Dagblaðið - 01.11.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978.
21
I
f0 Bridge
í
Skærabr'agðið er þekkt í bridge og
getur verið mjög áhrifarikt. 1 spili
dagsins opnaði vestur í fyrstu hendi —
allir á hættu — á fjórum hjörtum. Sú
sögn gekk til suðurs, sem sagði fimm
lauf. Það varð lokasögnin. Vestur spilaði
út tígulniu.
iNoiuum
A KG652
■ K83
> KD8
*G2
Vusit I!
A 84
ÁDG97642
' 9
* A6
A AD1073
105
76532
+ 4
A 9
ekkert
ÁG104
+ KD1098753
Það þarf lítið hugmyndaflug til að
geta sér til að útspil vesturs er einspil.
Suður þarf því að koma í veg fyrir að
austur komist inn í spilinu til að spila
tígli, sem vestur trompar.
Ef suður spilar trompi eftir að hafa
tekið fyrsta slag í blindum eða heima,
drepur vestur á laufás. Spilar síðan
spaðaáttu. Austur drepur og spilar tígli,
sem vestur trompar.
Greinilegt að suður má því ekki spila
trompi. Hann verður því að grípa til
„skæranna" — klippa á samganginn
milli varnarhandanna. Hvernig? — Það
er ofur einfalt eftir fjögurra hjarta sögn
vesturs í byrjun. Útspilið — tígulnían —
er drepið með drottningu blinds og síðan
er hjartakóng spilað. Líkur á að austur
eigi hjartaásinn eru sáralitlar. Ef austur
lætur litið hjarta gefur suður niður
einspil sitt í spaða. Vestur á slaginn en
nú getur hann ekki komið austri inn og
spilið vinnst. Ef hins vegar austur getur
drepið hjartakóng trompar suður og
líkurnar á að austur eigi spaðaás eru
hverfandi. Spil dagsins vinnst ef
skærabragðið er notað — öðruvísi ekki
eins og spilið liggur. Já, já, við erum
alveg á því að austur var ragur.
Auðvitað átti hann að segja fimm
hjörtu,semmávinna.
lf Skák
Á skákmótinu í Biel í Sviss í sumar
kom þessi staða upp i skák Múhlebach,
Sviss, og Michael Wiedenkeller, Noregi,
sem hafði svart og átti leik. Hann er
kornungur og talinn einn efnilegasti
skákmaður Norðmanna nú — áður
unglingameistari Svíþjóðar, en flutti
með fjölskyldu sinni til Noregs fyrir
tveimur árum.
Dxf5 31. Da7 — Be5 gefið.
/ /
/ '/
King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Ég hef áhyggjur af Herbert. Hann bara situr við morgun-
verðarborðið og BROSIR!
Reykjavík: Lögreg.an simi 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogur Lögreglan sími 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51166. slökkviljð og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
simi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og hel,>idagavarzla apótekanna vikuna
27. okt.—2. nóv. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæj-
arapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur&yri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnuna;tíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. I2.30og 14.
Stysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar,simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411.
iHelifisö&itartfmi
Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19,
Heilsuvemdarstöðki: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30. .
Fœðingardeild Kl. 15-16 og 19.30- 20.!
Fæðingarheimili Reykjavikur Alladaga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: feftir umtali og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og a/5ra helgidaga kl.
15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—Í6 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vlfilsstööum: Mánudaga — laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aöalsafn — Útiánadeild Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað ó sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.
föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
HofsvaHasafn, Hofsvallagötu 1. simi 27640.
Mánud —föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaðaog sjóndapra
F&.r.ndbókaaöfn. Afgreiösla í Þinghohsstrærí
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19.
Tæknibókasafnið Skiphottí 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga — fö«itudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Reykjavík—Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki
næst i heimilislækni, simi N5I0. Kvöld- og nætur
vakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið-
miðstöðinni í sima 223II Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lugreglunni i sima
23222. slökkviliðinu í sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. I7.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir fimrntudaginn 2. október.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Heilsa þín og starf eru einkenni
lega samantvinnuð i dag. Þú þarft að eiga rólegt kvöld og vera i
betri félagsskap. Þér hættir til að hafa áhyggjur.
Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Samvinna viröist vera að þróast út
i mjög góða vináttu. Stjörnurnar benda til missis á einhverju, vertu
því ekki hirðulaus uni eigur þinar.
Hrúturinn(21. marz — 20. apríl): Ef þú vilt afrekaeitthvaðí lifinu,
vertu þá viðbúinn að fórna einhverju af fritima þinum. Félagslífið
virðist gera miklar kröfur til þin.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Vertu þolinmóður við fjölskylduna,
þegar hún vill hjálpa. Þú virðist vilja fara eina leið i lifinu en hún
aðra. Hlustaðu á gagnstæðar skoðanir.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júni): Haltu þér við þitt þegar niálefni
annars manns eru rædd. Þú gætir átt von á að heyra i einhverjum
semekkihefur heyrzt i lengi.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú hefu “ jnutöfra en þú
heldur. Reyndu að yfirvinna vissa feiir... mun ganga vel.
Hafðu þolinmæði gagnvart erfiðum félapa.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Gamalt deilumál verður brátt til lykta
leitt. Þú laðar til þin hægláta persónu af hinu kyninu. Þessi persóna
er mörgum kostum gædd og hefur sérstök persónueinkenni.
Meyjan (24. ágúst —23. sept.): Gerðu þér það ómak að hjálpa vini
og þú munt hljóta þina umbun i náinni framtið. Það mun létta skap
þitt að tala um vandamál þin við góðan vin.
Vogin (24. sept. — 23. okt.): Einn vina þinna á við vanda aöstriða.
Verðir þú spurður álits láttu aðeins i Ijós samúð þina. því hann’
þarfnast hjálpar sérfræðings. Eitthvað skemmtilegt skeður í dag.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú verður beðinn að ganga i
hóp sem er frábrugðinn öllu sem þú þekkir. Skoðanir þinar á mörgu
verða brotnar niður, en þú endar á þvi að verða öruggari með þig.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Ekki taka meiri háttar
ákvarðanir i dag án þess að hafa samráð við fjölskylduna, þvi þetta
snertir hana líka. K völdið er gott til að fara út og skemmta sér.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Bréf langt að er á döfinni.
Fréttirnar i þvi létta af þér áhyggjum sem lengi hafa hvilt á þér.
Óvænt heimboð er líklegt.
Afmælisbarn dagsins: Þessi afmælisdagur er dagur þeirra sem hafa
sterkar en duldar tilfinningar. Þeir taka lifinu með festu, en eru
veiklundaðir undir niðri. Þú munt sennilega hitta einhvern i lok
ársins sem hefur varanleg áhrif á þig. Sumarleyfi þitt verður sérlega
skemmtilegt.
Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10
22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
ogsunnudaga.
Kjarvabstaöir við Miklatún: Opið daglega nema
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringþ’raut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími
11414, Kefiavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilamir: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, simi 85477, Akureyri simi 11414.
Kefiavik símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna
eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum
tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka asma-
og ofnæmissjúklinga
fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10, simi 22153, og skrifstofu SÍBS. simi
22150. Ingjaldi. simi 40633, Magnúsi, sími 75606,
Ingibjörgu, simi 2744 Im i Sölubúðinni á Vifils-
Möðum. simi 42800. og Gestheiði. simi 42691.
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk I, sími 74I30
^VriðiiQtpkk 3 sími7438l.