Dagblaðið - 01.11.1978, Page 22

Dagblaðið - 01.11.1978, Page 22
22 Ð 19 000 Hennesy Hennessu starring ROD STEICER ■ LEE REMtCK Afar spennandi og vel gerð bandarísk lit- mynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem Bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lee Remick. Leikstjóri. Don Sharp. íslenzkur texti Bönnuð innan 14ára Endursýnd kl. 3,5,7, 9ogl 1. --salur IB- 'Coffy’ Hörkuspennandi bandarísk litmynd með Pam Grier. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. •salur Endurfæðing Peter Proud I • 1 Bu Tirfii Afar spennandi og mjög sérstæð ný bandarísk litmynd um mann sem telur sig hafa lifað áður. Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill. Leikstjóri: J. Lee Thompson. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýndkl. 3,10,5,10 7,10,9,10og 11,10. salur Afhjúpun /Nothing, but nothing, is left to Spennandi og djörf ensk sakamálamynd í litum með Fiona Richmond. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978. LÝKUR 31. OKTÓDER Dagblað án ríkisstyrks n0 Y*'r tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Sama verð á öllum sýningum. Dýralæknirinn með einn sjúkling sinn. Ar í ævi dýralæknis Ár í ævi dýralæknis nefnist brezk heimildarmynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.00. Sagt er frá skozkum dýralækni, sem býr í Englandi og störfum hans. Dýralæknirinn er mikill hestamaður og m.a. þarf hann að fylgjast með veðreiðahestum. Við fáum að sjá heilt ár í ævi þessa dýralæknis og kemur þar auðvitað ýmislegt fram. Myndin er ekki ósvipuð mynda- flokknum Dýrin mín s'tór og smá. Dýra- læknirinn er með læknisstofu þar sem fólk kemur með veik dýr til hans og einnig þarf hann að fara út í sveit til að huga að veikum dýrum. Hann fer i ferðalag til íslands með nokkrum læknum og fáum við að fylgjast með þvi ferðalagi. Að sögn þýðanda er hér um að ræða fræðslumynd. Myndin er fimmtíu og fimm mínútna löng og i lit. Þýðandi og þulurerÓskar Ingimarsson. -ELA. Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd byggð á sönnum við- burðuin úr lífi löggæzlumanns. — Beint framhald af myndinni „Að moka flór-, inn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. Bo Svenson Noah Beery Leikstjóri: Earl Bellamy Islenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýndkl. 5,7,9og II. AUSTURBÆJARBÍÓ: Útlaginn Josey Wales, aöal- hlutverk: Clint Eastwood, kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Hnefafylli af dollurum sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag. HÁSKÓLABlÓ: Saturday Night Fever kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Hörkuskot, aðalhlutverk Paul Newman, kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. NÝJA BÍÓ: Stjömustrlð, aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher og Peter Cushing, kl. 2.30,5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind kl. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network), kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Með hreinan skjöld A man can only take so much... then he has to fight backl VIÐVANINGARNIR - Sjónvarp kl. 18,05: Sjómannsstörfin heilla þá! Nýr brezkur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn hefur göngu sína 1 sjónvarpinu I dag kl. 18.05. Þetta er fyrsti þáttur af sjö þar sem rakin er saga ungra pilta sem <$tla sér að verða sjómenn. Piltarnir eru báðir sautján ára gamlir og er annar þeirra kominn af mjög efnaðri fjölskyldu. Drengicnir fá skipsrúm sem viðvaningar á togara en þeir kunna litt til verka. Jim líkar ekki að starfa á bíla- verkstæði föður síns, en þráir að komast á sjóinn. Hann strýkur að heiman, föður sínum til sárrar gremju. 1 þessum þáttum fáum við að kynnast lífinu um borð i togurum og einnig námi sjómannsefna í sjómannaskóla. Þátturinn í dag nefnist Strokupiltamir og er hann hálftima langur. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. -ELA. Drengirnir tveir sem fá áhuga á sjó- mannsstörfum. % Útvarp Miðvikudagur 1. nóvember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatiminn. Finnborg Scheving stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit PauLsen. Inga Huld Hákonardóttir les þýöingu sina(10). 15.00 Miödegistónleikar. Filharmoníusveitin i Vín leikur Sinfóníu i e moll „Frá nýja heimin- um” op 95 eftir Antonin Dvorák; Istvan Kertesz stj. 15.40 Islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks” eftir K.M.Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sína (15). 17.50 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flyturskákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal: Guöný Guömunds- dóttir og Philip Jenkins leika Sónötu nr. 5 i F- dúr fyrir fiölu og pianó op. 24 eftir Beethoven. 20.00 Úr skólalífinu. Kristján E. Guömundsson stjórnar þættinum. 20.30 Utvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fugl- inn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (12). 21.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámason- ar. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 Noröan heiöa. Magnús ólafsson á Sveins- stööum í Þingi sér um þáttinn. Rætt viö full- trúa á fjórðungsþingi Norölendinga og sagt frá málefnum, sem þar voru ofarlega á baugi. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 23.05 Ljóö eftir Sigriöi Beinteinsdóttur á Há- varósstöðum. Svala Hannesdóttir les. 23.15 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturínn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt lög og morgunrabb. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jakob S. Jónsson heldur áfram sögunni „Einu sinni hljóp strák- ur út á götu" eftir Mathis Mathisen (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Létt lög og morgunrabb (frh). 11.00 Iönaður. Umsjónarmaður: Pétur J. Eiriks- son. 11.15 Morguntónleikan Grant Johannesen leikur „Sous les Lauriers Roses”, svítu fyrir píanó eftir Deodat De Severac / Janos Starker og Julius Katchen leika Sónötu nr. 2 í F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 ettir Jonannes Brahms. ^ Sjónvarp Miðvikudagur 1. nóvember 18.00 Kvakk-kvakk. ltölsk klippimynd. 18.05 Viðvaningarnir. Breskur myndaflokkur i sjö þáttum. Fyrsti þáttur. Strokupilturinn. • Söguhetjumar eru tveir sautján ára piltar, sem hafa áhuga á sjómannsstörfum og fá skipsrúm sem viðvaningar á togara. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 öræfi Afriku. Norsk mynd um dýra- og fuglalif í Afriku. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. í leit að albrota- mönnumd; Barátta gegn bitmýi; Klettavið- geróir. UmsjónarmaðurSigurður H. Richter. 21.00 Ár í ævi dýralæknis. Nýlokið er mynda- flokki i gamansömum tón um dýralækna. Hér er bresk heimildamynd um dýralækni i ensku sveitahéraði og störf hans. Þýðandi og þuluróskar Ingimarsson. 21.55 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd i átta þáttum, byggð á flokki skáldsagna eftir Vilhelm Moberg. Höfundur myndarinnar er Jan Troell. Aðalhlutverk Max von Sydow, Liv Ullmann, Eddie Axberg, Allan Edwall, Pierre Lindstedt, Hans Alfredsson og Monica Zetterlund. Fyrsti þáttur. Steinríkiö. Sagan hefst í harðbýlli sveit í Smálöndum um miðja nítjándu öld. Aðalpersónumar eru ungur smá-. bóndi, Karl Óskar, og Kristin, kona hans. Kot- búskapurinn er erfiður á þessum tímum og þar kemur, að Karl Óskar ákveður að flytjast með fjölskyldu sína til Vesturheims. 22.50 Dagskrárlok. Stml 11471» Mary Poppins ÁSKJÁNUM-KI. 21,00: HAFNARBÍO

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.