Dagblaðið - 01.11.1978, Page 23
23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978.
d
Útvarp
Sjónvarp
I
Liv Ullmann leikur eitt aöalhlutverkið i myndinni um Vesturfarana. Hér sjáum viö hana ásamt Gene Hackman i myndinni
Zandy’s Bride.
t----------------
ÁSKJÁNUM-KI. 21,55:
Vesturfararnir endursyndir
— og nií eru þeir íiitum
Sænska framhaldsmyndin Vesturfar-
arnir verður endurflutt í sjónvarpinu nú
í kvöld og næstu miðvikudaga. Vestur-
fararnir eru i átta þáttum og eru þeir
byggðir upp á flokki skáldsagna eftir Vil-
helm Moberg. Höfundur myndarinnar
er Jan Troell.
Með aðalhlutverk fara Max von
Sydow, Liv Ullmann, Eddie Axberg,
V
f------------------------
ÚR SKÓLALÍFINU -
Allan Edwall, Pierre Lindstedt, Hans
Alfredsson og Monica Zetterlund.
Þátturinn í kvöld nefnist Steinríkið.
Sagan hefst í harðbýlli sveit í Smálönd-
um um miðja nítjándu öld. Aðalpersón-
urnar eru ungur smábóndi, Karl Óskar,
og Kristín kona hans.
Kotbúskapurinn er erfiður á þessum
timum og þar kemur að Karl Óskar
ákveður að flytjast með fjölskyldu sína
til Vesturheims.
Útvarp kl. 20,00:
Eflaust muna flestir eftir Vesturför-
unum sem voru sýndir hér fyrir tæpum
fjórum árum. Fyrsti þáttur var frum-
sýndur á jóladag 1974.
Vesturfararnir eru nú endursýndir
vegna kostnaðar íslenzka sjónvarpsins
við gerð myndarinnar. Þýðandi er Jón
O. Edwald. Myndin i kvöld er tæplega
klukkustundar löng. Þess má geta að
myndaflokkurinn er nú sýndur í lit.
- ELA
--------------------------------N
Fjölbrautaskólinn i Breióholti verður til umtals i þættinum um skólamál sem er á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 20.00.
Húsnæðisekla Fjölbrautaskólans
Úr skólalifinu nefnist þáttur fyrir
ungt fólk sem er á dagskrá útvarpsins í
kvöld kl. 20.00. Þetta er annar þáttur af
tuttugu og fimm sem verður i kvöld. Það
er Kristján E. Guðmundsson kennari
sem stjórnar þættinum. Kristján sagði
að meiningin væri að leyfa nemendum
sjálfum að vinna að þáttunum.
Bæði verður fjallað um félagslíf skól-
anna, nám og kennsluhætti, og sagði
Kristján að reynt yrði að skipta þessu
efni niður á hvern þátt. Ennfremur sagði
*
Kristján að reynt yrði að gefa sem flest-
umskólum möguleika til að vinna við
einhvern þáttinn. En að sjálfsögðu yrði
að hafna og velja vegna takmarkaðs
fjölda þátta.
1 þættinum í kvöld verður fjallað um
Fjölbrautaskólann i Breiðholti og það
mikla álag sem er þar á húsnæði. Skól-
inn hefur vaxið mjög á stuttum tima og
húsnæðisvandamál eru þar ógurleg. Það
eru nemendurnir sjálfir sem segja frá
skólanum og verður siðan umræða milli
fimm nemenda um skólann. Kristján
mun sjálfur stýra umræðunum.
Reynt verður að gæta jafnvægis í
þáttunum og verður skipt milli verklegs
náms og bóklegs og ennfremur milli
skóla úti á landsbyggðinni og svo hér á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Verður jafn-
framt reynt að vinna þættina bæði í
stúdiói og i skólunum sjálfum. Þátturinn
er hálftíma langur.
• ELA
Seljum f dag:
Saab 96
árg. ’74, hvítur, ekinn 69 þús. km, verðs 2000 þúsund.
Saab 96
árg. '74, alveg sérstaklega fallegur bill, ekinn 100 þús., km,
verð 2000 þúsund.
Saab 99 GL
árg. 74, grænn, ekinn 80 þúsund km, verð 2500 þúsund.
Saab 99 GL
árg. 73, blár, ekinn 80 þúsund km, snjó- og sumardekk fylgja,
verð2IOO þúsund.
Saab 99 GL
árg. 72. sjálfskiptur, ekinn 74 þúsund km, verð 1800 þús.
Saab 99 GL
árg. 77, 2 dyra, beinskiptur, ekinn 25 þús. km. Verð 4300
þúsund.
Saab 99
árg. 76, ekinn 23 þúsund km. Verð 3700 þús.
Saab 99 GL
árg. 78, ekinn 20 þús. km, 4 dyra, beinskiptur. Verð 5000
þús.
Autobianchi
árg. 77, ekinn 34 þús. km. Verð 1700 þús.
's“i“’^ BDÖRNSSON Aco
BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI 81530 REYKJAVlK
Frá Fjölbrauta-
skólanum
skólanum í Breiðholti
Umsóknir um skólavist á vorönn 1979 skulu
hafa borizt Fjölbrautaskólanum í Breiðholti,
Austurbergi fyrir 15. nóvember nk. í umsókn-
inni skal koma fram á hvaða námskeiði óskað
er eftir að stunda nám og eins á hvaða náms-
braut.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu
skólans, sími 75600 og þar er hægt að fá sér-
stök umsóknareyðublöð.
Skólameistari
■s^. NÝJUmjóuhœlarnirerukomnirog
\ tilbúnir undir skóna yðar.
| Verið viðbúin hálkunni, gúmmígadda-
2 hælplöturnarfyrirliggjandi.
Vtkkum kuldaskóna um legginn á mjög
skömmum tíma.
SANDGERÐI
Blaðburðarbörn óskast strax. Upplýsingar hjá
umboðsmanni í síma 7662.
mmiAÐiÐ
BILAPARTASALAN
Höfum urval notaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreiöa, tildæmis:
t
1 Rambler American '67, Saab '67, Fiíit
128 árg. '72, Taunus 17 M '67, Volvo
Amazon '65, Chevrolet Bel Air '65,
Willys '47.
Einnig höfum viö úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleöa.
Sendum um allt land.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10 — Simi 11397