Dagblaðið - 01.11.1978, Page 1

Dagblaðið - 01.11.1978, Page 1
frjálst óháð daumað 4. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978. - 243. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11. — AÐALSÍMl 27022. Bara þak yfir höfuðið... það er eiginlega það eina sem vantar þegar veturinn gengur f garð. Þessi fallega stúlka var að reyna að „fá leigt” I litla húsinu þvi arna þegar Kristján Ingi tók þessa mynd. Og vist er, að ekki geta allir státað af itölskum súinahöllum i rómversk-gotneskum stfl. DB-mynd Kristján Ingi. -ÓV. ’a.i. r S;o ara drengur lézt í dráttar- vélarslysi Sjö ára drengur lét iífið i slysi við bæinn Urðarteig i Berufirði í fyrradag. Drengurinn hafði hlaupið meðfram dráttarvél á ferð, þegar bakki brast undan dráttar- vélinni og varð hann undir henni. Sjúkraflugvél var fengin til að lenda i nánd við bæinn, en þegar hún kom var litli drengurinn lát- inn. Hann hét Sverrir Helgason og var sonur hjónanna á bænum. ______________ - JBP RLR lýsir eftir fullorðnum manniá grænum Skoda Rannsóknarlögregla ríkisins hefur auglýst eftir fullorðnum manni á grænni Skodabifreið, sem síðdegis á sunnudaginn skilaði kvenveski í tiltekið hús í Stigahlíð. Stendur auglýsingin í sambandi við rannsókn alvarlegs afbrots, sem á að hafa verið framið um helgina. Njörður Snæhólm, yfirlögreglu- þjónn Rannsóknarlögreglu ríkisins, kvaðst í morgun ekki geta skýrt frá málavöxtum. Virðist málið þvi vera á sk. „viðkvæmu stigi”. Maður þessi er beðinn að hafa santband við RLR hið fyrsta. Sím- inn þar er 44000. -ÓV Hálkan segir til sín Um kl. 11 i gærmorgun ók bill út af Suðurlandsveginum við Bugðu þar sem ekið er upp i Rauð- hóla. Hálka var á veginum og missti bílstjórinn vald á bifreiðinni af völdum hálkunnar og lenti bif- reiðin út i ánni sem þarna er. Engin slys urðu á mönnum og litlar skemmdir á bifreiðinni. r .....* Innrás Ugandahers inní Tanzaníu Hélt að sonurinn væri inn- brotsþjófur og skaut hann________ Volvo endist bíla bezt — sjá erl. f réttir ábls.6og7 Lögmaður Sædýra- safnsins segir allt af léttaum fjárhag há- háhyrninga veiða — sjá kjallaragrein á bls. 10 og 11 Nú á að ná meira fé með beinum skðttum —sem ekki eiga að leiða til sjálf krafa hækkunar launa og verðlags Fjárlagafrumvarpið felur í sér auknar tekjur i formi beinna skatta, þótt ekki sé ennþá endanlega gengið frá því, hversu langt verður gengið í þeirri skattheimtu sem ekki leiðir til sjálfkrafa hækkunar launa og verð- lags. Beinu skattarnir eru: Iðgjöld atvinnurekenda til almanna- trygginga 3% Eignarskattar 2.1% Tekjuskattar 17.0% eða samtais 45.6 milljarðar króna; eða 22.1% af rikistekjunum. Óbeinir skattar nema 76.3% og skipt- ast þannig: Gjöld af innflutningi 21.1% Gjöld af framleiðslu 6.0% Gjöld af seldri vöru og þjónustu 44.3% Aðrir óbeinir skattar 4.9% Arðgreiðslur frá fyrirtækjum og sjóðum og ýmsar tekjur nema 1.3%. Öbeinir skattar og aðrar tekjur nema 'þvi samtals 161.1 milljarði króna eða76.4%. - BS [ Fjárlagafrumvarpið: — sjánánarábaksíðu j 111,1111 ......... Fæðingin: Fimm barna móðir, Unnur Skúladótfir fiskifræðingur skrifar um reynslu sína — bls. 15

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.