Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 4
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 JÓLABÆKUR Skemmtilegur smábarnabækurnar eru safn úrvalsbóka fyrir lítil börn BLÁA KANNAN, GRÆNl HATTURINN, STUBBUR, TRALLI, STÚFUR, LÁKI, BANGSI LITLI, SVARTA KISA, KATA, SKOPPA. Fnnfremur.. Paiii var «nn haiminum Vandaðarog ódýrar bækur Bókaútgáfan Björk fhbœkuntar og úrval annarra gjafavara. BÓKABÚÐ BÖÐVARS STRANDGÖTU 3, HAFNARFIRÐI. SÍMI 50515. Sögulegar bókmenntir vinsælastar manna Þau Ingeborg Donali, lektor í norsku síðustu viku. Þau vildu gera lítið úr sölu og Pál Espolin Johnson rithöfundur afþreyingarbóka þar í landi og sögðu ræddu bókaútgáfu í Noregi við blm. í menn hncigjast mjög til betri bókmennta i seinni tíð. Þau kváðu áberandi hve mjög norskir rithöfundar byggðu á sögulegum grunni i verkum sínum og bækur af þessu tagi fengju samstundis hljómgrunn hjá almenningi. Nefndu þau bókina um Hamsun, sem að vísu er skrifuð af Dananum Torkild Hansen en þegar athugaðar væru aðrar metsölubækur. t.d. bækur Ingvars Östvedt og Espolin Johnson sjálfs, kæmi í Ijós að skoðun á fortíðinni væri einnig undirstaða verka þeirra. Minningar stjórnmála- Pál Espolin Johnson og Ingeborg Donali I bókasafni Norræna hússins. Jons Lyng og Einars Gerhardsen og einn fyrrverandi stjórnmálamaður, Jon Leirfall, héldi nú uppi einu bókaforlagi með gamansömum dæmisögum um kollega sina. Sem dæmi um sölu slíkra bóka nefndi Donali að bók Gerhardsens hefði líklega selst i um 20.000 eintökum. Sagði hún að norskir útgefendur stiluðu nijög upp á jólasölu eins og islenskir kollegar þeirra. Sögðu þeir Donali og Espolin Johnson að bókaklúbbar gegndu ekki stóru hlutverki í Noregi, a.m.k. ekki eins og i Danmörku og ekki væri heldur mik.il sala i Ijóðabókum yfirleitt, þótt skáld eins og Olav av Haugi. Jan Erik Vold og Rolf Jacobsen ættu sér ávallt sína aðdá- endur. Notuðu norskir höfundar fortíðina gjarnan til að komast að niðurstöðu um samtima sinn. Greinar af sama meiði væru ævisögu- og minningabækur sem ávallt seldust mjög vel i Noregi. t.d. minningar stjórnmálamanna eins og Að breyta samfélaginu Þó væri mikið talað og skrifað um bækur í Noregi — það lægi í loftinu að bókmenntir væru mikilvægar og með þeim mætti breyta samfélaginu. Hvað aðrar bókmenntir snerti sögðu þau að talsvert seldist af bamabókum og þá sér- staklega þeim sem kæmu frá Svíþjóð, Gripe, Lundgren o. fl. en þó gæfu Norðmenn nú út fleiri barnabækur en nokkurn tímann fyrr. Leonardó, höfundur Mónu Lfsu og síðustu kvöldmáltfðarinnar. Rembrandt, höfundur Næturvarðanna og margra Bibliumynda. Goya, höfundur Nöktu Maju og Svörtu myndanna Heyrnarlausi meistarinn. Vandiö valiö. Þessar bækur eru til sýnis í bókabúðum um allt land. Verðið er ótrúlega hagstætt. Listaverkabók frá Fjölva verður varanleg vinargjöf. Uppspretta fróðleiks og ánægju og prýði á hverju heimili. FJOLVI Skeifan 8, Rvk. Sími 3-52-56. Matisse, óargamálari, málaði Dansinn og Tónlistina. Lærifaðir Jóns Stefánssonar. Furðufuglinn Duchamp, brautryðjandi popplistar. Einnig fjaUað um Dalí. Manet, höfundur Litlaskatts á engi. Byltingarmaður í listum. NÉ* Fjölvi býður fjölbreytt úrval af listaverkabókum. ífyrsta lagi: Stóra listasaga Fjölva. Sígilt verk í 3 bindum. Allt á einum stað. — Pýramídalist til popplistar. Út eru komnar 6 bækur um meistarana Leonardó, Rembrandt, Goya, Manet, Matisse og hinn furðulega Duchamp, frumkvöðul nútímalistar. í öðru lagi: Listasaga Fjölva. Sjálfstæðar ævisögur fremstu meistara. Allt forkunnarfagrar bækur með ógrynnum listaverka í fullum Iitum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.