax. greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla, æfingartlmar, endurhæfing. Lipur og góður f kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78. Umferðarfræðsla I góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar, simi 33481. Ökukennsla-bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á i Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef! óskað er. Engir lágmarkstímar. Hringdu i síma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Aukaþing Sambands ungra sjálfstœðismanna Ákveðið hefur verið að halda aukaþing Sambands ungra sjálfstæðismanna dagana 30. september og 1. október að Hótel Valhöll, Þingvöllum. Formenn kjör- dæmasamtaka og féalga eru beðnir að hafa samband við Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóra S.U.S., í sima 82900. FráTaflfélagi Reykjavíkur Hér fer á eftir yfirlit um starfsemi Taflfélags Reykja- víkur fram að næstu áramótum: 1) Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 1978 hefst sunnudaginn 24. sept. kl. 14. í aðalkeppninni tefla sameiginlega meistara, 1. 2. og kvennaflokkur. Þátt- takendum verður skipt i flokka eftir Eló-skákstigum'. Tefldar verða 11 umferðir I öllum flokkum. í efri flokkunum verða 12 keppendur, sem tefla aUir við alla, en í neðsta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðviku- dögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar verða ákveðnir siðar. Lokaskráning I aðalkeppnina verður laugardaginn 23. sept. kl. 14—18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn 30. sept. kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir Mon- rad-kerfi, umhugsunartimi 45 mínútur á skák. Keppn- in tekur þrjá laugardaga, þrjár umferðir i senn. Bóka- verðlaun verða fyrir a.m.k. 5 efstu sæti. 2) Hraðskákmót TR 1978, hausthraðskákmótið — fer fram sunnudaginn 22. október og hefst kl. 14. 3) Október-hraðskákmótið verður sunnudaginn 29. október kl. 20. 4) Skákkeppni verkalýðsfélaga 1978 hefst væntan- lega í lok október. Nánar auglýst slðar. 5) Bikarmót TR 1978 hefst sunnudaginn 5. nóv. kl. 14. Umhugsunartimi 1/2 klst. á skák. Keppendur falla úr eftir 5 töp (jafntefli = 1/2 tap). Teflt á sunnudögum og miðvikudögum. 6) Nóvember-hraðskákmótið verður sunnudaginn 26. nóvember kl. 20. 7) Desember-hraðskákmótið verður sunnudaginn 10. desemberkl. 20. 8) Jólahraðskákmót TR 1978 hefst miðvikudaginn 27. desember og er fram haldið fimmtudaginn 28. des- ember. Taflið hefst kl. 20 báða dagana. 9) Skákkennsla og æfingar fyrir unglinga halda áfram á laugardögum kl. 14—18. 10) „15 minútna mót” halda áfram á þriðjudögum og hefjast stundvislega kl. 20 (7 umferðir Monrad). 11) „10 mínútna mót” eru eins og áður á fimmtu- dagskvöldum og hefjast stundvíslega kl. 20. (7 um- ferðir Monrad). 12) Skákbókasafníð. Vegna breytinga á félagsheimil- inu hefur safnið verið lokað að undanfömu, en verður opnað svo fljótt, sem unnt er. önnur skákmót á vegum TR verða auglýst síðar. Að lokum er vakin athygli á, að Skáksamband íslands gengst fyrir unglingameistaramóti Islands 1978 sem hefst að Laugavegi 71 laugardaginn 28. október kl. 14. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, mótið er ætlað unglingum 20 ára og yngri. 1. verðlaun verða væntanlega ferð á alþjóðlega unglingaskákmótið í Hallsberg í Sviþjóð um áramótin. INIámskeið í jóga Félagar úr Anada Marga gangast fyri námskeið i jóga, hugleiðslu og afslöppun og verður það haldið á fimmtudagskvöldum næstu sex vikurnar og ef þörf krefur verður haldið annað námskeið á mánudags- kvöldum. Námskeið þetta er ókeypis og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í því beðnir að skrá sig i síma 17421 milli kl. 13 og 17 til 21. september. Myndlista- og handíðaskóli íslands Námskeið hefjast 2. október 1978 og standa til 20. janúar 1979. I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga (5 aldurs- flokkar) 11. Teiknun og málun fyrir fullorðna. III. Bókband. IV. Litografía (steinprent) fyrir starfandi listamenn og fólk, sem hefur lokið námi frá dagskóla Myndlista- og handiðaskóla íslands. Innritun hófst 18. september á skrifstofu skólans að Skipholti 1. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara, fram í Heilsuvemdarstöð. Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Haustmót Framsóknar- félags Siglufjarðar Framsóknarfélag Siglufjarðar heldur sina árlegu haustskemmtun laugardaginn 23. september og hefst húnkl. 21. Ávörp flytja Steingrimur Hermannsson, ráðherra.og Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur. Söngflokkurinn Randver skemmtir með söng og grini. Hljómsveitin Æfing leikur fyrir dansi. Stjómunarfélag íslands Nýlega fóru fram framkvæmdastjóraskipti hjá Stjórnunarfélagi íslands. Friðrik Sophusson lög- fræðingur, sem verið hefur framkvæmdastjóri félagsins frá 1972 lét af störfum, en við þvi tók Þórður Sverrisson viðskiptafræðingur. Þórður Sverrisson er 26 ára. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlið 1972 og prófi frá viðskiptadeild Háskóla íslands í jan. 1977. Að i þvi loknu stundaði hann nám við rekstrarhagfræði- deild Gautaborgarháskóla um eins árs skeið. Á náms- árum sinum starfaði Þórður við kennslu i hagfræði i verzlunargreinum við Flensborgarskóla og Iðnskóia Hafnarfjarðar. Félag einstæðra foreldra undirbýr árlegan flóamarkað sinn. Vinsamlegast tinið til gamla/nýja, gallaða/heila muni i skápum og geymslum sem þið getið verið án. Sótt heim. Simi ! 1822 frá 1—5 daglega og einnig má koma munum í Traðarkostssund 6. Alit þegið fagnandi og með þökkum nema fatnaður. TBK Aðaltvimenningskeppni félagsins, fimm kvölda, hefst i Domus Medica, fimmtudaginn 21. sept. Keppnis- stjóri verður Agnar Jörgensen. Þátttaka tilkynnist til Braga Jónssonar í sima 30221 og Guðrúnar Jörgensen ísima 37023 eftirkl. 19. Neskirkja Eldra fólki i söfnuðinum gefst nú kostur á fótsnyrt- ingu i félagsheimili kirkjunnar á miðvikudögum milli kl. 1.30—4 síðd. — Uppl. eru veittar í síma 13855 eða 16783. Afmæii 70 ára er i dag Axel Kristjánsson, for- stjóri i Rafha, Bæjarhvammi 2, Hafnar- firði. Axel er staddur i Bandaríkjunum. Þessir knáu piltar, Sigurður Meyvantsson og Har- aldur Guðbrandsson, Skipholti 3, efndu nýlega til tombólu og söfnuðu þar 2850 kr. Þeir færðu siðan Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra, afraksturinn. — DB-mynd Ari Ráðstefna um fræðslu- og félagsmál samvinnuhreyfingarinnar Samvinnuskólinn er 60 ára um þessar mundir og verður afmælisins minnzt með margvislegum hætti. Meðal annars efnir skólinn til ráðstefnu um félags- og fræðslumál samvinnuhreyfingarinnar að Bifrösk nk. föstudag og laugardag. Ráðstefnan hefst kl. 14.00 á föstudag með setningarávarpi Kjartans P. Kjartans- sonar, formanns skólanefndar Samvinnuskólans. Erlendur Einarsson. forstjóri Sambandsins. flytur á- varp og erindi flytja þeir Hafsteinn Þorvaldsson. for- maður Ungmennafélags íslands, um fræðslustarf UMFl, Sigurður Þórhallsson, formaöur Lands- sambands isl. samvinnustarfsmanna. um félagsmála- starf samvinnustarfsmanna, Gunnlaugur P. Krístinsson, félagsmálafulltrúi KEA, um hlutverk og starf félagsmálafulltrúa kaupfélaga, Haukur Ingibergsson, skólastjóri i Bifröst, um Sam- vinnuskólann og framtíðarskipan fræðslumála sam- vinnuhreyfingarinnar, Þórir Páll Guðjónsson, kennari i Bifröst um námskeiðahald á vegum Samvinnu- skólans og Kjartan P. Kjartansson, frkvstj.. um útgáfu- og upplýsingastarf á vegum sam- vinnuhreyfingarinnar. Starfshópar starfa á ráðstefnunni og verður fjallað um álit þeirra á laugardag. Ráðstefnunni verðurslitiðkl. 14.00á laugardag. Til ráðstefnunnar er boðið kaupfélagsstjórum og for- mönnum kaupfélaganna, formönnum sam- vinnustarfsmannafélaga, stjórn Sambandsins, skóla- nefnd og kennurum Samvinnuskólans, starfsmönnum fræðsludeildar Sambandsins og fl. gestum. Að kvöldi föstudags verður 60 ára afmælishóf Sam- vinnuskólans haldið að Bifröst. Nr. 168 — 20. september 1978 Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 307,10 307,90 1 Stsriingspund 607,55 809,15* 1 Kanadadollar 262,80 263,50* 100 Danskar krónur 5690,00 5705,00* 100 Norskar krónur 5928,30 5941,70* k 100 Sssnskar krónur 6978,75 6996,95* lOOFkmsk mörk 7580,80 7600,60* 100 Franskir frankar 7033,10 7051,40* 100 Balg. frankar 993,55 996,15* 100 Svissn. frankar 19909,20 19961,10* 100 Gylini 14472,20 14509,90* 100 V-þýzk mörk 15668,40 15709,20* 100 Lirur 37,13 37,23* 100 Austurr. Sch. 2153,60 2159,20* 100 Escudos 677,20 678,90* 100 Pesetar 419,10 420,20* 100 Yen 162,23 162,66* * Breyting frá siflustu skráningu.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.