Dagblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. — LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER1978 — 216. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11. — AÐALSÍMl 27022. Þegar ríkið ætlar að spara: Ríkið hefur Húsmæðra- svikið loforð kennari leið- sín við beinir um Landakot sláturgerð - bls. 5 — bls. 4 Nýi gjaldeyrisskammturinn: Margir taka bara hluta skammtsins Dagblaðið hafði samband við létu sér nægja einhvern hluta af leyfi- Guðrúnu Ásgeirsdóttur yfirmann gjald- legum skammti. eyrisdeildar Landsbankans og spurði hana hvort fólk tæki yfirleitt fullan Gjaldeyrisskammturinn er nú gjaldeyrisskammt eftir að hann var 215.000 til umsækjanda sem er „á eigin "hækkaður. Guðrún sagðist ekki hafa vegum” og ef um er að ræða fyrstu ferð gert neina könnun á því en óhætt væri hans á árinu. Ofan á þessi 215.000 leggst að segja að nú bæri mun meira á því en síðan 10% skattur. Ef umsækjandi áður að fólk tæki ekki fullan skammt. hefur áður farið utan á árinu fær hann Samt sem áður væru þeir örugglega fleiri aðeins hálfan skammt, 107.500 krónur. sem tækju fullan skammt en hinir sem -GAJ- Maraþonhlaup DB og Breiðabliks frá íþróttavellinum í Kópavogi í dag: Hlaupið dag og nótt Maraþonhlaup Breiðabliks og Dag- blaðsins hefst í dag á iþróttavellinum í Kópavogi klukkan 2. Hlaupið verður allan daginn, kvöldið, 1 nótt og fram á sunnudag, eins og þrek hlauparanna endist. „Undirtektir almennings hafa verið mjög góðar og maraþonhlaupið vakið mikla athygli hér i Kópavogi,” sagði Hafsteinn Jóhannesson í viðtali við DB. „Gengið var í hús í gærkvöld og voru undirtektir mjög góðar, söfnunin gengur vel,” sagði Hafsteinn ennfremur. Kópavogsbúar greiða einn eyri fyrir hvern metra, sem hlaupararnir 25 úr Kópavogi leggja að baki sér. Ef þeir hlaupa 100 kílómetra þýðir það 1000 krónur til Blikanna, 200 kílómetra — 2000 krónur. í maraþonhlaupi Breiðabliks og Dagblaðsins taka þátt 25 hlauparar, karlar, konur og börn, sá elzti 55 ára, hinn yngsti 9 ára. -H. Halls. Leiðin ákveðin: Þeir Hafsteinn Jóhannesson og Trausti Sveinbjörnsson ásamí Ingólfi Ingvarssyni ákveða leiðina sem hlaupin verður. DB-mynd Ari Kristinsson,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.