Dagblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978.
Framhaldafbls. 17
Tilsölu lOOha BMC
dísilvél með 5 girá kassa. Uppl. í i síma
99—4403 eftir kl. 20.
Til sölu Blazer K—5
árg. 74, sérstaklega góður bíll, blá-
sanseraður, hvitur, upphækkaður, mjög
fallega klæddur, keyrður 65 þús. km.
Einn eigandi. Bill sem er fyrirmynd
sinnar tegundar. Uppl. i sima 92— 1752.
Takið eftir — ný þjónusta.
Þurfir þú að selja bíl er lausnin að fá
hann skráðan með einu símtali, seljist
hann ekki fljótt er hann auglýstur yður
að kostnaðarlausu. Nú sem stendur
vantar allar tegundir bíla á skrá, einkum
japanska bíla. En ætlir þú að kaupa bíl
er bara að hringja, sé bíllinn sem þú leitar
eftir, ekki til, er auglýst eftir honum þér
að kostnaðarlausu. Símatimi alla virka
daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10—
2, i síma 25364.
Willys árg. ’63
til sölu, allur endurbyggður. Skipti koma
til greina á ódýrari bil. Uppl. í síma 99—
4258 milli kl. 5 og 10 á kvöldin.
/ Ég hef búið í þessu ég hef
herbergi í þrjár vikur, tækifæri til að
aldrei látið sjá mig, na ' geysilegt
kannað allar upplýsingar magn eiturlyfja og
sem mínir menri * ®r’Pa ÞrJá stærstu
\ eiturlyfjasala
heimi.
g© Bulls
komið ÞIÐá
| sjónarsvjðið og ur
verða þessir menn
varkárir.
Toyota.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 74 i 1. flokks ástandi. Nýtt lakk,
ekinn 57.000 km, eingöngu á malbiki.
Uppl. gefur Guðmundur i síma 92—
1081 milli kl. 10 og 19 daglega.
Rambler Ctassic árg. ’65,
6 cyl., 199 cub. til sölu, númerslaus,
þarfnast smáviðgerðar. Verð 250 þús.
Uppl. i sima 76831.
Til sölu Vauxhall Vcntura
árg. 72, 6 cyl., einnig Chrysler 180 árg.
71, þarfnast lagfæringar, varahlutir
fylgja, einnig Ford Mercury. Montex
árg. 70, klesstur, vélarlaus, í heilu eða
pörtum. Uppl. í síma 43897 eftir kl. 17.
Til sölu Vauxhall Viva árg. ’75,
gott útlit, ekin 35 þús. km. Uppl. í síma
76692 eftir kl. 5.
Vantar vatnskassa
í Dodge Dart árg. ’65, sjálfskiptan. Uppl.
ísíma 38761 eftirkl. 17.
Chevrolet Nova árg. 1973
til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari
bifreið. Uppl. i sima 41623 eftir kl. 7 í
kvöld.
Willys til sölu.
Til sölu Willys árg. ’45 í sæmilegu
standi. Uppl. í síma 92—6606.
Til sölu bensinmiðstöð
í VW, 6 volta. Uppl. í síma 19236 eftir
kk_7.________________________________
Willysárg. ’63
til sölu, nýsprautaður, brúnsanseraður,
gullfallegur bill, veltigrind, aflbremsur,
vökvakúpling, og breyttur stýris-
búnaður, tilbúinn til upphækkunar,
styrkt grind, ryðlaus, góðir greiðsluskil-
málar ef samiö er strax. Til sýnis og sölu
á Bílasölunni Braut. Uppl. í sima 66392
á kvöldin.
Óska eftir vinstra afturbrctti -
á Novu árg. 73. Uppl. í síma 99—3347.
VW 1300 árg. ’72
til sölu, skoðaður 78, frábært verð.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
Óska eftir vinstra frambretti
á Chrysler 1600 árg. 72 og startara.
Uppl. í síma 54027 eftir kl. 5 á daginn.
Wagoneer ’74,
beinskiptur, með vökvastýri,
aflbremsum og lituðu gleri, á nýjum
dekkjum, til sölu ef samið er strax, á 2,5
millj. miðað við 1 milljón út og fast-
eignatryggða víxla í 10 mán. eöa
fasteignatryggt skuldabréf. Góður bill.
Uppl. i síma 82245 og 71876.
G6ð kjör.
Til sölu Fíat 127, árg. 72, óryðgaður og
góður bíll, á góðum kjörum. Uppl. í síma
74109.
Til sölu Ford Cortina 1300
árg. 71, skoðuð 78. Verð 325.000.
Staðgreiðsla. Uppl. i síma 92—6014.
Citroen-eigendur.
Vil kaupa húdd af Citroén árg. ’67 eða
yngri. Uppl. í síma42613.
Varahlutir eru til sölu,
Rambler American ’66, Cortina ’68,
Plymouth Valiant ’66, pólskur Fiat 74,
Fiat 128 árg. 72, Austin Mini '69,
Chevrolet, Ford, VW og margt fl. Varr
hlutaþjónustan Hörðuvöllui viðLækjar
götu.sími 53072.
TilsöluVWárg. ’67.
Verð 50 þús. Uppl. í sima 66244.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti í eftir-
taldar bifreiðar: Peugeot 404, árg. ’67,
Transit árg. ’67, Vauxhall Viva árg. 70,
Victor árg. 70, Fiat 125 árg. 71 og Fiat
128 árg. 71 og fl„ Moskvitch árg. 71,
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg.
’47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og
Plymouth Belvedere árg. ’67 og fleiri
bílar. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn
í síma 81442.
c
Vörubílar
J
Tilsölu lOhjöla
amerískur vörubíll árg. 74, ekinn 130
þús. km., frambyggður með kojuhúsi.
Skipti á ódýrari bil. Uppl. i síma 96—
41636 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Hafnarfjörður.
Mjólkurbúðin að Suðurgötu 71, sem er í
fullum rekstri, verður laus til leigu frá og
með næstu áramótum. Hentugur
rekstur fyrir konu sem óskar að vinna
sjálfstætt. Uppl. i síma 51871.
Húseigendur—Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangiö tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvíslegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Keflavik.
Til leigu 4ra herb. íbúð fyrir barnlaust
fólk. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
________________________________H—798.
Húsnæði fyrir söluturn
eða skrifstofu til leigu. Uppl. í sima
41749 eftir kl. 7 á kvöldin.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.: Það er mjög
hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert
það húsnæði sem þið hafið til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan tíma. Það er betra að hafa
timann fyrir sér, hvort sem þú þarft að
leigja út eða taka á leigu. Gerum
samninga ef óskað er. Opið alla daga
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,
sími 10933.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, simi
I2850og 18950.
Leigumiðlun-Ráðgjöf.
Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunar
Leigjendasamtakanna sem er opin alla
virka daga kl. 1—5 e.h. Tökum íbúðir á
skrá. Árgjald kr. 5000. Leigjendasam-
tökin Bókhlöðustig 7, Rvík, sími 27609.
Fullfrágengið skrifstofuherbergi
til leigu á bezta stað við Ármúla. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—619.
Húsnæði óskast
Athugið.
Erum ungt par sem þarfnast húsnæðis
fljótlega. Höfum ekki mikla fyrirfram-
greiðslu en tryggar mánaðargreiðslur.
Athugið málið og hringið svo í sima
72483.
Óska eftir
lítilli 2ja herbergja íbúð i Breiðholti.
Uppl. í sima 37983.
2ja herb. ibúð
óskast til leigu fyrir hjúkrunarkonu með
1 barn. Hugsanleg fyrirframgreiðsla.
Uppl. i símum 84371, 10867 eða 10933.
3ja eða 4ra herb.-íbúð óskast, hugsanleg
fyrirframgreiðsla, fyrir hjón með 1 barn.
Uppl. í síma 43951,41990 eða 10933.
Ungt par óskar
eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. í
sima 34886.
Sjúkraliði óskar
eftir litilli íbúð. Uppl. i sima 12082.
Stúlka við nám
í Kennaraháskólanum óskar eftir her-
bergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í
síma 35894 eftir kl. 6.
ATH. Ung barnlaus hjón,
hún islenzkur hjúkrunarfræðingur,
fædd og uppalin á Akranesi, hann
enskur bifvélavirki, sem bæði vilja
setjast að á Akranesi, óska eftir stórri
2ja eða 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 15207 eftir kl. 18 eða i síma 93-
1472 allan daginn.
Upphitaður bilskúr
óskasl á leigu, helzt i austurbæ Kópa-
vogs. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—718
Ég er 20 ára nemi
með eitt barn og er í húsnæðisleit. Vil
gjarnan taka upp sambýli með
einstaklingum, pörum eða barnafólki
sem er í svipaðri aðstöðu. Ég er í sima
15935 eftirkl.6.
Mæðgur óska að taka á leigu
2ja herb. ibúð, einhver fyrirframgreiðsla
og örugg mánaðargreiðsla. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 44420.
Hafnfirðingar—íbúð óskast.
2ja-3ja herb. íbúð óskast i Hafnarfirði.
Erum þrjú í heimili. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 51770 eftir kl. 5 í
dag og næstu daga.
Óska eftir herbergi
til leigu. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 33633 eftir kl. 19.
Hjálp, hjálp, Keflavik.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 92—
1333 eftir kl. 5._____________________
Bilskúr.
Bílskúr óskast til leigu, helzt við Háteigs-
veg eða í nágrenni hans. Þarf helzt að
vera upphitaður. Uppl. í síma 11249
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Húsasmiður.
Húsasmið vantar ibúð, einstaklings-
eða litla íbúð sem fyrst. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 36769 næstu
daga.
Keflavik.
Ung hjón með eitt barn óska eftir góðri
íbúð á leigu, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 92—2382.
Vantar 50—100 ferm geymslurými
fyrir hreinlegar vörur. Uppl. i síma
34648.
Íbúð óskast,
er á götunni, uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H-725
Útlendingar óska
eftir húsnæði til leigu sem fyrst, 3—4
svefnherbergjum, helzt nálægt
miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—777
2 ungar og reglusamar stúlkur
með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð. Getum borgað eitthvað fyrirfram.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-736
Óska eftir að taka
2ja til 3ja herb. ibúð á leigu. Uppl. i síma
51877 eftirkl. 20.
Hjónutan aflandi
vantar 2ja herb. íbúð eftir áramót, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima
10471.
Ungur og reglusamur
maður óskar eftir herbergi eða íbúð frá
nóvember til júníloka 79. Uppl. á
auglþj. DB i sima 27022.
H—662.
Lögregluþjónn óskar
eftir 1 til 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—678.
2—3ja herbergja Ibúð
óskast fyrir reglusama stúlku. Uppl. hjá
auglþj. DBI sima 27022.
______________________________H—634.
Leigumiðlun
Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra-
borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur
viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
Tveir ungir piltar
óska eftir ibúð fram á næsta sumar.
Uppl. í síma 97—7525.