Dagblaðið - 28.11.1978, Blaðsíða 6
☆ ☆ ☆☆☆☆☆☆☆☆
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978
Steely Dan —
Greatest Hits.
A þcssari tvöföldu skifu má finna
öll þeirra vinsælustu lög frá ’72-
’78. Höfuðpaurarnir Donald
Fagen og Walter Brecker njóta
hér aðstoðar margra frægustu
„Session” hljóðfæraleikara
Ameriku.
Hérna er tækifæri til þess að eign-
ast mörg gullkorn þessa áratugar.
Exile —
Mixed Emations
Þessi hljómsveit var svo til óþekkt,
þegar hún komst I fyrsta sæti
ameriska listans með lagið „Kiss
you all over” i siðasta mánuði.
Stjórnandi upptöku er Mike
Chapman (Nick Gilder, Sweet,
Susy Quatro og fl.).
Commodores —
Greatest Hits.
Commodores er ein vinsælasta
hljómsveit Ameriku núna, og er
um þessar mundir á hljómleika-
ferðalagi um Evrópu til að fylgja
þessari skffu eftir, en hún inni-
heldur þeirra vinsælustu lög svo
sem „Brick House” og hin fallegu
lög „Easy” og „Three timcs a
lady”.
FM:
Þessi mynd er núna sýnd i Laugar-
ásbíói og er úrval af þvf vinsælasta
sem hefur komið fram I Ameriku
siðustu 2 árin. Titillagið f myndinni
er flutt af Steely Dan, en það
hefur ekki komið út á annarri
skffu.
Björgvin Halldórsson — Ég syng f yrir þig.
v.gswrynr
Convoy:
Hafnarbió hefur nú
tekið þessa frægu-
mynd til sýningar, en
tónlistin úr myndinni
hefur átt stóran þátt f
vinsældum mynd-
arinnar.
Hér eru samankomin
stærstu nöfnin f
„Cocntry” tónlistinni,
t.d. Merle Haggard,
Clen Campbell, Kenny
Rogers, og Crystal Cale,
n ’ Lk
iSmi
GlXNCAMPeaj. BS-LV'CRASH'CRArOCOK
CRVSTALÖAYLE MEFiLE HAGGARO |
C.WMcGALL ANNEMURÍW . ”
BIUIC JOSP6APS KENNY ROQERSi»
DOCWATSON GENEWATTÍON -í?
Eftir móttökurnar sem þessi
skifa fékk strax á útgáfudegi,
má telja fullvist að þetta verði
metsöluskffan í ár. Björgvin
hefur aldrei verið betri en
núna. Það sannar hann hér á
þessari skifu, sem er örugglega
sú vandaðasta, sem hefur
komið út hérlendis. Meðai 12
laga má finna gamla lagið „Þó
liði ár og öld” í nýrri og yfir-
vegaðri útsendingu
Hægri hönd
Björgvins var
Magnús Kjartans-
son, en fyrir utan
að leika á hljóm-
borð, aðstoðaði
hann einnig við
stjórn upptöku. LAUGAVEGI33 • SlM111508 STRANDGÖTU 37 - SÍMI53762
SERTILBOÐ AÐEIIMS ÞESSA VIKU:
ASBAflL
ELVIS
Abba—The Album.
þetta eru lögin úr kvikmyndinni
sem hér var sýnd við mikla
aðsókn i fyrra, og inniheidur mui.
lögin vinsælu „Taka a chance on
me” og „The name of the game”.
Who hafa haldið sér á toppnum i
Ameriku með þessa skifu i rúma
tvo mánuði. Þarna má heyra i
siðasta sinn i Keith Moon,
trommara þeirra félapa, en hann
lézt sem kunnugt er i september
siðastliðnum.
—Americana
Þessi skifa svikur engan aðdá-
anda Russells, en hún er gefin út á
hans eigin merki Paradies
Records.
Elvis Prasley —
A Logondary Porform-
er Volumo 2.
Með þessari skifu fylgir veglegt
litmyndablað af rokk-kónginum.
Hérna eru mörg iög tekin upp
„Bve”, og ekki til á öðrum titlum
með Presley.
agt. Peppors —
Potor Framton, Bee
Gees og fleiri.
Hér taka Peter Framton, Bee
Gees og fleiri mörg af beztu
iögum Bitianna fyrir úr sam-
nefndri kvikmynd, sem var frum-
sýnd I Ameriku í haust.
karlar
— en eiga samtfærri
bækur
— könnun eftir Hrafn-
hildi Hreinsdóttur
Þó algengt sé að fólk kaupi sjálfu sér
bækur er ennþá algengara að það kaupi
þær handa öðrum. Milli helmingur og
þrir fjórðu hlutar allra bóka sem keyptar
eru, eru til gjafa. Að minnsta kosti má
marka þetta af könnun sem Hrafnhildur
Hreinsdóttir gerði sem ritgerðarverkefni
til BA prófs. Niðurstöður hennar eru
birtar i nýjasta hefti Skímirs.
Hrafnhildur hefur þann fyrirvara á
könnuninni að aðeins um 25% þeirra
sem fengu spurningalista frá henni hafi
svarað þannig að ekki sé hægt að alhæfa
um hina. Alls svöruðu henni 2197
manns og er það laglegur hópur til rann-
sóknar. Eini gallinn er sá að ekki er vitað
hvort hann er svipaður þjóðfélaginu i
heild.
Könnun Hrafnhildar var unnin á
þann hátt að spurningalistar voru settir í
þrjár jólabækur, Lokast inni í lyftu. eftir
Snjólaugu Bragadóttur, Allt var það
indælt strið, æviminningar Guðlaugs
Rósinkrans, og Heimsmetabókin þin,
tekin saman af Örnólfi Thorlacíus.
Greinilega kom fram að sama fólkið les
ekki allar þessar bækur. Konur lesa
Snjólaugu .meira en karlar, sem lesa
aftur á móti Heimsmetabókina i mun
meira mæli. Bók Guðlaugs sker sig úr að
þvi leyti hvað mikið af fullorðnu fólki les
hana, þvi fólki sem les minnst Snjólaugu
og Heimsmetabókina.
Það vekur athygli að gjafir rugla þessa
mynd töluvert. Konurnar lesa Snjólaugu
af því að þær fá hana gefna og gildir hið
sama með karla og Heimsmetabókina.
Hins vegar hafa þeir sem keypt hafa sér
bækur verið óbundnir af venjubundnum
viðhorfum í þessum efnum, karlar hafa
keypt sér Snjólaugu og konur Heims-
metabókina.
íslendingar virðast eiga mikiö af
bókum og lesa meira en aðrar þjóðir.
Munur er nokkur eftir stéttum, aldri og
menntun en þeir sem lesa aðeins innan
við 5 bækur á ári eru teljandi á fingrum.
Langflestir lesa á milli 25 og 50 bækur á
ári og þeir eru margir sem lesa um eina
bók á viku. Konur lesa meira en karlar
en eiga aftur á móti færri bækur. Þær
nota bókasöfnin einnig minna en karlar
þannig að allt bendir til að þær fái
bækur lánaðar hjá vinum og
kunningjum.
•DS.
BÓKÍN SEM BORGAR SIG
Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðing-
um Fjárfestingarfélags íslands fyrir alla. í bók-
inni er fjallað um þá fjárfestingarmöguleika, sem
íslendingar eiga kost á, en fáir þekkja til hlítar,
svo sem:
ER KOMIN
ÚT
Spariskírteini ríkissjóðs Fasteignir Listaverk
Happdrættisskuldabréfríkissjóðs Bifreiðaviðskipti Frímerki og mynt
Veðskuldabréf Fyrirtæki Eðalsteina og eðalmálma
Hiutabréf Tryggingar Fornmuni
Með lestri á Fjárfestingahandbókinni geturðu þekkingu og bættu skipulagi, losnað úr fjárhags-
aukið öryggi þitt og sjálfstraust í samningum,
minnkað tilkostnað við fjárráðstafanir með betri
VÖRN GEGN VERDBÓLGU
legri óreiðu og náð árangri í baráttunni við verð-
bólguna.
■Útgefandi Frjálst framtak hf.%