Dagblaðið - 30.09.1978, Side 16

Dagblaðið - 30.09.1978, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978. i Í DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI ð Til sölu g Til sölu nýlegur ísskápur, einnig eldhúsborð, 70 x 110, á stálfótum. Uppl. í sima 32045. Til sölu efnalaug í fullum gangi, hagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sima 71808 og 16346. Til sölu sem ný 5 verka trésmiðavél, 3ja fasa, og bútsög, 450 Omgaradial, eins fasa. Uppl. i síma 92-3950,3122 og 3457. Miðstöðvarketill og brennari til sölu, uppl. í síma 92— 1494. Til sölu að Rauðalæk 73 (sími 32822) sófase.tt, stóll og tvöfaldur stálvaskur, allt notað. Til sölu 2ja sæta sófi, mjög fallegur með plussáklæöi, litur Ijós, og tvíbreiður dívan. Á sama stað er til sölu mjög fullkomin kaffivél sem tekur 8 lítra af vatni og einnig má nota fyrir te, kakóogsúpur. Uppl. i síma 72918. Loftpressur. Atlas Copco, 170 cubic, til sölu í mjög góðu ásigkomulagi, gott verð, einnig fleyghamrar, borhamrar og tjakkar. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 74800 og 74846 eftir kl. 7 á kvöld- in. Kvensilfur. Stokkabelti. tvær gerðir. allt á upphlut-' inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn Lambastekk 10, Breiðholti, simi 74363. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið 34,simi 14616. Vetraráætlun Akraborgar gildir frá 1. október Frá Akranesi kl. 8.30,13.30 og 17.00. Frá Reykjavík kl. 10.00,15.30 og 18.30. Afgreiðslusímar í Reykjavík 16420 og 16050. Afgreiðslusímar á Akranesi 2275 og 1095. Afgreiðslan. Neskaupstaður Dagblaðið vantar umboðsmann strax. Upplýsingar hjá Unni Jóhannsdóttur, sími 97-7252, og afgreiðslunni Reykja- vík, sími 91-22078. BIAÐIB Bökabúð vesturbæjar opnar mánudaginn 2. okt. í nýju húsnæði að Víðimel 35. Þakka viðskiptavinum samvinnu síðustu ára, gjörið svo vel að líta inn á nýja staðinn. Bókabúð vesturbæjar, Víðimel 35 Rvík — sími 11992. Ertu reiðubúinn að mœta vetrinum? En bifreiðin? Nú er rétti tíminn til að búa bif- reiðina undir veturinn og kuld- ann. Fljót og góð þjónusta. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38 Kópavogi, sími 76400. Garðhellur og veggsteinar til sölu. margar gerðir. Hellusteypan. Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi. Opið mánudaga—laugar- daga. Sími 74615. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 74672. Stofuskenkur til sölu og Husqvarna samstæða. Simi eftir kl. 5 ísíma4082l. Til sölu sem nýr húsbóndastóll og hornborð. Einnig svefnbekkur, standlampi og borð- lampi. Uppl. í síma 34308. Óskast keypt 9 Okkur vantar vel með farinn, ódýran ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—109. 1 Verzlun 9 Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki i uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, simi 14290. Útskornar hillur fyrir punthandklæði, 3 gerðir, áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvít og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvitsaum og mislitt. Einnig heklaðar dúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Brfreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími76400. Eru Ijósin ílagi? Ljósastilling samstundis. Brfreiðastiiiingin, Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími76400. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur f októbermánuði 1978 Mánudagur 2. október R -46001 tu R -46500 Þriðjudagur 3. október R-46501 til R-47000 Miðvikudagur 4. október R-47001 tii R-47500 Fimmtudagur 5. október R-47501 til R-48000 Föstudagur 6. október R-48001 til R-48500 Mánudagur 9. október R-48501 til R-49000 Þriðjudagur 10. október R-49001 til R-49500 Miðvikudagur 11. október R-49501 til R-50000 Fimmtudagur 12. október R-50001 til R-50500 Föstudagur 13. október R-50501 tn R-51000 Mánudagur 16. október R-51001 til R-51500 Þriðjudagur 17. október R-51501 til R-52000 Miðvikudagur 18. október R-52001 til R-52500 Fimmtudagur 19. október R-52501 til R-53000 Föstudagur 20. október R-53001 til R-53500 Mánudagur 23. október R-53501 til R-54000 Þriðjudagur' 24. október R-54001 til R-54500 Miðvikudagur 25. október R-54501 til R-55000 Fimmtudagur 26. október R-55001 tn R-55500 Föstudagur 27. október R-55501 til R-56000 Mánudagur 30. október R -56001 til R-56500 Þriðjudagur 31. október R-56501 til R-57000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bildshöfða 13, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og farþegábyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima vérður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um- ferð hvar sem til hennar nsést. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 26. september 1978. Sigur jón Sigurðsson. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur, póstsend- um. Opið frá kl. 9—5 miðvikud., lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súð- arvogi 4,sími 30581. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alia fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl. 13—18. Les-prjón hf., Skeifunni 6. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir í barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. Veiztþú, að Stjörnu-málning er úrvalsmálning og er seld, á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda alla daga vikunnar, einnig laugardaga. i verk- smiðjunni, að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir. málningaverksmiðja, Höfðatúni 4. sími 23480. I Húsgögn 9 Notað hjónarúm til sölu á 30 þús. kr. Uppl. í sima 38575. Chesterfield sófasett til sölu, ryörautt (nýtt). Uppl. i síma 35195(ámánudageftirkl. 18). Óska eftir að kaupa nokkrar vel með farnar Hansahillur, uppl. í síma 12576 í dag og á morgun. Notað, danskt sófasett og sófaborð til sölu, fjögurra sæta sófi og 2 stólar. Einnig veltigrind af jeppa, cj5. Uppl. í sima 72370. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Til sölu á verk- stæðinu sessalon, klæddur með grænu plussi, einnig ódýrir símastólar. Klæðn- ingar og viðgerðir á bólstruðum hús- gögnum.Sími 19740. Sófasett til sölu, þriggja sæta sófi og tveir stólar. Grátt ullaráklæði. Verð 35 þús. Einnig til sölu húsbóndastóll með skemli, gulbrúnt ullaráklæði. Verð 50 þús. Uppl. í síma 82095 eftir kl. 4. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. sínii 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar. stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett. borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu uml ndallt. 1 Fyrir ungbörn 9 Til sölu notaður barnavagn, vel með farinn. Uppl. i sima 35149 eftir kl.7. • íí Fatnaður Vcrksmiðjusala. Herra-, dömu- og bamafatnaður i miklu úrvali á sérstöku verksmiðjuverði. Opið alla daga, mánudaga til föstudaga, kl. 9—6. Stórmarkaður i vikulokin. Á föstudagskvöldum kl. 6—10 og laugar- dögum kl. 9—6 breytum við verk- smiðjusal okkar i stórmarkað þar sem seldar eru ýmsar vörur frá mörgum framleiðendum, allt á stórkostlegu stór- markaðsverði. Módel Magasin Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími 85020.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.