Dagblaðið - 01.11.1978, Page 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978.
17
Tjl sölu Kawasaki 1000 cc ’78.
Uppl. I síma 95-4668 á daginn.
Til sölu 70—80 bjóö,
7 mm, ásamt baujum og færum. Uppl. í
síma 95—1463.
Stuart.
Óska eftir 4ra ha. Stuart vél, þarf ekki að
vera gangfær. Uppl. í sima 92—2655.
Húseign á Akureyri
til 'sölu, nýtt endaraðhús á einni hæð i
toppstandi. Uppl. i síma 13062 milli kl. 8
og 10 í kvöld.
Keflavik.
Til sölu góð 3ja herb. íbúð á góðum stað,
til greina kemur að taka góðan bil upp i
hluta af kaupverði. Uppl. i simum 92—
1420 og 3423.
Bílaleiga
Bílaleiga Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29, sími 28510 og
28488, kvöld- og helgarsími 27806.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bilarnir árg. ’77 og ’78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
áSaab-bifreiðum.
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, sími 76722, kvöld-
og helgarsimi 72058.
Bílaþjónusta
Bílamálun og -rétting.
Blettum, almálum og réttum allar teg.
bíla. Blöndum liti og eigum alla liti á
staðnum. Kappkostum að veita fjlóta og
góða þjónustu. Bílamálun og rétting
Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp.
Sími 76650.
Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagen viðgerðarménn. Fljót og
góð þjónusta. Bílatækni hf. Smiðjuvegi
22,sími 76080.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, simi
54580.
Bílaþjónustan, Borgartúni 29,
sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár-
stíg að Borgartúni 29. Björt og góð húsa-
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerðar- og
þvottaaðstaða fyrir alla. Veitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan,
Borgartúni 29, simi 25125.
Er rafkerfið i ólagi?
Að Auðbrekku 63 í Kóp. er starfrækt
rafvélaverkstæði. Gerum við startara,
dínamóa, alternatora og rafkerfi I öllum
gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63
Kóp.,sími 42021.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Vil skipta á Dodge Dart
sjálfskiptum, 2ja dyra, árg. ’68, litið
keyrðum 6 cyl. bíl i sérflokki og minni
bíl árg. ’76 til 77, helzt japönskum, þó
ekki skilyrði. Uppl. í símum 15605 og
36160.
Þeir eru að rifa þessa
hryllilegu krá og ætla að
koma upp útivistarsvæði í
staðinn!
Fiat 125, italskur, árg. ’72
til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 72212.
Tilboð óskast
i Ford Fairlane 500 árg. ’62, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vel upptekinn 76, krómfelgur
að aftan, þarfnast lagfæringar. Skipti
möguleg. Uppl. i síma 81897 eftir kl. 7.
Til sölu 3 tonna Hiab krani.
Uppl. í Hvassaleiti 6,2. h. t.v.
Citroén 2CV.
Hef til sölu vél og fleira í Citroen 2CV,
einnig kæmi til greina að kaupa þannig
bíl vélarvana. Uppl. í sima 86024.
Ford292.
Óska eftir kveikju, startara og vatns-
kassa. Uppl. í síma 51877 eftir kl. 20.
Til sölu er Sunbeam Arrow
árg. 1970. Bifreiðin er ekin aðeins 50
þús. km og er í mjög góðu standi. Uppl. í
síma 27471.
VantarVolvo árg.’74
eða Saab 99 árg. 74 í skiptum fyrir
Morris Marina árg. 75 og staðgreiðsla í
milli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—850.
Til sölu 2 14 tommu
Cragar felgur undir GM Ford og Dodge
hedd á Oldsmobil tveggja platínu
mallory kveikja í Big Blokk. Mópar, ný
blokk og sveifarás í 318. Uppl. í síma
51642 eftir kl. 7.
Fíat 127.
Tilboð óskast í Fíat 127 sem þarfnast
boddíviðgerðar, bíllinn í góðu standi að
öðru leyti, skoðaður 78. Uppl. i síma
31389 eftirkl. 7.
Til sölu Cortina árg. ’70
í góðu standi. Uppl. í síma 75964 eftir kl.
5._______________________________
Til sölu Willys jeppi
1946 í sæmilegu lagi, ekki á númerum.
Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—818.
Til sölu Bronco ’66
I mjög góðu lagi, lítur vel út. Tilboð
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022, verður til sýnis milli kl. 8 og 10 á
kvöldin að Brekkugötu 8 Hf.
H—101.
Cortina árg. ’67
til sölu. Uppl. í síma 53805 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa
Willys jeppa, þarf helzt að vera með
blæju, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 40569 eftir kl. 6.
Til sölu Cougar ’69.
Vél 460 cu. in. SCJ 3 gíra beinskiptur,
drif 4,11, læst. Nýsprautaður og ný
dekk. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
54474 eftirkl. 8.
Volkswagen ’72
til sölu, góður bíll, en þarfnast smávegis
viðgerða. Hagkvæmt verð ef samið er
strax. Uppl. i síma 99—1583 milli kl. 2
og 6 á daginn og í síma 99—4563 næstu
kvöld.
Óska eftir
4ra gíra gírkassa úr Opel Commadore
árg. ’66-’70 eða Rekord árg. ’66-’72.
Uppl. i síma 82714 milli kl. 8 og 10 á
kvöldin.
Til sölu Saab ’66
til niðurrifs eða lagfæringar. Margt gott,
t.d. vél, gírkassi, klæðning, dekk og fl.
Verð 55 þús. Uppl. í sima 99—3883.
Til sölu Fiat 125
árg. 71, 1. gir bilaður, verð 500 þúsund.
Uppl. í síma 33592.
Mazda 3231300 árg ’77
til sölu. Uppl. í síma 83786.
Tilsölu Flat 127 árg. ’72,
þarfnast boddíviðgerðar, skoðaður 78.
Uppl. i sima 66478 eftir kl. 4.
CitroenG.S. árg.’76
til sölu, litur brúnn, sanseraður. Auka-
hlutir kassettuútvarp og hnakkapúðar.
Skipti koma til greina á Skoda 120 LS
árg. 77 eða 78 og/eða pólskum Fíat 76.
Uppl. í síma 51636,1 sími.
Mazda 818 station
árg. 76 til sölu, ekin 40.000 km. Uppl. í
síma 81406.
Ford LTD ’69.
Óska eftir boddíhlutum að framan i
Ford LTD. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022.
H—810.
Til sölu vel með farinn
Moskvitch station árg. 72, ekinn 55 þús.
km, nýmálaður, ryðlaus, skoðaður 78,
vetrardckk og útvarp fylgja. Verð 450
þús.Uppl. í sima 72916 eftirkl. 17.
Tilsölu Volga
árg. 75, með nýupptekinni vél og vökva-
stýri. Uppl. í síma 92—3826.
Til sölu Austin Mini árg. ’74,
ekinn 47.000 km. Útlit og ástand mjög
gott. Einnig til sölu bæði afturbretti og
afturstuðari, dýnamór, afturhásing með
gírkassa og vélarhlíf úr Volkswagen
1600 árg. ’67. Uppl. Skaftahlíð 9,
kjallara eftirkl. 18.
Rambler American
hardtopp árg. ’66 til sölu, skipti koma til
greina. Uppl. í sima 74198 eftir kl. 19.
Chevrolet 4 gíra kassi
úr árg. 74, fylgir 4 gíra Hurst skiptir.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H 76.2
Til sölu Ford Cortina
árg. 71, skemmdur eftir árekstur. Uppl.
í síma 43437 eftir kl. 7 á k.Völdin.
Óska eftir jeppabifreið,
helzt 8 cyl. Bronco eða Scout, en ekki
skilyrði. Einnig kemur 8 cyl. fólksbill til
greina. Vil greiða 500 þús. til eina
milljón út, 250 eða 300 á mán. Uppl. i
sima 96—73215.
Til sölu varahlutir
i Ford Cortinu árg. ’68. Uppl. i síma
93—1615 milli kl. 5 og7.
Chevrolet Bel Air
árg. ’68 til sölu, 8 cyl., beinskiptur með
splittdrifi, 8 manna. Uppl. í síma 52706
eftir kl. 8.
Til sölu Peugeot 404
árg. 72 og Bronco árg. '66. Uppl. í sima
10861 eftirkl. 19.
Austin Mini
árg. 73-74 óskast til kaups. Uppl. i síma
37697 eftirkl. 6.
Óska eftir að kaupa
Toyotu Corolla árg. 74-76, góð útb.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—722
Til sölu Ford Torino station
árg. 71 mjög vel með farinn, ekinn 80
þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til,
greina. Uppl. í síma 34315 eftir kl. 7.
Willys Cherokee
árg. 74 til sölu í góðu standi, ekinn 82
þús. km, nýsprautaður. Skipti möguleg.
Uppl. i síma 92—3166.
Citroén GS Clug 1220
árg. 74 til sölu eða I skiptum fyrir
ódýrari bil. Uppl. i síma 84863.
Mazda 616 árg. ’74
til sölu. Skipti á amerískum. Svipað verð.
Skoda 110 L árg. 76. BIII í góðu lagi og
Skoda 110 L árg. 73. Góð kjör.
Sunbeam Hunter árg. 70, sjálfskiptur,
góð kjör.Sunbeam Arrow árg. 70.
Góður bíll. Citroön DS árg. 71. Góður.
Fiat 125 árg. 72. Bílasalan Spyrnan
Vitatorgi, símar 29330 og 29331.
Sendibíll.
Chevrolet árg. 1966 með gluggum, 6
strokka, beinskiptur, góður bíll, gott
verð. Aðalbílasalan Skúlagötu 40, sími
15014.
Honda Civic árg. 1975
lil sölu, sjálfskipt, silfurgrá. Honda er
góð fjárfesting. Aðal-Bílasalan, Skúla-
götu40,simi 15014 og 19181.
Til sölu Skoda Amigo
árg. 77, ekinn 39 þús. km. Mjög góður
bíll í mjög góðu standi. Selst á 1200 þús.
Sími 36852 eftir kl. 18.30. Vinnusimi
I2923ádaginn.
Vantar girkassa
i Bronco og I stk. hálfslitnað Lappland-
erdekk. Uppl. i síma 81638.
Til sölu fjögur ónotuð,
negld snjódekk. Stærð 700x13. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—815.
Toyota Mark II.
Til sölu Toyota Mark II árg. 77, græn.
Mjöggóður bill. Uppl. í síma 36594.
Óska eftir að kaupa
góðan Moskvitch mótor, 80 hö. Uppl. í
síma 29497 á daginn og 28786 eftir kl.
19.
Til sölu Citroén Amy
árg. 71 i topplagi. Nýskoðaður. Skipti á
biluðum jeppa. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022.
H—858.
Chevrolet Malibu
árgerð '69, 8 cyl., 307, sjálfskiptur.
Ástand gott. Hagstætt verð ef samið er
strax. Uppl. í sima92— 1682 eftir kl. 17.