Dagblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 16
16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978.
8
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSIMGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI
Notað mótatimbur
7/8x6, 2x4 og 1x4. Uppl. í síma
76299.
Trékassi 2X2X2 metrar
og einn sundurrifinn til sölu. Uppl. i
síma 15037.
Til sölu 3ja sæta sófi
með 2 stólum, stofuborð, með tvöfaldri
plötu, svefnstóll, gamalt hjónarúm með
dýnu, litil þvottavél, sem sýður, stór
þvottavél með vindu, sem ný, silfur
stokkabelti og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 25079 eftir kl. 5.
Til sölu nýr 2 manna
svefnsófi, mjög gott verð. Uppl. í síma
272801 dag og næstu daga.
Útidyrahurð I karmi,
kvenreiðhjól og hvítir skautar nr. 36 til
sölu. Uppl. I síma 86838.
Til sölu dökkblá
Silver Cross skermkerra með
innkaupagrind, kerrúpoka og beizli, allt
vel með farið, Philips strauvél, armur 57
cm, ónotuð, gott verð, borð með
stálfótum, tilvalið fyrir vélina, selst
ódýrt, einnig eins manns svefnsófi, ódýr.
Uppl. í síma 73524.
Gömul cldhósinnrétting
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 21885
milli kl. 5 og7.
Candy þvottavél.
Til sölu Candy 98, verð 80.000. Uppl. í
síma73891.
Hoover tauþurrkari
til sölu á hálfvirði, húsbóndastóll með
skemli, verð ca 30 þús. 2 Lido stólar, 15
þús. kr.'stk. Uppl. í síma 21793.
Til sölu Hansa skrifborð
og Hansa hillur á 20 þús., einnig svartur
herra mittisleðurjakki, glænýr, verð 35
þús. Uppl. í síma 74171.
Vel meðfarinn,
islenzkur spaðahnakkur frá Selfossi til
sölu. Uppl. í síma 37023 á fimmtudag
eftirkl. I e.h.
Eldhósborð, bekkur
og 3 kollar í góðu standi til sölu, verð 30
þús., einnig 3 nagladekk, 590 x 13, og 4
felgur, 13 tommu, passa á Cortinu ’71 -
78, selt sitt í hvoru lagi ef óskað er.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—834.
Fjögur 14” nagladekk
til sölu. Uppl. í síma 41522 eftir kl. 19.
Til sölu þvottavél,
ryksuga og sjónvarp. Uppl. í síma
19672.
Terylene herrabuxur
frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig
drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð
34,sími 14616.
Bækurtil sölu:
Föðurtún, Skagfirzkar æviskrár 1—4,
Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6,
Ævintýri H.C. Andersen 1—3, Vestur-
Skaftfellingar 1—4, Merkir islendingar
1—6, Norsk ævintýri 1—3, Alþingis-
mannatal, Guðfræðingatal, Det Norske
Folk 1—11, bækur Óskars Clausen,
Eyfellskar sagnir 1—3, Ættarbók
Finsena, Þjóðsagnabók Ásgrims, Lista-
verkabækur Kjarvals og Ríkharðs,
Heimsbókmenntasaga 1—2. Nýkomið
mikið af bókum um ættfræði, sögu,
pólitík og ótal önnur efni. Fornbóka-
hlaðan — Gamlar bækur og nýjar.
Skólavörðurstíg 20. Simi 29720.
Rafstöðvar.
Til sölu rafstöðvar og rafalar, stærðir 7,5
kva, 8,5 kva, 12,5 kva, 62,5 kva, 75 kva,
einnig góðir raflínustaurar og útilínuvir,
35 kv'aðrata. Hagstætt verö. Þeir sem
hafa áhuga láti skrá nöfn sin hjá auglþj.
DBi síma 27022.
H—410’
8
Óskast keypt
s
Óska eftir litilli,
ódýrri rafmagnssteypuhrærivél. Uppl. í
síma 12711.
Óska eftir barnarómi
fyrir tveggja ára barn, gjarnan
rimlarúm. Uppl. i síma 74280 frá kl. 6—
8 í kvöld og annað kvöld.
Vetrardekk óskast
á VW. Uppl. í sima 35344eftir kl. 7.
Nýtt á íslandi —
Neoval ryksugukerfi. Hentar í
nýbyggingar og eldri hús af öllum
stærðum. Létt og fljótlegt að rysuga og
ekki þarf að draga ryksuguna um húsið.
Hinn létti sogbarki er tengdur við
innstungu í veggnum og mótorinn, sem
er staðsettur í geymslu eða kjallara, fer
þá af stað. NEOVAC eykur verðmæti
eignarinnar. Hagstætt verð. Skrifið eða
hringið eftir ókeypis upplýsinga-
bæklingi. Yltækni hf., Pósthólf 138, 121
Rvik,sími 81071.
Vcrzlunin Madam Glæsibæ auglýsir.
Konur og karlar athugið. Nú fer
að kólna í veðri og þá er gott að eiga
hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni,
einnig tilvalin jólagjöf til vina og ætt-
ingja erlendis. Vorum einnig að fá
svartar ballettbuxur. Madam, sími
83210.
Gallabuxur á börn
á 2.065.- stk., daglega nýjar sængur-
gjafir, barnanáttföt, frá 1.275.- settið,
vettlingar, sokkaskór, sportsokkar,
hosur, telpunærföt, drengjanærföt. Þor-
steinsbúð, Snorrabraut 61.
Átciknaðir jóladúkar,
jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir,
klukkustrengir, áteiknuð punthand-
klæði, gömul og ný mynstur. Myndir i
barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar,
saumakörfur með mörgum mynstrum.
Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu
l,simi 13130.
Lampar og lampafætur.
Seljum ódýra lampa og lampafætur,
margar stærðir og gerðir, lika fyrir þá
sem vilja spara og setja saman sjálfir.
Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka
9,simi 85411.
Verksmiðjuótsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar.
garn og lopaupprak. Nýkomið hand
prjónagam, mussur, nælonjakkar.
skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl.
1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Simi
85611.
Hagstæð greiðslukjör.
Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,
ofnfastar skálar, idýfusett og nytjahlutir
við allra hæfi úr brenndum leir. Opið
9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi
85411.
Fyrir ungbörn
Óska eftir góðri
kerru með skermi og svuntu. Uppl. í
síma 12339 eftir kl. 6 á kvöldin.
Svalavagn.
Gamall, stór barnavagn óskast. Uppl. í
síma 44972.1
2 barnarimlaróm
til sölu. Uppl. í sima 76704.
Óska eftir að kaupa
góðan, vel með farin barnavagn. Uppl. í
síma 42330 eftir kl. 5.
f
Fatnaður
8
Til sölu
ónotuð brún leðurkápa nr. 40 Uppl. í
sima 74705.
borðstofuborð
og 6 stólar til sölu. Sérstaklega vel með
farið. Hægt er að stækka borðið um
helming. Uppl. í síma 22183.
Til sölu sófasett,
mjög vel með farið, 3ja sæta, 2ja sæta og
einn hægindastóll. Pluss áklæði, litur
brúnorange. Uppl. í síma 72406 í kvöld
og næstu kvöld.
Antik borðstofuhósgögn,
til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur,
borð og stólar, svefnherbergishúsgögn,
ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Antik-munir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Vel með faríð söfasett
til sölu. Uppl. I sima 43404 eftir kl. 19.
Til sölu vegna flutninga
kringlótt eldhúsborð, skrifborð og
svefnsófi. Uppl. í síma 32990.
Sófasett og sófaborð
til sölu. Uppl. i síma 52930 eftir kl. 5.
Svefnhósgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar,
svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður
verö og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—6
e.h. Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustannar. Langholtsvegi 126, sími
34848.
Tveir leðurstólar,
bókaskápur og sófasett til sölu, allt
antik. Uppl. í sima 51886 eftir kl. 18.
Til sölu kringlótt
borðstofuborð, sem má stækka, og 6
stólar, einnig Rafha eldavél, eldri gerð.
Uppl. i sima 51681.
Hósgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13,
simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn
ctólar, stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur, veggsett.
borðstofusett, hvíldarstólar og
steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
í póstkröfu uni land allt.
Til sölu eru 2 vel með farin
sófasett. Uppl. í síma 75129.
Til sölu svefnbekkur
með rúmfatageymslu og 2 stólar, tæki-
færisverð. Uppl. í síma 10524 eftir kl. 6
næstu daga.
8
Vetrarvörur
i
Sportmagasinið Goðaborg.
Skauta- og skíðaþjónustan er byrjuð,
þess vegna vantar okkur allar tegundir
af vetrarvörum, margra ára reynsla í
vetrarvörum. Sportmagasinið Goðaborg
v/Óðinstorg, sími 19080og 19022.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Sklðamarkaðurinn er byrjaður, því vant-
ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm.
iskautum og göllum. Ath. Sport-
imarkaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, sími 31290.
8
Teppi
i
Gólfteppi fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi, stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31,
sími 84850.
8
Heimilistæki
8
Rafha eldavél,
mjög góð, til sölu. Uppl. í síma 32699.
Singer prjónavél
til sölu. Uppl. í síma 52877.
Sportmagasinið Goðaborg.
Seljum allar tegundir af heimilistækjum
fyrir yður. Sportmagasinið Goðaborg
v/Óðinstorg, símar 19080og 19022.
Sportmarkaðurínn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur
þvottavélar, isskápa og frystikistur. Litið
inn eða hringiö. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
8
Hljóðfæri
8
Óska eftir að kaupa
notað trommusett í góðu standi. Uppl.
sima 33067.
Vel með farínn fiygill
til sölu, skipti á góðu píanói koma til
greina. Uppl. í síma 76207 fyrir hádegi
ogeftir kl. 6.
Til sölu er mjög gott
stofuorgel með trommuheila og fót-
bassa, er í fallegum kassa. Til greina
koma skipti á bil. Uppl. í síma 27956
eftir hádegi.
Yamaha rafmagnsoregl,
2 borða, með sjálfvirkum bassa,
trommuheila og fl. til sölu. Uppl. í sima
28473.
Ársgamalt orgel,
BR5C, til sölu, sem nýtt.
Greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 40052.
Hljómborðsleikaran
Hljómborðsleikara, sem líka getur
sungið, vantar í popphljómsveit. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-730
Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki I
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum hljóm-
tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.
hljóðfæra og hljómtækja. Erum
umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild.
Randall, Rickenbacker, Gemini,
skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland
trommukjuða og trommusett, Electro
Harmonix, Effektatæki, Honda raf-
magns- og kassagítara og Maine
magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi
Guild vinstri handar kassagitara.
Sendum I póstkröfu um land allt.
Hljómbær sf. ávallt i fararbroddi. Uppl. i
síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—
12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2.
Hljómbær, Hverfisgötu 108.
Til sölu Crown stereosamstæða,
útvarp, segulband og plötuspilari með
hátölurum. Uppl. í síma 23630 eftir kl.
5.
Pioneer SX 838
til sölu með góðum skilmálum, eins árs
ábyrgð. Uppl. i síma 92—1583.
Sportmagasínið Goðaborg.
Sjáum um að selja allar tegundir
hljómtækja fyrir yður. Sportmagasinið
Goðaborg v/Óðinstorg, símar 19080 og
19022.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
8
Sjónvörp
8
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð
í fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.
Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er'
nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgðá
allri okkar vinnu. Uppl. í síma 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
3 mán. Cheaffer hvolpur
fæst gefins. Uppl. í sima 92—8327.
4 mán. hvolpur,
skozk-islenzkur, fæst gefins. Uppl. I sima
35245 eftirk). 6.
Hvolpur.
Hvolpur, enskur Zetter, til sölu. Uppl. I
sima 97—2290 alla daga.
Hestamenn.
Tökum hross i fóðrun, einnig
hagagöngu næsta sumar. Erum ca 15
mín. keyrslu frá borginni. Góð aðstaða.
Uppl. í síma 72062.
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. í síma 23479
(Ægir). '
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl.
Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch
and the Kid, French Connectiori,
MASH o. fl. í stuttum útgáfum, enn-
fremur nokkurt úrval mynda í fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8
mm sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521.
AE 1 Canon myndavél
með 1,4 linsu til sölu. Gott verð. Uppl. í
sima 32586.
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum.
Við erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuijósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavíkur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla, póstsendum. Amatör, ljós-
myndavörur, Laugavegi 55, simi 22718.
8
Byssur
8
Riffill til sölu,
Parcer Hail 243 caliber, sem nýr. Uppl. í
síma5!495 eftirkl. 7.
Sportmagasinið Goðaborg
sér um að selja notaðar byssur fyrir yður
og einnig viðgerðaþjónusta. Sportmaga-
sínið Goðaborg v/Óðinstorg, símar
19080 og 19022.
InnrömmuR
8
lnnrömmuns/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658
Höfum úrval af islenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
Innrömmun, Ingólfstræti 4,
kjallara, gengið inn bak við. Tek alls
konar myndir og málverk, eftirprentanir
og saumaðar myndir. Hef einnig málm-
horn, innlenda og útlenda rammalista og
matt gler. Opið 2—6, heimasími 22027.
Suzuki AC 50
árg. 1975 til sölu. Vel með farið hjðl.
Uppl. í síma 42692 kl. 6—8.
Suzuki árg. ’74
til sölu. Uppl.
hálfsjö.
síma 25474 eftir kl.
Nýtt Montana kappaksturs
reiðhjól, 10 gíra, til sölu. Til greina
koma skipti á bil eða hljómtæki. Uppl. I
síma 74385 milli kl. 19 og 21.
Óska eftlr að kaupa
bifhjól, 50 cc, helzt Hondu CB. Uppl. í
síma41329.
Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper.
Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir
i( 19.650), keppnishjálmar (21.800),
hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500),
skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar
(58.000), leðurbuxur (35.000),
leðurstigvél loðfóðruð (27.500),
leðurhanskar uppháir (6.000),
motocross hanskar (4.985), nýrnabelti
-(3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk
fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir
Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem
reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð
innan sviga. Karl H. Cooper verzlun,
Hamratúni I, Mosfellssveit. Sími 66216.