Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 30.09.1978, Qupperneq 23

Dagblaðið - 30.09.1978, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 1978. lltvarp Sjónvarp i / Útvarp kl. 21,40: Kvöldljóð, helgað Bee Gees t kvöld kl. 21.40 er þátturinn Kvöldljóð á dagskrá útvarpsins og að þessu sinni er þátturinn að öllu leyti helgaður Bee Gees. „Saga Barry, Robin og Maurice Gibb verður rakin í stuttu máli og lög þeirra leikin allt frá New York Mining Disaster 1941, sem gerði þá fræga, til How Deep Is Your Love sem út kom á Saturday Night Fever plötunni i fyrra. Tímabært er að rekja sögu Bee Gees sem eru nú á hátindi frægðar sinnar og ásamt John Travolta og Oliviu Newton-John tvímælalaust vinsæl- ustu skemmtikraftar í heiminum í dag. Þeir eiga sér talsvert merkilega sögu þvi frægðarferill þeirra skiptist algjör- lega í tvennt. Hann hófst er þeir komu frá Ástralíu til Englands árið 1976 og stóðþáallt til 1969. Síðan hurfu þeir I skuggann allt til 1975 er platan Main Course kom út. Eftir það liggur brautin til frægðar bein fram undan með plötunum Childen Of The World, Saturday Night Fever og Sgt. Peppers Lonely Heart Club Band. uee uees asamt Kooen sngwood. Að vanda er lagaval t Kvöldljóðum eingöngu miðað við róleg lög. Bee Gees eru því sérlega heppilegt viðfangsefni því að aðalsmerki þeirra er einmitt rólegu og hugljúfu lögin,” sagði Ásgeir Tómasson sem stjórnar þættinum ásamt Helga Péturssyni. Kvöldljóð er tæplega klukkustund að lengd. •ELA. Sjónvarp i Laugardagur 30. september 16.30 íþróttlr. Umsjónarmaður Bjami Fclixson. 18.30 Enska knattspyman (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrí. 20.30 Eftir 1100 ár (L). Mynd, scm Sjónvarpið lét gera i tilefni þjóðhátiöar 1974. Brugðið er upp svipmyndum úr atvinnulifi þjóðarinnar og náttúru landsins, sem svo mjög hefur mótað söguna. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson, en með honum unnu að gerð myndarinnar þeir Haraldur Friðriksson, Er- lendur Sveinsson og Marinó ólafsson. Frum- sýnd 28. júlí 1974. 21.00 Gcngið á vit Wodehouse (L). Skálda- raunir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.25 Guys ’n’ Dolls (L). Hljómsveitin Guys ’n' Dolls, Tina Charles og Biddu skemmta. 22.15 Umskipti (L). Ný. bandarisk sjónvarps- kvikmynd. Aðalhlutverk John Savage, Biff McGuire og Gig Young. James Malloy hefur alla tið verið erfiður unglingur. Þegar sagan hefst, hefur honum verið vikið úr háskóla, og hann snýr heim til smáborgarinnar Gibbsville, þar sem faðir hans er læknir. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.30 Dagskrárlol^. Sunnudagur 1. október 15.00 Brúðkaup Figarós (L). Á þessu hausti munu verða sýndar i Sjónvarpi sjö sígildar óperur í flutningi heimskunnra listamanna. Fyrsta óperan er Brúðkaup Fígaróseftir W.A. Mozart. Sjónvarpsupptakan er gerð á óperu- hátiðinni í Glyndeboume i Englandi. Filhar- móniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Peter Hall. Aðal- hlutverk: Fígaró.....................KnutSkram Súsanna..........................Ilena Cotrubas Kerúbinó.............Frederica von Stade Almaviva greifi.........Benjamin Luxon Greifafrúin.....................KiriTe Kanawa óperan er byggð á samnefndu leikriti eftir Beaumarchais. en það var sýnt í leikgerð sænska sjónvarpsins árið 1974. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Jón Þórarinsson dagskrárstjóri flytur inngang að óperuflokknum. 18.00 Kvakk-kvakk (L). Klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L). Fimm I útilegu. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Börn um viða veröld (L). Nýr fræðslu myndaflokkur, gerður að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Fyrsti þáttur er um börn i Perú. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skollaleikur (L). Sjónvarpsupptaka á sýn- ingu Alþýðuleikhússins á Skollalcik eftir Böðvar Guðmundsson. Leikendur: Amar Jónsson. Evert Ingólfsson, Jón Júlíusson, Kristín Á. Ólafsdóttir og Þráinn Karlsson. Leikstjóri Þórhildur Þorlcifsdóttir. Leikmynd, búningar og grimur Messíana Tómasdóttir. Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson. Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson. Lýsing lngvi Hjörleifs- son. Tæknistjóri öm Sveinsson. Myndataka Siguröur Jakobsson. Förðun Auðbjörg ög- mundsdóttir og Ragnheiður Harwey. Aðstoð við upptöku Hafdís Hafliðadóttir. Stjórn upp- töku RúnarGunnarsson. 22.10 Gæfa eða gjörvileiki (L). Sautjándi þáttur. Efni sextánda þáttar: Rannsókn á máli Esteps lýkur með algerum ósigri Rudys. Hann tekur sér hvild frá störfum og fer með Kate i skiöa- ferð. Þau fella hugi saman. Diane flýgur til Las Vegas á fund Wesleys. Hann tekur henni heldur fálega og sendir hana heim á leiö. Estep hyggst láta kné fylgja kviði og stefna Rudy fyrir að hafa reynt að mútá John Franklin, starfsmanni sinum. til að bera Ijúgvitni gegn sér. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Aðkvöldidags(L). Séra Árelius Nlelsson sóknarprestur Langholtsprestakalls flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 30. september 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.001 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 MorgunleikGmi. 9.30 óskalög sjúklinga: Krístin Sveinbjörns dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir). 11.20 Mál til umræðu: Þáttur fyrir böm og for- eldra i umsjón Guðjóns Ólafssonar og Málfrið- arGunnarsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Út um borg og bý. Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagsbrún”, smásaga eftir Þórunni F.lfu Magnúsdóttur. Höfundur les. 17.25 Tónhornið: Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.55 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar, 19.35 í leikskóla fjörunnar. Guörún Guðlaugs- dóttir ræðir við Guðjón Kristmannsson inn- heimtumann; siöari þáttur. 20.00 Óperuatriði eftir Richard Wagner. James King og Leonie Rysanek syngja hluta 1. þáttar „Valkyrjunnar". Óperuhljómsveitin í Bay- reuth leikur. Stjórnandi: Karl Böhm. 20.30 „Sól úti, sól inni”. Jónas Guömundsson rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn að lokinni ferð suður um Evrópu. 21.00 Sellótónlist. Paul Tortelier leikur lög eftir Saint-Saéns, Ravel, Fauré o.fl. Shyku Iwasaki leikurá píanó. 21.20 „Úr sálarkirnunni”. Baldvin Halldórsson leikari les óprentaða bókarkafla eftir Málfriöi Einarsdóttur. 21.40 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 1. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugrcinar dagblað anna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Pólski kórinn í New York syngur; söngstjóri: Walter Legawiec. b. Nicu Pourvu og félagar leika þjóðlega tónlist frá Rúmeniu. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónlelkar. (10.00 fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Konsert í B-dúr fyrir klarin- ettu, sembal og strengjasveit eftir Jóhann Stamitz. Jost Michaels, Ingrid Heiler og Kammersveitin i Miinchen leika; Carl Gorvin stjómar. b. Sinfónía i G-dúr eftir Jirí Antonín Benda. Musici hljómsveitin i Prag leikur; Líbor Hlavácek stjórnar. c. Gloria eftir An- tonio Vivaldi. Ann-Marie Connors, Elísabet Erlingsdóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Keith Lewis og Hjálmar Kjartansson syngja með kammersveit undir stjórn Ingólfs Guðbrands- sonar. 11.00 Messa I kirkju Filadelfiusafnaðaríns. Einar J. Gislason predikar. Safnaðarbræður lcsa ritningarorð. Kórsafnaðarinssyngur. Ein- söngvari: Svavar Guðmundsson. Organleikari: Árni Arinbjamarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gestsdóttir sér um þátt- inn. 15.00 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátiðinni I Björgvin I vor. Flytjendur: Egil Hovland, Einar Steen-Nökleberg, Concordia-kórinn í Minnesota og Robert Levin pianóleikarí. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heimsmeist- araeinvigið I skák á FUippseyjum. Jón Þ. Þór segir frá skákum i liöinni viku. 16.50 Hvalsaga; — fyrsti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Þórir Stein- grimsson. 17.55 Létt lög. a. Búlgarski baritónsöngvarinn Veselin Damajanov syngur á esperanto lög úr ýmsum áttum; Évgeni Komaroff leikur á pianó. b. Skemmtihljómsveit danska útvarps- ins leikur; Svend Lundvig stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál. Berglind Gunnarsdóttir kynnir suður-ameriska tónlist, lög og Ijóð. Les- ari með henni: Ingibjörg Haraldsdóttir. 20.00 íslenzk tónlist. Sinfóniuhljómsveit íslands lcikur; Páll P. Pálsson stjórnar. a. Tilbrigði um frumsamið rímnalag op. 7 eftir Áma Bjöms- son. b. Sjöstrengjaljóðeftir Jón Ásgeirsson. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt, fljótt, sagði fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 21.00 Strengjakvartett nr. 10 í Fs-dúr op 74 eftir Beethoven. Búdapest-kvartettinn leikur. 21.30 Staldrað við á Suðurnesjum; — þríðji þátt- ur frá Vogum. Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. '22.15 Sex sönglög eftir Georges Enescu við kvæði eftir Clément Marot. Lajos Miller syngur, Emmi Varasdy leikur á pianó. (Hljóð- ritun frá ungverska útvarpinu). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Hljómsveit Werncrs Eisbrenners leikur: I: Adagio úr Fiðlukonsert i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Einleikari: Egon Morbitzer. 2: Serenöðu eftir Franz Drdla og Rómönsu i G-dúr fyrir fiölu og hljómsveil op. 26 eftir Johan Svendsen. Einleikari: Heinz Stanske. b. Halina Czerny Stefanska leikur á pianó Pólonesu í fis-moll op. 44 eftir Chopin. c. Nicolai Gedda og Mirella Freni syngja ariur úr óperunni „La Bohéme” eftir Puccini. d. Fialharmoníusveitin i Vinar- borg leikur „Rósamundu", leikhústónlist eftir Schubert; Rudolf Kempe stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar ömólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleik- ari). 7.55 Morgunbæn: Séra ólafur Skúlason dóm- prófastur flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmála- blaöanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálm- holti heldur áfram sögu sinni „Ferðinni til sæ- dýrasafnsins"(19). 9.20 Morgunleikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Hin gömlu kynni. Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 23* Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 85 ferm ibúð á 3ju hæð. Framnesvegur 130 ferm 6 herb. íbúð á annarri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. lbúðin þarfnast standsetningar. Útborgun 9 til 10 millj. Hringbraut 2ja herb. íbúð, 80 ferm á fyrstu hæð. Hagar 2ja herb. ibúð á jarðhæð f skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á annarri hæð. Fossvogur 4ra herb. ibúð á annarri hæð, 100 ferm i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús á Reykjavíkursvæði. Má vera tvær íbúðir. Safamýri 3ja herb. íbúð á fjórðu hæð. Eignaskipti Einbýlishús í Vesturbæ-Fossvogi. Vantar Fokhelt raðhús á Seltjamarnesi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i Fossvogi, Vesturbæ og Heimum. Húsamiðlun fasteignasala. Opið sunnudaga ð milli kl. 2 og 6. Til sölu: Templarasundi 3, simar 11614 og 11616. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986. Þorvaldur Lúðvíksson hrl.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.