Dagblaðið - 11.11.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1978.
19
Þeir gerðu marga Ijóta hluti lengii f Viltu segja
áður en íg segja þeim hvar .OKKllR svo við
ég fela mnrP.nið. . H getum látiðlögg
Leigumiðlunin Ráðgjöf.
Ökeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur.
Höfum á skrá örugga og trausta leigj-
endur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja, 4ra
og 5 herbergja íbúðir. Fyrirgreiðslu
Leigumiðlunar Leigjendasamtaka fáið
þér við inngöngu í samtökin og greiðslu
ársgjalds, kr. 5000. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustig 7, Rvík, sími 27609.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand-
ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig
strax. Húseigendur ath.: Það er mjög
hagkvæmt að skrá ibúðina, eða hvert
það húsnæði sem þið hafið til umráða
strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en
eftir langan tíma. Það er betra að hafa
tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að
leigja út eða taka á leigu. Gerum
samninga ef óskað er. Opið alla daga
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16,
sími 10933.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu, meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er.
Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími
12850og 18950.
c
9
Húsnæði óskast
Ung barnlaus hjón,
guðfræði- og kennaranemi, óska að
taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð í
vesturbænum eða Hlíðunum sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Lofum algjörri reglu-
semi og góðri umgengni. Uppl. i sima
13673 eða 16046.
Barnlaust par
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppi. í
síma 38373 milli kl. 4 og 7.
Tvær ungar, reglusamar
stúlkur óska eftir að taka 2—3ja herb.
íbúð á leigu. Uppl. í sima 20626 milli
kl. I og 5 í dag og næstu daga.
Ung stúlka óskar
eftir 2—3ja herb. ibúð. Uppl. hjá auglþj.
DB i sima 27022.
H—998.
Óskum eftir að taka stóran
og þrifalegan upphitaðan bílskúr á leigu
strax. Uppl. i síma 75154.
2ja herb. íbúð.
2ja herb. íbúð óskast á leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaðer. Uppl. í sima 41709.
Herbergi með eldunaraðstöðu
óskast. Uppl. í sima 30834.
Hjálp.
Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir
I—2ja herb. ibúð i Keflavík sem fyrst.
Uppl.ísima 92-3164.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla i boði. erum 2 full-
orðin og 3ja ára drengur. Uppl. í sima
83237 i dag og næstu daga.
Mig vantar
3ja til 4ra herb. ibúð, erum 3 í heimili.
það yngsta 11 ára. reglusöm og heima-'
kær. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. í
sima 72568 eftirkl. 6.
Bilskúr óskast.
Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bil
skúr. einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá
auglþj. DB í sinta 27022.
II—834
Hjón utanaflandi
með 3 uppkomnar dætur óska að taka á
leigu 5 herb. ibúð sem fyrst. má vera
raðhús eða einbýlishús, reglusamt fulk.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—1900
2ja herb. íbúð
óskast til leigu I. des. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. i sima 17149 eftir hádegi.
íbúð óskast,
er á götunni, uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H-725
Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar
1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir
einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið
íbúðina,. göngum frá leigusamningum
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls-
götu 86, sími 29440.
Leigumiðlun
Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra-
borg 10, Kóp., sími 43689. Daglegur
viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á
fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um
helgar.
I
Atvinna í boði
i
Óska eftir barngóðri
stúlku til að gæta barna á kvöldin. Þarf
helzt að búa í Kópavogi. Uppl. hjá
auglþj. DB í kíma 27022.
H—2007.
Óskum að ráða
ungt fólk á aldrinum 20—35 ára til
starfa hjá okkur. Mjög há laun i boði
fyrir hæfa starfskrafta. Sjálfstætt starf
sem hægt er að stunda í fristundum og
með námi. Aðgangur að bíl og sinta
mjög æskilegur. Skriflegar umsóknir
sendist DB fyrir 16. nóvember merkt
„814"
Starfskraftur óskast,
mjög gott vald á ensku og íslenzku rit-
máli nauðsynlegt ásamt vélritunarkunn-
áttu. Einnig vantar starfskraft til af-
greiðslu á tízkufatnaði fyrir verðandi
mæður og böm, skilyrði að viðkomandi
sé móðir. Tilboð sendist blaðinu merkt
„29255" fyrir 16. þ.m.
Atvinna óskast
Þingeysk stúlka
óskar eftir skemmtilegu og liflegu starfi.
Hefur unnið í byggingarvinnu sem tjald-
stæðavörður, ráðskona og við af-
greiðslustörf, einnig við simavörzlu. Hef
ökuleyfi og góða enskukunnáttu, get
byrjað strax. Uppl. gefur Hanna í síma
73437.
Ungkona óskar
eftir atvinnu í Hafnarfirði eða nágrenni,
meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima
54425.
Meiraprófsbilstjóri
óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi,
hefur rútupróf. Uppl. í sima 93—2261.
23ára gamall maöur
óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest
kemur til greina. Uppl. i síma 74857 i
dag og næstu daga.
I
Tapað-fundið
i
Tapazt hefur bröndóttur
högni með hvíta bringu og hvitar lappir.
um hálsinn hefur hann rauða ól með
tunnu sem í er nafn, heimilisfang og
simanúmer. Þeir sem hafa orðið varir
við hann eftir 5. nóv. vinsamlegast
hringi í sínia 84932 eða láti vita að
Hraunbæ 3.
Sá sem fékk tvær kápur
i misgripum i veitingahúsinu Klúbbnum
laugardaginn 4. þ.m„ er beðinn að hafa
samband við skrifstofuna milli kl. 13 og
16 eða fatageyntsluna eftir kl. 20.
Tapazt hefur
svart seðlaveski frá Hrafnhólum 6 með
leigubíl niður að Hótel Heklu. Finnandi
vinsamlega komi því til skila á afgr. DB
Þverholti 11.
Skemmtanir
n
Diskótekið Dísa.
Traust og reynt fyrirtæki á sviði tón
listar tilkynnir: Auk þess að sjá um
fiutning tónlistar á tveimur veitinga
stöðum i Reykjavík starfrækjum við eitt
ferðadiskótek. Höfum einnig umboð
fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla
gæðakröfur okkar). Leitið uppl. í símum
50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða 51560
f.h.). Diskótekið Dísa.
Góöir („diskó”) hálsar.
Ég er ferðadiskótek og ég heiti Dollý.
Plötusnúðurinn minn er í rosa stuði og
ávallt tilbúinn að koma yður í stuð. Lög
við allra hæfi, fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist, harmóníku-
tónlist, rokk, og svo fyrir jólin: Jólalög.
Rosa Ijósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á
unglingaböllum og öðrum böllum á
öllum dögum nema föstudögum og
laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7
ára reynslu við að spila á unglingaböll-
um (þó ekki undir nafninu Dollý) og
mjög mikla reynslu við að koma eldra
fólkinu i. .. stuð. Dollý.sími 51011.
/5
Barnagæzla
9
Barngóö kona óskast
til að gæta 2ja og hálfs og 6 ára telpna
allan daginn og hluta úr degi, helzt i
neðra Breiðholti. Uppl. í síma 41905
milli kl. 2 og4.
Óska eftir stúlku
til að sækja tveggja ára stúlku á barna-
heimili 3 daga í viku og passa hana í ca
klukkutíma. Uppl. í síma 72836 á
laugardaginn og eftir kl. 3 eftir helgi.
Bilskúróskast til leigu,
fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá Birgi i
vinnusima 85616 og í heimasíma 82938.
Brúðarkjólar.
Leigi brúðarkjóla og brúðarslör. Uppl. i
símal 7894 og 15358.
I
Einkamál
8
Góöur félagi.
Ég er 48 ára, á ibúð og bil, hef góða
vinnu, skortir ekkert. Er stundum ein-
mana i fritímum. Gæti vel hugsað mér
að kynnast karlmanni sem nennti að
eyða frístundum sínum í mínum félags-
skap, skreppa í leikhús, á bar, í bíó, á
safn, út úr bænum, eða bara að heim-
sækja mig. Sambúð eða nánara samband
algerlega útilokað. Er aðeins í leit að
góðum félaga. Ef einhver hefir áhuga þá
skrifi hann Dagblaðinu fyrir 21.11.
merkt „Góðurfélagi 1902”.
Óska eftir kynnum
við karlmann á aldrinum 40—45 ára.
góðan, hreinskilinn og reglusaman, er
gæti veitt mér fjárhagsaðstoð. Gott ef
hann ætti bil. Æskilegt að mvnd fylgi en
ekki nauðsynlegt. Ég er 42 ára og á
heima úti á landi. Vinsamlegast sendið
tilboð til Dagbl. fyrir 20. nóv. nierkl
„Trúnaður 239".
Við erum ung hjón
mjög frjálslynd í ástamálum og nú
langar okkur til að kynnast pörum eða
einstaklingum með sömu áhugamál,
farið verður með öll svör sem algjört
trúnaðarmál. Svör ásamt uppl. leggist
inn á afgreiðslu DB merkt „6699”.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamál ykkar hringið og pantið í sima
28124 milli kl.12.30 og 13.30 mánudaga
og fimmtudaga. Algjör trúnaður.
C
Þjónusta
8
Höfum ý msar gerðir
af kvenskóhælum. Rennilásar settir á
kuldaúlpur. Töskuviðgerðir. Skóvinnu
stofan Langholtsvegi 22, simi 33343.
____________________________________Þ
Pípulagnir.
Viðhald og viðgerðir. Vanir menn.
Uppl. í sínta 74685.
Tökum að okkur
að smiða skápa, sóibckki o.fl. Þeir sent
hafa áhuga sendi nafn og simanúmer til
auglþj. DB í síma 27022.
II—842
Tökum aö okkur
að rifa og hreisnsa steypumót. Uppl. i
sima 72773 og 76743.
Verkefnasköp'.n
Tek að mér \miss konar veggskreyt-
ingar, myndrænar auglýsingateikningar.
mála eða teikna eftir myndurn eða eftir
fyrirsögn. Vinn realisma eða fantasíu
form eftir óskum. Vandað hugarfar.
Reyni að taka verkefni alls staðar af
landinu. Föst verðtilboð. Uppl. í sima
93-3267.
Sprunguþéttingar.
Tek að mér alls konar sprunguviðgerðir
og þéttingar, fijót og góð vinna, úrvals
efni. Uppl. í síma 16624.
Húsgagnaviðgerðir.
Gerum við húsgögn. Nýsmíði og
breytingar. Trésmíðaverkstæði Berg-
staðastræti 33, sími 41070 og 24613.
Pípulagningar.
Skipti hita og lagfæri hitalagnir. breyt-
ingar. nýlagnir, set á Danfoss krana.
Hilmar Jh. Lúthersson, löggiltur pipu-
lagningameistari, sínii 71388 og 75801.
Þvæ og bóna bila,
góð þjónusta. Uppl. i síma 42478 allan
daginn.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni,
tilboð ef óskað er. Málun hf„ símar
76946 og 84924.
Smíðum eldhúsinnréttingar
og skápa, breytingar á eldhús-
innréttingum og fi. Trésmiðaverkstæði
Bergstaðastræti 33, sími 41070 og
24613.
1
Hreingernmgar
9
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar, hvar sem er
og hvenær sem er, fagmaður í hverju
starfi, sími 35797.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð
þjónusta. Uppl. í síma 86863.
Keflavík — Suðurnes.
Tek að mér að hreinsa teppi á íbúðum,
stigagöngum, fyrirtækjum og stofnun-
um. Ódýr og góð þjónusta. Pantanir i
sima 92-1752.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017.
Ólafur Hólm.
önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum og stigagöngum
o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma
71484 og 84017.
Ávallt fyrstir
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.
s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum
við fijóta og vandaða vinnu. Ath: Pantið
tímanlega fyrir jólin. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Þrif — teppahreinsun.
Nýkomnir með djúphreinsivél með
miklum sogkrafti, einnig húsgagna-
hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga-
ganga og fieira. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í sima 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir,
stigaganga, stofnanir og fi. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, simar 36075 og
72180.
«
Ökukennsla
8
Ökukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,,
sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma
27022._______________________________
ökukennsla — æfmgatímar.
Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 ajla daga,
jgreiðslufrestur 3 mán. Útvega öll
prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónasson, simi 40694.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
simi 81349.
ökukennsla-æfingatímar,
eða endurnýja gamalt, hafið þá samband
við ökukennslu Reynis Karlssonar í
síma 22922 og 20016. Hann mun útvega
öll prófgögn og kenna yður á nýjan
VW Passat LX og kennslustundir eru
eftir þörfum hvers og eins.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78. Öku-
skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í
ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr.
Sigmundsson. Uppl. í síma 71972 og hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H^99145
ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf.
Kenni á Mazda 323, ökuskóli, prófgögn
ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða
14464 og þú byrjar strax. Lúðvík
Eiðsson.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á .Toyotu Mark II R—306.
Greiðslukjör ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og
öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími
24158.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sér-
staklega lipran og þægilegan bil. Útvega
öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir
nemendur geta byrjað strax,
greiðslukjör. Sigurður Gíslason
ökukennari, sími 75224.
'77
Til sölu
Til sölu bifreið mín, Saab 99 árg. 77, til sýnis
að Hörgslundi 19 Garðabæ.
Leifur Þorleif sson, sími 42054.