Dagblaðið - 21.09.1978, Síða 21

Dagblaðið - 21.09.1978, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978. 21 27. maí voru gefin saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni Þórunn Ragnarsdóttir og Hrafn Sturluson. Heimili þeirra er aö Krummahólum 10, Rvik. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Suðurveri. 20. mai voru gefin saman 1 hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni i Neskirkju Guörún Karlsdóttir og Stale Forberg. Heimili þeirra er í Osló. Noregi. Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars, Suöurveri. if Skák í fyrra kom þessi staða upp i skák Petrzelka, Tékkóslóvakiu, og Arseth, Noregi, sem hafði svart og átti leik. 29.------Rxe4! 30. Be6! - Hd4! 31. Bxb3 — Rd2+ 32. Hxd2 — Hxd2 og svartur vann. „Þaö er betra að þú bíðir í bilnum. Verðmerkingarnar þarna eru ekki góðar fyrir hjartað i þér." Raykjavlk: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Sahjamames: Lögreglan simi 1845S, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: l^greglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400.1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöið simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, natur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 15.—21. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarfjorOur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keftavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. roti&t D*rr ! sno^tJUM þæg+x. ;V Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230.' Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö miðstöðinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. 1 ’ Vestmannaeyjar. Neyöarvakt lækna i síma 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Borgarspítallnn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. HeHsuvemdarstöóin: Kl. 15-16 og kl. 18.30 - 19.30. Fœðingardeitd Kl. 15-16 og 19.30- 20.! FseöingariieimHi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeHd: Alladagakl. 15.30—16.30. LandakotsspitaU Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. ,GrensésdeUd: Kl. 18.30—19.30 alladagaogkl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Köpavogshsaliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sótvangur, Hafnarfirök Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspitaH Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnaibúöir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VffilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimHið Vtfilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Úti&nadeUd Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðaisafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sóttiaimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HofsvaNasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bókn- og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgraiðsla i ÞinghoHsstrntí Hvað segja stjörnurnar? Spáin gUdir fyrir föstudaglnn 22. september. Vatnsberinn (21. jan.-—19. fab.): F'undur mcð «omlum vini lætur þór finnast að þú farir einhvers á mis 1 Ilfinu. En það sem þór hefur vcrið saíjt hefur verið mjög ýkt og vinur þinn hefur lltið sem er þess virði að öfunda hann af. Fiskamir (20. fab.—20. marx): Heimilislifið verður dýrðlcgt 1 dag en ekki er mælt með starfsemi utan veggja þess, hafðu það I huga. Kvöldið er gott til fjölskyldufunda. Hníturinn (21. marz—20. april): Góður dagur til að leysa fjárhagsmál þin. Þú getur átt i erfiðleikum varðandi unga menn en þeir leysa þá sjálfir með timanum. NautJð (21. april—21. mai): Vinur er þér ósammála, Taktu það ekki nærri þér og reyndu ekki að breyta þvf sem þú ekki ræður við. Þú kemst að þvf að þú átt auka eyðslufé. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú gætir óskað að taka upp tómstundastarf tengt listum s.s. málun eða tónlist. Láttu ekki striðni særa þig, þú ert þolinmóðari en þú hyggur. Astin ber að dyrum. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þig langar til að sýna öðrum irúnað en það eru viss einkamál sem betra er að þegja um I dag. Pósturinn kemur með eitthvað óvænt. Vel- gengni I félagslífinu i kvöld er séð fyrir. Ljóniö (24. júlf—23. ágútt): Ef þú einbeitir þér að >máatriðunum í hverju sem þú gerir i dag nærðu mjög ;óðum árangri. Þú verður jafnvel misskilin(n) þegar þú jerir aðgamni þínu. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Neitaðu að taka afstöðu i deilum eða þú verður dregin(n) inn í þær. Veldu félaga þfna i dag með aðgát. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Ef þú ert að hugsa um að breyta til I dag vertu þá viss um að þú vitir af hverju. Skemmtileg tilbreyting verður sfðdegis fyrir þá sem dvelja heima. Sporödrakinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálin horfa til hins betra og þú getur nú farið að hugsa um dýrari hluti en hingað til. Þú heyrir góðar fréttir af einhverjum þér nánum. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. das.): Góð lausn á vandamáli liggur í loftinu og gæti komið fýrr en þig grunar. Ný ást gæti myndazt alveg á næstunni og feykt þér um koll. Steingaitin (21. das.—20. jan.): Þú finnur jafnvel að brugðizt hefur verið trúnaði þinum en hafðu ekki áhyggjur. Bréf gleður þig og lætur þér finnast þú einhvers virði. Litið er um að vera i félagslífinu. Afmœlisbam dagsins: Nokkur smávandamál trufla þig fyrstu vikur ársins. Þá verður skyndilega breyting á og þú verður hamingjusamari en þú hefur verið lengi. Gamalt fólk á eftirlaunum sem er að leita sér að nýju húsnæði finnur meira en það grunaöi. 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin bamadaUd ar opin langur an til kl. 19. Tæknijókasafnið SkiphoW 37 cr opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs I Félagsheimilinu er oþið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Amariska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn i LaogardaL Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Ustasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50^-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HrtavaitubUanin Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsvaitubilamin Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavik’simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna- eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. SimabUanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Hvítvin er gott með fiski, rauðvín með kjöti... en þetta með öllu.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.