Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.09.1978, Qupperneq 17

Dagblaðið - 30.09.1978, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978. • 17 Til sölu ný, mjög vönduð buxnadragt úr ull, nr. 44. Keypt hjá einni þekktustu vérzlun í Lundúnum. Hagstætt verð. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H—121. T 1 Hljómtæki Til sölu Toshiba 3500 sambyggt, fjögurra rása. Uppl. í síma 66455. Hljóðfæri 1 Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam orgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, E'ffektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítaca og Maine magnara. — Hljómbær sf„ ávallt í fararbroddi. Uppl. i síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. t--------„------> Sjónvörp 18” Nordmende sjónvarp til sölu, litur mjög vel út, 3ja ára. Uppl. í sima 72379. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun, Samtúni 12, auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutningstæki? Hjá okkur er nóg' pláss. Ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg, vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viðskiptin. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12. Opið frá kl. 1—7 alla daga nema sunnudaga, sími 19530. I Innrömmun Nýtt. Nýtt. Val innrömmun. Mikjð. úrval af rammaíistum. Norskir, finnskir og enskir, innramma handavinnu sem aðrar myndir. Val innrömmun, Strand- götu 34, Hafnarfirði, simi 52070. Ljósmyndun 16 mni súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til valið fyrir barnaafmæli eða bamasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stutt- um útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningavélar til leigu. Filmur sýndar i heimahúsum ef óskað er. Filmur póstsendar út á land. 8 mm sýningarvél óskast til kaups. Uppl. í síma 36521. Kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. i síma 23479 (Ægir). r 1 Dýrahald Hcsthús-hestur. Til sölu helmingur í átta hesta húsi ásamt hlöðu i Hafnarfirði svo og stór tíu vetra þægilegur hestur. Uppl. hjá auglþj. DB.simi 27022. H—101. Fallegur og barngóður hvolpur til sölu. Uppl. i sima 92-1580. Til sölu 11/2 árs færeysk trilla með nýrri Sóló bensinvél. Uppl. isíma 96-61235, Dalvik. 3ja tonna bátur til sölu.^miðaður á Húsavik, talstöð og dýptarmælir, björgunarbátur og kerra fylgja. Uppl. i síma 81442. Til leigu 11 lesta nýlegur bátur til línu- eða netaveiða, til sölu 9 tor.na bátur og 12 I bátur og 26 tonna nýlegir bátar. Skip og fasteignir Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Safnarinn Kaupum islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Fasteignir v Til sölu er íbúðarhúsið að Strandgötu 9, Eskifirði. 2ja hæða, fyrirtæki i kjallaranum. Simi 97—6334. Til sölu nýtt, 10 gíra karlmannsreiðhjól. Tilboð sendist augld. DB fyrir þriðjudag merkt „106”. Tilsölu Honda XL350 árg. ’74, nýsprautuð, skipti á stóru' götuhjóli koma til greina. Uppl. í síma 98-2287. Til sölu og sýnis er Easy-Rider 50 cc, góðir greiðsluskilmál- ar, Honda 350 XL-5, ekin 3400 mílur. Einnig eru til sölu leðurstigvel, nr. 44— 45, frá kr. 11.675, gjarðir, 18—19 tommu, Moto-Cross búnaður frá Jofa, Magura bensíngjafir, drullusokkar f. Hondu og Yamaha, krómuð frambretti f. 19 tommu dekk. Póstsendum. Tökum hjól i umboðssölu. Montesaumboð á íslandi. Vélhjólaverzl. H. Ólafssonar Freyjugötu l,sími 16900. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól,1 sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91—66216. I Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bilamir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Bilaleiga, Car Rental. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar285IOog ,28488, kvöld-og helgarsími 27806. Berg sf. bílaleigj. Til leigu Daihatsu 1400, VauxhaL Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvégi 16, simi 76722, kvöld- oghelgarsimi 72058. I Bílaþjónusta Bilasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að- stöðu til bilasprautunar. Þar getur þú unnið bilinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bílinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð hf„ Brautarholti 24, simi 19360 (heima- sími 12667). Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin, önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta, vanir menn. Lykill hf„ Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópa- vogi.simi 76650. Er rafkerfið i ólagi? Að Auðbrekku 63 I Kópavogi er starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dínamóa, alternatora og raf- kerfi í öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 42021. Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur;' einnig lagfærum við skemmdir eftir .umferðaróhöpp, bæði stór og smá, ódýr og góð þjónusta. Ger.im föst verðtilboð ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—225. Bílamálun og rétting, allar tegundir bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bíla- málun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Bifreiðaeigendur. Annast allar bifreiða- og vélaviðgerðir, kappkostum góða þjónustu. Bifreiöa- og vélaþjónustan, Dalshrauni 20, simi 54580. i______ - Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. v Óska að kaupa Ford Comet árg. ’64, þarf ekki að vera gangfær en með góðum frambrettum. Uppl. í síma 72698 og 15976 næstu daga. Transitmótor. Til sölu mótor og gírkassi úr Ford Transit disil, selst til niðurrifs i varastykki, einnig mótordrifin bruna- dæla á vagni. Uppl. i síma 43501. Willys árg. ’63 til sölu, vél góð, léleg frambretti. Sími 52879. Fíat 127. Til sölu 4 negld radial snjódekk á felgum, notuð ca 500 km. Óska eftir felgum á Peugeot 504 station. Uppl. í síma 38462. Til sölu Chevrolet Pickup árg. ’67, vel útlítandi, góður bill. Uppl. í síma 27557. Óska eftir að kaupa VW bjöllu árg. 77, aðeins bill I góðu standi kemur til greina. Uppl. í síma 83312. Volga árg. 73 til sölu, skoðuð 78, staðgreiðsla, mánaðargreiðslur eða stutt skuldabréf. Til sýnis i Bílakaup, Skeifunni 5. Simi eiganda 30984. Chevrolet Impala ’64 super sport til sölu. Bíll í sérflokki. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 33042 laugardag og sunnudag milli kl. 2 og 6 eða i Hjaltabakka 32, 1. hæð til vinstri. Skodi 1202 árg.’68 til sölu til niðurrifs, gott verð. Uppl. í sima 71078. Morris Marina tveggja dyra CP árg. 74 til sölu, skoðuð 78, vel með farinn. Verð 1100 þús„ útborgun 500 þús„ eftirstöðvar á 6 mán. Uppl. í síma 50508. Óska eftir hægri hurð í Mustangárg. ’66. Uppl. i síma 24879. Vel með farinn og fallegur Skoda 110 L árg. 75, ekinn 40 þús. km til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 74194 eftir kl. 18. Land Rovcr. Vantar hedd í Land Rover 1966. Uppl. i sima 25712. Sendiferðabfll, Ford Transit árg. '61 til sölu, góð dekk, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 32400. Hillman-Sunbeam: Grill óskast keypt, nýrri gerð, einnig hægra frambretti. Hvort tveggja má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 53612. Chevrolet Concours árg. '11 til sölu, ekinn 18 þús. km, 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, stólar i fram- sætum, veltistýri, upphækkaður. Skipti æskileg á Range Rover árg. 72-75. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—651. VW árg. ’70 til sölu i ágætu standi, skoðaður 78, vél ekki góð. Uppl. í sima 74558. Tveir góðir til sölu. Escort árg. 76, ekinn 26 þús. km, grænsans., sem nýr. Verð 1.900 þús. staðgr. Citroén DS 21 árg. ’68, ekinn 120 þús. km, brúnsans., vökvaskipting, sérlega vel með farinn höfðingi. Verð 750 þús. kr. staðgr. Á sama stað óskast 'til kaups Citroén GS 220 Clug árg. 76 eða góður Citroén DS 21 árg. 74 með vökvaskiptingu. Skipti koma til greina. .Uppl. á Vrfeðigrund 61 Kóp., slmi 44873. Minil27GTárg.’75 til sölu, útvarp og segulband, góð dekk, "skipti möguleg. Uppl. i síma 75668 á föstudag eftir kl. 18 og eftir kl. 1 á Dísilvél óskast f bil, ca 90 ha. Uppl. i sima 66263.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.