Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.11.1978, Qupperneq 24

Dagblaðið - 01.11.1978, Qupperneq 24
Stjórnarfrumvarp með fyrirvörum: Hallalaus fjárlög 79 hækka um 60 milljarða tekjuafgangur á að verða 8.2 milljarðar „Þetta fjárlagafrumvarp er stjórnar- frumvarp meö fyrirvörum,” sagði Tómas Árnason fjármálaráðherra á blaðamannafundinum í gær. Fyrirvarar stjórnarflokkanna eru margir. Verstur þyrnir í augum Alþýðuflokksmanna eru hækkaðir tekjuskattar á einstaklinga. Ennfrem- ur vilja þeir að útgjöld rikisins til fram- leiðsluaukandi framkvæmda í land- búnaði verði lækkaðar verulega frá því sem ráð er fyrir gert í frumvarpinu. Að sögn Lúðvíks Jósepssonar telja þeir Alþýðubandalagsmenn að um of hafi verið dregið úr niöurgreiðslum á vöruverði frá þvi sem verið hefur að undanförnu og raunar ráð fyrir gert i stjórnarsáttmálanum. Niðurgreiðslur, sem áætlaðar eru um 19 milljarðar hefðu þurft að vera um 20.8% til þess að tryggja 10% niðurfærslu verðlags. Þá telja Alþýðubandalagsmenn rétt að gera strax ráð fyrir tekjustofni til að mæta tollalækkun á EFTA-vörur. Tómas Arnason, fjármálaráðherra — Ekkert einkafrumvarp heldur stjórnarfrumvarp með fyrirvörum. Þurfi þá að koma til verndunar ís- lenzks iðnaðar með sérstakri tekjuöfl- un. Þá þykir Alþýðubandalagsmönnum nægilega dregið úr kostnaði við rekstur ríkisins og stofnana þess. Hann haldi áfram að vaxa um leið og dregið sé úr framkvæmdafé til verk- legra mála. Víst má telja, að einhverjar, og ef til vill verulegar, breytingar geti orðið á frumvarpinu í meðferð Alþingis. • -BS Undirbúnineur að komu fyrstu risaþotu íslendinga hafin: Frá nýbyrjuðu flugvirkjanámskeiðinu i gær. DB-mynd Bj. Bj. Móttökunefndin komin í þjátfun —verið að þjálfa f lugvirkja f rá Keflavík og Reykjavík, Luxemborg og New York í„grunnskóla” Flugleiða Nú var að hefjast þjálfun vegna þjálfun voru flugvirkjar, eða sú stétt kaupa Flugleiða á fyrstu breiðþotu eða sem fyrst er til að heilsa og síðust til að risaþotu íslendinga, sem væntanleg er til kveðja hverja flugvél. landsins eftiráramót. Fyrstirtilaðhefja Námskeiðið sækja flugvirkjar frá Keflavíkurflugvelli, Reykjavíkurflug- grunni Loftleiðahótelsins. Aætlaöur velli, Luxemburg og New York, flestir þjálfunartími flugvirkjanna er einn íslendingar. mánuður, eða álíka langur og flugstjóra Er það haldið í svokölluðum, og flugmanna, sem ekki er farið að „grunnskóla” Flugleiða, eða í kjallara i þjálfa enn. -G.S. Fjárlagafrumvarpið: Stjórnarf lokkarnir eru ósammála um mörg atriði „Hryggurinn í fjárlagafrumvarpinu er sá, að tekjuafgangur verði á þeim tíma sem það spannar yfir,” sagði Tómas Árnason fjármálaráðherra á blaðamannafundi sem hann hélt- um þetta frumvarp. Það gerir ráð fyrir kr. 8.221.924,00 tekjum umfram gjöld. Tekjurnar nema kr. 206.707.789,00 en gjöldin kr. 198.485.865,00. Heildargjöldin hækka því um 60.013 milljarða frá fjárlögum 1978 eða43.3%. Fjármálaráðherra kvað ekki auðvelt að gera áætlun, þegar verðbólgan væri milli 40 og 50%. Við slikar aðstæður hlyti margt að byggjast fremur á mati en óvefengjanlegum tölum. Fjármálaráðherra lýsti nokkuð undirbúningi við gerð frumvarpsins. Kvað hann það ekkert einkafrumvarp sitt heldur stjómarfrumvarp með ákveðnum fyrirvörum. „Einstakir flokkar geta svo gert það upp við sig, hvort þeir vilja taka þátt í þeirri málamiðlun sem fjárlagagerðin er oftast nær, ef ekki alltaf,” sagði Tómas Árnason. Til marks um þá vinnu sem i frum- varpinu liggur með áorðnum breyting- um frá þeim hugmyndum sem emb- ættismenn miðuðu við sl. sumar, sagði Tómas: „Við breytingar á verðút- reikningum vísitölunnar fyrsta dag þessarar stjórnar, þurfti að breyta um þúsund liðum i fjárlagafrumvarpinu.” Gengislækkunina kvað hann hafa leitt af sér um tólf hundruð breytingar. - BS frjálst, úháð dagblað MEÐVIKUDAGUR 1. NÓV. 1978. Fjárlögin: í þetta fara skatt- pening- arnir Heildarútgjöld sam- kvæmt fjárlagafrum- varpinu eru áætluð 198.5 milljarðar króna. Hæstu gjaldaliðirnir eru: Milljarðar Tryggingamál. Fræðslumál... Niðurgreiðslur Heilbrigðismál Vegamál.... Dómgæzla, lög reglumál o.fl.. Búnaðarmál . Húsnæðismál Orkumál.... (þar af afb. og vextir v/Kröflu 2.0 millj- arðar) Önnur samgöngu- mál en vegamál .... 5.6 Útvegsmál....4.5 Vaxtagjöld.. 6.9 Annað.......... 23.8 .51.1 .28.5 . 18.0 . 15.2 .12.3 .10.2 . 10.0 . 6.4 . 6.0 Samtals 198.5 - BS 28.5 milljaróa verður varið til fræðslumála. /y Kaupið^ ,2 TÖLVUR - - [* OG T.öl BAMKASTRÆTI8 1275^

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.