Dagblaðið - 21.11.1978, Síða 18

Dagblaðið - 21.11.1978, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978. Viö crum ckki með undirboð á sölulaunum. Þrátt fyrir þaö fara viðskiptavinir okkar ánægðir út. Við seljuni alla bila fljótt og vel. Ekkert liik. 29330, bíllinn kominn á skrá og kaupendur streyma að. Bllar á alls konar kjörum. Dýrir bilar, ódýrir bílar. Bíla- salan Spyrnan, Vitatorgi, simar 29330 og 29331. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor 70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64, Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina árg. '68 og fleiri bila. Kaupum bíla til, niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. 16”fdgur óskast fyrir Willys og Blazer. Uppl. i síma 20530. Til snlu Willys ’46 í mjög góðu lagi, góð vél og góð dekk. Uppl. í síma 92—2842. Til sölu Volvo vél B—18, 4ra gira Volvo girkassi, framhásing undan Willys 46, breikkaðar felgur á Willys, Willys Flathead vél, 318 Chrysler vélogfl. Uppl. ísima 15483. Til sölu Chevrolct C—10, lengri gerð, árg. 70. Uppl. í síma 82766 milli kl. 8 og7 ádaginn. Varahlutaþjönusta. Til sölu notaðir varahlutir í eftirtaldar bifreiðir. Rambler American árg. ’66, Plymouth Valiant árg. ’66, Ford Falcon árg. '66, Fiat 128—125, VW 1300 árg. '68, Cortinu árg. '68, og marga fleiri, Kaupum einnig bila til niðurrifs. Vara hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Simi 53072. Óska cftir aö kaupa Austin Mini árg. 74, útb. 400 þús. og 100 þús. á mán. Uppl. í sima 50506 eftir kl. 8 í kvöld. Til sölu Datsun 100 árg. 74, mjög sparneytinn bill, útvarp og segulband fylgir, tilvalinn frúarbíll. Verð 1300 þús„ útborgun samkomulag. Uppl. ísima 72036 eftirkl. 6. Takiö eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinn minnum við á að það vantar allar teg nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu símtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Simatími frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í síma 25364. Tilboö óskast i Sunbeam árg. 70, skemmdan eftir ákeyrslu. Uppl. í sima 50672. Bronco-Slátur. Vantar i Bronco árg. '66 framdrif, 41x10 húdd, grill og vatnskassa. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—885. Óska eftir aö kaupa vél i Volgu bifreið 72. Uppl. i síma 44425. Til sölu Bronco árg. ’66, 6 cyl. beinskiptur, i góðu standi. Skipti koma til greina á ódýrari. Óska eftir að kaupa ódýran bil. Uppl. í síma 44005 eftir kl. 7. Vil kaupa Scaniafelgur. Uppl. í síma 97-1288. Noack rafgeymar, snjókeðjur, startkaplar, Ijósabúnaður. bílaperur, hleðslutæki, miðstöðvar. ADD-A-TUNE eldsneytis- og olíubæti- efni sem stórlækkar rekstrarkostnað. Kynnið ykkur vörulistann. Bilanaust hf„ Síðumúla 7—9, sími 82722. Húsnæði í boði i Gróðrastöð til leigu. Garðyrkjustöð Grims Ögmundssonar Syðri-Reykjum i Biskupstungum er til leigu frá 1. des. 78. Ibúð fylgir, sjálf- rennandi heitt vatn i gróðurhúsum. Sími gegnum Aratungu. Semja ber við eiganda. Uppl. i sima 35626 í Reykjavik milli kl. lOog 2. GrímurÖgmundsson. MODESTY BLAISE by PETER O’OONNELL Til herra M. Ekki er það mikið til að fara eftir. % $ Farðu með n, \Vþað beint á lögreglu1 ^stöðina og segðu frá hverjum það er, Á iað nægir x J Til lcigu er 3ja herb. íbúð i miðborginni, ennfremur stofa og eldhús i kjallara. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „339” sendist augld. DB fyrir 24. þ.m. Leigumiölun—ráðgjöf, ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Höfum á skrá örugga og trausta leigjendur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. Fyrirgreiðslu Leigumiðlunar Leigjendasamtakanna, fáið þér við inngöngu i samtökin og greiðslu árgjalds, kr. 5.000. Leigjenda- samtökin, Bókhlöðustíg 7 Rvik, sími 27609. 3ja herbergja íbúö í norðurbænum i Hafnarfirði til leigu. Umsóknir sendist skrifstofu undirritaðs Hrafnkell Ásgeirsson, hrl„ Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Söluturn. Af sérstökum ástæðum er söluturn á einum bezta stað borgarinnar til leigu fyrir öruggan aðila frá næstu áramótum. ’ Tilboð sendist augldeild DB fyrir föstudagakvöld merkt „Mikil sala.” Nýleg, 3ja herb. íbúð i austurbæ Kópavogs til leigu frá 1. des. nk. Tilboð sendist DB fyrir 28. nóv. merkt „349". 3ja herb. ibúö i neðra Breiðholti til leigu, árs fyrirfranv greiðsla. Uppl. i sima 99—6126 til kl. 7. Til leigu 4ra herb. ibúð i vesturbænum. Laus I. des. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð o. fl. leggist inn á auglýsingadeild DB, fyrir næst- komandi föstudag merkt „árið fyrirfram”. Til sölu vandaður vinnuskúr. Uppl. i sima 83434. Kcflavík Herbergi til leigu með húsgögnum, laust strax. Reglusemi skilyrði. Uppl. i síma 92—3161 í dag og næstu daga. Til leigu við Lindargötu lítil 3ja herb. ibúð á rishæð, nýstandsett. Leigist frá I. des. 78. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist af- greiðslu DB merkt „383". Óskum cftir 3ja til 4ra herb. ibúð, erum 3 í heimili og vinnum bæði úti. Meðmæli frá fyrri leigusala og fyrirframgrciðsla ef óskað er. Uppl. i sima 14501. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16augl. 4ra herb. ibúð óskast strax fyrir 3 stúlkur, sem allar vinna úti. Uppl. i sima 38842 og 10933. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp„ sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3— 7. Lokað um helgar. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand- ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig strax. Húseigendur ath.: Það er mjög hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert það húsnæði sem þér hafið til umráða strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en eftir langan tíma. Það er betra að hafa timann fyrir sér, hvort sem þú þarft að leigja ú.t eða taka á leigu. Gerum samn inga ef óskað er. Leigumiðlunin Hafnar- stræti 16. Opið milli kl. 10 og 6 alla daga, nema sunnudaga. Simi 10933. Húseigendur—Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt simtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæðið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud. frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Afdrcp-Fasteignasala-Leiguþjónusta. Afdrep kappkostar að veita jafnt leigu- sölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með þvi að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Ef yður vantar húsnæði cða ef þér ætlið að leigja húsnæði væri þá ekki hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Kjörorðið er: látið okkur opna dyrnar að nýju húsnæði. Afdrep Leigumiðlun Hverfisgötu 44, simar 28644 og 28645. Húsnæði óskast Ungur, reglusamur maöur óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 30813 eftir kl. 6. Ábyggilegur og reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—297. 3ja til 4ra herb. ibúó eða einbýlishús óskast á leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. i síma 76509 eða 13998. Ungt parmeó 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur, 50 þús. á mánuði. Uppl. í sima 16624. Bílskúr óskast á leigu i Breiðholti eða nágrenni. Uppl. í sima 12357 eftir kl. 5. 25 ára maður óskar eftir að taka herbergi á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—322. Bilskúr óskast. Óskum eftir upphituðum bílskúr á leigu, aðeins til geymslunota, helzt i Breiðholti. Uppl. i síma 35051 og 75215 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi, strax. Helzt i Þingholtunum. Uppl. i síma 32962 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð eftir áramótin. Nánari uppl. veittar i síma 35171 eftir kl. 17. Vil takaáleigu verzlunarpláss á góðum stað, undir jóla- markað. U ppl. i síma 13845 eða 17130. Herbergi óskast. Ungur reglusamur maður óskar að taka á leigu herb. með aðgangi að eldhúsi og baði, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 21532 eftir kl. 7. Mig vantar íbúð sem fyrst. Er einstæð móðir með 2 börn. Getur einhver hjálpað okkur. Uppl. i sima 31101 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Iðnskólanemi óskar eftir herbergi, helzt með eldunar aðstöðu, sem næst Iðnskólanum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—399. Lögregluþjónn óskar sftir að taka á Ieigu sem fyrst 3ja til 4ra herb. íbúð. Engin fyrirframgreiðsla. en góðar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 35499 millikl. 19og22. Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. ibúð. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i síma 17149. Við erum 2 skólastúlkur utan af landi sem vantar 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 15357 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir herbergi sem næst miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 27748 milli kl. 6 og 7 i (völd.______________________________ 2ja til 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 25952. Eldri mann vantar herbergi. Uppl. i síma 29009 eftir kl. 6. Bílskúr óskast. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bíl skúr, einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. ____________________________H—834 Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—2950. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, sími 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir einstaklinga og fjöiskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram - greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið íbúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86, sími 29440. Húseigendur. Vantar á skrá fjölda allan af eins til 6 herbergja ibúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bilskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Leigumiðlunin Hafnarstræti opið alla daga milli kl. 10 og 6 nema sunnudaga. Sími 10933.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.