Dagblaðið - 21.11.1978, Page 22

Dagblaðið - 21.11.1978, Page 22
FUTUREWORLD Spennandi ævintýramynd í litum með Peter Fonda. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > solur ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR >li/allteitthvaó gott í matinn STIGAHLlÐ 45^47 SÍMI 35645 Þjónn sem segir sex Bráðskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd. Jslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AUSTURBÆJARBÍÓ: Blóðheitar blómarósir, aðal hlutverk: Betty Vergés, Claus Richt og Olivia Pascal, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ: Hörkuskoi kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ:Sjáauglýsingu. H AFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: King Kong kl. 5og9. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, aðalhlut- verk:John Jravolta, kl. 5og9. Bönnuðinnan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ: FM (mynd um utvarpstöðina 0 Sky), aðalhlutverk Michael Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras, kl. 5,7.05,9 og 11.10. NÝJA BÍÓ: Stjörnustrið, leikstjóri Georg Lucas, tónlist: John Williams, aðalhlutverk: Mark Hamill. Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: The Deep, kl. 5 og 10. Close En counters of the Third Kind, kl. 7.30. TÓNABÍÓ: Carrie, aðalhlutverk: Sissy Spacek, John Travolta og Piper Laurie, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innau lóára. Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max' Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. salur Með hreinan skjöld Sérlega spennandi bandarísk litmynd með Bo Svenson og Noah Beery. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05, 9,05 og 11,05. ’Sctlur Futureworld Eineygði hermaðurinn Hörkuspennandi og viðburðarik ný Cinemascope-litmynd með Dale Robertson og Lucianna Paluzzi. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SM1147S Vetrarböm VETRARBÖRN RN DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1978. Háskólinn og starfsvettvangur háskólamenntaðra manna verður aðalumræðuefni Vlðsjár í kvöld. STARFSVETTVANGUR HÁ- SKÓLAMENNTAÐRA MANNA „Sú tið er liðin að háskólapróf í einhverri vísindagrein tryggi fólki starf i nánum tengslum við greinina,” sagði Ögmundur Jónasson um þátt sinn Víðsjá i kvöld kl. 22.50. „Ýmsar ástæður liggja til þessa, ný sérsvið hafa komið til sögunnar, en þjóðfélagsþróun hefur ekki alltaf orðið á þann veg eða hægari en svo að slik sérþekking yrði V__________________________________ nýtt til fullnustu í atvinnulífinu. Einnig hefur fjöldi háskólamenntaðra manna stóraukizt á undanförnum árum og áratugum, þannig að erfitt hefur reynzt að finna atvinnu fyrir alla á þeirra sviði. Skammt er Iiðið siðan þess- arar þróunar fór að gæta hér á landi, en víða erlendis hefur hún verið mönnum áhyggjuefni um árabil. DJÁSN HAFSINS—sjónvarp kl. 20.35: í Víðsjá i kvöld ræði ég við doktor Halldór Guðjónsson kennslustjóra Há- skólans um starfsvettvang háskóla- menntaðra manna og önnur skyld efni, svo sem markmið háskólamenntunar almennt,” sagði Ögmundur að lokum. Viðsjá í kvöld er i stundarfjórðung. -ELA. _________________________________/ --------------------------------\ SÆFÍFLAR, BLÓMAGARÐUR SJÁVARGUÐSINS Þriðji þáttur úr myndaflokknum Djásn hafsins er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.35. Alls verða þættirnir þrettán. Þátturinn i kvöld nefnist Blómagarður sjávarguðsins. Hann fjallar um sæfífla; það eru merkileg dýr sem líta eins út og blóm. Sæfíflar eru smádýr sem eru i öllum regnbogans litum og mjög skemmtilegir útlits. Þeir geta fært sig úr stað en fara mjög hægt um. Sagt er frá samskiptum þeirra við fiskana og sambýli. Sæfiflamir eru með griparma sem þeir nota til fæðuöflunar. í þættinum kynnumst við ítarlega útliti þeirra og lifnaðarháttum. Ekki er langt siðan farið var að rannsaka dýr sjávarins, og margt er það í þessum þáttum, sem kemur fram, sem fólk hefur aldrei vitað um fyrr. Þessir þættir eru gerðir í samvinnu austurríska, þýzka og franska sjónvarpsins. Hver þáttur fjallar um einhvern ákveðinn hópdýra eða hið fjölskrúðuga lífriki hafsins. Þýðandi og þulur mynda- flokksins er Óskarlngimarssonog er hver þáttur í tæpan hálftíma og í lit. -ELA. V. Úr hinu fjölskrúðuga lifriki hafsins. Þriðjudagur 21. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Djásn hafsins. Blómagarður sjávar- • guðsins. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.00 Fjárlagafrumvarpið. Umræðuþáttur í beinni utsendingu mcð þátttöku fulltrúa allra þingflokkanna. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak. Lokaþáttur. Ágiind vex með eyri hverjum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 72.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.