Alþýðublaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Munið eftir kö eins og að undanförnu eru barnaleikföng og bazarvörur hvergi eins ódýrar eins og í verzlun Hjálmars Þorsteinssonar. (Sá sem kaupir fyrir 5 kr. fær happaseðil). Ekkert lotterí! en stór peningasparnaður, því ,,SkÓbÚ.ðÍSl“ selur vandaðan barna-, unglinga- og kvenskófatnað, ásaœt aliskonar skóhlífuœ, — Ait með lægsta verði. — Sparið peningana og kaupið i „SKÓBÚÐINNI". „SKÓBÚÐIN“, Veltusundi 3 2000 kr. í jólagjöt getið þér búist við að fá, ef þér verzlið við kaupmenn, sem láta yður hafa kaupbætismiða. Dag og nátt harmandi systkinin sýta; særa nú þrautir við missirinn þinn. Ástkærir foreldrar eftir þér líta, elskaði sonur! með tárvota kinn. Svar: Hann, sem að framtíðarfarveg vorn sléttar og fullkomnar alt, þegar endað er líf, — hann, sem á fullsælu og fögnuði mettar, forsvar er ekknanna og barnanna hlíf. Harmandi systkinum bróðurþel bezta barnanna þerrar hvert fellandi tár. Ástkærum foreldrum athvarfið mesta ilmsmyrsli leggur við blæðandi sár. Syrgjandi vinir! Eg sé ykkur bráðum. Svo mælir nýlátinn ástvinur þinn. Eftir guðs boðum og alvizkuráðum ánægður lifðu því, vinurinn minnl y. a. t dag (9. des.) eru líðín 56 ár frá dauða Daða Nfelssonar fróða. Hann var fæddur 27. jan. 1809. Qnðspekifélagsstúban »Sep tima" heldur íund í kvöld. For- maður talar um brœðralag. Skallagrímnr kom aí veiðum í gærkvöldi með 180 tn, lifur, Aflinn er ufsa blandinn. Málfnndafél Alþýðuflokksins heldur fund annað kveld í Ai- þýðuhúsinu kl. 8 Til fátæka mannsins frá N. N. 20 00 Herkostnaðurinn Það er fuilyrt að þessutn 3000 kr. sem »her- sveitin" þóttist ætla að gefa rúss- neska drengnum hafi verið varið til þess að borga bifreiðar og brennivín (stríðsöl) handa hernum á miðvikudeginn fræga. Jæja, það létfir þá á herkoitnaðinum og nóg verður eftir samt að borga, þó ekki sé nema byssurnar og skot færin, axarsköfcin og madress- urnar, Lelfnr heppni kom frá Eng- landi í gær. Fnndir Dagsbrúnar og Fram- sóknar voru vel sóttir f gær. Um- ræður voru fjörugar stóðu til kl. rúmlega 11. Kyeldskemtun verður haldin í Bárunni í kvöld. Ágóðinn rennur til berklaveiks manns. Til athngnnar fyrir lesendur blaðsins skal það tekið fram til skýringar á auglýsingu kaupfé- lagsins hér í blaðinu í gær og í dag að Kaupfélag Reykjav/kur f Gamla bankanum og Kaupfélag Reykvfkinga Laugaveg 22 (áður Kaupféiag Verkamanna) eru nú sameinuð f eitt félag, sem nefnist Kaupfélag Reykvíkinga Hefir það sölubúðir í Gsmla bankanum og á Laugavegi 22. Menn geta því snúið sér á hvorn staðinn sem þeir heldnr kjósa, hvort heldur er til viðskifta eða til þess að fá upplýsingar um félagsskapinn. Horgnnblaðið hefir nú fengið pappfr, og lætur nú ritstjórnin eins og „vitlaus mús í vatnsker- aldi" við að iyiia eyðurnar, og dugir þó ekki. Hefir hún þvf fengið .tugthúsútvörðinn" til að hjálpa sér við verstu verkin, og roá ekki draga það af heani, að þar hefir hún hitt á að velja manninn eftir verkinu. Vertlxkksi esn. Hvítasykur 55 aura l/z kg. Hveiti 40 — — — Mikil verðiækkun á flestum vörum,, Jóiissoh, Laugaveg 28. Föt fást pressuð fljótt og ódýrar enn áður á Hverflsg. 18. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Jólafötin. Þeir, sem ætla að fá saumað fyrir Jól, geri svo ve! og koma sem fyrst Föt eru afgreidd fljótt og saumalaun og til fata mikið ódýrari enn áður. Guðm, Sigurðsson klœðskeri, Hverfisgötu 18, VerzWn „Skðgajoss" Aðalstræti 8. — Sfmi 353, Nýkomið: Kryddvörur alls- konsr. Ávextir f dósum. Matvör- ur aílskonar. Hreinlætisvörur of m. m. fl. Pantanir sendar heim„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.