Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.11.1978, Qupperneq 19

Dagblaðið - 01.11.1978, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978. 19 1—2ja herbergja íbúð óskast á leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 24157. Leiguþjónustan Njálsgötu86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum 'frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86,sími 29440. Óska eftir litlu húsnæði sem næst miðborginni undir léttan iðnað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—502. 3 mægður óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Lauga borg frá og með áramótum. Uppl. í síma 33095 eftir kl. 6. 3ja herb. ibúð óskast, sími 38842 og 10933. 2ja herb. ibúð óskast, sími 32044 og 10933, einbýlishús í vesturbænum eða i Reykjavík óskast simi43156og 10933. Saumakonur óskast á saumaverkstæðTí vesturbænum. Uppl. í síma 84422 frá kl. 2—5. Matsveinn og stýrimaður óskast á reknetabát. Uppl. í síma 92— 1559. Annan vélstjóra vantar á 100 tonna reknetabát frá Hornafirði. Uppl. í sima 97—8147. Vantar3 menn á Hafnarnes RE 300 reknetabát á Homafirði. Uppl. í síma 86055. Er um borð í bátnum á Hornafirði. Vanurstarfskraftur óskast í vefnaðarvörubúð allan daginn, frá 1. nóvember. Þorsteinsbúð. 8 Atvinna í boði 8 Ráðskona óskast i sveit, þarf einnig að aðstoða við skepnuhirðingu. Má hafa með sér eitt til 2 börn. Reglusemi áskilin. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—782. Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa, hálfan daginn, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Góð laun í þoði. Tilboð sendist á af- greiðslu DB merkt „733”. Hljómborðsleikaran Hljómborðsleikara sem líka getur sungið vantar í popphljómsveit. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—732. Tvær manneskjur i happadrættisbil Sundsamband íslands vantar 2 manneskjur til að vera til skiptis í happdrættisbil sambandsins í Banka-. stræti og síðan 3 vikur í Austurstræti fram til 23. des. Laun 20% af sölu miða. Reikna má með aö sala verði talsverð er nær dregur jólum. Uppl. í sima 85792. Atvinna óskast Trésmiðir. 3 smiðir geta bætt við sig verkefnum úti sem inni. Uppl. hjá DB í sima 27022. H—766. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, einnig kemur nokkur dagvinna til greina. Uppl. hjá DB í sima 27022. H—754. Ung stúlka með verzlunarpróf óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 29984 milli kl. 5og7. 28 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu eftir hádegi í vetur. Kvöld- og helgarvaktir koma til greina. Er vön verzlunar- og akkorðsvinnu. Uppl. i síma 30018 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Ungur verzlunarmaður óskar eftir starfi, einnig kvöld- og helgar- starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72483 eftir kl. 20. Trommuleikari óskar eftir vinnu, helzt í triói. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—697. Hef meirapróf. Óska eftir að komast í vel launað starf, get byrjað fljótlega. Uppl. í sima 74338 eftir kl. 7 í kvöld og eftir kl. 9.30 næstu kvöld. 21 árs laghentur maður óskar eftir atvinnu. Málakunnátta og bílpróf. Get byrjað strax. Vinsamlega hringiðí síma 33627. 18ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i síma 82721 eftirkl. 19. Sautján og átján ára stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 6 ádaginnísíma 51704. Maður um þritugt óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, verður að vera mjög vel borgað. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—811. Óskum eftir vinnu fyrir tvo, helzt á loftpressu eða annarri sam- bærilegri vinnu. Uppl. í síma 32148. Kristján. 25 ára maður með stúdentspróf og sérlega góða ensku- kunnáttu óskar eftir vinnu til áramóta. Uppl. i síma 42519. lóárastúlka óskareftir vinnu. Uppl. ísíma 41450. 8 Barnagæzla 8 Óska eftir konu til að passa 6 ára dreng frá kl. 9—5 (nema 1 1/2 tíma) fram til jóla. Verður að vera nálægt Öldugötu. Uppl. í síma 20045. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í Samtúni. Uppl. ísíma 18371. Tek að mér börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Er í Kjarrhólma í Kópavogi. Hef leyfi. Uppl. í síma 44907. 8 Kennsla 8 Véb-itun og skriftarskóli. Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur auglýsir síðustu vélritun- ar- og skriftarnámskeið fyrir áramót, sem hefjast fimmtudaginn 2. nóv. Nýj- ustu kennsluaðferðir. Uppl. í sima 12907. Einkakennsla í frönsku, frönskukennari. Uppl. í síma 24967. Kenni stærðfræði ogefnafræði. Uppl. í síma 35392. 8 Einkamál 8 Takið eftir. Þið sem eruð að flytja af landinu ættuð að senda símanúmer á afgreiðslu blaðsins merkt „Fyrir helgi”. Það gæti leyst vandann. Algjört trúnaðarmál. Myndarleg og reglusöm kona á milli sextugs og sjötugs, vel menntuð, vill kynnast góðum, reglusömum manni á svipuðum aldri sem vill eiga gott og notalegt heimili. Æskilegt að hann eigi bíl en þó ekki skilyrði. Tilboð sendist til DB fyrir 6. nóv. merkt „Góðvild 13.00”. É g er stórglæsileg kona á miðjum aldri, þreytt og óhamingjusöm og fjárhagslega illa stödd. Ég óska eftir að kynnast fjársterkum glæsilegum manni, ógiftum eða giftum, helzt á aldrinum 40 til 50 ára, heiðarlegum umfram allt. Þeir sem vildu hjálpa eða hefðu áhuga sendi tilboð með uppl. til DB fyrir föstudagskvöld 3. nóv. merkt ,Haust 78”. Ráð i vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar hringið og pantið í síma 28124 milli kl.12.30 og i 3.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trúnaður. Takið eftir! Frá hjónamiðlun og kynningu. Svarað í síma 26628 milli kl. 1 og 6 alla daga. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepssoh. Halló konur. Reglusamur 35 ára maður óskar félags- skapar konu á aldrinum 25—35 ára, börn eru engin fyrirstaða. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kynning 78” sem fyrst. 8 Tapað-fundið 8 Svart lyklaveski tapaðist sl. föstudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 29244. Fundarlaun. Tapzt hefur hálfvaxinn fressköttur, svartur á baki, hvítur á kvið, frá Bragagötu 27. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 17962 eftirkl. 5. Tapazt hefur svartur angóraköttur. Þeir sem hafa orðið varir við hann vinsamlegast hringi í síma 92-1645. 8 Ýmislegt 8 Lán óskast. Óska eftir láni, kr. 800.000, til 15. janúar 1979, hluti gæti verið greiddur í erlendum gjaldeyri. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt „X—9—2.” Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa. Traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlist- arflutnings tilkynnir: Auk þess að sjá um flutning tónlistar á 2 veitingastöðum í Reykjavik starfrækjum við 1 ferða- diskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í simum 50513 og 52917 eftir kl. 18 (eða 51560 f.h.). Diskótekið Dísa. Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, göntlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er i nánd. Tónlist við allra hæfi: Öntmu, afa, pabba og mömmu, litl i krakkanna og siðast en ekki sii t .inglir ;a og þeirra sem finnst gaman að diskótc nlist. Höfum lit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð ftamar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingarog pantanir i sima 51011. Ferðadiskótekin María og Dóri. Getum enn bætt við okkur nokkrum föstudags- og laugar- dagskvöldum í nóv. og des. og auðvitað einnig á virkum dögum fyrir t.d. skóla- börn. Tilvalið fyrir hvers kyns skemmt- anir og samkomur. Pantið tímanlega. Varizt eftirlikingar. Ice-Sound hf. Álfa- skeiði 84 Hafn. Sími 53910 milli kl. 18 og 20. 8 Þjónusta Pípulagningar. Skipti hita og lagfæri hitalagnir, nýlagnir, breytingar, set á Danfoss krana. Hilmar Jh. Lúthersson, löggiltur pípulagningameistari, sími 71388 og 75801. Notaö og nýtt. Sportmagasínið Goðaborg sér um að selja fyrir fólk allt sem það þarf að selja. Sportmagasínið Goðaborg við Óðins- götu.símar 19080, og 19022. Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa, breytingar á eldhús- innréttingum og fl. Trésmiðaverkstæði Bergstaðastræti 33, sími 41070 og 24613. Tökuni að okkur alla májningarvinnu. hæði úti og inni. tilbrxb cf óskað cr. Málun hl.. síinar .76046 og 84924. Húsaviðgeröir. Tek að mér ýmiss konar húsaviðgerðir og ný verk. Uppl. í síma 44251. Húsgagnaviðgerðir. Gerum við húsgögn. Nýsmíði og. breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 33,sími41070og24613. Ljósritun — Ijósprentun. tökum að okkur öll stærri Ijósritunar- verkefni, bækur, blöð og fleira, allt að A- 3 að stærð og á venjulegan pappír. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 42336 (Jóhann)kl. 14—19allavirkadaga.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.